Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 1. nóvember 1948 V 1 S 1 R Tvær nýjar félagsbækur frá Máli og Menningu iMartin Jkndersen Mcxö: Richard Writjht: Endurminningar Svertingjadrengur I. bindi: TÖTRIÐ LITLA. Rjörn Franzson íslenzkaði. MARTIN ANDERSEN NEXÖ er einn af víðlesn- ustu rithöfundum Dana og vafalaust sá núlifandi danskur rithöfundur, sem vúðkunnastur er utan Danmerkur. Með óbilandi kjarki og baráttuþrótti hefir hann ávallt varið málstað þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu, öll rit hans hafa verið sannar og hlífðarlausar lýsingar á kjörum þeirra og lífsbaráttu. Endurminningar. Nexö bera öll beztu einkenni rita hans, enda hafa þær orðið með afbrigðum yinsælar. Fyrsta bindið lýsir bernsku höfundarins í fá- tækrahverfum Kaupmannahafnar, þangað til fjöl- skylda hans er send til Borgundarhólms, á kostnað bæjarfélagsins. Bókin er hvort tveggja í senn, lifandi þjóðlífslýsing og lykill að sltáldskap þessa mikla rithöfundar. Gísli Ólafsson íslenzkaði. RICHARD WRIGHT er svertingi, fæddur og upp- alinn í Suðurríkjum Bandaríkjanna. I þessari bók lýsir hann uppvexti sínum til tvítugsaldurs, þang- að til honum tekst loksins að sleppa burt úr Suð- urríkjunum í leit að tækifæri til þess að lifa mannsæmandi lífi. En bókin er meira en venjuleg sjálfsævisaga, hún er einhver beiskasta og mark- vissasta lýsing, sem skrifuð hefir verið á negra- vandamáli Bandaríkjanna, hatrömm ádeila á kyn- þáttakúgun og þann hugsanarhátt sem hún er sprottin úr. Bókin hefir þegar verið þýdd á f jölda tungumála, og hvarvetna hafa ritdómar verið á einu máli um að enginn rithöfundúr hafi lýst bet- ur sálarlífi kúgaðs kynþáttar, örvæntingu hans og hatri, varnarleysi hans og vonleysi. Mál og meniiing ♦ Laugaveg 19 2 stúlkur 1 vantar til eldhússtarfa. — Uppl. á Skólavörðustíg 9, kl. 3—7. Vömhíli éskast Vil kaupa vörubíl í góðu ástandi. Uppl. í síma 7860. STfJLKA óskast. Hressingarskálinn. 1 Stúlka éskast til afgreiðslustarfa. Hús- næði getur fylgt. — Uppl. ekki svarað í síma. JJ Samkomuhúsið Röðull. STÚLK JL óskast á veitingastofu. — Gott faup. Uppl. á Berg- þórugötu 37, uppi kl. 7—9. Músnæði sem mætti nota fyrir saumastofu óskast. Tilboð merkt: „Saumastofa“, sendist Vísi fyrir fimmtu- dag. ? Sokkar frá Frakkiandi Englandi og Hollandi — Nylon, Silki, Ull, Isgarn, Bóm- ull — afgreiðum við til leyfishafa. Fljót afgreiðsla. — Lágt verð'. Sýnishorn fyrirliggjandi. F. JÓHANNSSON, UMBOÐSVERZLUN Sími 7015 — Pósthólf 819 (Geymið auglýsinguna). Sænsldr hjálp Skrifstofustúlka með góða leikni í vélritun og hraðritun, óskast nú þegar, eða frá næstu áramótum. Uppl. gefur Félag íslenzkra iðnrekenda. Laugaveg 10. s. Dronmng Hiexandrme Á fjórða hundrað sænskra ækna hafa veitt nauðsstödd- irn í öðrum löndum aðhlynn- ngu og hjálp á undanförn- un árum. Stærsti hópurinn fór til liðs við Finna, þegar Rússar réðust á þá 1939—40 all,s 127 læknar. Þegar Finnar börðust aftur við Rússa, voru enn 119 sænskir læknár þar i landi til hjálpar. Sjö sænsk- ir læknar liafa undanfarið verið í Þýzkalandi, Austur- ríki, Ungverjalandi, Rúmen- íu og Grikklandi, en 72 læknar liafa annars verið í hjálparsveitiun utan lands sins, auk Finnlands. (SIP). KR-happdrættið Sölubörn óskast. Komið í Bókabúð Helgafelís, Aðalstræti 18. Géð sölulaun Dregið eftir 5 daga. Meimilshékasaizt Odysseifskviða í þýðingu Sveinbjarnar rektors Eg- ilssonar. — Bréf og rit- gerðir Stephans G., I—III. b. Saga Islendinga, IV., V. og VI. b. (örfá eint. eftir í skb.). — Heiðinn siður á Islandi. — Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar. — Land og Lýður (Drög til Islenzkra héraðslýs- inga). — Bréf Jóns Sig- urðssonar. — Félagsbækurnar 1948: Þjóðvinafélagalmanakið 1949, Andvari, Crvalssög- ur frá Noregi, Heims- kringla, III. 1). og Úrvals- Ijóð Stefáns Ólafssonar. Félagsmenn fá allar þess- ar bækur fyrir 30 kr. Þrjár hinna síðastnefndu fást í handi gegn auka- Nýir félagsmenn geta enn fengið allmikið af fyrri árshókum, alls um 35 b'ækur fyrir 130 kr. Meðal þessara hóka eru úrvalsljóð íslenzkra skálda, almanök Þjóðvina- félagsins, Njáls saga, Egils saga, Heimskringla I.— II. h. og fleiri ágætar bæk- ur. Af sumum þessara hóka eru þó örfá eintök eftir Sendum hækur gegn póstkröfu. — Afgreiðsla í Reykjavík að Hverfisgötu 21, fyrstu hæð, sími 3652. . BÓKAUTGÁFA MENNINGARSJÖÐS OG ÞJÓÐVINFÉLAGSINS Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræli 8. — Sími lÖlS. Næstu tvær ferðir fráj Kaupmannahöfn vcrða sein hér segir: 5. nóvember og 20. nóvember ( Gjörið svo vel og tilkynnið ( flutning til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannaliöfn. SRIPAAF GREIÐSL A JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. ÞaS íilkynnist aS eiginmaSur minn.. Adolf Beigssott, anclaoíst íöstudaginn 29. f.m. Útförin fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, föstudaginn 5. nóvember kl. 10,30 f.h. F. K. aðstandenda, Guðrún Elísdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.