Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Miðvikudaginn 8. desember 1948 279 A tbl. ÆwíSmm* I3að ritjuðust upp fyrir niér ganilar notalegar æ-skn- mimiingat' fyTÍr nokkurum dögum er mér var send gömul og góð bók í nýjum og lallegum búningi; þetta eru Iíviður Hómers II. bindi — fyrra bindið o: Hiónskviða mun eiga að koma út næsla ár. Að því er eg be/.t veit em þetta frægustu hetju- eða sögu-ijóð heimsins og býst eg við að „l>au vildu öil skáld sjönarsviðið og cinnig hinir fjöllvndu, en máttugu grisku guðir, sem alltaf eni með í. d. hin glóevga gyðja Pallas Aþena — fræða- og hergyðj- an, dóttir Seifs; heami er í mcha lagi hiýtt lil hins goð- umlika Odysseifs og hjálpar honum á allan hátt, en sjáv- arguðinn Poseidon gerir hon- nm allt til miska því hann þykist eiga honum grátt að gjakla fvrir illa meðfei'ð á kveðið hafa“. Sveinbjöm isyni sinum. En heim komsl EgiLsson, kennari á Bessa- stöðum, en síðar rektor lat- inuskólans í Reykjavík, sneii Odysseifur samt og allt fór vel á endanum. Þegar við vorum í skóla i þessu skáldriti Homers á ó- gamlu daga þóíti okkur grísk. hundið íslenzkt inál fyrir iámum 100 árum, en margir áratugir eru nú síðan að hók- in var gefin út i síðara sinn og' er hún liu í fremur fárra liönduih; var það þvi hijög vel hugsað og fallega gert af bókaútgáfu Menningái-sjóðs að fá okkar snjöllustu grískugarpa og fróðustu í fornum fræðiun til að fara liöndum uin þetta meistara- yerk þeirra Homers og Svein. bjarnar og senda það svo fínt og fágað út meðal fólksins með ágætlega rituðum sögu- legum inngangi og skýring- iim. Um þenna malvalausa Homer veit eiginlega enginn neitt með fullkominni vissu, «n eftir líkum að dæma hefir bann lifað á áttundu eða ní- undu öldinni f. Kxist, en hetjusögurnar, sem hann hyggir á, liafa lifað í minni <og á vörum manna að minsta kosti tvæi- til fjórar aldir á undan eins og fornsögurnar okkar frægu áður, en óþekktu snillingarnir okkar fóru að skrifa lxcr. I>að yrði of langt mál að rekja þráð þessarar grísku fornsögu: Odysseifur líonungur i tþöku er á lieim- leið eftir að Grilckir liöfðu loks unnið Tróju, lendir í ó- skaplegustu liættum og of- intýrum og kemst loks heim eftir 10 ára lirakninga og hafði þá verið 20 ár að heim- an. Heimkoman var ekki sem ánægjulegust þótt úr rættist, eu lesendurnir sjá jietta nú allt saman sjálfir, því vegna hins ágæta inn- gangs og skýringa liggur alll ljóst fyrir, þar er sagt frá til- drögum og framkvæmd liins fræga Trójustríðs, grísku hetjurnar og svo konungur- inn í Tróju og synir hans leiddir svo lifandi fram á inn Sveinbjörn Egilsson hefir ekki kastað til liennar hönd- unum, hann virðist hafa náð hlænum, andanum og kvng- inni og að dómi þeirra, sem vit hafa á, má vera að þetta sé bezta Homersþýðing í heimi, en kvæði þessi Imí komin á fléstar tungur iiienn- ingarlanda. Syeinbjörn var, cins og 4‘l.estir vita, faðir cnöurreisuar íslenzkunnar og málið á þýðingum þessum er svo einkennilegt og fallegt að það Ixlaut að vekja hrifningu og hvetja til eftirbreytni i meðferð tungumiar. Skáld- skapargáfa Sveinhjarnar hef- ir sjálfsagt verið Iiinni frá- hxeru tungumáiaþekkingu lians góð aðstoð við að bræða saman þessi tvö fomu mál, sem vel gætu hafa verið syst- ur endur fyrir löngu. Freistandi hefði verið að skjóta hér inn i lítlu sjmis- lionii úr bókinni, en þá yrði þetta of langt mál. Þeir lector Kristinn Ár- mannsson, dr. Jón Gíslason og útgefendumir eiga þakkir skildar fyrir þessa bók, sem Cg er viss um að verður ung- um sem gömlúm kærkomið leslrarefni. Ing. Gíslason. an Iieldur strembin til að hyrja með, t. d. erfitt að læra að stafa á ný, þvi starfrófið er allt öðruvisi en okkar og svo var málfræðin tormelt, en Dr. Olsen var snillingur að kemia og brátt fórum við að fá áhuga fvrir þessum stórmerka nýja heimi, sem við fengum að skyggnast inn í og Homer varð hezti leið- sögumaðurinn þótt blindur væri og liljómar hörpu hans urðu okkur ógleymanlegir. Kvæði þessi voru Grikkjum nokkurskonar biblia, æsk- unni leiðarljós og þjóðinni í heild holl og liressandi and- leg fæða. Lyndiseinlcunnir rnargar persónanna eru svo hreinar, héilar og göfugar, að þær lxlutu að verða ungling- um allra tima heilsusamleg umliugsunarefni, fága og göfga þætti tilfinningalífsins og auka og stækka hug- myndasviðið. Það er sagt að sjö horgir deili um fæðingar- stað Homers — hver þeiixa telji hann sinn mann; um þetta kann eg gamla