Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. nóvember 1948
V I S I R
SSuttfjfsi
heitir stærsta og íaliegasta bamabókin, sem komio
hefir út á Jjessti ári.
er með mörgnm stórum og fallegum litmyndum.
er þýddur af Stefáni Júlíussyni.
er bundinn í splralband,
er sú bókin, sem öli börn kjósa sér.
fæst hjá öilum bóksölum.
er auðvitaS Leiftursbók.
SSaBtgsi
SSðtisgsi
SSssngsi
SSnngsi
SSungsi
SStttsgsi
Sjéferð suður u
Eldlandseyjar.
Bráðskemmtileg ferSasaga með myndum eftir
Rockwell Kent
Það er varla völ á hcmtugri bók trl skemmtilesturs
á dimmum vetrarkvöldum.
Fæst hjá bóksölum og
II./*. SLeiítur
JON JT. AÐSLS:
Fasteignaeigendafélag
Reykjavíkur
heldur almennan félagsfimd þriðjudaginn 2. nóvember
n.k. í nýju mjólkurstöðinni kl. 8,30 e.h.
Umræðuef ni:
1. Afnám húsaleigulaganna.
2. Efnisþörf félagsmanna til viðhalds húseigna sinna.
3. Skattaálagnixig á lniseigendur o. fl.
Nauðsvnlegt er að sem allra flestir af félagsmönnum
sæki l'undinn.
Kvittanir fyrir gi'eiðslu félagsgjalda árið 1948 gilda
sem aðgöngumiðar.
Félagsmenn, sem enn þá eiga ógreidd félagsgjöld,
geta greitt þau á fundinum. Einnig geta nýir félagar
gengið í félagið, á fundinum.
Menning og lífshættir foríeðra vorra á söguöldinni.
2. útgáfa með myndum.
„Gulíöld íslendinga“ hefir verið ófáanleg í mörg' ár, hefir hún þess veg-na verið
gefin út að nýju í fallegri og vandaðri úgáfu.
Ölium þeim, sem unna fornbókmenntum Islendinga er mikill fengur að þessari
stórmerku bók.
£(ísll Jónas Jónsson frá Hriflu segir meðal annars í
j formála Tfyrir 2. útgáfunni:
k „-------Hver Islendingur, sem átti fornrit-
\ \( &L Jn *n» °S l«s þau með athygli, fékk í „Gullöld Is-
Iendinga“ skýringu á því merkilega fyrirbæri
að á þjóðveldistimanum tókst afskekktri og
fámennri þjóð á Islandi að skapa þjóðskipu-
lag og þjóðmenningu, sem mun ætíð verða
talin varanfegt afrek í sögu Vesturlanda. —
I höndum Jóns Aðils varð saga landsins heit
eggjan til Islendinga um að vera hvergi eftir-
bátar forfeðranna'1.
Allar fróðleiksfúsir íslendingar munu fagna því, að „Gullöld íslendinga“ er nú
aftur fáanleg í prýðilegri útgáfu.
„Gulldöld Islendinga“ er tilvalin gjaíabók.
Skoðið „Gullöld Islendinga“ hjá næsta bókasala.
Aðalútsala hjá:
SSókuverslun Sigurður Kristjutsssowsnr
Bankastræti 3.
öcOGaöööíSöíiöCööíxsottttttíiöCttöíiQaowocacciOöíXíOGíiceGOöíiGöíxsíjcíSísattCísoíiöOöccíGCöbc
SOCÍCSCÍCSCCCCCSCCÍCieCCSCÍCSOOCCClCSCCCOCCSCÍCCSCOC'SCöCiCCCCCCCCCCSCCöCSCiöCCÖCOOOOOOeeccccc
Islenzkur fróðleikur, gamall og nýr.
I. ár.
Af efni þessa heftis má m. a. nefna:
Mormónar í Vestmannaeyjum. Mjög ítarleg ritgerð,
eftir Magnús Jónsson, prófessor.
Nokkrar athugasemclir viS „Frá ystu nesjum“.
Eftir síra Þorvald Jakobsson.
Endurmimúngar eftir Magnús Einarsson.
Auk þess eru í heftinu vísur og margt fleira.
Kaupið þetta hefti og þér munið fylgjast með þessu
riti ár frá ári.
SSLf* SLeiftur
leii lækn-
í Kirkjustræti 10. Viðtals-
tími fyrsl um sinn kl. 10
—12 f. 1). nenia laugar-
daga. Sími 2966.
Sérgroin háls- nef og
eyrnasjúkdómar.
Guðmundur Eyjólfsson
læknir.
Blémasalan
Reynimel 41. Sími 3537.
Mtltiðburðwr
\ i:M • iii.ru. uaghnga eða roskið fólk
íil aó ii.ua blaðið til kaupenda um
BRÆÐRABORGARSTIG
GRETTÍSGÖTU
LAUGAVEG EFRI
RAUÐARÁRHOLT
LAUGARNESHVERFI
KIRKJUTEIGSVEG
SSuybtuðið VÍSSSt