Vísir - 24.11.1948, Page 7

Vísir - 24.11.1948, Page 7
V I S I R Miðvikudaginn 24. nóvember 1948 T RIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Læknir \hctoria féliUi ; • | eða j§ | eiginkona 1. s mwmmmmmmmmfimmmmmmm Hann var Iangur og grannur og freknóttur, og tottaði í ákafa gömlu pípuna sina, þótt aðrir, er í stofumii voru, Icynnu illa svælunni og væru ófrýnilegir á svip. Hann tók eftir þvi, að þeir, sem næstir honum sátu, reyndu að færa sig fjær og var honum þá skemmt. Að sjálfsögðu var þeim óglatt þessum tíu, tólf nýbökuðu læknakandi- dötum, sem biðu þarna eins og hann, biðu örlagaríks við- tals, sem framtíð þeirra var undir komin, en aðeins einn þeirra gat borið sigur úr býtum, og fengið stöðu sem yngsti aðstoðarlæknir eins fi'ægasta kvensjúkdómalæknis heims. Og vissulega var hér um mikið tækifæri að ræða fyi-ir ungan, duglegan lækni, og þessir kandidatar, sem saman voru komnir i biðstofunni, voru úrval nokkurra hundr- aða umsækjenda um stöðuna. Það lá i augum uppi, að allir voru þeir hinir efnilegustu læknar, hver um sig blómi sins árgangs, og enginn vafi á, að hver þeirra um sig beið úrslitanna með óþreyjublöndnum kvíða. Andrew brosti eins og hann hefði mikla yfirburði yfir þá alla og sökkti sér svo niður i dagblaðið sitt. Hann var ekki i nein- um vafa um hæfileika sína og skilyrði til sigurs, er hann hugsaði til hinna ágætu próf-einkunna, er hann hafði -fengið seinustu finnn árin í hinum viðkunna háskóla í Glasgow, þar sem hann hafði lokið læknisfræðiprófi. Föð- urbróðir hans hafði oft sagt við hann; Brautin liggur frá hinum ágætasta háskóla til hinnar beztu læknisfræðilegr- ar þelvkingar og reynslu. Og Andrew vissi, áð hann var i flokki hinna allra frægustu, sem stundað höfðu nám samtimis honum. Hann óttaðist þvi ekki hversu fara inundi, er hann yrði kvaddur inn til viðtals við hinn fræga kvensjúkdömalækni. Röbert McGann föðurbróðir hans hafði greitt náms- kostnaðinn möglunarlitið, því að undir niðri vár hann all- stoltur af hinum efnilega frænda sínum, og auk þess hafði Andrew fengið svo marga og riflega námsstyrki, hæfi- leika sinna og ástundunar vegna, að það varð honum til mikils fjárliagslegs léttis. En Robert McGann liafði jafn- an tekið fram skýrt. og skilmerkilega, að þegar hann hefði lokið fullnaðai-prófi, yrði hann að bjarga sér upp á eigin spýtur. Hann hafði ekki i hyggju, að tryggja honum framtíðarstarfsemi, með því að kaupa handa honum ,.praxis“, eða greiða einhverjum lækni fyrir að láta af hendi við liann læknisstörf sín, eins og tiðkast í Bret- landi, og hann hafði ennfremur sagt, að hann ætlaði ekki að leggja honum til fé til þess að stunda framhaldsnám í einhverri sérgrein ,en slíkt kallaði gamli læknirinn háðu- legan „hégóma“ Nei, nú átti Andre\v að bjargast upp á eigin spýtur. Robert McGann hafði skotið þvf að frænda sinum, að það væri fyrirtaks hugmvnd að starfa í 2—3 ár sem skipslæknir i kaupskipaflotanum, til þess að öðl- ast dýrmæta reynslu og skoða sig um i heiminum um leið. Að því loknu gæti vel komið til mála, að hann yrði aðstoðarlæknir hans i smábænum Ardenbrae í nánd við Wick, en Ardenbrae var fiskimannabær. Og þegar Robert McGann drægi sig algerlcga i hlé gæti ennfremur komið til mála, að Andrew tæki við af honum að futlu og öllu, að. minnsta kosti ef augljóst væri, að hann myndi í öllu verða sómi McGann-ættarinnar, og lialda hefðbundar venjur hénnar í heiðri. Andiæw, scm ól sína fögru æskumannsdrauma, brosti lítið eitt, einkennilegu, aðlaðandi brosi, en svaraði engu. Hann var fyrir löngu búinn að taka ákvörðun um það með sjálfum sér, að verða sérfræðingur í kvennasjúk- dómum, og hann vissi vel, að þessi séi’grein var eitt af þvi, sem föðurbróðir hans kallaði hégóma. En það var ástæðu- laust að reita ganda manninn til reiði með því að fara að deila við hann. En ef hann nú fengi hið þráða starf sem aðstoðarlæknir hins fræga Cumberlange, var fi-am- tíð lians örugg. Þá væru engin takmörk fyrir því hversu langt jiann gæti komizt á framabrautinni. Hann sat með blaðið fyrir framan sig, en gaf keppi- nautunum þó nánar gætur, svo htið bar á, og komst að þeirri niðurstöðu, að hann þyrfti engan þeirra að óttast. Tveir þeirra ráku upp lilátur annað veifið og voru að striða hvor öðrum, til þess að láta ekki á því bera, hve óstyrkar taugar þeirra voru. Slikum manni sem Cumber- f lange mundi ekki geðjast