Vísir - 11.09.1948, Qupperneq 5
Laugardaginn 11. september 1948
V 1 S I R
K r i s t in d ó m ii i* i ii ii
JLíiiii teiðurvísir eftijr #fr.
Eirík \lbertsson.
Kristindpinur lieita einu!
nafni þau trúarbrögS, sem
sitafa frá kenniugu Jesú
Krists og boða þá megin
sannfæringu, að bann liafi
opinberað í mannbeímum
eiukenni guðdómsins og'
hugsjóninr mamilegs lífs.
ínnan kristindómsins er um
mörg tilbrigði að ræða. Fljótit
á litið virðist fátt sameigin-
legt með binni skrúðmiklu
Gj isk-kaþólsku kirkju og eiu
t'aldleik Kvekara. Þó er Jneg-
iu grundvöllurinn binn sami,
því að báðir aðilar viður-
kenna opinberun Guðs fýrii-
tilslilli Jesú Krists, og að
Iiann sé vegurinn og sann-
Jeikurinn.
Mörkin á milli krislin-
dómsins og annarra trúar-
bragða eru mjög skýr. Al-
veg eins og það er nægjan-
legt til þess að vera sannur
Múbameðstrúarmaður að
viðurkenna: „Enginn Guð
er lil nema Allab og Múbam-
eð er spámaður bans“, svo
er það og fullnægjandi til
þess að vera kristinn maður,
að viðuikenna að Jesús sé
hin æðsta trúarbugsjón og
reyna að fara eftir bugsjón-
uni bans í eigin brevlni,
Skiptir þá ekki máli liverjar
trúarbugmyndir bans kunna
að vera að öðru levti. En
engu að síður bafa sjónar-
niið kristinna manna á sinni
eigin trú verið með ýnisum
bætti vegna hinna sögulegu
viðborfa. Er aðallega um
fjórar úrlausnir að ræða,
þegar syara befir átt spurn-
ingunni, liver eru böfuðein-
k en n i kristin dóm sins:
1. Kenning Jesú sjdlfs og
ekke.rt annað. Jafnvel allt
bitt í Nýja testamentinu
Iiefir ekkert gildi og get-
ur jafnvel verið rangt í
mikilvægum atriðum. —
Sjónarmiðum Jóhannes-
ar og Páls á persónu Jesú
er með öllu hafnað. Á ís-
lenzku mun þessi skoðun
skai-plegast túlkuð i bók-
inni Kiistindómurinn efl-
ir D. Adolf v. Harnaek, i
þýðjngu Ásmundar Guð-
mundssonar.
2.. Kenning N.ýja ie.siame.nl-
isins. Allt efni þess er tal-
ið gi-undvöllur að full-
gildum kennisetningum
um kristindóminn, cf það
er skynsamlega og sam-t
vi/.kusamlega útlistað. —
Slcginn er samt sá var-
nagli, að ekki sé víst að
ÖJI trúarleg viðhorf böf.
Nýja testainenlisius séu
rétt, bel.di.ir bi.tt að Nýja
testamentið í heild sinni
sé nauðsynlegur sann-
leiksgrundvöllur krjstin-
dómsins. I meginalriðum
befir þetta vcrið viðhorf
Mótmælendakirknanna,
enda kemur það og fram
i böf uðj átni ngarritum
3. Nýja testamentið og úr-
skurðir kirkjuþinga. Forn
kirkjunnar. Meðan kirkj- ar sé fólginn i sambandi qg þekkingu, eru manncskj-
4,
an vai' em c
beild i aðalatriðum voru
úrskurðir hennar svo inn-
blásnir af beilögum anda
að samþykki kirkjuþing-
anna urðu að sjálfsögðu
að fullgildum kenningum
í trúarefnuni, T. d. er út-
I i s l un Ndk en t rú arj át n i ng-
arinuar á pcrsónu Krists
kristindómiu'. Hákirkju-
breyfingin, sem kenndi
sig við Oxford á Englandi
og stóð i hlóma um miðja
19. öldina hafði t. d. þetta
viðhorf.
Nýja testamentið og trú-
fræðisetningar rétttrún-
aðarkirkjunnar fram til
vorra claga. Af þvi leiðir
að allar kennisetningar
kri$f;iu,dómsius, allt kenn-
ingakerfi bons, er ein
lifandi bejld i stöðugum
vexti, enda þótt kjarninn
séfólginn i binni uppbaf-
legu kenningu Ki-ists. -—
Þessu skal þvi ekki bagga
beldur sé það aðeins út-
listað í Ijósi vaxandi
sannleika af þeirri kirkju,;
scm öðlast befir leiðsögn
anda Guðs og iætur
stjórnast af honum. Þetta
cr viðborf rómversk-ka-
þólsku kirkjunnar.
Allar þessar skilgreining-
ar leiða .Tesúm Krist i önd-
vegi. Afstaða hans til krist-
indómsins er önnur en nokk-
urs annars trúarbragðafröm-
óskipt mannsins við bann.
. urnar sanit hnðar syndinni.
