Vísir - 11.12.1948, Síða 5

Vísir - 11.12.1948, Síða 5
Laugardaginn 11. desember 1948 V I S I R 5 Þjóðminja- safnið. — Framh. af 1. síðu. liæðinni verðúr notaður til fyrirlestralialds og e. t. v. til sögulegra yfirlitssýninga. Neðri salurinn verður aflur á mófi notaður fýrir ein- livei-ja deild úr þjóðminja- safninu. Á efstu hæoinni og mið- liæðinni eru mjög stórir for- salir, en úr þeim cr gengið inn í salar kynni sáfnanna, og erii þar þrísettar raðir herbergja. Yerða salir i niiðju eftir endilangri byggingunni, en hliðarsalir til beggja handa og verður þeim skiþl niður fvrir hiuar ýmsu deildir. Yerkinu miðar vel áfrám. Geislahitun og lögn er i bvggingufini og er að mestu leyti búið að ganga frá því. Sömúleiðis er næstum búið að innrétta ketilhúsið og hornbyggingin er líka að meslu íeyti fullgerð. Sem stendur er unnið að múrhúð- un, loftræstingarkerfi og forsölunum. Yinna ítalskir fagmenn að því að skreyta forsalina og gengur það með ágætum. A neðstu hæð verða' þrjú herbergi tekin í notkuú til bráðabirgða fyrir forstöðu. menri náttúrugrípasafnsins, eða þar til kómið vcrður upp sérstöku lnisi fyrir safnið. Bygging náttúr ugripasaf ns. Iiúsmál náltúrugripasafnsinS' cr nú í undir búningi hjá H. í. búningi hjá HáskóÍa íslands, og hefir Gunnlaugi Halldórs- syni arkitekt verið faiið að gera teikningar. Náttúru. gripasafnið kcniur til méð að standa á milli íþróttahúss háskólans og háskólabygg- ingarinnar, rétt upp við Mélaveginn og i sömu linu og Þ j ó ð m i n j a saf ni ð. Að því (>r Alexander Jó- liannesson háskólarektor tjáði Yfsí, mún arkitcktinn vei'a langt kominn með að gera uppdrættina. Til hússins verður sérstakiega vandað og um fyrirkomulag hefir vérið Íeitað leiðbeininga og upplýsinga hjá fullkomnustu nýtizku söfnum erlendis. Gcrt er ráð fyrir að húsið ivosíi um 3—1 milljónir króna. Fyrir liúsbvggingunni standa þeir Sigurðúr Jónsson' múrarameístari og Snorri Iíalldórsson trésmíðameist- ari. Ráðgért cr að fýrirhuguð Reýkjávíkursýning ve'rði til jhúsa næsta liaust i Þjóð- minjasafnsbyggingunni nýju. /'iifj f New York — Þrír menn í Kaliforniu hafa smíðað minnstu flugvél heims — og hún flýgur. Yél þeirra er aðeins 13 fet á léngd og breiddin milli vængbrodda. er 15 fet, en þyngd vélarinnar er 150 pund. Flugmaðurinn er bundinn flatur ofan á bol vél- arinnar. (ENS) Olíukyndingartæki (CLYDE FUF.L SYSTEMS L.T.D.) fyrir íbúðarhús, verksmiðjur og skip. Aðalumboðsmenn á íslandi. H.fé Hamar Heykfavsk Nýkoixmar barnabækur. Bjarni M. Jónsson: ÁLFÁ- GULL. Samt: KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA. Hlaðbúð, 1948. 1 lcvöld bárust i liendur minar tvcir gamlir kunningj- ar. Voru ]>að Álfagull og Konungsdóttirin fagra, eftir Bjarna M. Jónsson, nám's- stjóra. Ævinlýri þessi eru bæði í 2. útgáfu, nú gefin út af Hlaðbúð. Alfagull kom út lí)2(i, en Kóngsdóttirin fagra ári síðar. Þessar bælcur urðu mjög vinsælar að verðleikum og liafa verið ófáanlegar um langt skeið. Vel var að ráöizt var í end- urútgáfu æfintýra þessara. —Þau liafa á sér ósvikinn, íslcnzkan, æfinlýrablæ. Málið á bókum þessum er mjög gott. Grunntónninn í efni þeirra er fagurt mannlif og sigúr hins góða að lokum, þó að stundum virðist nokkuð tvisýnt um þann sigur, sem eylcur, að sjálfsögðu á eftir- væntingu lcsendanna, svo sem Vcra ber um öll góð æf- intýri. — Hver bók er heil saga, — eitt ævintýri —. Börnunum mun sjálfsagt þykja fengur i að fá nú þessi æfíntýri, einmitt i skamm- deginu. Og ylurinn, sem kviknar við léstur þeirra mun endást lengur en skammdegið, já', mörg skammdegi. Þriðji „kunninginn'* hefir og liorizt mér i liendur um þessar mundir: Vísnabókin, sem Simon Jóh. Ágústsson 'próf. hefir valið vísur í. — jÞetta er önnur útgáfa, n'okk- 'uð breýtt, með úrfellingum og aukninguUi. Visnabókin lilaut svo góð- ar viðtökur, þegar hún kom út í fyrsta sinn 1946, að