Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Mánudaginn 1. nóvember 1948
Kínverskir kommúnistar
taka Mukden í Mansjúríu.
HlaíisjúrBa öSi á vaKdi
kommúnista.
Einkaskeyti til Yísis
frá UP.
1 gærkveldi höfðu hersveit-
ir kommúnista L ManSjúriu
alerlega umkringt borgina
Mukden, stærstu borg lands-
ins, og fara nú fram samn-
ingar iim uppgjafarskilmála
setuliðs borgarinnar.
Nokkur hluti liðs þess, er
var borginni til varnar,
komsl undan til sjávar áð-
ur en borgin var umkringd
og verður það lið flutt brott
með kinverskum skipum. í
bardögunum um borgina,
segir í fréttum frá lierstjórn
kí nversku miðstj órn ari n n ar,
að 12 herdeildir búnar band-
ariskum vopnum liafi verið
felldar, en ekki er getið um
hve mikið afhroð árásarlið-
ið beið
Norður-Kína
i hættu.
Chiang Kaj-shek viður-
kenndi í gær fyrir herfor-
ingjum sínum, að hann teldi j
Mansjúríu vera alveg glat- j
aða og var einnig vondaufur j
um að takast mætti að verj a ;
Norður-Kína fyiir framsókn
kommúnista, er hann segir
að njóti óskipts stuðnings
Ný njósnaað-
ferö Rússa.
Kanadastjórn hefir varað
menn við bréfaskriptum við
fólk austan járntjaldsins.
Hefir hún orðið þess vör,
að menn i ýmsum þeim lönd-
um, sem Rússar Iiafa tögl og
hagldir í, skrifi til manna á
mikilvægum stöðum í Kan-
ada, einkum nyrztu héruð-
unum og biðji um myndir og
póstkort þaðan. Telur Kana-
dastj., að þarna sé verið að
gera tilraun til að afla upp-
lýsinga um hervægilega
staði með innrás síðar fyrir
augum. (Express News).
Rússa. Chiang hefir einnig í
ræðu varað allar lýðræðis-
þjóðir við þvi, að lála Kína
verða kommúnistum að hráð
en með þvi telur hann að
þeir nái yfirráðunum i Asiu,
en það er það, sem þeir
stefna að^
i
Heimyfirráð.
Hershöfðinginn bendir á
að kommúnistar stefni að
IieimsyfirrSðum, en til þess
að ná þvi marki, verði þeir
að leggja Asíu undir sig, en
til þess að ná yfirráðunum
yfir Asíu, verður fyrst að
sigrast á Kína. Heimsfriðin-
um, segir Chiang, er því
mikil hætta búin af fram-
sókn herja kommúnista i
Kina og hana verður að
stöðva áður en það er orðið
um seinan.
Engin síld virðist enn vera
komin í Hvalfjörð.
I gær leitaði Fanney í
Kollafirði og Hvalfirði, cn
hvergi varð síldar vart. Enn-
fremur hafa Böðvar og Illugi
leitað, en af þeím er sönm
söguna að segja, hafa Iivergi
fundið síld.
Að Norðan bcrast þa*r
fréttir, að Særún hafi fengið
nokkuð af smásíid á Eyja-
firði.
omui manna-
finnasítí
§u!mir te§ja9 áverki sé á'
ÆtEar að halda
hEjómSeika. ,
Kominn er til landsins
enskur óperusöngvari, sem
ætlar að halda hér hljóm-*
Ieika.
Söiigvari þessi heitir Julius
Cossman og er hann kunnur
x heimalandi sínu. Blaðið
mun skýra nánar frá fyrir-
ætlunum hans hér á næst-
Unni.
