Vísir


Vísir - 23.07.1948, Qupperneq 4

Vísir - 23.07.1948, Qupperneq 4
4 V I S I R Föstudaginn 23. júlí 1948 WXSXR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSffi H/F. Rítetjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn PálsstA. Skrifstofa: Félagspremtsmiðjunni. AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linnr). FélagsprentsmiSjan hJ. Lausasala 60 aurar. Bannsókn á iðnaðinum. Fjárhagsráð hefur nýlega sent blöðunum skýrslu, varð- andi rannsókn, sem farið hefur fram á íslenzkum iðnaði, að tilhlutun ráðsins. Er skýrsla þessi fyrir marga hluta sakir merkileg og verða engin skil gerð í stuttu máli. Tímabil það, sem rannsóknin nær yfir er allt árið 1946 og árið 1947 fram til 1. október, en því næst hefur verið gerð áætlun fyrir árið 1948, að því er varðar þörf fyrir mannáfla og hráefni til iðnaðarins. Er í þessum áætlunum gengið út frá þeim forsendu að nægileg hráefni séu fyrir hendi, þannig að fullri starfrækslu og afköstum yrði uppi haldið, en að sjálfsögðu er ekki lun slíkt að ræða, vegna takmarkana á innflutningi. Alls hafa fjárhagsráði borizt skýrslur frá 800 fyrir- tækjum, en sjálft hefur það gert áætlanir fyrir nokkur hraðfrystihús, sem ekki hafa látið skýrslur i té. Af þess- um fyrirtækjum vinna 141 úr innlendum hráefnum aðal- lega, en 669 fyrirtæki nota aðallega erlend hráefni. Af þeim fyrirtækjum, sem vinna úr innlendum hráefnum eru 120, sem framleiða aðallega afurðir til útflutnings, en 21 fyrirtæki framleiða hinsvegar fyrir innlendan markað. Raunveruleg fjárfesting i þessum iðnfyrirtækjum öllum er talin vera 1. október 1947 um 300 milljónir króna, en er þó mjög varlega áætlað. Er talið að ýms rök hnígi í þá átt, að sumar ið'ngreinar geti með þeim vélum og fram- leiðslutækjum, sem þær hafa yfir að ráða, framleitt mikið meira af ýmsum vörum, en þjóðin hefur þörf fyrir. Stafar slíkt eingöngu af skipulags og eftirlitsleysi og skorti á upp- lýsingum og þekkingu úm hið raunverulega ástand, þegar verið er að stofna ný fyrdrtæki og leyfa vélainnflutning til landsins. Fjárhagsráð telur að gjaldeyrisþörf iðnaðarins fyrir árið 1948 muní nema kr. 123 milljónum, miðað við fúíl afköst véla og fulla nýtingu annarra framleiðslutækja. Hér ber þess þó að gæta að til frádráttar þessum 123 milljónum koma um það bil 23 milljónir, sem talið er í öðru sambandi 1 gjaldeyris og innflutningsáætlunum. Árið 1948 myndi heildarhráefnanotkimin, ef unnið væri með fullri afkastagetu, nema í innlendum hráefnum 314,8 millj., en þar er um að ræða 87% aukningu frá árinu 1946, en erlend hráefni myndu notuð fyrir 181,3 millj. og yrði þar um 73% aukningu að ræða frá árinu 1946. Á árinu 1946 vann iðnaðurinn úr hráefnum að verð- mæti 273 millj. kr., en verðmæti afui’ðanna nam hins- vegar 510 rnillj. kr., en að þessái’i framleiðslu xumu 8280 menn. Á fyi’stu 9 mánuðum ársins 1947 var hrá- efnanotkuiún nokkru meiri en allt árið 1946, en aukn- ingin stafar einvörðungu af aukinni notkun innlendra ln*áefna og auk þess liefur verðlag liækkað á þessu tíma- bili, þannig að hafa ber það í liuga við samanburð. Mesta vinnuaflsþörf á ái’inu 1948 er áætluð 14067 manns, en minnsta vinnuaflsþörf 10248 manns. Á þessu ári gæti þanrúg þriðjungur þjóðai’innar lifað á iðnaði, samkvæmt nánai’i úti-eikningi, er styðst við manntal Hagstofunnar. Á hinn bógin er talið að aukning iðnaðarins geti verið ; vafasöm frá þjóðhagslegu sjónarmiði, svo lengi sem iðn- rekendur gera ekld tilraun til að vera samkeppnisl'ærir við erlendan iðnað um vcrð og gæði, og að framtíð iðnaðarins hér, hlýtur fyrst og fremst að byggjast á því að slíku niarki verði náð. 1 þessu sambandi ber þess loks að geta, að ráðgerð gjaldeyrisþörf vegna innílutnings á vélum liefur lækkað verulega á síðustu tveiinur árum og vegur það nokkuð á móti aukinni gjaldeyrisþörf vegna liráefna og uinbúða.; Á árinu 1946 voru fluttar inn vélar, áhöld, skip og önnur framleiðslutæki fyrir 138 millj. kr., en þar af iðnaðarvélar eingöngu fyrir 30 millj. kr. Hráefni til iðnaðar, innflutt á sama ári nam kr. 50—55 millj. eða samanlögð gjald- eyrisnotkun iðnaðatins það' ár kr. 80—85 millj. á móti 100 millj. samkvæmt áætlun fyrir árið 1948. i dag er föstudagur 23. júli, dagur ársins. 