Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 5
Mánudaginn 1. nóvember 1948 V I S I R 0 er nú lokið eftir hálft 3ja ár. Illargir hagieiksmenR hafa lagt þar hönd að verki. 1 gær fór fram guðsþjón- usta í Bessastaðakirkju í fyrsta sinn eftir að viðgerð er lokið. Biskupinn ýfir Islandi dr. Sigurgeir Sigurðsson flutfi ræðu og lýsti kirkjuna tekna í notkun á ný. Sóknarprest- urinn séra Garðar Þorsteins- son flutti prédikun, dr. Páll Isólfsson lék á hið nýja kirkjuorgel, en dómkirkju- kórinn söng. Hafði forsætis- ráðherra iioðið allmörgum gestum til athafnar Jæssarar, en sökum rúmlevsis var ekki unnf að heimila ótakmark- aðan aðgang kirkjugesta. Allir þeir, sem kirkjuna hafa skoðað, ganga þess ekki duldir, að hún hefir tekið miklum stakkaskiftum og það til mikilla bóta. Er kírkjan nú orðin hK'legt guðsliús, en svo virðist, sem nllur innri frágangur sé vandaður og um margt með ágætum. Ber þar öðru frek- a'r að geta útskurðar Rík- liarðs Jónssonar á kross- marki og prédikunarstól, er virðist listilega gerður, og svo kirkjumuna, — aðallega messu- og altarisklæða, sem frú Unnur Ólafsdóttir hefur sauiriáð. ásamt nemendum sínum. Eru það fagrir gripir og má vænla, að hið sama handbragð ryðji sér til rúms í íslenzkum kirkjum, en for- dæmið hefur verið gefið á höfuðsetri íslehzku þjóðar- innar, undir handleiðslu og að hvötum forseta Islands, sem mjög hefur látið sér um- hugað um, að allt það, sem kirkjuna varðaði yrði sem hest úr garði gert. Umbætur á Bessastöðum eru orðnar margar og mikl- ar, enda má segja, að stað- nfinri hafi skipt iim svip. Er um framkvæmdir þessar er rætt, mætti íslcnzka þjóðin minnast, að forseta hennar er ekkért of gott, og sæmd hcnnar býður, að fosetinn sé virðulega haldinn og af nokk- urri rausn. Hér er ekki unnið i þágu eins manns um skamma hríð, heldur margra virðulegustu emhættismanna þjóðarinnar, — þjóðhöfð- ingjanna sjálfra, — um langa hríð. Hér á el'tir fer lýsing á kirkjunni og helztu breyt- ingum, sem á henni hafa verið gerðar: Það er talin hafa verið j kirkja á Bessasiöðmn síðan kringum árið 1100. Þ. 22. áþril 1773 ákveður konungur bvggingu núverandi kirkju. Var smíði aðalkirkjunnar lokið uin 184)2, en turninn var efíir. Var honum lokið 1823. En kirkjan var ávalít gallagripur, lek, köld (óupp- hituð), með dragsúg o. s. frv. Endurbygging kirkj unnar var á öndverðu árinu 1946 falin húsameistara ríkisins. Hófst hún í april 1946; hefir því staðið yfir í 2x/z ár. í Krossmarkið yfir altarinu er verk Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara, sem einnig liéfir skapað prédikunarstól- inn. ; Altarið er klætt hvítum dúk, ofnum af blindu is- lenzku fólki. Altarisklæðið er gert úr líni, sem ræktað er á Bessastöðum. Hefir frú Utinur Ólafsdóttir skápað það og unnið; saumaþræð- irnir eru einnig úr Bessa- staðalini: Stafirnir I. H. S. erti saumaðir urn allan dúk- inn. Dúk þenna gerði frú Unnur handa forsetahjónun- um, en þau ákváðu að gefa Bessastaðakirkju hann sem altarisklæði til ævarandi eignar. Á altarinu eru tveir broncestjakar, stórir, frá ár- inu 1734, en þá gaf Cathrine Holm, ráðskona Fuhrmaims amtmanns á Bessastöðum þá, kirkjunni til ævarandi eignar. — Hinar frægu „bakstursöskjur“ sem gáfu ólafur Stephensen stiftamt- ntaður og kona hans kirkj- urini 1774; þetta er riákvæm eftirmynd, en frumgjöfin er geymd í Þjóðminjasafninu. Ennfremur kaleikur, patina og vínkanna, allt úr silfri og allt gamalt. Það elzta i kirkjunni mun skírnarfonturinn, sem er úr steini með málmskál í. Bak við liann er legsteinn Magn- úsar amtmanns Gíslasonar og Þórunnar