Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Mámidagimi 1.-'■■nóvember 1948 wSsxxs. DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, JRjtstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá Alþingi: Hlutfallskosn. í verkalýðsfélögum. 12 sjálfstæðismenn bera fram frv. t!l laga um þetta. Tólf þingmenn SjálfstæS- sflokksins í Neðri deild bera fram frv. til laga um breyt- ing á lögum nr. 80 11. júní 1838, um stétíarfélög og vinnudeilur. Eptatrén Ólafur Thoi’S. | I>á hafði Áskell Löve einn- Breylmgin, sem gert er 'jo með höndum tilraunir til ráðfyrirí frv. er um, að skylt *as rækta hcr erlend jarðar- her. Fóru þær tilraunir fram Framh. af 1. síðu. tilraunálrc í þess orðs fylístu merkingu, en síðar verður FríckllHtxÍÉinA Flm- eru: Jóhann -Hafstein, að lílcindum reynt að fá hing- riISIllMd¥!P„M Og eipadUKL jGunnar Thoroddsen, Sigurð- að fleiri tegundír. Sú, sem ’fcrír- þingmenn Sjalfstæðisflokksíns flytja nú á þingi llr Ivristjánsson, Sigurður gróðursett liefir vérið, er * frumvarp til breytinga á skattaíögum, er gengur í þá Bjarnason, Stefán Stefáns- fengm frá Sviþjóð. átt, að eígnaáúki, cr stafar af aukavinnu sem einstaklingar {jqh, Ingólfur Jónsson, Sig- I leggja á sig utan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða iu-gur E_ Hliðar, Jón Pálma-! Jarðarberja- til eigin afnota, sludi vera skattírjáls. Ennfremur skuli SqU, .Jón Sigurðsson, Pétur tilraunirnar umreikna álagðan tckjuskatt fyrir árið 1948, komi ósk Ottesen, Auður Auðuns og gengu vel. frani um það frá skattgreiðanda, innan þriggja mánaða frá gildistöku laganna. Svo hefur verið sagt, að nokkuð mætti marka mann- inn í því hvernig hann verði frístnndum sínum. Hefur það sicllii „að viðhafa hlutfalls- }hjU bera vitni um mannglldi, ef frístundunum liefur verið ]i0smngU jUnan stéttarielaga að Úlfarsá í Mosfellssveit i vel variðV Mætti þvi ætla að löggjafinn reyndi að örva fram- j til stjórnar- og trúnaðar- sumar, eins og skýrt var f rá tak manna ög sjaltbjargarviðleitni, vildi hann byggja laga-,starfa 0g við kosningu full- a sínum tíma'. Voru gróður- setningu á almannarömi og mannkostamati. Þessu hefur trua stéttarfélaga til stéttar- ^settar um 500 jarðarberja- samhands, ef % hluti íélags- plöntur af fjórum tegundum, manna krefst þess." 'mismunandi harðgerum, í greinagerð segir, að frv„ er voru allar fengnar frá sanihljóða Jjessu hafi verið Svíþjóð. í Tvær tegundanna reýndust vel, en önnur þeirra þó miklu „Astæðan til þess, að málið hezt. Heitir liún „Abundan- er tekið upp aftur nú, er ce“, en el'tir sumarið hafa einkum sú, að sú reynsla, fengizt 1500 sprotar og má sem fengin er af þessum það teljast mjög góður ár- málum, síðan þingið felldi angur. Verður væntanlega sams konar frumvarp. fyrir hægt að láta almenning liafa tveimur áriun, sýnir á mjög eitthvað af þessum ptöntum ótvíræðan liátt ,að þær mót- að vori, en dr. Löve kvaðst bárur, sem þá voru einkum ælla að reyna að fá að flytja hafðar á lofti gégn frum- inn eitthvað meira af jarðar- varpinu, hafa ekki við rök berjaptöntum, til þéss að all- Frá Alþiugi : Frv. m utrým- ingu minka. Sjálfboðaliðar fái 60 kr, fyrir hvern dauð- an farið víðs fjárri hér á landi, og mun afstaða okkar til þessa máls vera öll önnur en annara Norðu rtandaþjóða. Erlendis er það alsiða, að blöðin hirta myndir af bvgg- ingum, sem einstaklingar hafa komið sér upp í lijáverk- um, en með því vilja þau livetja áðra stikt fordæmi til eftirbreytni. Efnalitlir menn, sem teitast hafa