að háværri framkomu þeirra. Hann mundi heldur vilja rólegan, taugastyrkan, liæfan, ungan aðstoðarmann, sem — Það lá við, að Andrew skipti litum, er hann dró upp i liuganum þessa mynd af sjálfum sér. En því mátti liann ekki viðurkenna sannleikann ? Hann hafði lokið svo góðu prófi, að jiessir piltar stóðu lionum ekki snúning, þótt þeir hefði próf frá fínum liáskólum i Lundúnum og ágæta vitnisburði frá sjúkrahúsum þar. Og auk þess vissi An- drew, að hann var einkar laginn við kvensjúldinga, þvi að hann var jafnan ákveðinn og rólegur og liressilega hvetjandi, og liinir frægu skozku skurðlæknar, sem hann hafði fengið tækifæri til að aðstoða, voru á einu máli um það, að Andrew McGann mundi verða afbragðs skurð- læknir. Hann gat ekki friðleiksmáður talizt, en haim var þó í flokki þeirra, sem menn hlutu að veita atliygli. Hann var mjög hár vexi og grannur, of grannur, en liann átti vafalaust fyrir sér að þreknast, og hann var vel að manni og hafði þjálfazt vel í miklum íþróttaiðkunum. Hann not- notaði óspart stríða liárbursta, er hann vætti vel, til þess að halda í skefjum liinu úfna, rauða hári sínu, sem á bernskuárunum var lionum til mikillar gremju. Hann var grannliolda i andliti og enn freknóttur, en eklti mundu freknurnar hindra, að liann fengi stöðuna, og tilllit stál- gráu augnanna lians var einarðlegt og karlmannlegt. Hann gat horft djarft á livern sem var án þess að fyrirverða sig. í stuttu máli, útlitið gat verra verið, þótt sparifötin hans væru dálitið farin að láta á sjá, og liann liafði þá um morguninn orðið að klippa framan af manchetskyrtu- ermunum, þar sem þær voru farnar að trosna upp. En Andrew var sannfærður um, að þótt þctta bæri því vitni, að hann væri fátækur, gæti ]>að ekki orðið lionum lil Jinekkis, og' jafnvel gæti það sannfært menn um, að hann hefði náð háu marki þrátt fyrir fátæktina, og nmndi jafn- án leggja sig allan fram til að inna af liendi skyldustörfin i stöðu þeirri, sem svo mildð var undir komið, að liann fengi. Þegar hann var hingað kominn á hugsanabrautinni opnuðust dyrnar og cinn umsækjandinn enn kom inn. Iíann leit upp og komst að raun um, sér lil skclfingar, að það var kona, sem komin var. Ilvernig sem á þessu stóð vakti þetta furðu lians og það kom ónotalega við hann. Að sjálfsögðu var honuni ljóst, að konur kepptu nú við karla í fleslum greinum ,og af miklum dugnaði, og — Grænland. j Framh. af 1. síðu. ina veldust, hefði ekki látii? álit sitt uppi um Grænlands- málið opinberlega. Háskólinn ‘ j I tilnefndir menn. Háskólinn hefir tilnefnt plaf próf. Jóhannesson i' nefndina, en liann er sérfræð- ingur í ríkisrétti. Hinsvegar ■ hefir Hæstiréttur ekki svar- að bréfinu og hefir ráðherr- ann hugboð um, að rétturirmi telji þetta svo umfangsmik- ið starf, að hann kynoki sérf við að taka það að sér. Kæmi i til greina, að sá dómari, sem : sæti tæki i nefndinni, fengi. lausn frá störfum meðara; liún starfaði. Kvaðst ráð- lierrann ekki liafa tekið af-t’ stöðu til málsins, en vildi fá fram scm tryggastan fræði- legan grundvöll. Hann von- aðist til þess, að málstaður- inn styrktist við rannsóknina, en eins og nú stæðu sakir, teldi hann ekki fært að leggjai í mál á alþjóðavettvangi. , Vill undirbúa sókn. Pétur Ottesen tók aftur til máls og benti á rök þau, sem Jón Þorláksson bar fram: 1931 í þessu máli. Dr. Ragnar t Lundborg ætti og annað skil- l ið af hendi íslendinga, en arf 1 rök lians væru talin einskis- j verð og Dr. Jón Dúason hefðí með hinu mikla starfi sínu * lagt fram merkileg gögn il ! málinu fyrir íslendinga.: Mætti ekki varpa hnútum aöl honum fyrir þetta. P. 0. kvað ekki sérstakai 1 ástæðu liafa verið til að skipa nefnd, heldur hefðu þeirf menn, sem falið hefði veritS að reka málið af íslands hálfu fyrir alþjóðadómstóli, átt að fá nægan tíma til a8 undirbúa sókn sína. j Bjarni Benediktsson, ut-> anríkisráðherra og' P. Otte- sen skiptust enn á nokkuruní orðum, en síðan var till. P. 0» vísað til utanrikismálan. | Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. r./?._ TARZAIVI - 275 Tikar liálfrotaðist við liöggið, en - Jane sá, að Tikar var í hinni niestu Tikar skildi, hVað Jane vildi og iagð- Við þetta hentist gamla ljónið yfin rcyndi samt að rísa á fætur aftur. hættu og kallaði til ljónsungans. ist strax niður aftur. Tikar. án þess að snerta hann. _ i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.