Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Máxiudaginn 1. nóvember 1948 149. tbl, Eplatrén sem gróðursetf voru á Ak> ureyri s.l. haust hafa dafnað vel. prengjur Skemmdir á línum. Eiris og kunnugt er, hafa Tyrkir keypt nokkuð af flug- vélum frá Bandaríkjunum og sést hér á myndinni þegar verið er að skipa Beechcraft flugvél upp í Istanbul. Flug- stöðvarskip fluttí flugvélarnar tiJ Tyrklands og voru þær fluttar samansettar eins og sést á myndinni. Frægasti fimleikaflokkur heimsins heimsækir Island í vor. Frá aðalfundi Ármanns. Einn frægasti fimleika-,inni- og útiiþróttir á vegum flokkur keimsins (karla- flokkur), sá sami sem hlaut gullverðlaunin á Ölympíuleikunum í Lond- on, mun gista íslancf n, k. vor í boði Glímufélags- ins Armanns og halda hér fimleikasýnmgar. Flokkur- inn er finnskur. Formaður Ármanns, J-ens Guðbjörnsson, skýrði frá þessu á aðalfundi félagsins í gær. Bauð Ármann flokki þessum til íslands, sem eins- konar þakklætisvott fyrir hinar liöfðinglegu móttökur sem Árménningar hlutu í Finnlandi í f}rrra. Þessi fimleikaflokkur legg- ur aðaláherzlu á álmldaleilc- fimi. Hefir hann farið sigur- för víðsvegar um heim og hlaut nú síðast gullorðu Ólympíuleikanna eins og að framan getur. Þátttakendur flokksins eru ásaint farar- stjóra og stjórnanda, um 15 talsins. Með flokknum kemur og formaður finnska fim- leikasambandsins. Gert er ráð fyrir að flokkui-inn komi hingað í maímánuði í vor. Á aðalfundinum gaf stjórnin ýtarlega skýrslu um störf félagsins á árinu. Sam- ials æfðu 700—800 manns 'þess í ár. Tók félagið þátl í (16 frjálsíþróttamótum, 8 sundmótum, 4 glímukeppn- um, 5 hnadknattleiksmótum, i 1 hnefaleikamoti og 5 skíða- mótum. j Fundurinn ákvað að leggja 25 þús. kr. í liúsbygginga- sjóð félagsins og er hann nú orðinn rúmlega 90 þús. krl, en samtals nemur eign fé- dagsins í hinum ýmsu sjóðum þess rösklega 185 þús. kr. j Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa Jens Guðbjörnsson form., Gunn- laugur Briem, Ingibjörg Árnadóttir, Sigrún Stefáns- ' dóttir, Baldur Möller, Tómas I Þorvarðsson og Sigurður G. Norðdahl. Að loknum aðalfundi efndi l’élagið í gærkveldi til skemmtifundar og á lionum voru nokkrir helzlu íþrótta- garpar félagsins lieiðraðir, en þeir voru Hörður Haraldsson, sem flest stig hlaut á innan- l'élagsmóti félagsins í frjáls- um íþróttum, Guðmundur Lárusson, hinn efnilegi spretthlaupari sem vann mesta íþróttaafrek allra Ár- menninga samkv. finnslcu sligatöflunni og loks Kolbrún Ólafsdóttir sem setti 10 ís- landsmet í sundi á árinu auk 2ja boðsundsmeta. En í sundi Kunnálluinaður lögregl- unnar i Regkjavik um eyði- leggingu sprengna er Kér hafa fundizt siðan á her- námsárnnum, hefir gerl ó- uirkar 13 sprengjur á um það bil ári. Það er Þorkell Steinsson lögreglumaður, sem gerir sprengjurnar óvii'kar, en • hann lærði til ]>essa starfs hjá hernámsyfirvöldiinum áj sínum tima — Samkvæmt1 jskýrslu Þorkels iil lögreglu- ^stjóra hefir hann gert óvirk kar 13 sprengjur, þar af 7 i Reykjavík éðanágrenni bæj- arins. Ein sprengnanna var á Sandskeiði, 2 á Reykjavik- úrflugvelli, 2 liér i bænum. 