205. Sjávarfoll. Árdegisflöð var kl Síðdegisflóð verður kvöld. 07.45 í dag. kl. 20.05 í VBSIR FYRIR 30 ÁRUM Næturvarzla: Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki þessa viku, 1760. Næturlæknir Iiefir B.S.R., sinii 1720. Veðrið. Kartöflurnar voru umræðu- efni blaðanna fyrir 30 árum engu siður en nú. Eftirfarandi fictt birtist t. d. í Visi 2e. júli, 1018: „Af kartöfluökrum stjórnar- sinii iunár eru sagðár góðar fregnir. bæki-^Þar er allt komið upp og litur vel stöð i Læknavarðstofunni, sími úr. Af Brautarholtsökrunum eru 5030. Næturakstur i nótt annast fregnirnar Jakari, einkum þó bæjarstjórnarinnar, og er sagt, að þar sé allt í kalda koli. Það kunna þó að vera ýkjur. Betri -Icstui liiti i Reykjavík í gæe ^ l.orfur eru sagðar um uppskeruna bjá h.f. Akri. Á Reykjum i Mos- féllssveit hafa bændurnir seít niikið niður af kartöflum og hafa var 12 stig. Minnstur hiti i nútt 7,9. Fimmtán sólskinsstundir voru í Reykjavík i gær. \eðmljsing. Lægðin austur af ])œr komið 'vel upp og vaxið bct- Islandi grynnist ög lireyfist aust- l]r cn annars staðar> jafnvel pr norðaustur eftir. Grunn lægð yf- farið að taka þar eitthvað upp ir sunhanverðu Grænlandshafi, til átlJ- En yfirleitt lnunu upp. hreyfist hægt austureftir. skeruhorfur í landinu Veðúrhorfur: Vestan og síðan slæmar, sem von cr.“ Þá er og þessi frétt: „Dr. phil. Sig. Nordal hefir verið skipaður próféssor við Há- skóla íslands í nor'ræntim fræð- um í stað Björns'M. OIséns.“ sunnan gola eða kaldi; skýjað en úrkomulaust að'mestu. Tímaritið Jörð. Júní-hefti Jarðar cr nýkomið út. Flytur það úrval greina, inn- lendra og erlendra. í ritið skrifa m. a. ritstjórinn sira BjÖrn Ó.' Sjölugsafmæli Björnsson, Guðm. G. Hagalín,1 Helgi H. Eiriksson, Kristmann ... . A Guðmundsson og Ragnar Ás- Arnaigofu lu. geirsson. Auk þess cru í ritinu* þýddar greinar, sögur og kvæði. I JT“na and' Þá ern þar lika sönglög og', .! voru gefm saman i myndaflokkur. Bitið er hið ■ bjonaband Guðhin Reymsdottir, á í dag Helgl Sigurðsson, vandaðasta að útliti og efnis- Njarðargötu 37 og Ragnar Þor- |váÍL'''mt;tjórin^“uikTnnir‘^!sleinTn’ Hrisatei{l 8' HTerTiU. jtúnaritinu, að með næsta hefti O.ngu hjonanna verður a Hnsa- muni ganga inn í ritstjórnina tci® þeir Guðm. G. Hagalín, Krist- mann Guðmundsson og Vilhjálm- |ur S. Vilhjálmsson. Síra Björn jmun þó verða aðalritstjóri Jarð- ar áfram. Árekstur. Um eitt leytið í gær ók vöru- billinn R—4762 aftan á fólksbil- inn R—6144 á Laugavegi á móts við Vatnsstig. Skemmdir á bílun- uni urðu sama og cngar cn um- fcrðartruflun varð töluverð vegna árekstursins, þar scm hílarnir kræktust saman og erf- iðlega áetlaði að ganga að losá' þá aftur. Hjúkrunarkvennablaðið, 2. thl. 24. árgangs er nýkomið út. Efni er m. a. Heílsuverndar- starfsemi, eftir Þorbjörgu Árna- dóttur, Vera min á íslandi, eflir Ebhu Hansen. Auk þess er i hlað- anui Nemendadálkur, eftirmæli, smáréttir o. fí. Slökkviliðið var kallað inn i skálahverfi á Laugarnesi í gær. Nokkrir drengir liöfðu gert sér það að leik að kveikja í rusli við ibúðar- glugga. Elduririn var slökktur áður en slökkviliðið kom á stað- inn. Útvarpið í kvöld. 19.25 Véðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXI. (Ragnar Jóhannesson skólastj.). 