konu hans. Áð- ur var þar legsteinn Páls Stígssonar fógeta á Bessa- stöðum (d. 1556) en legsteinn þeirra hjóna var undir kirkjugólfinu fremst í kórn- ura, Margir, sem koma í Mrkjuna, vildíi sjá legstein Magnúsar, en það var erfitt að komast að honum. Þar sem Magnús var fýrsti ís- lenzki amtmaðurinn á Bessa- stöðum, merkur maður og athaf nasamur, ætlfaðir þekktrar ættar (Stephensens- ættarinnarj, sá sem lét bvggja Bessastaðastofuna I (sem síðar varð latínuskóla- hús og nú forsetasetur) — þótti rétt að legsteinn hans Iværi á veggnum á þeim eina stað, sem legsleini var ætl- aður staður fvrir augum allra. En legsteinn Páls Sligs- sonar var fenginn Þjóðminja- safninu. . ‘ Ef litið ér til vesturs frá* kórnmri er yzt i kirkjunni, vinstra, megin, prestsstuka ög liægra megin pípuorgel og söngpallur. Orgelið er nýleg brezk uppfinning, ætl- uð litlum kirkjum þar sem ekki er pláss fyrir háar org- elpípur, raðað á venjulegan hátt. Er pípunum komið fyr- ir af mestu snilld eftir viss- um reglum í þessu orgeli svo þær sjáist ekki. En þó er Iiér um fullkomið pípuorg- el að ræða. Eru tónarnir feg- urri og endingin margföld boriií saman við kirkju- hormonium. j Ljós á veggjum eru gerð sérstaklega fyrir kirkjuna í Englandi. I í fordyrinu era múrstein- ar i gólfi, sem áður vora í niðgangi sjálfrar kirkjurin- ar. Vildi forseti íslands og fleiri hafa þá þar áfram, en fengu því ekki ráðið. Enn er eftir messuhökull gerður af frú Unni Ólafs- dóttur úr íslenzku efni, néma gullþráðurinn. Hvíti ísaum- urinn er úr þræði af bleiktu Bessastaðalín,i; steinn i krossinuni frá Glerhallavik i Skagafirði. Efnið ofið í Gefjun og fóðrið af blindu íslenzku fóllvi. j Umsjón með endurbygg- ingunni hafði Björn Rögn- valdsson byggirigameistari; með allri rafmagnsvinnu Valgarð Tlioroddsen, raf- veitustjóri í Hafnarfirði; málningu annaðist Ósvald Knudsen, Reykjavík. Bekki, prédikunarstól m. m. liefir gert Björn Þorsteinsson tré- smíðameistari í Reykjavik. Verkstjóri var lengst af Páll Valdason, Hafnarfirði, búla- gólfið lagði Carl Jörgensén, trésmiður í Reykjavík. Rirkjugarðurinn. i 1941 var kirkjugarðurinn umhverfis alla kirkjuna og leit út eins og títt er um kirkjugarða víða í sveitum hér á landi. Siðan hefir tck- izt smátt og smátt að slctia talsverðán Iiluta garðsins og selja flatar hellur á grafir í slað legsteina. Er nú áhugi lijá sóknarnefnd og fleirum að gera því, sem eftir er garðsins í gámalli mynd, sömu skil, svo allur garður- inn verði sléttur grasgarður með flötum hellum á leiðum. —- Slík hella átti að vcra komin á lciði Grims Thoin- sens og konu hans, en hefir dregizt vegna ínnflutnings- vandræða á steinsiriíðatækj- um (sögum). og Enda þótt grein örra í Mbl. í dag gefi raunar til- efni til ýmiskonar umræðna, mun ég þó hér aðeins geta jæirra atriða lítíilega, sem mér finnst einna helzt eiga erindi til alþjóðar. Svo virðist sem Orri álíti svokallaða ahstrakt list eiga gengi sitt að þakka áróðri listsala. En þá rís sú spurn- ing, hvort listgagnrýnendur, jafnvel stærstu blaða — ekki einungis á íslandi, heldur jeinnig um gjörvallan heim — séu einvörðtmgu málalið- ar listsalanna og þá ekki síður, hvort Orri sjálfur reki erindi einhvers listsala eða starfi e.t.v. allt i senn, sem listsali og listgagnrýnandi. j Nú er vitað mál, að Orri í er sinn eigin listsali og rekur j þá samkvæmt eigin rök- semdafærslu áróður fyrir sínum eigin verkum. Ljóst er, að þar sent list- gagnrýnandi fer svo að, sem hér hefir lýst verið, gefast ekki mörg tækifæri til skyn- samlegar umræðna um hlut- ! læg efni. Þó mun hér reýnt víkja nánar