1 hjá Álafossi og 1 á Mos- fellsheiði. Ennfremur fund- ust 2 sprengjur á Akurey i i og 4 á Seyðisfirði. Rétt þykir að hrýna enn fyrir fólki, er kynni að verða vart við slíkar sprengj- ur, eða hluti frá hernánisár- unum, sem ætla má, að hætta kunni að stafa al’, að gera Iögreglunni í Reykjavik aðvart. Enda þótt liðinn sé þetta Iangur timi frá lier- náminu, gcta sprengjur þess- ar enn verið störha-ttulegar og sjálfsagt að sýna fyllstu varúð i þessum efnum. Tilraanir með er-* lend jarðarber haia líka gengið veL ViðtaK við i * Nokkrar skemmdir urðu á háspcnnulinunni frá Anda- kílsáruirkjaninni í óveðrinu á dógunum. Járnplata fauk af sjálfu stöðvarliúsinu og sleit línuna svo að þeir staðir, seni fá orku frá stöðinni, urðu raf- magnslausir. Einnig skekkt- Ust stavirarnip^ sem bera „ uppi háspennulímma á alj- (ðgSSturn. stóru svæði. Er unnið að við- Yísir átti í gær tal vi?S gerðum á línunni nni þessar dr, Áskel Löve, sem hefin mundir. með höndum tilraunir meðt j plöntuuppeldi hér á landl fýrir búnaðardeild Atvinnu- deildar Háskólans og skýrðif uppskera í USA. Iiann hlaðinu frá þessu: ,EpIatrén nyrðra liaíit dr. AskeK Löve* Fyrir ári voru gróðursett! í GróSrarstöðmm á Ak-< ureyri 20—30 eplatrái og hafa þau dafnað meSí Aldrei meiri IJrsEit stúdenta- ráðskosn- inganna. S. 1. laugardag' fór fram kosning' fulltrúa í stúdenta ráðs Háskóla íslands. Crslit kosninganna urðu þau, að Vaka, félag lýðræðis- sinnaðra stúdenta hlaut 193 atkvæði og fjóra menn kjörna, sameiginlegur listi alþýðuflokksmanna og fram- sóknarmanna hlaut 119 at- kvæði og 3 menn kjörna og Ioks fengu róttækir 107 at- kvæði og 2 menn kjörna. urðu Ármenningar sérstak- lega sigursælii’ á árinu og' settu m. a. 22 ný íslandsmet. Gjafir til 81BS. S.Í.B.S. — Sambandi ísk berklasjúklinga hafa borizt margar afmælisgjafir undan- farið. Þorbergur Steinsson hefir gefið 5 þús. í minningu um son sinn Höi'ð, Trolle & Rothe 3000 kr. og Kvenfél. og Ungmennafél. Narðvíkur kr. 3.355, sem var ágóði af skemmtun. Bandankjamenn telja nu t þrýðn « sagði dr. tryggt, að kornuppskera þar L-ve> raunar miklu beU í ai' verði mein en nokkp. en ^ höfðum gert oU1<. sinm fyrr í sogu landsms. I yonir um Vom þö allsí Er gert rað íyrxr þvx, að.^. gróðursett tré af harð, aukmnginverðiaollumsvið-|gerus-tu tegundj sem um elt um og uppskeran alls að að ræðaj heldur varð fyrilt hkindum rúmum þriðjungigú legund> sem heit mem en meðaluppskera nr-'beztan ávoxt. Hefði hún ekki! anna Þesfu W Igetað dafnað hér, hefði mátli þo ekki að fylgja aukinn ut-w.^ gi niður . við; f áttinal flutmngur, ]xar sem uppskera til harðgerari tcgunda. Að. er viðast goð i Eyropu. eins örf. w drapust) en ekUt mun þeim um að kenna* jheldur að þeim hafi veriiý plantað of seint og að um* önmim hafi ekki verið alger* Iéga rétt.“ t Fá ekki að vaxa , | fyrstu 3—4 árin. Eplatrjánum verður ekkij lcyft að vaxa fyrstu 3—4 ár- in eða bera ávöxt. Er þeim tírna varið til þess að klippa' þau og mynda á þau krónu, svo að þau verði sem bezt hæf til þess að standast lofts* lagið hér. Þeim er ekki skýlfc á neinn Iiátt, enda mundi þá| ekki koma í Ijós, hverjæ möguleika þau hafa á. þvi að dafna héi*. Eiga þau að geta' lifað án jiess og hafa einnig. gcrt, svo sem sýn t er. Þessi fyrstu eplatré erilh Frh. á 4. síðu. Hvöt ræðir fæðingardeild- ina. Sjálfstíeðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld. Frú Guðrún Jónasson mun ræða um íæðingardeildina, en síðan mun frú Auður Auðuns, alþingism., flytja ræðu. Að þvi loknu hefjast fi-jálsar umræður. — Auk þess verður kaffidrykkja og dans, Tveir rússneskir hermemt eru grunaðir um að hafa! myrt Bandáríkjamann nokk- urn, en lík hans fannst a hernámssvæði Sovétrikj-*- anna í Austurriki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.