Vísir - 28.10.1948, Side 4

Vísir - 28.10.1948, Side 4
% yi s i r v’T'' ~ ■ Fimmtudagurinn 28. október 1948 WlSXXi DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Noregur í litum" sýnd 102 sinnum í sumar. Meira' en lO þús- tnnmns hafn séO tmyntfimm. Raunhæfcu: staiísgrundvöllui. egar aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna var settur, komst formaður sambandsstjórnarinnar svo að orði, að útgerðin byggði ekki á raunhæfum starfsgrund- velli, en hann þyrfti að skapa. Þetta er hverju orði sann- ara, svo sem reynsla undanfarinna ára sýnir. Flestir munu hafa gert ráð fyrir, að útvegsmenn fylgdu máli sínu fram og krefðust kjarabóta, sem að gagni mættu koma, en svo virðist, sem mjög hafi þar farið á annan veg. Áður en útvegsmenn skildust að þessu sinni, kusu þeir verðlags- ráð, sem að því er virðist, er fyrst og fremst ætlað að gera kröfur til ríkisstjórnar og Alþmgis um nægjanlega hátt verðlag á sjávarafurðum. Ekki virðist úr vegi að athuga mál þetta nokkuru nán ar.'Á undanförnum órum hefur tekist að haldá starfrækslu útvegsins uppi með því móti, að ríkissjóður hefur ábyi’gst lágmarksverð á fiski til framleiðenda. I upphafi gerðu menn sér litla grein fyrir hverjar afleiðingar slík ábyrgð kynni að liafa, enda hlaut málið óþinglega afgreiðslu. Þegar það loks rann upp fyrir þeim mönnum, sem að samþykktinni stóðu, hve örlagaríkt spor hafði verið stig- ið, var gripið til þess ráðs að verðjafna milli lýsis og fisks, sem varð þó að teljast mjög hæpið, er skip óttu í hlut, sem einvörðungu stunduðu síldveiðar. Þessu hefur þó farið svona fram um nokkurra ára bil, enda eina sýni- lega leið, sem fær var að öðru óbreyttu. Yfir þessu úrræði kveður formaður landssambandsins þann dóm, að útvegurinn byggi á óraunhæfum grundvelli og er það rétt. Ábyi’gð ríkissjóðs hlýtur að reynast útveg- inum lítils virði, með því að ríkissjóði liafa þegar verið bundnir svo þungir baggar, að hann hefur ærið nóg með sitt, þótt ekki verði á bætt. Verðuppbætur af hálfu ríkis- sjóðs geta ekki farið fram, nema því aðeins að öðrum skatt- borgurum en útvegsmönnum verði íþyngt stórlega. Jöfn- un afurðaverðs sjávarfangs bitnar hinsvegar á útvegs- mönnum einum ínnbyrðis og er í rauninni ekki annað en blekking. Nú er svo komið, að verð ó landbúnaðarafurðum hefur verið greitt stórlega niður á ári hverju, til þess að hefta óhóflega hækkun visitölunnar. Er talið, að niðurgreiðslur af hálfu ríkissjóðs muni nema á ári uin 60 millj. króna. Eigi þar við að bætast, að ríkissjóður verði að taka á sig verulegar byrðar vegna verðuppbóta sjávarfangs, segir sig sjálft, að tekjurnar verður að sækja í vasa skattborg- aranna, sem þegar eru þungu hlaðnir. Þessi leið er ekki fær, nema því aðeins að um hreina auðjöfnun vei’ði að ræða, eða með öðrum orðum beina „sosia!iseringu“. Slíkt er skammgóður vermir og engin endanleg lausn. Fyrr en varir verður allur þjóðarbúskapur kominn í kaldakol, — ríkið Sjálft verður að yfirtaka framleiðslutækin og al- menningur verður að draga úr kröfum til lífsgæða, með þyi að ríkið getur ekki frekar en aðrir atvinnurekendur, þolað hallarekstur til lengdar. Þing Landssambands íslcnzkra útvegsmanna virðist hafa liopað af hólmi, án þess að bera fram jákvæðar