1 haust fundfist manna- sé á höfuðkúpuniii og bend-
bein í Bæjarsveit í Boryar- ir margt til að hér sé unt
firði. glæp að ræða. Talið er, að
Beinin voru lalin vera 100 xlysin sé 100-—150 ára gömul,
—150 ára gömul og vera af en að vísu er erfitt. að ákveða
ungri stúlku. Voru það syniir slíkt nákvæmlega. Engar
Björns Blöndal, bónda í sagnir munu vera til um
Laugarholti, sem fundu bein- hvai'f slúlku á þessum slóð-
in. um. Geta sumír sér þess til,
Þeir bræður hafa veitt 50 að hún hafi ekki vei-ið úr
minka í sumar og haust og héraðinu, en eins og kunn-
hefir Vísir áður skýrt frá xigt er flakkaði fjöldi fólks
því. Hafa þeir huiid, sem um laixdið í Móðuharðindun-
finnur fylgsni minkana. Síð- um á síðustu áratugum 18.
an grafa þeir minkana út, aldar. Allt er þetta þó get-
en hundurinn grípur þá og gátur einar.
(Ur bréfi frá Birni Jak-
obssyni á Stóra-Kroppi.)
Forsetakosníngar í Banda-
a morgun.
Kosningabaráttunni lýkur í
dag með útvarpsræðum
Trumans og Dewey.
Vefða m dsekka
„cteæ'1.
Höfðaborg. — Vatnsskort-
ur hefir gert mjög vart við
sig í Suður-Afríku á þessu
ári, svo að víða lioi'fir til
vandræða. í horginni Peddie
Iiefir mönnum verið hannað
að blanda vatni í whisky eða
koníak og eiga að drekka
það dræ“. (Expi ess-news).
A morgun fara fram for-
setakosningar í Bandaríkj-
iinnm og lýkur kosningabar-
áttunni með því, að Truman
forseti og Dewey landstjóri
flytja ræður í útvarp.
Þeir komu báðir heim úr
fei’ð sinni um Bandaríkin á
laugardag og vii’ðast báðir
vongóðir um úx’slit kosning-
anna. Fi-éttaritarar telja Tx’u-
man hafa unnið nokkuð af
gamla fylgi Demokrata-
flokksins aftur i kosninga-
leiðangri sínum og er al-
mennt litið svo á. að liann
hafi. átt miklu meiro fylgi að
fagna en búist var við.
Thomas Dewey i æddi við
bhiðamenn við heimkoniuna
og sagði þeiin, að h.iun væri
ánægður með kosningaleið-
ahgúrinn og taldi sig örugg-
an um að vinna kosningarn-
ar. Það virðist nú vera al-
mennasta skoðuniii i Banda-
ríkjunum, að Dewey muni
sigra að jxessu sinni og mun
þá fox’seti Bandaiikjanna
verða maður úr flokki Repu-
blikana í fyrsta skipti i 16
ár.
Likur henda til að franx-
boð Henry Wallaee verði lil
þess að Trunxan tapi nokkr-
um ríkjum og telja siimir að
það nægi til þess að hann
tapi kosningunum. Aftur á
móti er það skoðun flestra
að fylgi Wallace verði ekki
mikið.
K.R. sigraði
Islands-
meistarana.
Mjög’ óvænt úrslit urðu
í har:dknattleiksmeisíaramót-
inu í gær.
Þar töpuðu íslandsmeistar-
arnir Valui’ fyrir K.R. með 13
möi’kum gegn 12.
Auk þessara tveggja félaga
kepptu svo I.R. 03 Iþi’ótta-
bandalag Hafiiarfjarðai’ og
! sigruðu þeir fyrrnefndu með
14 mörkum gegn 12.
Alls eru 4 leikir búnir í
mótinu.
er þá auðvelt að drepa þá.