við að verða efnalega sjálfstæðir, hafa jafnan keppt að því að koma npp þaki yfir höfuð sér, og hafa í hjáverkum unnið að slíkum bygg- inguni sjálfir og unnið þá nótt með degi. Fyrr ó árum hafði slík vinna elcki verulega þýðingu gagnvart skatta- yfirvöldum, enda munu þau liafa farið frekar mildilega í' sakir, þegar svona stóð á. Hinsvegar bréyttist aðstaðan fil stórra muna á styrjaldarárunum. Fjárveltan var þá .geysileg og vafalaust hafa skattsvik farið í vöxt meir en góðu hófi gegndi. Skattayfírvöldm hafa því að vonum hert mjög á eftirliti, til þess fyrst og fremst að ná til þeirra manna, sem skattsvikin frönulu. Víst er það, að til að taka sér f]utt }\ haustl>inginu 1946. - Ennfremur segir: ........ , „ . .. að styðjast en þvert a moti ír geti fengið þær, sem ahuga fioldi manns hefur reynt að.íela skattsvilað fe 1 husbygg- . „ ..... ! , , ,. ,. . , . . . ../ , ... , ,, , ® hafa atokm mnan verka- hata fynr þvi. mgum, en af þeim sokum er nu venð að reikna ut Jvostnað íillrá húsa, sem byggð hafa verið eftir árið 1941 og fer það vcrk fram í sambandi við eignakömumina. Þótt æskilegt sé að skattsvikarar lifi clíki í opinherri náð, er hitt engan veginn æskilegt, að bjargálnamenn, sem sjálfir hafa lagt mikla vinnu í Jjyggingar og tekist með ]jví móti að koma þaki yfir höfuð sér, lendi í einskonar refsiskatti fyrir framtaldð. Hér er eldd um raunverulegar telijur að ræða, sem greiðast i peningum, heldur öllu frekar eignaauka, sem getur að vísu síðar komið hlutaðeiganda lil góða, selji Iiann húsið, en taki jjað ekki til eigin nota. Nú er það svo, að hafi fasteign verið á sömu hendi í fimm ár eða níeir, er söluverð það, sem vera kana umíTam kostnaðarverð, talið eignarauki, en ella tekjuauki eigi menn fasteign skemur en fimm ár. Með þessu ákvæði leltast lög- gjáfinn við að gera mun á fasteignabraski og eðlilégum i dag. lýðssamtakanna, ekki sízt nú| Var dr. Löve ánægður með jupp á síðkastið, mjög greini- árangurinn af tilraúnum lega staðfest nauðsyn þess, að þeim, sem getið fíeffr veri'ð ýðra'ðislegra kosningafyrir- liér a'ð framan. Einnig kvað komulag og þar af lei'ðandi liann áhuga fyrir þeim meðal lýðræ'ðislegri stjórnarhættir almennings og Jiefðu fjöl- geti átt sér stað innan stétt- ínargir spurzt fyrir um jarð- arsamtaka vérkalýðsins.“ arberjaplönUir lijá honum. Jörundur Brynjólfsson og Pétur Ottesen bera nú aftur fram í Nd. frv. til laga um úírýming’u minka, í 1.—3. gr. segir, að frá næstu áramótum skuli 1 minlcaeldi með öllu bannáð 'í landinu, og sluiíi öllum ali- miiikum lógað fyrir þann tíma, en landbúnaðarráðu- neytið hafi eftirlit með eyð- ingu minka samkvæmt lög- um þessum. Slculi og sérsak- ar ráðstafanir gerðar til út- rýmingar villiminka. Vinni menn vilhminJia, án þess að þeir haí'i verið ráðnir til þess, skulu þeir fá verð- laun úr ríldssjóði, allt að 60 kr. fyrir hvej* dýr, sem unnt- ið er. í greinargerð segir svo, að til viðljptar þeim ástæðum, sem færðar voru fyrir nauð- syninni á því, að minkum \ , jVrði utrýmt, í í'rv. því, sem sömu þingmenn báru fram i fyn*a, skuli þess getið, að nú sé „fengnar sannanir fyr- ir því, að villiminkur er kom- inn í Dalasýslu, Eyjafjarðar- sýslu og Suður-Þingeyjar- sýslu. Og í tveimur eyjuin Brciðafjarðar varð lians vart í varplandinu í vor, er Jeið. Útlit er fyrir, að til auðnar liorfi um lielztu landsnytjar, æðarvai-p, silungs- og lax- veiðinot í flestum ám og vötnum, ef eldd er liafizt nú þegar lianda um úti*ýnnngu þessa skaðræðisdýrs.