til- lögur um lausn vandamála útvegsins. Þess var í rauninni heldur ekki að vænta. Almenningi er ljóst, engu síður cn útvegsmönnum, að verðþenslan í landinu er að koma öll- urn atvinnurekstri á kné. Verðþensluna verður að yfirbuga á einhvcrn hátt, og fara vafalaust til þess ýmsar leiðir, en allur frestur er til ófremdar og aukinna vandræða. Þeim mun l'átækari, sem allur almenningur verður, þeim mun þyngri reynist verðbólgan í skauti og þrengingarnar til- finnanlegri, er loks verður hafist handa um raunhæfar að- gerðir. Með því að kosningar fara fram að liðnu rösklega cinu ári, er tæpast gerandi ráð fyrir að róttækra aðgerða gæti á Alþingi, með því að enginn flokkurinn þorir að j,hengja bjölluna á költinn“. , ; . .j Frú Guðrún Brunborg’ er nú búin að sýna kvikmynd- ina, „Noregur í litum“, 102 sinnum hér á landi í sumar. Mun ekki of lágt áætlað, að meira en tiu þúsundir manna liafi séð myndina á þessum stöðum, en auk þess liefir frú Guðrún sýnt „Eng- landsfarana“ á um 25 stöð- um í sumar, þar sem hún liafði ekki haft tækifæri til þess áður. í kvöld byrjar hún svo sýningar á báðum kvikmyndunum hér í Tjam- 'arbíó. Hún mun sýna Noreg í litum fyrir skólafólk og' fyrir milligöngu fræðslu- málastjórnarinnar kl. 5 og' 7 í dag. Verður aðgangseyri | svo í lióf stillt, sem unnt er iog kostar miðinn 3 krónur, (en liverjum fylgir „prógram“ svo að verð miðans er raun- (verulega aðeins 2 krónur. — .Verði aðsókn mikil mun myndin verða sýnd oftar, en óvist er hversu oft. i Englandsfararnir verða sýndir í kvöld kl. 9 og siðan eftir því, hve aðsókn verður mikil. Menn ætlu þó ekki að draga að sjá myndina, því að alveg er óvíst, hversu sýn ingarnar verða margar. | Frú Guðrún Brunborg fer til Noregs 11. nóvember. — ^ Ætlar liún sér að vera búin að koma sjóðnum til styrkt- ar norskum námsmönnum hér upp í 100.000 kr. áður en hún fer af landi burt. Nokkur Wýtf fyrlrtækL Fyrir skömmu er tekið til starfa nýtt fyrirtæki hér í Rvík, sem nefnist Málmiðjan h. f. Framleiðir fyrirtækið alls- konar ljósakrónur, lampa, skrautskálar og fleira af því tagi úr kopar. Framleiðsla fyrirtækisins er til sölu í hinum ýmsu verzlunum í bænum. Þann 26. október var lagð- ur til hinzta livílustaðar ung- ,ur Reykvíkingur Magnús Benjamínsson sj ómaður. Hann var fæddur 31. marz :1918. j Kæri vinur minn, fátt hefir mér komið eins óvænt og er einn vinur þinn tjáði mér dánarfregn þina 17. þ. m. En fótmál dauðans fljött er stíg- ið, og svo var með endalok þín í þessum lieimi. Eg vil með þessum fáu orð- um þakka þér fyrir allar stundir sem eg fékk að njóta með þér, fyrir allt sem þú varst mér. Þú varst svo ólíkur mörgum öðrum mönnum á þinum aldri, alltaf reiðubú- (inn að rétta lijálpandi hönd (hvenær sem eg leitaði til þín. (Þó þú sért nú svo skyndilega jkallaður burt á bezta slceiði (Hfsins, þá mun minning þín jlifa hjá oss, minningin um j tryggan vin, glaðan og góðan jdreng, er öllum þótti svo jvænt um er kynntust þér, en j sál þín lifir þó líkaminn sé liár. Þín eg sakna, þín eg minnist, vinur. Nú ertu liorf- in mép sjpnum um hríð, þú ert farinn lieim yfir liafið breiða, þar sem birtan Ijóm- ar og jafnræði ríkir. Bjarti áttavitinn blasir nú móti þér. Attaviti kærleikans, sem við öll þráum