Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 8
V 1 S I R Miðvikudaginn 8. desember 1948 8 >• 49 menn luku prófi í ný- Soknu fískimatsnámskeiði. Kennslan var ifarSeg, bæði verkleg og i fyrlriesfrtinio Nýlega var haldið hér í bæ tiámskeið í fiskiðnaði eins og skýrt hefir verið frá í Vísi, og var því nú slitið 26. «óv. s. 1. Námskeiðið sóttu alls 49 aiemendur og luku allir prófi i greinum þeim, er veiit var tilsögn í, en þær voru: freð- rfisksverkun, freðsíldarverk- un, saltfiskverkvm og harð- iisksverkun. Var keijnslan hæði verkleg og í fyrirlqstr- aim. Verkleg kennsla fór fram ú Sænska frystiliúsinu og i Inisakynnum SÍF (sallfisks- verkun), en annars i fundar- *al Landssmiðjunnar. Jóliann Þ. Jósefsson sjávar- aítvegsmálai’áðherra mælti imjög með þvi, að námskeið- án voru lialdin, en forstöðu- anaður þeirra var Bergsteinn iÁ. Bergsteinsson freðfisks- anatsstjóri, en kennarar voni íinnars á þeim þeir Magnús SCr. Magnússon yfirmals- anaður, Sveinn Árnason fiski. anatsstjóri, Finnbogi Árna- son yfirmatsmaðul• og Elias iPálsson yfinnatsmaður. Auk jiess flutti Bergsteinn Á. iBergsteinsson freðfiskmats- stjóri nokla-a fyrirlestra, m. a. um uppbyggingu og rekst- iir fiskimats og skyldur mats- íuanna og um vimiutækni og fyrirkomulag í hraðfrysti- húsum. Kennslunni var hagað þannlg, að eftir hvern fyrir- lestur voru lagðar fram vél- fitaðar spurningar fyrir hvern nemanda og varð nem- andinn að svara hverri spurn- ingu með stuttri ritgerð. Er hér alls um 370 ritgerðir að ræða, sem nemendur gerðu Vegna persónulegrar árás- ar á mig í sambandi við margumræddan fund Fast- eiguaeigendafélags Kópa- vogshrepps vil eg taka fram að eg tel mig yfir það liafinn að svara henni. Ilinsvegar vil eg gefa íbúum Kópavogs- lirepps tækifæri til að sjá „hausinn“ á undirskriftar. skjali því, er umgetur í ofan- greindri árás á mig, og nokkrir menn í hreppnum hafa samið. Verður þessu plaggi svarað innan tiðai- á öðrum vettvangi, Þórður Þorsteinsson. „Undirrilaðir íbúar í Kópa- vogshrepþi lýsa hér með yfir, að þeir telja val lireppstjóra, sem nýlcga hefir farið fram vegna spurniuga þeirra, sem fyrir þá voru lagðar. — En hér um nýja kennsluaðferð að ræða, sem gefizt hefir vel annars slaðar, t. d. í Banda- ríkjunum. Ekki er cnn vitað, hvenær slíkt námskeið verður lialdið aflur, það fer eftir ])ví, livort við eigum nægilega mörgum mönnum á að skipa á livcrj- Um tima. Sjávarútvegsmálaráðherra og Bergsleinn A. Bergsson, freðfisksma tsstjóri hafa báð. ir sýnt mikinn áhuga í þess- um málum og stuðlað að ]>\ú, að þeim fjölgar óðum, er glögga ]K*kkingu liaía á fisk- afnrðuili okkar og mati á þeim.' fyrir hinn nýja hrepp hafa mistekist svo, að ckki verði við unað. Vér teljiun, að hver hrepþ- stjóri þurfi að njóta almennr. ar virðingar samborgara sinna og trausts til allra starfa sem yfirvald, en auk þess þurfi hann — cigi sizt nú á tímum eigiuikönnunar og strangra skattalaga — um- fram allt að vera sanngjarn maður, óhlutdrægur og orð- var, og hafa jafnframt til brunns að bera nokkra þekk- ingu og starfshæfni, vegna starfa sinna sem formaður