Sameign kristindómsins og Niðurstaðan er þvi óhjá-
eru kvænplCiga sú, a'ð veröldin
annarra
þessi atiiði
trúarbragða
tilfinning um
réttu, góðs að bíða, eudur-
nýjar anda hans með iiin-
strcyini anda kærleikans, er
jlælur sér ekker.t mannlegt
þörf mannsins á yfjrmann-
Iegri aðstoð; trú á að unnt;
sé að koma á sambandi milli
mannanna og Guðs; viður-
kenning á fúsleika Guðs til
þess að veita mönnunum
hjálp; og hjálparmeðul til
þcss að fuilkomna þelta sam-
band milli Guðs og manns.
— Aðalatriðið cr fólgið i þvi
að veita móttöku þeim hjálp-
armeðölum, sem veita skil-
yrði til þess að guðssamfé-.
lagið verði að raunveru-
leika. Þar er Kristur vegur-
er furstadæmi illskunnai’. Og vera óviðkomandi sam-
qrsökin er glöp mannanna
og þvi sjálfskaparvíti, því að
vegna guðsþekkingar þeirra,
áttu braulir þeirra að geta
verið beinar. En vegna synda
þeirra hverfur guðsþekking-
in, og illskan og óguðleikinn
yerður takmarkið.
En samhliða þessari meg-
inskoðun á mannkyni og
veröldinni er.önnur, þar sem
bölsýni verður að hjartsýni.
(3.) Hvern veg getur maiui-
kgnið öðlast það hugsjóna-
líf, sem gerir viðreisn; þess
örugga? Maðurinn á hæfi-
leika til þess að verða sálu-
inn. kln skýring þessa orð-
taks er ekki alveg hin sama
innan liinna ýmsu deilda , . .... ,
krist)n.domsins. i msir að-:i
byllast þá skoðun að aðstoð
kirkjuunar sé nauðsvnleg til
þess að koina sambandinu á;
aðrir hvggja, að það sé alger-
lega á valdi einstaklingsins.-
En ölluin ber saman um, að j
Kristur, eða andi hans, sé á ’
einn eða annan bátt bliðið.
éða dyrnar að samfélaginu,
eða..saiubandi.iu.i við Guð.
í kenningu kristindómsins
eru jjrjú mcginalriði:
(1.) Hugsjónalif manns-
andans. E.n bugsjónin er:
fóigin í því að lifa í full-
komnu samræmi við vilja
Guðs. Guðsbugmyndin er
því meginstoð kristindóms- j
ins, það liugtakið, sem sker
uðar til boðskapar lians. úr um einkenni lians. Guð er i
Kristur er meira en kennari faðirinn a himnum. Ilann er
cius og Buddha, meiri en beilagur, en beilagleiki bans
spámaður eins og Múhamcð, hylur lianu ekki sjónum
íhfiiri cn löggjafi eins og jarðneskra ínaiina. Sam-
Moses. Kristur og kristin-'lkvæmt kiastiudóminuin er
dómur eru samstæð hugtök.
Jesús valdaði kenningu sina
með starfi sinu. Rétttrúnað-
arkirkjan hefir talið sáttar-
gerðina milli Guðs og manns
ekki aðcins opinberaða
staðreynd, heldur og raun-
verulega framkvæmda með
lífi og dauða Jesú. Og kenn-
ing lians var ekki óliáð sög-
unni. Fi-jóangar bennar eru
í rituiii spámanna Gamla
testainentisins. í raun rétlri
liann binn síðasti og
veitir honuni mikla og bá-
leita inöguleika. Krislindóm-
hrinn kemur eins og lífs-
ínögnuð flóðbylgja inn í
sögu mannkynsins. Hann
muii þvi frelsa manninn
, jundan sinu eigin oki og gera
hann að syni Guðs. Þessi
liknar og frelsislind er Jes-'
ús Krislur sjálfur, og með að-
stoð heilags anda og stöð-
ugri stjórn lians losnar mað-
urinn við synd sina. Þcssi
sami andi skapar nýja lioll-
ustu í sál mannsins, hollustu
gagnvart Guði, sakir Jésú
Krists, skapar ný áform með
manninum um að hlýða
kvæmt vilja og ráðsályktun
Guðs. Þessi breyting, sem
þannig verður á manninum
er ekki aðeins fólgin i nýjinn
yiðhorfum og nýjum mark-
hiiðum og leiðum; annað
befir komið til: gjöf andans,
sem birtist og reynist sem
stöðug,endurnærandi, hvetj-
audi og styrkjandi návist, er
orkar þann veg á manninn,
að bann finnur nýjan kraft
í og með sjálfum sér til þess
að „ganga til góðs götuna
fram cftir veg.“
Þessi starfshugsjón krist-
indómsins er ckki reist á
eigingirni né sjálfsþótta.
Sanifélagið við Guð tryggir
manninum blutdeild i sama
anda kærleikans, sem gefur
Guði föðurbeitið. En sá
andi tryggir samúð og elsku
gagnvart ölluin niönnum og
áslundim mu að lilaða þá
guðlegri atbafnaorku. f
þessu er íójgiu ábyrgð bins
krislna ínamis, í raun réttri
krafa um að vinna góðverk
og kærleiksverk, vinna að
borgaraiegum og félagsleg-
um umbólum og trúboði.