að nokkrum at- riðum þar sem með góðum vilja mætti segja, að gagn- rýriandinn nálgist hlutlægt mat á viðfangsefninu. Hafi sá i verið tilgangur- inn, sem næst lægi að ættla, að. miðla almenningi nokk- urri þekkingu á þeirri list, sem sköpuð er á hinum síð- ustu tímum, þá má sú ráð- stöfun kallast í meira lagi hæpin að benda almenningi á bók eina (ritaða á franska tungu), sem prentuð var fyr- ir 20 árum og rituð fyrir enn lengri tima. Sú listgrein, sem alménn ingur um gjörvallan heim, hefir nú um langt skeið haft svo langsamlega bezta möguleika á að kynnast, að þar er allur samjöfnuður ó- þarfur, cr tónlistin, sú list- grein, er ávallt hefir verið nær því einvörðungu „ab- strakt“ list, og verður vart annað sagt, en að henni hafi vegnað prýðilega þrátt fyrir það. I Bach-fúgu finnst hvorki tilviljun né ringul- reið. Eg held, að jafn erfið- lega myndi takast að rök- stvðja, að Bach haldi ekki nánu sambandi við hið líf- ræna og að hann noti hinn beina raunveruleika sem undirstöðu fyrir „ábstrak- tionir“ sínar. Hitt er aftur á móti augljós staðreynd, að náttúrustæling er alls ekki list af nokkru tagi. Er ekki einmiit tími til kominn, að málaralistin íari nú loks að varpa að fullu af sér hinunt aldagöntlu hlekkj- um náttúrustælingarinnar og fari að lifa sínu lífi á sama liátt og tónlistin hefir nú Frh. á R. slðu. F !ZS!Í -SiiS-'-S = Devon F. Wingslow úr Þegar liann keniur á stað- bandaríska sjóliðinu hefir enn þann starfa á liendi, að hann er í lítið minni lifsliættu inn þar sem duflið hefir rek- ið á land tekur hann við allri stjórn tekur upp skrúflvkil á stundum, en i striðinu sinn og segir þeim, sem nær- sjálfu, er hann var á her- staddir eru að forða sér á skipi við Japansstrendur. j AVinslow er sjóliðsforingi og er auk þess tundurdufla- burt. Winslow skrúfar síðan nokkurar skrúfur og tekur burtu stálplötu í duflinri til sérfræðingur flotans á vest- þess að komast að tundur- urströnd Bandarikjanna. þræðinum, en hann er inni í Hann varð fyrir valinu í það jduflinu. Þetta er hættúleg- Leikkona myrl? Kvikmijndaleikkonan Mary fíolaiul fannst látin í íbáð sinni í Iiolhjwood um lielg- ina. Talið ér áð ckki sé allt ritéð felldu um lát hennar og íiggur jafnvel grunur á, að hún liafi verið myrt. starf, að eyðileggja tundur- asta verkið, því meðan tund- dufl, er bárust upp að strönd- jurþráðurinn er í duflinu.get- inni frá T Japan. Japanir ur það sprungið á hverri stráðu bcinlínis tundurdufl- stundu og varlega verður að rim á siglingaleiðum við fara. strendur Japans og dufl þessi ( Þegar winslfev hefir tekið berastmeð Aleutian-straumn- tundurþráðinn úr duflinu er um. Straumur þessi fer í ],arm öruggur um að lifa hálfhring frá Japan framhjá |)ag ag reyna sig við annað Alaswan Aleutian-eyja keðj- (]ufl. Siðan lætur hann dýna- unni og og rekur sig á A\as- mitsprengju í duflið og Iiington-óregon strandlengj- Spj-Cngir það upp til þess að 11 na- það geli aldrei orðið neinum Fyrir stríðið bar þessi að fjörtjóni. straumur með sér allskonar, í þessum ferðrim er kon- trjávið til strandar Banda- an lians ávallt með honum rikjanna, en nú ber liann og biðUr Iiún í spenningi mcð sér hættulegustu tund- meðan hann er að eyðrieggja urduflin, sem þekkjast. í duflið. Hún er nú orðin vöri livert skipti, sem tundurdufl þessum ferðum, en segist þó relcur á strandlengju iþessari, aljtaf bíða meðmndina i háls- sem er 531 mílu löng, er num meðan maður hennar kallað á Winslow og hann er er að ná tundurþræðinum úr lcominn á staðinn innan 5 duflinu. klukkustunda. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.