21.00 Tónleikar: Okiett fyrir hlásturshljóðfæri, eftir Stra- vinsky (plötur). 21.15 „Á þjóð- leiðum og vífiavangi". 21.35 Tón- leikar (plötur). 21.40 íþrótta- þáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókon- sert i a-moll op. 17 eftir’Padere- wsky; b) Symfónia i C-dúr eítir Berwald. 23.10 Veðurfregnir. — Dagskrárlok, Kristján Guðlaugssen hæstaréttarlcgmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaScr Austnrstræti 1. — Sfml I4M. CDtSSEDSSSJ} „Frosti“ skrifar mér langt bréf, sem eg get ekki birt £ heilu líki í dag. Hann segir m. a.: „Gallharður" er óánægður með íþróttamálin, sem annað hér á landi. T.d. segir í sunnu- dagsblaði Þjóðviljans að: „... meginatriðið i fílósofíu þeirra ínanna, sem hafa forgöngu uni íþróttamál á Islandi ...“ sé sú að fá bara nokkra duglega unga menn til að „hoppa ó- sköpin öll ýmist hórisontalt eða veríikalt“. Það sé allt og sumt. ♦ En Gallharður segist ekki vcra að gagnrýna iþróttamálin með þessu og sízt af öllu að niæla á móti líkamsræktinni. „Mergurinn málsins er hinsvegar sá,“ scgir Gallharður, „að eg er allt of mikill vinur líkamsræktar til að geta horft þegjandi upp á þróun íþróttamála hérlendis.“ * Enginn neitar að líkams- ræktin er þýðingarmikið at- riði í íþróttunum. En hitt ætti hverjum manni að vera ljóst, að hliítverk íþróttanna er tví- þætt, þ. e. líkamsrækt og skemmtun. * \ i íþróttamennirnir gegna að nókkuru leyti sama hlutverki og lcikararnir jafnframt þvi, sem þeir stnnda sina líkamsræækt. Þeir skemmta almenningi með þtí að sýna leikni sina i iþrótt- ununi. Eg þekki t. d.- marga menn sem fremur vilja fara út á íþróttavöll að sjá spennandi keppni en í bíó eða leikhús. Þcim finnst meira gaman að sjá leikni iþróttamannanna en einhvéjar biómyndir, etc. * Þettá tvíþætta hlutverk íþróttamannanna er líka löngu viðurkennt erlendis. Sumum iþróttamönnunum eru greidd há laun fyrir að taka þátt í ákveðnum keppnum og sýna á vissum stöðum. Draga þeir að mikinn fjölda áhorf- enda hvaðanæva. Frh. á 6. s. í Amérískii’ vísindamenn fullyrða, að þeÍí geti skotið flugeldum til tunglsins með þeim tækjum, er þegar hafa verið fundin upp. Skýrði flugmálanefnd Bandarikj- anna frá þessu nú nýlega, en á hinn bóginn telja vísinda- menn, að slíkar tilraunir hafi enga hagnýta þýðingu. Að vísu kynni þetta að vera fróðlegt, segja þeir, en það myndi vera kostnaðarsamt og tímafrekt. Aðalvandkvæðin myndu felast í þvi að losna við að- dráttarafl jarðar og stjórna eldflauginni. — Eldflaugin þyrfti að geta náð 25 þús. mílna (46 þús. km) hraða á klst. til þess að losna við að- dráttaraflið. Eldflaugar hafa komizt hraðast um 3500 míl- ur á klst., en það var þýzk eldflaug af gerðinni V-2, sem Bandaríkjamenn hafa gert ýmsar tilraunir með. Sú eldflaug komst um 170 km. beint upp í loftið, en féll síðan til jarðar. Ef eld- flaug, sem skotið væri með nægilegum hraða hitti ekki tunglið, myndi liún lialda á- fram þar til aðdráttarafl émhvers annars hnattar næði til hennar. Á hinn bóginn myndi eld- flaug, sem ekki hefði nægi- legan hraða til þess að losna aigerlega við aðdráttai*afl jarðar, verða að eins konar fylgi-„hnetti“, sem myndi halda áfram að snúast í spol*- liaug kringum jörðina. Geysimikið eldsneyti þyrfti í eldflaug, sem ætti að geta komizt til tunglsins. Er talið, að eldflaug, er væri 1000 pund að þyngd, er henni væri skotið liéðan af jörðinni, myndi elcki vega nema 1 pund, er hún kæmi til tungls- ins og eldsneytið búið. Til þess að stjórna stefnu slíkrár eldflaugar yrði að nota radar og radio-hylgjur. En, sem ságt, vísindamenn. tclja, að slíkar tilraunir svari ekki kostnaði og hafi enga hagnýta þýðingu, svo að vafalaust verður einhvcr bið á þ\ú, að fýrstu éldflauginni. ljósti niður á tunglinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.