Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 6
VlSIR Sö Miðyjkudagurinn 8. desember 1948 Tólf fornleifaþættir Bók Kristjáns Eldjárns þjóðminjasafnsvarðar. Kristján Eldjárn Þjóð- jninjavörur hefir skrifað bók er hann nel'nir „Gengið á xeka“, en Bókaúlgáfan jNorðri gaf út. Þetta eru lólf fornleifa- Jxettir, þættir úr íslenzkri sögu, þar sem fornminjar eru settar í samband við söguleg- ar persónur og atburði. Þættirnir heita: Rómverjar 'á íslándi, Vopngöfgir Gríms- nesinga, Sílastaðabændur hinir fornu, Vopn Bárðar Ilallasonar, Grásíðumaður, jBardagi við Rangá, Silfur- sjóður frá Gaulverjabæ, Kistur Aðalsleins konungs, Eyðibýli á Hrunamanna. afrétti. Austmannadætur — Grænlcnzk miðaldabyggð, Snældusnúðar Þóru i Hruna, Ufsakrossinn og fleiri is- lenzkir róðukrossar. Sjálfur segir höfundurinn að greinar þcssar séu ekki visindalegar, og ckki samdar fyrir fræðimenn öðrum fremur, þvi hér sé sleppt öll- um nákvæmum smásmugu- lýsingum muna og minja. Segist Eldjárn hafa viljað gera tilraun til að skrifa svo um islenzk fornfræðileg efni, að læsilegt væri hverjum ís- lendingi, sem áhuga hefði fyrir íslenzkum fræðum, án þess að of])jaka lionum með löngum og þurrum útlistun- lim. Fullyrða má að Kritsján Eldjárn liafi náð lilgangi sin. um með bókinni, er hún og skrifuð á skemmtilegu máli og höfundurinn djarfur og skarpur í atliugunum og á- lyktunum. Norðri hefir vandað mjög til útgáfunnar, prentað bók- ina á góðan pappír og prýtt hana mörgum myndum. r r A sætrjáEn. f „Sjómannaútgáfan“ sendir þrjár bækur á markaðinn um þessar mundir, „Margt skeður á sæ,“ eftir Claes Krantz er sjöunda bók- in, sem kemur út á vegum út- gáfunnar. Hún segir frá ýrnsuin sönnum og furðuleg- um atvikum, 'seni geizt liafa á'sjó á ýmsum tímuin, hiu é»_ trúlegustu 'æviniýri, ,sem áílir munu hafa gaíuan af að lesa. Jlefir bók þessi komíð út á ýmsuin tungumálum og not- ið vinsælda. Átlunda bókin er Smar- agðurinn eftir sænskan mann, Josef Kjellgren. Hann er tillölulega ungur maður, en hefir flakkað víða, verið meðal annars kyndari á sænskum skipum. Vcit hann þvi góð deili á þvi, sem hann skrifar urn og honum er líka lagið að segja skemmtilega frá. Þegar þetla tvennt fer saman gela lesendurnir átt það víst, að þeim berist í hendurnar góð bók, þegar þeir eignast Smaragðinn. Loks er „Hornblower I: t vesturvegi“, en það er skáld- saga frá Napoleonstínuunun. Iiöfundurinn er C. S. Forest- er, sem er vinsælasli sjóferða- söguliöfundur, sem Bretar eiga nú. Hefir hann verið kallaður Marrvat vorra daga og ber það nafn réllilega. Það gela menn sannfærzt um við lestur Hornlilowersagn- anna, því að þar rekur liver atburðurinn annan. Sjómannaútgáfan hefir margt skemmtilegra bóka í uhdirbúningi, svo að hún ínun enn á næstunni auka vinsældir sínar, scm þó eru drjúgar fyrir. Hestar í Græn- landsleiðangri. Farmannaútgáfan hefir gefið út ferðasögu J. P. Koch’s höfuðsmanns yfir há- jökul Grænlands árið 1912. í þessari för voru 4 þátt- lakendur og var einn þeirra islenzkur. Höfðu þeir með sér 1() íslenzka liesta, sem nota átti til þess að drága farangurinn yfir jökulinn. Settu þeir mjög traust sitt á lieslana, en þeir fórust allir. Leiðangursfarar björguðust hinsvegar á siðustu stundu. Ferðasagán er viðburða- rík, erida fengu þátttakend- urnir oft liin verslu veður. Ferðin sjálf vakli athygli víðsvegar út um lieim og þótti þrekvirki liið mesta. Tií ís- lendinga á þessi bók alveg sérstakt ei’indi vegna þess skerfs sem lagður var til far- arinnar af íslánds hálfu. Bólvin Úgitir „Með islenzka hésta yfir liájökul Græn- alnds“, hún er gefin út á mjög. góðan pappír, prýdd myndum og er í stóru broti. Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur liefir íslenzkað liana. Þetta er tilvalin bók fyrir aila þá sem gaman liafa af; fei-ðasögum og hetjudáðum jökulfara. Tvær barna- bækur. Bókaútgáfan Hlaðbúð hefir sent frá sér tvær barnabækur, Álfagull og Kóngsdótturina fögru, báðar eftir Bjarna M. Jónsson. Bækur þessar voru fvrst gefnar út fyrir nærfellt 11 ár- um og eru nú báðar uppseld- ar. Bóldn Kóngsdóttirin fagra er 122 blaðsíður að stærð og prýdd nokkrum myndum, en Alfagull 77 síð- ar og er einnig myndskreytt. IMýir góð- hestar. Annað bindi er komið út af , Horfnum góðhestum“ eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Þelta er mikil bók, röslt- lega hálft fjórða