öhæfa mætti teljast, að hún væri ekki á bókamarkaðin- um. Rvk., 2. des. 1948. ísak Jónsson. J^þvifííúhlúmh ólympíuheftið er komið út, 64 bls. að stærð með 78 myndum. Fæst í flestum bókaverzlunum. Vegna pappírs- skorts er upplagið mjög takmarkað. Nýir áskrifendur geta emi feúgið blaðið frá síðustu áramótum. Séndið áskriftir til afgreiðslunnar Baróns- stig 43, sínii 6665. RIO KAFFI Yegna þess, að okluir er kunnugt um að firmað McKINLAY, Rio dc Janéjro, sem er citt stærsta kaffi- útflutningsfirma í Brasilíu, hefir nýlega boðið viður- Icennt Rio-kaffi nr. 2 fvrir lægra verð en nokkurt annað firúía (síðiista verð 94/6) ]>á leýfum við okkur hérmeð' að bjóða öllum innfíyfjendum, sem nú eru að fá inn- ihitningsleyfi fyrir Rio-kaffi, en hafa mikið hærri vérðtilboð on að ofan gréinir, að kaupa kaffið frá firmanu Mc. Kinlaý (án úmboðslauna til okkar). — Innflytjendur: Það er skylda ykkar að spara gjaldeyri þjóðarinnar með því að kaupa þar sem verðið er hag- kvæmast. Við munum tafarlaust sima út panlanir yðar. Talið við okkur s'em fvrst. Við höfum 20 ára réynslu fyrir Rio-káffi frá ofangréindu firma, og höfum með- mæli með káffinu frá öllum viðskiptavinum okkar. Kinkaumboðsmenn fýrir: Mc. Kinlay S.A. Rio de Janeiro, Brazil. rjt f^órÉur S'mmóáon Cfo. L.j. Hvað viltu vita? Óíróður spyr: „Eg sé oft í réttara að skrifa Krísuvík blöðurn talað um blöðin Tim- eða Krýsuvík? Það er svo es og tímaritið Time, en mikið ósamræmi í þessu í botna ekkert í þessu eða kann ýituðu máli, að ógerningur ekki að greina á milli. Er er að átta sig á því, hvernig þarna um nokkurn rugling skrifa á orðið.“ Það er í dag. IV ' séni jólabókin ©T eftir Ármann Ké. Einarsson kemur í ^ólabúi cJ~c .aruóar UlönclaÍ Nýlega eru komin út þrjú falleg ævintýri í einni og s'imu bck, sem nefnist „Æv- ntýri af gullknettinum og prisessunum tólf“. Axel Thorsteinson, rithöf- iindur, liefir þýlt ævintýrin á ísienzku, en Steingrímur Thórsteinson gefið þau úh Rókin er ékki slór að Vöxl- um, en sérlega smekkleg að öllum frágangi, prenluð méð bláu letri og skreytt mörrgum fallegum ævin- týramyndum. Ævintýrin sjálf eru liugljúf og falleg og mjög við liæfi barna. Auk ]>ess sem ævintýrin erú bráðskemmtileg verður þetta ein af ódýrustú jóía- bókum barnanna í ár. að ræða hjá blöðunum?“ Svar: Ruglingurimi mun vera hjá „ófróðum“. Með blöðunum Times er annað- Iivort átt við London eða New York Times og loks er fil ameriskl tímarit, sem licit- ir Time. „Hlustandi‘‘ spyr: „Hvað Svar: 1 íslenzkuþætti út- varpsins nýlega, taldi Bjarni Vilhjálmsson, magister, að skrifa ætti umrætt orð Krýsu- vík. „Krýs“ mundi komið af „crux“, sem þýðir kross og cr nafn víkurinnar þvi Kross- vík. „G. A. A.“ spyr: „Hvaða tíknar hljóðmerkið, sem kröfur eru gerðar til manna heyrist i hádegisútvarpinu, 'þeirra, sem gerast blaða- meðan fréttir eru lesnar?“ menn? Eru konur teknar sem Svar: Þetta er „tima. jblaðamenn hér?‘‘ merki“, scm táknar, að. Svar: „Frumskilyrði til klukkan sé 12.30. þess að gela orðið blaðamað- „Skólanemi“ spyr: „Síðan ur Cr _ eða ætti að vera — hvéíiáeí gildir 3ja mílna Iand- að sá, sem um ér að helgin hér við land og hvaða'væða, kúnni góð skil á is- aðilar gerðu hana?“ Svar: Bretar og Danir á- kváðu landhelgi Islands — án þess að ráðgast við íslend- inga lausl eftir aldamótin. „Árnesingur“ spyr: „Hve lengi hefir núverandi stjórn setið að völdum?“ Svar: Hún var myndúð í byrjun febrúar árið sem leið - 1947. „J. S.“ spyr: „Hvort er le.nZku máli, svo og er gott, að nokkur málakunnátta sc fyrir liendi. Ekki er verra að hann hafi „nef“ fyrir frétl- um. Konur éru teknar eigi síðúr en karlmenn og Bláðá- mannafélag íslands er eina stéttaifélagið á landinú, áeni hefir skjalfest i sámningi við atvinnurekendur, að konur skuli hafa sömu íaun og karL ar fyrir sömu vinnu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.