Vísir - 24.11.1948, Page 3
Miðvikudaginn 24. nóvember 1948
V 1 S I R
jXkveðið
i Jiefir verið, að síðari diesel-
togari Bæjarútgerðar Pivk.
Skuli lieita „Jón Þorlákssonií.
ITogaranum mun verða
Jilcypt af stokkunum 4. des.
liæstk., en liann mun verða
jfullsmiðaður í byrjun marz.
[Undanfarið
| liefir afli verið í meðallagi
'á Halamiðum. Þorskafli lief-
ir glæðzt nokkuð siðuslu
SJaga, að því er slcrifstofa
jplÚ tjáði Vísi í gær.
Síld
óð á Akureyrarpolli um
lielgina. Vélbáturinn Gylfi
Sprengdi nót sina þar á
sunnudag. Sildin, sem veiðist
Pollinum, er smá.
(Nokkurir
gjómenn
í á Raufarböfn héldu nýlega
Skemmtun til ágóða fyrir
f b j örgu narf lugvélarsj óð
SVFÍ. Hafa þeir aflient fé-
laginu 2918 kr. til flugvéla-
Jkaupanna.
?Jíeptúnus
! lcom úr slipp í gær, þar
Sem skipíð liafði verið til
diálunar og bolnhreinsunar.
S'ogarinn er farinn á veiðar.
i
Eorseti
f kom frá Englandi í fyrri-
mött, en bæ j a rú tgerðar tog-
arinn Skúli Magnússon í
fyrrakvöld.
SíVflaSölur.
r Þrír togarar seldu afla
jsinn í Englandi i fyrradag:'
Ingólfur Arnarson seldi 4895
Urits í Hull fyrir 7069 stpd.j
Egill rauði seldi í Grimsbý
J4374 kits fyrir 8617 stpd. og
[Kaldbakur i Fleetwood 5888
vættir fyrir 8698 stpd.
Dronning
Alexandrine
er væntanleg hingað á
föstudaginn kemur frá Kaup-
mannahöfn og Thorsliavn.
Með skipinu eru 25—30 far-
þegar, að því er afgreiðsla
Sameinaða tjáði Vísi i gær.
Karen,
leiguskip Eimskipafél., lá
hér emi í gær, en lokið liefir
verið við að afferma skipið.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Rotterdam í fyrradag frá
Hamborg; fer þaðan væntan-
Jega á morgun til Antwerpen.
Fjallfoss átti að fara frá
Hull í gær til Rvlv. Goðafoss
er í Kliöfn. Lagarfoss fór frá
Húsavík 19. nóv. til Leith og
Khafnar um Þórshöfn i Fær-
eyjum. Reykjafoss fór frá
Gautaborg 20. nóv. til Leith.
Selfoss er á Vestfjörðum.
Tröllafoss er í New Yorlc.!
Horsa hefir væntanlega farið
frá Leitli í fyrradág til Rvílc.
Yatnajökull er í New Yorlc.
Halland er í New York.
Ríkisskip: Ilekla er vænt-
anleg til Rvlc. í dag að vest-
an úr liringferð. Esja er i
Rvk. Herðubreið var væntan-
leg til Rvk í gærkvöldi frá
Vestfjörðum. Skjaldbreið
lcom til Vestm.eyja síðdegis i
gær. Þyrill er á leið til Norð-
urlandsins með olíufarm.
20—25 hestar af
töðu
til sölu.
8 í lcvöld.
Uppl. í síma 5454 eftir kl.
Unglinyur
óslcast til innheimtustarfa nú jtegaf. 1
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Nýja Bíó- húsinu, Lælcjargötu.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað málninga- og réttingaverlcstæði fyrir bíla.
iit tíiririi inn /«./.
Simi 9467
Hafnarfirði.
AÐALFIJNDIJR
Ferðafélags Islands
verður haldinn í Tjarnarcafé, (Oddfellowhús-
inu) uppi, mánudagslcvöldið þ. 29 nóvember 1948
kl. 8,30.
!
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Stjórnin.
Fjársöfnun ti!
' æskulýðshailar
| Fjársöfnun til byggingar
æskulýðshallar í Reykjavík
er nú hafin innan vébanda
félaganna, sem mynda
Bandalag æskulýðsfélaga í
Reykjavík.