latneslca vísu, sem hljóðar svo: Seþl’ ui’hes certant di stirp’ insignis Hömeii: Smyrna, Rodos, Kalofon, Salamis, Kios, Argos, Athene. Sumir segja að fleiri slcáld hafi átl hönd í bagga við samningu þessara og annara skáldvci’ka, sem Homeri eru eignuð — enginn veit, en það sem mestu niáli skiptir er að kviður Jxessar eru til og svo að síðari tíma fornfræðingar og aðrir vísindamenn lxafa sannað með uppgreftri og allskonar í'annsóknuxn að að- alsöguþi'áðui'inn í þeim muni að líkindnm vera ófalsaðnr. Um þýðinguna þarf eg elcki að fjölyrða, snillingur- fa béka um íslenzka hafin. um Asgrím, Jén Stefánsson og iíjarval ! prentun. Hafinn er undirhúningur að útgáfu listaverkabóka með litprentuðum myndum af verkum eftir beztu ís- lenzku málarana. Er það Listfoi'lag Helga- felLs, sem stenclur að þessari útgáfu og er fyrsta málverlca- bókin, bók um Ásgrím Jóus- son, væntanleg út í byrjun næsta árs. Eru tvær aðrar málverkahækur í undirbún- ingi’, um Jón Stefánsson og Kjai-val og munxx þær koma út á næsta ári. Ritgerð um lxöfundinn og list hans verður frenxst í hvei’ri bók og hefir foi'lagið fengið ritgerðir um tvo elztu ínálai’ana, Ásgrim og Jón Slefánsson, eftir Gunnl. Ó. Sclieving, en Bjami Guð- mundssön bla'ðafullti’úi liefir samið ritgerðir á érisku, en stuðst að mestu leyti við ís- lenzlcu i'itgerðirnar. f hvem hók vei'ða 40—50 myndir og teikningar, auk textans, en af myndunum verða 20—25 i litum. Þeir xnálax'ar, sem séð hafa sýnishorn af litprentuninni á myndunum liafa allir lolcið upp einuin munni unx það, að pi’entunin liafi tekizt miklu betur en unnt var að gei’a séx' vonir um, enda prentaðar hjá viðui-kenndum px entsmiðj um í Bandarikjun- um og Evi’ópu. Gjaldeyris- leyfi fyrir prentuninni var veitt 194(5, en prenlunin hefir tafizt vegna töf á yfirfæi’sl- um. Litavei-kabækur Hclgafells verða einungis seldar í á- skriflum og lcosta allar hæk- urriár 375 kr. i bandi, en hver einstök bók 150 kr. H.f. Bækur og Ritföng hefir einkasölu á listavei’kaútgáfu flelgafells og annast útgáfu þeirra. Tvær barna- bækur. Frá Bókaútgáfu Æskunn- ar hafa Vísi borizt tvær ný- útkomnar barnabækur. Önnur þeirra heitir „Sög- urnar hans afa“ og er eftir Hannes J. Magnússon. Hefin hann áður gefið út tvær lilið- stæðar bækux’, „Söguruari hans pabba“ og „Sögumar liennar möxnmu“. Hafa þær orðið vinsælar meðal barna og fox-eldx'a og' má ætla að þessi síðasta bók njóti elcki minni vinsælda en þær fyiri. Hin bókin heitir „Adda lærir að synda“ og er fram- hald af liiniun vinsælu Öddu_ sögum sem samdar hafa ver- ið í smábarnaskóla Heiðu ctg Hreiðai's á Akui'eyri. Eru þessar Öddubækur nú oi'ðnar þrjár að tölu. Sú fyrsta kom út 1946 og varð sti’ax mjög vinsæl, næsta Öddusaga lcom út í fyrra og' seldist upp í einni svipan, og nú lcemur sú þriðja og skemmtilegust Jieirra allra. Ungur teiknari, Þórdís Ti-yggvadóttir, teiknar mynd- ir í báðar þessar nýútkomiiu og smekklegu Æslcu-bækur. Háskólinn og Lithoprent semja um endurprentun handritanna. Lifhoprent freysfir sér fil að lækka endurpreniunarkostnaðinn nm 40%. Lithoprent er nú búið að starfa í rúmlega tíu ár og hefir fyrirtækið tekið gríðai’- miklum framförum á þeim tíma. Enn livggst fyrirtækið j)ó afla sér nýrra véla, til þess að geta innt af Iiendi alla þá endurpi’entun, sem hér þyrfti að framkvæma ef vel væri. Hefir px-entsmiðjan getað endui*nýjað vélakost sinn að nokkuru, en þó engan veg- inn eins og nauðsynlegt er, fil þess að stærð vélanna sé í samræmi innbyrðis. Svo sem kunnugt ei’, liefir Lithoprent endni'prentað margar merldlegar bæknr, fornar og fágætar, aulc ami- ax-i'a, er. þar að aulci sér fyrir- tækið nú um preutun um- búða á ýmsar vörur, svo sem niðui’suðuvörur. Alls prent- ar Jxað um 50 millj. „ctikctt- ur“ á ári og er fullkomJega samkeppnisfært á því sviði. Hinsvegar telur Einar Þor- gi’irnsson, f ramkværa dax- stjói’i Lithoprcnts, að horium verði unnt að lælcka endur- prentunarkostnaðinn um 40 af hundraði, ef hannfærþann aukna vélalcost, sem hánn liefir lagt ch'ög fyrir, en hefir elclci enn fcngið leyfi til að ganga endanlega frá kaupuxn á, salcir gjaldeyrisvandi'æð- anná. Loks má geta þess, sem elcki er minnzt um vert, að Lithoprent hefir saniið við Háslcóla Islands uin útgáfu og ljósprentun is- lenzkra handrita, en þó einlc- um þeirra, sem varðveitt eru erlcndis. Er það milcils virðj, að endurprentanir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.