í september síðastliðnum
fann liundurinn minkaholu i
holti nokkuð fyrir norðan
bæinn í Langholti. Bræðurn-
ir í Laugarholti grófu i hol-
una, en komii þa inður a se,(h. ; upphafi bréfs frá MeIa.
mannabein. Ofan á beinun- búa. Ög hann lieldur áfram: „Til
um var stór og þung hella. skamms tíma vantaði götuljós á
— Var nú þjóðminjaverði sumar göturnar hér vesturfrá. í-
Kx'istjáni Eldjárn, gert að- ljuunum H1 mikils óhagræðis og
vart. Við rannsokn kom 1 þyí _ aS nokkuru leyti aS
Ijós, að heinin voru af minnsta kosti. Mér fannst rétt að
stúlku. Mun hún hafa verið senda Bergmáli nokkrar línur
ung, því að endajaxla vant- um hetta, því að of mikið er af
aði. Sumir telja, að áverki ' ^eri; að mínum dómi
að gagnrýna það, sem aflaga fer,
en hins vegar vill gleymast að
þakka fyrir það, sém unnið ér.
Svíar smíða
ósökkvandi
björgunarbáta.
Skipasmíðastöðin í Mar-
strand í Svíþjóð hefir nú
smíðað 200 „ósökkvanlega“
björgunarbáta.
Bátar þessir eru lxin ineslu
þing’, því að þeir geta ekki
sokkið og ef þeim hvolfir,
réðust á þá 1939—40, alls
tveim sekúndum. Þeir geta
borið 28 manns, auk vista og
eldsneytis fyrir 10 lia. vél, ;
sem þeir eru húnir. Fyrsti
En rétt er að geta annars í
þessu sambandi: Notkun rauða
malarinnar í ofaníburð á göt-
um bæjarins. Hún hefir gert
mörgum gramt í geði og var
ekki seinna vænna, að bæjar-
yfirvöldin gerðu eitthvað í því
máli.
★
Nú lig'gur álil hinna sérfróðu
fyrir og það er i þvi fólgið, að
ekki megi nota rauðamölina
nema i hana sé blandað einhverju
bindiefni. Mikið rétt, og það hef-
ir mörgum verið Ijóst lengi eða
síðan byrjað var að nota þenna
„déskota“ fyrir ofaniburð. Ryk-
ið úr þessum ofaníburði er verra
. . .viðureignar en ryk nokkurs ann-
baturmn af þessari gerð vai’ ars ofaníburðar og er þá mikið
sniiðaður árið 1930, en eftir-
spurn jókst fyrst vei-ulega á
sagt. Og við Reykvikingar crum
sannarlega þúnir að fá nóg af
stríðsárunum af skiljanleg- r-vkinu 1 okkar kæra höfuðstað.
unx ástæðum. Berast skipa-
jsmiðastöðínni nú panlanir
;frá nær öllum siglingaþjóð-
um. (SIP).
SegEsklp fersf.
Tólf franskir sjómenn hafa
drukknað um helgina, er
franskt skip fórst við Bret-
land.
Skip þetta var franskt
seglskip og var áhöfnin 12
meníi og fórust þeir allir.
Skipið mun hafa farist við
strendur Cornwall í Bret-
landi.
Frakkar gera
flugvöil i BerSim.
Ný flugvöllur er í smíðum
á hernámssvæði Frakka í
Berlín og verður hann full-
gerður í janúar.
FlugvöIIurinn verður sá
stærsti sem þar hefir verið væri- að forrá8amenn bæjarins
. , ’ létu borgarana vita, hvenær þess-
reistur og munu 300 flugvel-
ar af stærstu gerð geta sezt
þar á sólarhring.
En verður nú það látið nægja
á næstunni, að blanda ein-
hverju af leir í rauðamölina
eða bera hann ofan á hana?
Eg vona, að nú verði ekki lát-
ið staðar numið, úr því að
þetta úrræði er fundið — þessi
úrbót verði láþn nægja.
★
Eg man ekki belur en frá því
væri sagt ekki alls fyrir löngu,
að bærinn ætli von á vél til aS
steypa götur. í því er lausnin
fólgin. Þegar göturnar verSa
steyplar, verSur viShald þeirra
ódýrara og rykiS minna. Hvernig
arar ágætu vélar sé aS vænta. A.
m. k. leikur mér hugur á aS vita
þaS.“