J Eins og lcunnugt er var
'Bandalag æslculýðsfélaganna j
í Reykjavik stofnað 1. marz
með 33 sambandsfélögum,
og hefir það sett sér það talc-
'marlc að berjast fyrir fram-
gangi æslculýðshallarmálsins
unz sigri er náð. Formaður
bandalagsins liefir slcýrt frá
því að náðst hefði samkomu-
lag við Slcautahöllina h.f. í
sumar, að það léti B.Æ.R. eft-
ir stóra lóðarspildu í Tungu-
'túni, slcammt frá hinu fyrir-
^hugaða íþróttasvæði í Laug-
ardalnum, ennfremur rétt-
indi til reksturs skautahallar
í sambandi við æskulýðshöll-
ina, og teilcningar af henni á
lcostnaðarverði. Bæjarstjórn
Reylcjavílcur hefir ennfremur
fyrir sitt leyli samþylclct að
veita B.Æ.R. þessa umræddu
lóðarspildu, og er hún svo
'stór og vel sett í bænum, eins
og hann hefir byggst á und-
anförnum árum og er að
byggjast, að vart getur álcjós-
anlegri stað. . 1
Mikill og alm^nnur álmgi
ér nú méðal ‘æslcufólks í
Reykjavilc fyrir því að leggja
frani fé og fyrirhöfn, og
spara hvorugt, til þess að
Jsafna af sinni hálfu fé lil
byggingar æslculýðshallar-
innar, og hafa bæði sam-
bandsfélög, og fleiri félaga-
samlölc, þegar gefið stórgjaf-
ir í sjóðinn, eða eru að safiia
innan sinna vébanda. Enn-
fremur hefst nú bráðlega af
hálfu B.Æ.R. almenn fjár-
söfnun í þessu slcyni, og hafa
'verið prentaðir söfnunarlist-
ai’, og verður safnað fé, lof-
orðum um fjárframlög og
loforðum um að gefa dags-
verk við byggingu æslculýðs-
liallarinnar. Það er bjargföst
trú foiTáðamanna æslculýðs-
jsamtakanna, bvggð á þeim
einliug, sem einlcenút hefir
'stofnþing og fyrsta ársþing
jsömu samtaka, að liéðan af
liéðan af verði æslculýðsliall-
1 armálið elcilc stöðvað, æslcan
! sjálf muni sjá fyri'r því.
Nýir kaupcndur
Yísis fá blaðið ókeypis til næstu
raánaðamóta. Bringið í síma 1660)
Víl kaupa verksmiðjuhús
Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins merkt:
„Verlcsmiðjuhús“.
Uerðatöskur
útvegum vér frá Télckóslóvalcíu, gegn nauðsyn-
legurn leyfum. — Sýnishorn fyrirliggjandi.
Jóhann Karlsson & Co.
Sími 1707.
A u g I ý s i n g
frá Vid§kiptanefnd 11 ni
leyfiiveitingu á kafli.
Viðskiptanefnd hefir ákveðið að veita gjaldeyris- og
innflutningsleyfi fyrir kaffi frá Braziliu, að upphæð
krónur 700,000,00. Greiðsla fari fram í sterlingspund-
um.
Nefndin hefir jafnframt álcveðið að þeir innflytjend-
ur, sem ódýrust innlcaup gera slculi sitja fvrir þessum
leyfum, en áslcilur sér þó rétt til ráðstöfunar vörunnar
að því er snertir dreifinguna in’nanlands.
Fyrir því óskar nefndin eftir umsóknum, sem jafn-
framt séir kauptilboð á vöru þessari. Tilboðin miðast
við fob.-verð pr. cwt. í útflutningshöfn í Braziliu og
miðist við Rio-lcaffi nr. 2. Upplýsingar skulu ennfremur
fylgja um verð cil'. Reykjavík. Staðfesting seljanda á
verðinu skal fylgja öllum tilboðunum.
Tilboðin slculu hafa borizt skrifstofu nefndarinnar
fyrir 30 þ.m. lcl. 3 e.h. og verða þau þá opnuð. Um-
sóknirnar sendist í lokuðu umslagi merktu: „KAFFI“.
Reylcjavílc, 23. nóvember 1948.
V iðskíptanefnd
Otför
mannsms mins,
Edvard Jensen
raívirkjameistara,
sem andaðist 19. þ.m., fer fram frá Kapellunni
í Fossvogi föstudaginn 26. nóvember kl. 1,30
e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en ef einhver
hefir hugsað sér að minnast hins látna, að láta
þá líknastofnanir nióta bess.
Jóna Jensen.
Við þökkrnn innilega þá samúð, sem
okkur var sýnd við andiát
Bjarna Jónssonar,
frá Unnarholti.
Reykjavík, 22. nóv. 1948. u æ
Sólveig Einarsdóttir,
börn og tengdabörn.