“ sölum-og cr eld<i nema gott eitt um það að segja. Þeir menn, sem sjálfir byggja hús sín að verulegu leyti, a I tu elcki að greiða tekjuskatt Vegnð vinnu þeirrar, sem þeir hafa lagt af mörkum, neina því aðeins að Iiúsin hafi jieir hyggt í atvinnuskyni og selji þau. Ná þá til þeirra ofangreind ákvæði skattalaga. Selji þeir liinsvegar eldd húsiii má ætla að þéir hafi byggt þau af eigin þörf, og sýn- ist þá ekki eðliJegt að vinna þeirra sé skattlögð sérstak- tega. Nú cr svo lcomið að menn liggja mjög á liði sínu, vegna þess eins. að skattaálögur ganga of nærri Jjeim. Þannig munu þess dæmi, að þeir menn, sém sjó stimda og hæstar tekjur hafa, vinna aðeins nokkra mánuði á ári, en télja ekki horga sig að vinna árið allt, með því að launín lai'i öll i skatta að heitið geti. Þetla cr vandræða hugsun- arháttur, sem eðlilegt væri að löggjafinn leitaðist við að 'útrýma. Hitt er jafnsjálfsagt, að aukavinna manna verði 'verðlaiinuð með mildri skattalöggjöf, til þess að örva ÍTam- lak og sjálfshjargarvíðleitni. Sýnist aúðvelt að koma i vég Tyvir misnotkun hinna mildit ákvæða og að sjálfsögðu ber að setja ítarlegar reglur um framkvæmdina. Sýnast öll rök hníga að því að frumvarp það, sem hér hefur verið|,'hlla,'ihíu'uin } T'ætt, cigi tullan rett a ser og þvi beri að veita bi*atitargengl.jyttuna t j itvöld kl. 8. er ihánudagur 1. nóvember, — 300 dagur ársins. SjáTarföll. Árdegisflóð var kl. 5,10. Síð- degisflóð verður kl. 17,30. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugávegs apóteki, sími 1616. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. Nælurakstur í hótt annast Litla bílastöðin, sími 1380. Veðrið. Fyrir austan land er lægS og önnur um 1600 km. suðvestur í hafi, báðar á hreyfingu norðaust- ur eftir. Horfur: Suðvestan gola eða kaldi, en snýst til austankatda i dag. Skýjað og smáskúrir. Minnstur hiti i nótt var -e 1 stig, en mestur hiti í gær 4 stig. Áheit á Strandarkirkju, • afh. Vísi: 20 kr. ITá ónd'ndum, 20 kr. frá M. og B., 50 kr. frá Óla. Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík, afh. Visi: 200 kr. frá óhei'nd- ifm. Fimmta og síðasta umferð i „para“-keppni Bridgeféíags- ins vcrður annað lcvöld og Iiei'st kl. 8.30. í kvöld er spilaæfing i Breiðfirðingabúð, uppi, frá kl. 1—8. „Romania“ heitir nýr klúbbur, scm nýlega var stofnaður hér i bænum. Er markmið klúbbsins, að vinna að gagnkvæmri kýnningú fslaiids og rómanskra þjóða. Forseti félags- ins cr Þórhallur Þorgilsson. .iUi. , Ónéfnd kona hefir. afhent Kvennadeild Slysa- varnafélíigs' íslands rausnarlcga gjofáiieitJa§ uppÍWð áOOO’ króii- ^•ioíui'u la.'iíit r.ir Bólusetning gegn barnaveiki lieldur áfram og er fólk rninnt á, að láta éndúrbölusetja böru sin. Pöntnnum er veitt móttaka á þriðjúdögum frá kl. 10—12 i sima 2781. Sjálf staéðiskonur! MuUið Hvatarfundinn í Sjáll’- stæðishúsinu í lcvöld kl. 8,30. — Rætt verður um fæðingardeild- ina. Málshefjandi er frú Guðrún Jónasson. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 í.slenzkukennsla. 10.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk lög.20.45 Um daginn og veg- inn (frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir). 21.05 Eiiisöngúr (Hermann Guðmundsson): íslenzk þjóðlög. 21.20 Erindi: Um landbúnaðar- niúlin' (Steingrímur Sieinþórsson búnaðannálastjóri). 21.45 Tón- leikar: Tilbrigði eítir Arensky uin sfef .eftir Tscliaikowsky (pjötur). ;22iÖÖ' Fréitir og veðuffregnir. 2Í.05 Létt lög (þlötui'), •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.