í skattanefnd, og að liinir al- mennu skattaborgarar eigi þvi meira undir þvi en nokk- urn tima áður, að slíkt starf sé falið liinum trúverðuguslu og færustu mönnum, sem til þess verði fundnir. Vér neitum því eindregið, að liér í hreppi verði ekki fundnir margir hæfari menn og sjálfsagðari til þessa starfs en sá, sem valinn liefir verið. Vér getum ekki talið, að liann hafi með störfum sín- um og framkomu aflað sér þess trausts samborgara sinna, sem nauðsynlegt sé um mann í slíkri stöðu. Þvert á móti verðum vér að telja, að öll framkoma lians og afskipti af hrepps- málum liafi vakið aiuh'ið og óánægju meiiihluta hrepps. húa og staðfestir það alit margra, sem hann þekktu áður, að mikið vanti á, að hann sé hæfur til opinberra slarfa. Vér verðum að álita, að ibúum Jiessa hrepps ahnennt sé óvirðing gerð með þessari skipun, þar sem sú alyktun lilýtur að verða dregin al henni, að ekki sé völ á nein- um liæfari hér í hreppi. N év viljum í lengstu lög trúa ]>ví, að ókunnugleiki aðeins hafi valdið ]K‘im mislökum, sem hér hafa orðið, og vér teljum oss, sem frjálsum borgm um, rétt og skvlt að mótmæla. Þess vegna viljum vér skora á sýslumann og sýslunefnd að taka lafarlaust til nýrrar at- hugunar val hreppstjóra hér í hreppnum.“ Fallegar jólabækur Játningai’ bókin um lífsskoðanir og trúmál sam- tímans er orðin umræðuefni hugsandi manna. Furður Frakklands — ferðabók Guðbrands, skemmti- leg og fróðleg bók um fræga þjóð. Fornir dansar — fagur skáldskapur fagrar teikn- ingar — falleg gjöf. Minningar Guðrúnar Borgf jörð Yndislégasta Reykja- víkurbókin. Sjálfsævisaga síra Þorsteins á Staðarbakka merki- leg 17.-aldar menningarlýsing. Skemmtileg gjöf til þeirra, er þjóðlegum fræðum unna. Þeir fundu lönd og leiðir — eftir Loft Guðmundsson. Frásagnir um landaleitir og afrek rannsóknar- manna. — Jólabók ungra manna. Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum Hin sígildu bréf húsfreyjunnar og margt annarra bréfa, er snerta hinn æfintýralega og óráðna æskufcril Gríms Thomscn. Jólabækur barnanna: Vísnabókin í útgáfu Símonar mcð teikningum Hall- dórs. - Frægasta harnahókin. Kóngsdóttirin fagra og Álfagull — eftir Bjarna M. Jónsson, námsstjóra. Æfintýri smnin úr hinum litríka íslenzka þjóð- sagnaheimi. — Skeinmtilegur og hollur lestur fyr- ir unga lesendur. íslenzk börn k.jósa sér íslenzkar jólabækur. HLAÐBOÐ Enn um Kópavogsfundinn. Bókaútgáfa Menningarsjóðs @g Þjóðvlnafélagsins gerir hverju heimili fært að eignast safn valinna bóka. Odysíseiislfcviða Eitt hclzta og elzta undirstöðurit í bókmenntum álfu vorrar, Odysseifskviða, cr nýiega komið í snilldarþýð- ingu Svcinkjarnar Egilssouar. Illionskviða verður prcnt- uð snemma á næsta ári. — Þessi öndvegisrit, sem líkt liefir vcrið við tignarlegt ánddyri að hofi grískrar menn- ingar, færði Sveinbjörn ]>jóð sinni að gjöf á örlagatím- um í sögu íslenzkrar tungu og frelsisbaráttu. Um út- gáfu liafa séð liinir kunnu lærclþmsmenn, þeir Krist- inn Ármannsson yfirkemiari og Jón Gíslason dr. phil. Þeir rita ýtarlegan inngang, sem á við báðar kviðunar, ennfremur skýringar og