Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 1. nóveniber 1948 ÍListagagiirýiii Frh. af 5. síðu. Jjegar gert um langan aldur? Eg geri ekki ráð fyrir því, að Orri muni hafna þeirri skoðun, sem almennt er við- urlcennd, að allar greinir list- -arinnar séu af sama toga spunnar.. En mér er hulin ráðgáta, hvernig nokkur maður get- ur í fullri alvöru gert sjálfan sig að slíkum „riddara ömur- Jeikans“, að hann hyggst berjast á móti framförum í málaralistinni með þeim röksemdum, að rn'rjungar í Jieirri listgrein séu „úr tengslum við lífið sjálft“. Hið eina, sem áreiðanlega <er úr tengslum við lífið sjálft, er auðvitað kyrrstaða á hvaða sviði sem hún er. Orri telur, að með því að varpa pappírsmiðum í loft upp og láta þá falla niður á gólf, geti fram komið „mjög frumleg og jafnvel viðfeldin form“. Enda þótt slíkt verði að vísu naumast talið til starfaðferða í noklcurri list- grein, hlýtur sú spurning að vakna í liuga lesandans, hvort Orri sé með þessu tali •sínu að reyna að lauma þeirri hugsun inn hjá al- ýnenningi, að slík séu vinnu- hrögð þeirra manna, er sýna ýerk sín á Septembersýning- Timni eða jalnvel allra svo- kallaðra abstrakt málara, og Jkynni þá e.t.v. einhverjum að finnast ekki með öllu ófróð- legt að heyra skýringu hans á því, hvernig hann hugsaði sér abstraktmálarana „túlka áftur og aflur það sama“, en snála samt eins og hinir marglitu miðar lcynnu að falla i gólfið hverju sinni. Sú spurning virðist nú liggja mjög nærri, hvort ilistgagnrýnandinn hafi eklci gjörsamlega misskilið hlut- verk sitt, með því að varpa slíkum og þvílíkum gátum fyrir almenning. Að minnsta kosti má það áreiðanlega kallast í meira lagi hæpið, að slíkar „skýr- ingar“, sem þessar, muni reynast vænlegar til skiln- ingsauka fyrir almenning, ekki sizt þar sem hér er um að ræða það svið innan listarinnar, þar sem almenn- ingur hefir haft einna minnsta möguleika á að fylgjast með því, sem þar hefir farið fram í heiminum bæði fyrr og síðar og þá auð- vitað eklci sízt nú á tímum, og stoðar gagnrýnendum lítt í þessu efni að skírskota til þeirrar vitneskju sinnar, „að fræðsla hér sé af skornum skammt.“ Eins og nú er ástatt, verð- ur naumast annað sagt, en að öll sanngirni mæli ein- dregið með þeirri takmörlcun á staðhæfingu Orra um, að listamenn verði að taka því, að þeir séu „gagnrýndir“, að slíkt sé gert af meiri skynsémi, rökum og góðgirni en verið hefir. 24/10 1948 . „Listvinur“. STULKA óskast til af- greiöslustarfa. HúsnæSi get- ur fylgt. Uppl. ekki svaraö í síma. SamkomuhúsiiS Rö'ö- ull. (30 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir menn til hreingerninga. -— Arni og Þorsteinn. (22 STÚLKA getur fengiö at_ viunu nú þegar í Kaffisöl- unni, Hafnarstræti 16. Hátt kaup og húsnæÖi ef óskaö er. Til greina gæti komiö röskur og reglusamur piltur, vanur aígreiöslu. Uppl. í síma 6234. (i7 í SKRIFSTOFU Fast- ' eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskorunar- skjal til Alþingis um aö nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendúr, sem vilja viöhalda eignárrétti ög at- hafnafrclsi í landinu ættu aí5 undirrita skjal þetta. (220 TANNLÆKNINGASTOFA mín, Hafnarstræti 21, hefir ’íj sírna 80x89. Viötalstimi. kl. 2—4 og eftir. samkomulagi. Margrét Bergmann, tann- læknir. (5 — — 4 MENN geta fengiö fæöi í prívathúsi. Uppl. á Berg- K staÖastræti 2. .(33 FRAMARAR! I. og II. fl. karla. — Handknattleiksæfing í íþróttahúsi Háskól- ans í kveld kl. 7. ÓSKA eftir íbúð í bæn- urn eöa nágrenni bæjarins til leigu eöa kaups meö hag- ikvæmu véröi og kjörurn. — Tilboöum sé skilaö til afgr. blaðsins, rnerkt: „Áreiöan- legur—202. (4 GÓÐ stofa, með innbyggð- tun skáp, á hæö í nýju húsi í Hlíöarhverfinu, til sölu nú þegar. Reglusemi áskilin. -—■ Tilboð, rnerkt: „Reglusemi', leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (8 STÓR stofa til leigu, hentug fjuúr tvo. Aögaugur aö baöi og síma kemur til greina. Aðeins fyrir kyrláta og reglusama. Uppl. í síma 5342. ' (9 AF sérstökum ástæöum . er gott herberg til leigu á Mikíubraut 52 III. hæð. Sá, ; sem getur leýlt áðgang að sínia, gengur fyrir. Uppl. kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld. G'OTT hcrbergi ug el'jlitn- (aqdáss getur þrifin ,.og r mýndarleg