Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 21.07.1948, Blaðsíða 6
*> VI S I R JÞriðjudagina 20. júlí 1948 Stúlka óskast 1 mánuð að HcfeS VaShölI, Þingvöllum. Uppl. á skrifstofu Hress- ingarskálans. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Súðin fer héðan kl. 8 í kvöíd til Veslfjarða og Strandáliafna, „Esja" fer héðan mánudaginn 26. {>. m. til Glasgow. Getur tekið nokkra farþega til viðbótar og einnig vörur. Húsitæði 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í sima 7932. Vírnet Sá, sem getur útvegað 3 rúllur af vírneti, fyrir múrhúðun, getur fengið 1 rúllu af gólfdúk (góð teg- und). Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyi’ir laugar- dag merkt: „Gagnkvæm hjálp“. PÍANÓKENNSLA. Get tekiS nokkura nemendur í píanótínxa í sumar. Guðm. Matthíasson, Digranesvegi 2, Kópavogi. Til viötals í síma 7322, kl. 12—x í dag og á morgun (421 HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfingar veröa í Miötúni i kvöld. — Eldri deild kl. 7. Yngri deild kl. 8. — Munið aö mæta allar vel og stund- vislega. ______________ í. R. INNAN- FÉLAGS- MÓT drengja heldur áfram i kvöld kl. 6. Keppt veröur i kringlu- kasti, hástökki og 800 metra -hlaupi. A. B‘ 1 F* FARFUGLAR. SUMARLEYFIS- FERÐ á Þórsmörk 24. júli lil 2. ág. Þeir, sem pantað haía far eru beönir aö sækja farmiða í kvöld. Þeir, sem skráöir voru á biðlista eru beðnir að nxæta í kvöld. Allar nánari uppl. að V. R. í kvöld kl. 9—'io. — Nefndin. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS |j HEFIR nokkur sæti laus i Vest- fjarðaförina er hefst á morg- un. Er þetta 10 daga ferð um Vesturland. —• Farið yfir Breiðafjörð, þvert yfir firð- •ina, ísafjarðardjúp suður Þorskafjarðarheiði í Reyk- hólasveitina. Uppl. á skrif- stofunni í Túngötu 5. Simi 3647- TAPAZT hefir budda frá Týsgötu að Oðinsgötu 4. — Finnandi vinsamlega skili henni á Óðinsgötu 4, I. hæð. SVARTUR kettlingur er í vanaskilum á Skeggjagötu 1. Sími 3156. (416 2 SMEKKLASLYKLAR hafa tapazt frá Leikvellinum á Grettisgötu að Njálsgötu 23. — Uppl. á Njálsgötu 23. FUNDIZT hefir dekk á felgu 500X18”. Uppl. á Iiof. teigi 19 (kjallaranum). (419 TAPAZT liefir rykfrakki, hxerktur S. F.' Skilist á Ráii- argötu 9. Sínxi 6913 eöa 7801. Stefán Filippusson. (425 LITIÐ herbergi óskast strax eða 1. október fyrir eldri konut — Uppl. í síma 2742 til kl. 6 e. h. (418 KVEN armbandsúr fund. ið fyrir innan bæ. Vitjist að Sogabletti 20, eftir kl. 6.(431 í GÆR tapaöist armband , (gyllt keðja). Finnandi vin- samlega beðinn að hringja i síma 4166. (435 TIL LEIGU eöa sölu hús- næði fyrir hænsni, gegn lag. færingu á húsi. — Tilboð, merkt: „Hirðiixg", sendist blaðinu. (427 UMSLAG með rúmum hundrað krónum týndist á bílastæðinu við Austurstræti og Aðalstræti. Uppl. i síixxa 35U- (43Ó UNGUR maður í fastri atvinuu óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð. Mætti vei'a i kjallara eða risi. Æskilegt í ve.sturbænum, en ekki skil- jjjiíl yrði. Góð fyrirframgreiðsla á leigu. Tilboð, merkt: „Þrennt í heimili —• 22379“, sendist afgr blaðsins fyrir næstkomandi laugardag. HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. (378 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og lítilsháttar eldunax'plássi, lxelzt í austur- bænum eða miðbænunx. Tii- boð, merkt: „Reglusöm— 125“, sendist blaðinu f)-rir laugardag. (429 ~ UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta barns, Uppl. í síma 5738. (430 TVEIR duglagir verka. menn geta fengiö góða at- vinnu við klæðaversmiðjuna Álafoss nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þing. holtsstræti 2, milli kl. 2—4. Sími 2804. (423 TVÖ til þrjú herbergi, og eldliús óskast senx allra fyrst Góð umgengni. Tilboö sendist blaðinu fyrir laugar- dag, merkt: „Roskin hjón“. (434 24 ÁRA maður óskar eftir einhverskoixar vinnu eftir 4 á daginn, nenxa Iaugardaga eftir hádegið. Hefir bilpróf. Tilboð, íxxerkt: „Reglusam- ur“, sendist blaðinu. (424 AMERÍSKUR barnavagn til sölu. Einnig stór krossvið- arkassi utan af kæliskáp. — Uppl. í síma 6416. (433 HREINGERNINGAR. — Tökunx að okkur hreingern. ingar. Vanir menn. — Sími 6739. (407 BLÓMASALA. Reynimel 41. Sími: 3537. QCOOðOQOCQOQQCQOCOCCOOOC Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19. (bakhús). Simi 2656. PÍANÓ harmonika, 32 bassa, þriggja kóra, með skiptingu, er til sölu. Sönxu- leiðis lítiö orgel. Sími 9069. (432 BARNA rimlarúm til sölu á Skúlagötu 60; einnig kveix. skór nr. 37, Uppl. eftir kl. (>y2. (426 Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum i dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. GÓÐUR bilskúr, sem er skrúfaður saman og gott að flytja, til sölu, og nýr nxið- stöðvarketill. — Uppl. í síma 1319, milli kl. 12—I og eftir kl. 7 e. h. (422 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. TVÖFÖLD Rafha borð- eldavél til sölu. Vesturgötu 39, bakhús. (413 FALLEGUR, nýr sumar-* jakki og ný klæðskerasaum- uö kvenkápa til sölu miöa- laust. —■ Uppl. Hofteigi 19 (kjallaranunx). (420 DÖKKAR kven-síðbuxur óskast, Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: „Stórt núnxer“. (415! BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 STOFUSKÁPAR, dívan. ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (336 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Ct- vegum áletraðar plötur á! grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. . (588 HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. ViS kaupum einnig haimonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og’ seljum not_ uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (14Í KAUPUM góða muni: Kíkira, myndavélar, arnx- bandsúr, vasaúr, hringa, sjálfblekunga, postulíns- fígúrur og nxargt fleira. ,—• Hafnarstræti 18. (493 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræða- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 C. & SuncugkA: - TARZAN - 201 I • v , 1 Æ :'íkM Tarzan sá, að pardusdýrið myndi ná epaunganum, áður en hann kæmizt á yettvang. Hann tók þyí hnífinn góða og kast- aði honum að dýrinu og hæfði það. Dýrið særðist mjög, snar'sneri'st við og réðist nú gegn apamannjnurh. Á meðan tók Kala unga sinn og kom sér undan á öruggau stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.