Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. desember 1948 VlSIR 3 BÆKUR Á JÓLAMARKAÐIIMUIVI Einar Guðmundsson er nxiklu betri rithöfundur og miklu meira skáld, en svo, að liann þurfi að japla á svo inargtuggnum og óraunliæf- um söguefnum. Vegna stíls- ins eins ættu menn að lesa bókina, til þess að læra af. K. G. ic Jón J. Aðils; GULLÖLD ÍSLENDINGA. Kostn- aðarrn.: Þorleifur Gunn- arsson. Gullöld Islendinga er gam- alt kostarit, sem gefið var fyrst út árið 1906, en hefir verið ófáanlegt uin langt skeið. Er liér um að i-æða fyrirlestrasafn, — eða rétt- ara sagt, liluta af fyrirlestra- safni, — liins þjóðkunna og gáfaða fræðimanns Jóns J. Aðils prófessors. Jónas Jónsson frá flriflu ritar greinargóða ritgerð um liöfundinn sem hirtist framaii við fyrirlestra hans og virðist liafa ríkaii skilning á *ævi hans og starfi, sem og per- sónule'gum afburðahæfileik- um hans, en fleslir hlutir munu liafa verið honum vel gefnii'. í æviágripi sínu vek- xir Jónas Jónsson athygti á því og leggur rika álierzlu á, hvei'ja þýðingu hinir þjóð- legu fyrirlestrar Jóns J. Aðils hafi haft i þá átt að glæða þjóðernisvitund almennings og hei'ða liann jafnframt i sjálfstæðisbaráttunni. Er sá skilningur vafalaust réttur. yiða um sveitir lásu ungir sem aldnir bók þessa „upp til agna'1, rneðan hennar var kostur, en eftir að eg kom liingað til Reykjavikur hefi eg heyrt konur sem karla tala af mikilli hrífningu um fyr- ii lestrana og Ijiika á þá lofs- oi-ði einu. I inngangi fyrir safninu gerir Jón J. Aðils grein fyrir upphafi allslierjaiTÍkis hér á landi, sem og landkostum í upphafi. Ræðir hann þar fyrst aðallega um einstök þing, sem á höfðu komist, áður en sjálft Alþingi var stofnað. Lýsir hann þar þing. Stöðum og þinghaldi. Snýr hann sér því næst að liinu fullstofnaða nxenningarríki og gerir grein fyrir þjóðfé- lagslífinu, en í þvf felst lands- stjóx-n, liéraðs- og sveita- stjéxrn, löggjöf og siðir við framkvæind liennar. Þá f jall- ar annar kaflinn um andlegt líf, en í þvi felst heiðni, liof og blót, krislni þ. e. kirkjan i elztu tíð, ennfremur hjátrú, seiðir og galdrar og fleira, sem ekki er unnt að rekja. Þriðji þáltur ritsins fjallar um alvinnu og viðskiptalif, sem eldd þarfnast hér skýr- ingar við. Fjórði þáttur fjall- ar uni hin ytx-i lífskjör, lnisa- kynni, klæða og vopnaburð, boð og veizlur og loks leilva og skemmtanir. í fimmta og síðasta þætti er í-ætt uin heimilislif, uppeldi og æsku- líf, fulloi'ðinsár*, festar og brullaup, lijúskaparlíf, for- eldra og börn, húsbændur og hjú, þrælaliald og þi*æla- kjör og ævilok. Öll þessi upptalning er með vilja gerð, til þess eins að gefa þeim, sem nenna að lesa, hugmynd um innihald bók- arinnar, með þvi að liún mun nú vera tiltölulega fá, gæt, elcki sízt i kaupstöðum. Jón J. Aðils var óvenju fjör- ugur fyrirlesai'i. Hann 'var fróður og gjöihugall og skarpur í ályktunum, enda gæddur miklum leikhæfi- leikum og mælskumaður að sama skapi. Mun liann fyrst- ur manna hafa horíð fram ýmsar kenningar um upp- runa þjóðarinnar og siði, sem nú ei-u almennt viðui'kenndar eða eiga vaxandi fylgi að fagna. Slik bók sem Gullöld ís- lendinga er almenning mik- ill fengur og öllurn þeim sér- staklega, sem unna þjóðleg- um fræðum og íslenzkri menningu, sem var mérkileg fyrir margar sakir og sem við byggjum á enn í dag í ýmsum efnum. Miimist oi'ða Einai's Beneditkssonar: Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtt, en lyft upp í framför, hafið og prýtt. Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skál hyggja, án fræðslu þess liðna sézt ei livað er nýtt. ■K. G. ★ Antpnina Valentin: SKÁLD í ÚTLÉGÐ. — Helgafell útg. Af þýzkum skáldum mun Heimich Ileine vera einna kunnastur hér á landi, Ber þar til að allt frá Jónasi IlalL grímssyni og fram til vorra daga, hafa ljóðskáldin þýtt ýms kvæði Iians og sum hein- línis sta-Il lxann eða borið hei'gur Þórðai'son né Örn Arnarson, svo aðeins tvö skáld séu nefnd, hafa . farið varhluta af áhrífuin Iians, en hjá öðrum gætir þeirra einn- ig, þótt ekki i öfgum sé. Heine var Gyðingur að ætt og uppruna. Iíann ólsl upp á breytinga og byltingatímum. Napoleonsveldið stóð sem hæst og lagði keisai'inn undir sig Þýzkaland, en sótti heim fæðingarhorg Heines. Hafði Napoleon djúp áhrif á Heine, jsem leit til herforingjans sem | sérstæðs mikilmennis, sem vissulega mátti gera, og kem- Ur þetta dálæti fram i kvæð- um hans sumum. lleine ólst upp við góð efni og var settur lil mennta. Ilann var reikull í ráði og hvarf frá einu verk. efni lil anriars, en hafnaði í lögum og lauk þar prófi með sæmd. Ékki álli fvrir honuni störf. Varð liann fyrir að- kasti af þeim sökum að hann átti til Gvðinga að telja, og mun það þegar frá unga aldri hafa mótað líf lians og bar- áttu. Heine var j’óttækur í skoðunum, braut í hága við borgáxalegt siðferði og undi illa smáhorgararlegu aðkasti. Stjórnendurnir voru þröng- sýnir og afturhaldsamir og liöfðu ýmugust á hinum unga óróasegg og svo fór að skáld- ið leitaði úr landi, en þvi var aldrei vísað úr landi heinlinis. lleine fór af eigin hvötum til Parísar, enda hugði hann að þar yæi’i andlegt frelsi meira og vildi jafnframt kvnna sér franska siði og menningu. t París undi Ileine vel hag sín_ um, enda dvaldi hann lengst af i hópi merkustu andans manna og var þar vel séður. Merkar konur skorti þar elcki lieldur, sem liéldu uppi mik- illi ráusn i voldugum salur- kynnum. Glæsileiki Parisai’- borgar hreif skáldið svo, að það vildi helzt þar vera, enda dva-ldi það lengst af í Paris, það sem eftir var ævinnar, þólt það hyrfi slund og stund til heimkynna sinna. IJeine hafði að vonum miklar hugmyndir um sjálf- an sig og ætlaðist til mikils af öðrum. Hann var dutl- ungafullur og sjálfselskur, en klaufi i fjármálum og framan af i ástamálum og raunar ef lil vill alttaf. í æsku varð hann fyrir óhappi og braut hát sinn síðar af þeim sökum. Ömurlegur sjúkleiki lamaði hann síðustu ár æv- innar og murkaði seigt og hægl úr lionum lífið, scm stöðugt blakti á skari. Hann óttaðist vitfirringu, sem ald- rei vai'ð af, en vel má vera að slíkur ólli hafi mótað líf Iians neir en núlifandi menn grun- ar. Kvæði Heines vöktuheims- athygli íneðan hann lifði, og enn í xlag lifá þau góðu lífi víða um lieim, jafnt á frum- málinu og i þýðingmn. Heine lxefir mótað allar skáldakyn- slóðir fram á þennan dag í lífsviðhorfum, þótt fáir einir hafi reynt að fcta í fótspor hans. Antonina Valentin er höf- undur, sem eg þekki ekki, en hún mun vera pólsk að ætt. Yii’ðist hún hafa lagt mikla 1 rækt við Heine og verk.haxis og í'itar um hann af hlýhug 6 nýjar barnabækur frá LILJU Flemming «& Co. Nýtt hindi hinna vinsælu Flemming-bók eftir Gunnar Jörgensen, í þýð- ingu Sigui-ðar Guðjónssönar. — Aður eru komnur Flemming' í heima- vistarskóla og Flemming og' Kvikk. Þrír visiii* Viðbui’ðarík og spennandi di-engjasaga eftir F. W. Farrar, enska höfund- inn, sem einn vinsælasti æskulýðsleiðtogi Norðui’landa, Olfert Ricard, .sag'ði ura, að skrifað hefði það bezta, sem skrifað hefði verið fyrir drengi nm drerigi. IIet|an £i*á AiVáksi Saga Davíðs Livingstones efíir Nils Hvden, þýdd af Magnúsi Guðmunds- sjrni. Afbragðs skennntileg bók um afrek, hetjudáðir og svaðilfarir landkannaðarins heimsfi’ægi. Kynnisferd til Mína Fi’ásögn frá Kína, nxeð fjölda mynda, endursagðar af ölafi Ólaf-ssyni kristniboða. Nafn Ölafs er næg meðmæli. Lilla Saga fyrir telpur, eftir Randi Hagnoi’, þýdd áf Lárusi Halldórssyni. — Skemmtileg saga um Lillu og VÍhstúlku hénnar. Tataratelpan Telpusaga eftir'Trolli Néutsky Widff, höfund sögunnar Hanna og Lind- arhöll, sem út kom í fyrra og seldisl sti’ax upp. Gunnar Sigux’jónsson jxýddi. Þetta eru jólabækur drengja og telpna. JLitfu-bók er egáó bók iJóhacjeJm cJliíi ja keim af honum. Hvorki Þór- að liggja að slixnda lögfræði-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.