mjöaidra kona fengiö strax, helzt úr sveit, Þarf hjálp fjóra tíma á ntorgnana. Sími 3134, kl. 5—8-(44 HERBERGI til leigu gegn húshjálp til hádegis annan hvern dag. Drápuhlíö 34, uppi. (i-5 HERBERGI til lcigu á Iljallavegi 46, kjallara, fyrir einhleypan karlmann, helzt eldri mann. Reglusemi áskil- in. (29 FÖTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. Riivélavsðgerðir Sanmavélaviðgezðir Áherzla lögB á vandvirkui og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg iq (bakhús). Simi 2656 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviögerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiöstöð. in. Sími 7260. Fataviðgerðin gerir viö allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Simi 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÖKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 mFMim VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6-4-8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth ; Qöhlsdorf, Aöial- strætj 18. Snni.3x72- j(637 KENNSLA frönsku í dönsku og einnig vélritun og hráöritun á dönsku. — Undirbúningur til gagn- fræðaprófs og annarra prófa í flestum greinum. 10 kr. á tímann, 2—4 í flokki. Guð- nxundur Þorláksson, cand. mag., Eikjuvogi 13. — Sími (962 KENNI byrjendum bók- fæærslu. Uppl. í sima 4538. .(/3 TAPAÐIST á föstud. í suð- austurbænum, skömmtun- arbækur, peningar -o. fl. — Vinsamlega beðið að skila því á Skeggjagtöu 19. (2 FUNDIZT hefir karl- ínanns stálúr. Vitjist á Berg- þórugötu 27, frá kl. 6—8. ____ (3 KARLMANNS reiðhjól og kápa í óskilum á Laufás- vegi 4, í Blikksmiðjunni. (7 SEÐLAVESKI með pen- ingum í 0g fleiru tapaðist í Lönguhlíð á föstudaginn. Finnandi er visamlegast beð- inn að hringja í.suna 7883. (18 HJÓLKOPPUR. Tapazt ‘liefir hér i bænum eða á leið til Keflavíkur hjólkoppur 0g hjólhlíf af Mercury '49. — Finnandi vinsamlegast skili því á bifreiðastöð Hreyfils gegn fundarlaunum. — Sími 6633. (23 —1.0.6 T IÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. S.30. Freymóður Jóhannsson flytur érindí.(xi * FATASKÁPUR, með spégilhiirðum og skúffu, til sölu á Blómvallagötu 13, II. hæð til hægri. (16 DÍVAN til sölu á Þórs- götu 26 (bakhús) eftir kl. 6. (20 — TIL SÖLU á Þórsgötu 23,! efstu hæð, kápa og dragt á-J samt nokkurum kjólum. — Fremur lítil núrner. (21 SVEFNOTTOMAN, 110 cnfe| til sölu í Barmahlíð 27,, niðri, kl. 6—7. (24: GRAMMÓFÓNPLÖTUR (jass) til sölu. Iiúsgágna- og fatasalan, Lækjargötu 8, uppi. Gengið frá Skólabrú. Sími 56S3. (25 NÝTT borö, með'tvöfaldri. plötu og.4 stólar til solu. — Húsgagna.. • og' .fatásalan,.; Lækjargötú 8, upþi. Gengið frá Skólabrú. Sínii 5683. (26 VERÐTILBOÐ óskast í nýja zig-zag vél í skáp } (Neclii). Til sýnis, j Hús- í gagna-.og fatasölunni', Lækj-. argötu 8, uppi. Gengið frá Skólabrú. Sími 5683. (28 BARNAKOJUR og barna- kerra til sölu. Ásvallagötu 8, kjallara. ('31 TIL SÖLU tveir nýji- eik- arstólar á Vesturgötu 68 milli ld. 7—8 í kjallara. (32 FIMM hestafla ’inótorl til sölu. Uppl. í bragga 45 við Þóroddsstaði eftir kl. 6. .(34 mmmm ■á/m/Æ LINOLEUM gólfdúkur Til sölu 1 rúlla Jaspé. Tilboð sendist Vísi, rnerkt: „51 fer- ineter“. (13 ELDHUSSKAPUR (55Xi30X85 cm, 5 skúff- ur, 2 hurðir) til sölu í Blönduhlhíð 18 (kjallara). (6 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577. SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 ÞAÐ ER afar auðvelt — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heiin til yðar. Við kaupum lítið slitinn karlmannafatn- aö, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 471*4. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg xo. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál. inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM fíöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Síini 5395. Sækjurr.. (i3ý SMURT brauð og snittur véizlmnatúr. Síld og' ‘fiskur. : (831 KAUPUM tuskur. Bald- ursxrötu 30. (i4t KAUPUM FLÖSKUR. — Greiðum 50 au. fyrir stykkíð af 3ja pela flöskum, sein komið er með til vor, en 40 aura, ef við sækjum. Hringið í shna 1977 og sendimenn v.qrir sækja flöskurnar sam- dægurs og greiða andvirði þeirra við móttöku. Chemia h.f., Höfðatúni 10, (392

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.