athugasemdir. Bókin er 512 bls. að stærð, er prýdd fjölda mynda. Við upphaf og endi hvers þáttar hefir Halldór Pétursson listmálari gert fagrar myndir í stíl grískra skrautkera. — Með kortum og skýringarmyndum hefir verið leitazt við að gera cfnið sem ljósast oguðgengilegast. Odysseifskviða fæst í vönduðu skinnbandi. — Frestið ekki að eignast þessa fallegu og sígildu bók. Vegna pappírsskorts verða aðeins 1900 eintök tíl sölu af henni. Bréf ©g ritgerðir Stephan§ G. $tephan§§onar Fjórða og síðasta bindið keniur út eftir nokkra daga, búið til prentunar af Þorkeli Jóhannessyni prófessor. Þar birtast endurminningar skáldsins, skáldrit í ó- hundnu máli, þar á ineðal alllöng skáldsaga, fyrh-lestr- ar, x-æður og ritgerðir. öll bindin fást i vönduðu, sam- stæðu skinnbandi. Þetta sérstæða og merkilega ritsafn þarf að komast inn á sem allra flest íslenzk heimili. Gleymið því ekki, þegar þér veljið jólabækurnar. Aðrar bækur: Saga Islendinga, 4.—6. b. í skimib., Al- manak Ólafs S. Thorgeirssonar, Saga Islendinga í Vest- urheimi, 2. og 3. !>., Heiðinn siður á Islandi. Uppruni Is- lendingasagnanna, Bréf Jóns Sigurðssonar, Land og lýður (héraðslýsingar), Kleópatra (ævisaga) og Feigð og fjör (sjálfsævisaga skurðlæknis). Athugið! Nýjir félagsmenn geta fengið alls 40 bækui- fyrir 160 kr. Meðal þessara bóka eru úrvalsljóð íslenzkra skálda, almanak Þjóðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga, Heimskringla (öll bindin), ei'lend úrvalsskáldrit og fleiri ágætar bækur. — Frestið ekki að nota þessi kostakjör! — Umboðsmenn eru um land allt. — Send- uhx bækur eiimig gegn póstkröfu. — Ókeypis bókaskrá send þeim, er ]>ess óska. — AfgTeiðsla í Reykjavík að Hverfisgötu 21, símar 3652 og 80282. — Pósthólf 1043. Félagsbækurnar 1948 Þær eru nú allar komnar út og eru þessar: Sögur frá Noregi, valdar af Snorra Hjartarsyni rithöf- undi. Hann ritar cinnig mjög athyglisverðan formála. Þarna hirtast i íslenzkri þýðingu sögxir eftir 22 kunna norska höfunda. Þetta er fyrsta l>ókin í flokknum „Ur- valssögur Mcnningarsjóðs.“ Ráðgert er að gefa þannig út á næstu árum valdar smásögur frá ýmsum löndum og kynna með því félagsmönnum liið bezta i þessari hók menntagrein erlendis. --- Urvalsljóð Stefáns Ólafssonar í Vallanesi. Hér birtast um 80 vísur og kvæði, sem And- rés Björnsson cand. niag. hefir valið. Hann skrifar einn- ig vandaða ritgerð um Stefán og kvæði hans. Þetta er sjöunda hókin í flokknum „Islenzk úrvalsrit". Heims- kringla III. og siðíista bindi, bxiið til prentunar af dr. Páli E. Ólasyni. 1 bókinni er ýtarlég nafnaskrá yfir öll bindiu, samin af Bjarna Vilhjálmssyni cand mag. — Andvari 73. árgangur. Hann flytur m. a. ævisögu dr. Rögnvalds Péturssonar. —- Almanak Þjóðvinafélagsins 1949. Þar birtist grein uin íslenzka leikritun eftir Lárus Sigui-bjöiTisson rithöl'und og margt fleira. — Félags- menn fá allar þessar bækur fyrir aðeins 30 kr. Þrjár hinar fyrstu nefndu, fást í bandi gegn aukagjaldi. Bæk- urnar hafa þegar verið sendar til uniboðsmanna út um land og eru félagsmenn vinsamlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.