hundrað bls. Prentuð á göðan pappír og prýdd fjölmörgum niynd. uin af norðlenzkum góð- liestum og hestamönnum. Norðri gaf bókina út. Um bók þessa þarf ekki að fjölyrða. Hún mælir með sér sjálf, en þó má minna á það, að þegar fvrra binclíð kom út fyrir tveinmr áruni varð það metsölubók þess árs og naut hvarvetna óskiptra vin- sælda. I þessu bindi Ilorfinna góð- Ihesta segir frá eyfirzkum og þingcyskum gæðingum og styðst höfunduriim þar við heimildir og frásagnir ým- issa góðra og merkra manna úr þessum sýslmn. Auk þess ferðaðist liöfundurinn sjálfur um sýslurnar í fyrrasumar lil að afla sér nánari upplýs- inga og safna efniviði í bók- ina. Kynnir starf- semi SÞ hér. Hér dvelur nm þessar mundir deildarstjóri upplýs- ingaskrifstofu Sameimiðu þjóðanna fyrir Norðurlönd. U ppiýsingaskrifstof a þéssi hefir aðsetur í Kaupmanna- höfn og nær verksvið henn- ar til Danmerkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar. Blaðamenn áttu nýl. stutt viðtal við Viggo Christensen, en svo lieitir deildarstjóri upplýsingaskrifstofu þessar- ar. Christensen hafði verið blaðamaður við Politiken í 13 ár áður en hann réðist í þjónustu Sameinuðu þjóð- anna fyrir 2 árum. Christensen skýrði svo frá, að hann væri hingað kom- inn til þess að kynna almenn ingi hér starfsemi upplýs- ingadeildar SÞ. og er þetta í fju’sta skipti er hann heim- sækir ísland. Hann sagði, að SÞ. væri fátæk stofnun og væri t. d. árlegt framlag SÞ. aðeins 34 milljónir dollarar og væri bað ekki meira fé en sem hefði numið liálfrar annarar stundar styrjaldar- kostnaði í síðustu styrjöld. Christensen sagðist liafa ferðast víða um lönd í fræðsluskyni og orðið þess var, að íslendingar liefðu vakið á sér mikla aðdáun fyrir framlag sitt til barna- lijalpar SÞ. Markmið upplýsingadeild- arinnar er að kynna almenn- ingi sem bezt alla starfsemi Sameinuðu þjóðanna ogmeð al annars að vinna að þvi að kennsla verði tekin upp í öllum skólum um starfsemi þeirra. í ýmsum löndum hafa þegar verið gefnar út kennslubækur um starfsemi SÞ. Ársþing L.B.K. Landssamband blandaðra kóra (L.B.K.) hélt ársþing í Reykjavík dagana 20. til 22. sept. síðastliðinn. Þingið sátu 10 fulltrúar frá j 6 sambandsfélgum — af 8 — 3 formenn félaga, 3 sam- bandsstjómarmenn og 2 söngstjórar. — í sambandið gekli 1 félag: .Samkór Tónlistarfélagsins“ og sat formaður hans: Ólafur Þorgrímsson, lirlm., einn fund þingsins. Samkvæmt skýrslu stjórn- arinnar hafði L.B.K. aðallega unnið að þvi á siðastliðnu ári að útvega sambandskórunum söngkennslu, og störfuðu að henni þessir söngvarar: Pét- ur Jónsson, óperusöngvari, Kristján Kristjánsson, sem kenndi i Vestmannaeyjum, Guðrún Þorsteinsdóttir, söng- kona, er kenndi Kantötukór Akufeyrar og Jólianna Jolin. Scn, songkona, er kenndi Sunnukórnum. Til söngkennslunnar hefii’ L.B.K. varið kr. 9762,50 og kórarnii' sjálfir lagt fram kr. 3250.00, það er alls rúml. 13000 kr. í samvinnu við söngmála- ráð var unnið að undirbún- ingi á litgáfu 4. heftis af Söngv’asafni L.B.K., sem gert er ráð fyrir að verði nokkru stærra en hin hafa verið, eða alls um 100 blaðsíður. I stjórn L.B.K. voru kosn- ir: Formaður Jón Alexand- ersson, forstj., endurkosinn, ritari Steindór Bjömsson, efnisvörður, og gjaldkeri Bent Bjarnason, bókari. (Fyrrverandi ritari og gjald_ keri skoruðust báðir undan endurkosningu), IMýjar kosningar i 8.-Afríku. Stjórnarkreppa er um þessar mundir i Suður-Af- ríku og hefir stjórnin ekki meirihluta þingfylgis. Álitið er að dr. Malan eigi ekki annars úrkostar en að rjúfa þing og láta nýjar kosn ingar fara fram til þess að sjá hvort hann getur fengið meirihluta þings með sér. Afrik an afI okk uri nn nei t ar nú að slyðja hann, en hann Iiefir ráð á 9 þingmönnum. KfcAAyáta w.664 Lárétt: 1 Nokkur, 6 fæddi, 7 slá, 8 stakan, 10 vegna, 11 hljóð, 12 setstokk, 14 tónn, 15 gröf, 17 tengja. Lóðrétt: 1 Úrskurð, 2 fisk, 3 Bretlandseyjabúi, 4 líkams- hlutann, 5 fiskurimi, 8 studdi, 9 fjánnuni, 10 tveir eins, 12 fljót, 13 meðal, 16 fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 663: Lárétt: 1 Húskofa, 6 ár, 7 at, 8 skúld, 10 La, 11 ræl, 12 logn, 14 ká, 15 nár, 17 kaðal. Lóðrétt: 1 Hás, 2 úr, 3 Kak, 4 otur, 5 andlát, 8 sagan, 9 læk, 10 Lo, 12 lá, 13 náð, 10 Ra. bækur ale&ja góða vini Glæsilegast úrval hjá B, raaa J3nýnjólpó óóijnt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.