Slik góðverk eru hluti þeirra
átaka, sem til jiess þarf að
koina á með öllum mönn-
Frh. á 6. s.
Hvað vilfy vita?
var
stærsti spáiiiaður Gyðinga
þjóðarinnar, og hin spá
mannlegi hoðskapur nær
hámarki i kenningu lians.
En með spámönnum gamla
sáttmálans var persónuleg
ti’ú Jieii’i’a samofin þjóðar-
trúnni. I kenningu .Tesú
liverfa hins vegar hin þjóð-
legu einkenni, eu Jiiii per-
sónulega trú einstaklingsins
er hafin til Iiæða scm hið
eina rétta trúarlega viðhorf.
Samt snérist Jesús ekki svo
nijög gegn hugsjónuni þjóð-
ar sinnar né musterisguðs-
jijónustu. En bann Jýsir
trúnni mjög skovinort á þá
lund, að hún sé hið persónu-
lega irausí á föðm eðli Guðs.
Qg leyndardómur trúarinn-
'kærleikui’inn aðal einkcnni
lians. Hann cr alvaldur og al-
yifiu', ekki líkt og valdhafar
þjóða eða vitringar skóla,
heldur birtist veldi lians og
vizka í kærleika lians og
elsku. Kærleikurinn er þvi
hinn andlegi tengiliður milli
Guðs og manns, og lijarta
mannsins fær fyrst frið og
livild i faðmi hans (sbr. St.
Ágústíilus).
(2.) Hið raunuevulega,
Starfandi og stríðandi mann-
Vísi bei’as.t jafnt og þétt
ýmsai' spurningar., sem send-
endiir óska að fú svarað í
blaðinu. Þetta licfir verið
vanrækt til þessa, og jn’engsli
ráðið talsvei’t um það. Nú
ictlar blaðið að lcitast við
að bii’ta spurningadálk reglu-
lega í blaðinu, á laugardög-
um tikað byrja með, og geta
memi sent spurningar sínar
til blaðsins og verður þeim
þá svarað eins íljótt og unnt
er.
Hér fara á eftir, fáeinar
ekki nafnið. Hvað hcitir
hann? Þrjár stöllur“.
Svar: Höfundurinn er
ensk kona, Ruby M. Aires
að nafni, sem skrifað hefir
f jölda .ástarsagna.
Spurning:
„Mér hefir skilizt, að baun
hafi verið lagt við jiví, að
mcnn hyggi og festi fé þanp-
ig, en sé þó, að víða er ver-
ið að rcisa hús frá grumii
um þessar mundir. Hvernig
bggur í jiessu? Einu á báð-
um áttum.“
Jíf. Það er alll annað, cn spurningar, sem borizt bafa.| Svar: Mönnum mun vera
hvildin í Guði. Maðurinn er upp á siðkastið og svör við heimilt að byggja hús, sem
samkvæmt því glataður son-J þeim:
ur, vegmóður og einn, fjarri
föðurhúsum og heiinili. —
Hann er syndari, og kristin-
dómurinn laðar liann til
þess að liverfa lienii og iðr-
ast, þröngvar Iionum ja'fnvel
til Jæss. Vei’öldin er vond og
veðiu’ öll válynd sakir ill-
vcrka og synda manuanna.
Hún rambar þvi á barmi
glötimarinnar. Yfir henni
vofir því dagur reiði, dagur
bræði, cr drckkir jörð í loga-
flæði. Fraiuvi nduken ning-
unni er þó ekki hafnað, og
cr þvi. framþróun og Jiroski
í framsýn yfirleitt. En þótt
kristnin haíi vaxið a? náð
Spurning:
„Gildir ekki sami dollar
i Bandarikjunum og, Kan-
ada? -Ef svo er ekki, er jiá
nokkur verðmuuur á þeim?
01. Jónsson.“
Svar: Þótt myntin heiti
sama nafni, cr þó eltki um
eina mynt að ræða í báðum
löndum. Kanadadollar er
skráður um 10% lægra verði
en sá ameríski.
SpiU’ning:
„Okkur langar fil að ná
i einhyerjar bækur eftir höf-
undinn, sem skrifaði söguna
„Prinsessan“ í Vísi fyrir
tyeim árum, on við munura
eru 130 ferin. að gólffleti
eða minni. Rétt ,er þó að
spyrja fjárhagsi’áð um regl-
ur í þessp efni.
Spurning:
„Undirritaður var í sumar-
leyl'i, jiegar „1J. j úní-félagið“
svonefnda hélt framlialds-
slofnfund sinu, svo að mig
langar (il að vita, hvcrt nafn
því var gefið, en enginn virð-
ist viUi jiað. llyað heitir
félagið. Þ. Olafsson.“
Svar: Mjög margar upp-
ástungur ura nafn félaginni
til handa, komu fram á fund-
inum, en engin ákvörðun:
var tekin, í þvi efai.