að sjá þegar þessu jarðneska lífi lýkur. Um leið og eg nú kveð þig hinztu kveðju, Maggi minn, vil eg votta dóttur þinni litlu og systkynum þínum mína dýpstu samúð og biðja Guð að styrkja þau í sorginni, megi ylur kærleikans þerra tregatárin. Harmur þó vor lijörtu fyíli hinztu kveðjustundu á, lifir vonin að við aftur endurfinnumst Guði lijá, þar um árs- og aldaraðir er oss búin sæluvist; þár sem fagna i friði allir fyrir Drottinn Jesú Ivrist. Vertu sæll, Maggi! Blessuð sé minning þín. Vinur. Kanada eykwr landvai*iiiriiar Einkaskeyti til Vísis. Frá United Press. j Landavarnaráðh. Kanada, jBrook Claxton, skýrir frá því að Iandvarnir Kanada verði jefldar í samræmi við land- ^varnir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna. Telur hann þetta nauðsýn- legt til þess að Kanada geti lagt fram sinn skerf til varn- ar Norður-Atlantshafi. Land- varnaráðherrann skýrði enn- fremur frá því, að Kanada- stjórn væri ákveðin í því að samræma liervarnir sínar lier vörnum Bandarík j anna og vinna í samráði við aðrar frjálsar þjóðir að sameigin- legum vörnum. □ EDDA 594810297 = 2. í dag er fimmtudagur 28. október, — 302. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 2,05 i morg- un. Síðdegisflóð verður kl. 14.35. Næturvarzla. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. — Næturakstur í nótt annast B.S.R., simi 1720. Veðrið. Á Grænlandshafi er lægð, en háþrýstisvæði fyrir austan land. Veðurliorfur fyrir Faxaflóa: Sunnán kaldi og síðar stinnings- kaldi, rigning öðru hverju. Mestur Iiiti í Reykjavík í gær var 4,8 stig, en minnstur hiti í nótt 2,3 stig. Dávaldurinn Waldosa er kominn liingað til lands að nýju og hyggst halda hér nokkr- ar skemmtanir. Útvarpstíðindi 17. tbl. 11. árg., eru komin iit. Nýlega afhenti Anna Tómasdóttir, Eyr- arlandi við Aluireyri, Slysavarna- félagi íslands eitt þúsund krónur a.ð gjöf í tilcfni af níræðisafmæli sínu. Ræjarstjórn Hafnarfjarðar liefir ákveðið að fela varabæj- arstjóra Guðmundi Gissurarsyni starfið til bráðabirgða. Sam- konndag náðist ekki um kosningu nýs bæjarsjóra á fundi bæjar- stjörnarinnar. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Þórdís Tryggvadótt- ir og Egill Björgúlfsson. Heimili ungu hjónanna er að Álftanesi, Seltjarnarnesi. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Prestwick þann 30. þ.. m. Daginn eftir fer vélin frá Reykjavík til Oslo tíé 'Stökklfólms’. ;Jír 1J Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur skennnti- fund i Tjarnarcafé í ltvöld kl. 8.30. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn „Græna lyftan“ í Iðnó í kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflok,kur eftir Tschaikowsky. b) Vals úr ópcrcttunni „Þúsund og ein nótt“ eftir Strauss. 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornaldar- sögum Norðurlanda; — Ilrólfs saga kraka (Andrés Björnsson 21.15 Aldarafmæli Dómkirkjunn- ar í Reylcjavík: a) Erindi (síra Bjarni Jónsson vígslubiskup). b) Dómkirkjukórinn syngur. c) Páll ísólfsson leikur á orgel. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniskir tón- leikar (plötur): a) Cellókonsei’t i D-dúr eftir Tartini. b).Symfó'n- ía í g-móll cftir Moeran.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.