Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 1
39. árg. \fnil Laugardaginn 12. marz 1949 57. tbL Giraud hers- höfðingi látinn. Giraud, einn af frægustu hershöfðingjum Frakka lézt í gær í sjúkrahúsi í Suður- Frakklandi, en hann lxafði legið þar veikur um skeið. Giraud var 70 ára að aldri. Ilann barðist í báðum heims- styrjöldunum og gat sér góð-1 an orðstír í þeim báðum. Hann var tekinn til fanga af Þjóðverjum í þcim báðum en tókst í bæði skiptin að flýja. 1 síðari styrjöldinni komst hann til Afríku eftir að Frakkar gáfust u-pp og varð fyrirmaður franska hersins í Norður-Afríku. Réttarhöld hafisi Bretar eignast eyjar á Rauðahafi. Brelar liafa tekið undir verndargæzlu sína Kameran- egjar í Rauða hafinu fyrir strönd Yemen. Sérstakur kviðdómur hef- ir verið skipaður í New York til þess að fjalla um mál Rússans, er uppvís var að njósmim í Bandaríkjunum. Rússi þessi, Gubichev að nafni, var starfsmaður Sam- einuðu þjóðanna og reyndi liann að komast yfir leyni- skjöl með aðstoð bandarískr ar stúlku er vann i dóms- málaráðuneyti Bandaríkj- anna. Rússneski sendiherr- ann í New Yorlc hefir kraf- izt þess að Rússinn verði lát- inn laus, en utanríkisráðu- neytið liefir ekki svarað i kröfu hans ennþá. Því hefir verið neitað að Rússinn liafi nokkur diplomatisk réttindi, sem gerir handtökuna ó- heimila. Aðeins eitt vitn var Ieitt i gær í máli Rússans. Verndargæzlustjórn Breta í Aden, fer með stjórn eyj- anna, en Yemen hefir fallið frá kröfum sínum til þeirra. Loftleiðir h.f. skipta á Grumman-bát og Catalma. Grummanbáturinn Beggur upp er veður leyfir. Aflantshafsbandalagið rætt i italska þinginu í dag. Bráðlega verður einum af Grumman-flugbátum flug- l'élagsins Loftleiðis flogið á- leiðis til Bandaríkjanna, en félagið hefir skipt á þeim bát og Castalina-ílugbát. Grumman-flubátar eru nú mjög erftirsóttir í Banda- ríkjunum og liafa verksmiðj- urnar, sein framleiða }>á ekki getað sinnt ölluni beiðn- um, sem þeim bafa borist. Catalina-flugbátar eru að visu allmiklu dýrari en Grumman-bátar, en þrátt l'yrir það er ekkert greitt á milli flugvélanna. Mega þetla teljast mjög bagkvæm skipti fvrir Loftleiðir, þvi Catalina- flugbátarnir geta flutt 22 far- þcga, Gruminan ekki nema 8, en talsverð þc>rf cr nú fyrir stórai- flugvélar lil farþega- l’lugs innalands. Jóliannes Markússon flug- maður mun fljúga Gruinm- an-bátnum lil Bandaríkj- anna. N'erður fvrsti áfang- inn til Grænlands, síðan til Labrador, þá Montreal og loks New Yor'k, en þar verð- ur báturinn afhentur liinum nýju eigendum, en tekið við Catabna-flugbátnum. Auk Jóliannesar verður Stefán Gislason, loftsiglingafræð- ingur með í ferðinni og Þor- móður Hjörvar, loftskcyta- maður. Catalina-flugbátur þessi er af sömu gerð og Flugfélag slands hefir notað hér á undanförnum árum og bafa þeir gefist sérlega vel og bykja Iienta islenzkum stað- íátlum. Framfara- og mennlngarfé- Bagið LaugahoBf. Fyrir um það hil tveimur óirum stofnuðu íhiíar svokall aðs Kleppsholls og nágrcnn- is félag með sér, og nefndn þeir það Framfara- og menn- ingarfélagið Laugaholt. Bendir nafnið á, hvert hlutverk félaginu er ætlað. Það hefir og unnið að fram- gangi ýmsra mála, þó að misjafnlega liafi tekizt um árangur. Það ýtti undir, að flýtt væri lagningu nýs jarð- síma í hverfið, og það átli sinn þátt í því, að hið afar óvinsæla fjarlægðargjald var afnumið um síðustu ára- mót. Þá hlutaðist það lil um fjölgun slrætisvagnaferða, og má nú licita, að þær séu alltíðar þarna ihneftir. Það hefir og i*eynt að liafa álmf á, að sem fyrst verði hafizt handa um að reisa fyrirliug- aðan barnaskóla í hverfinu, og að búinn yrði til á heppi- legum stað leikvöllur handa börnum liverfisbúa. Ennfremur hefir það baft til meðferðar nokkur fleiri mál, sem varða hverfisbúa. Á morgun, sunnudaginn 13. marz, beldur það aðalfund sinn í vinnustofu Matthíasar Sigfússonar listmálara, Hiallavegi 6, kl. 3.30 e. h. Er bess óskað, að scm flestir þeirra, sem flutzt hafa í hverfið, gangi í 'félagið og styðji starfsemi þess, svo að hún geti orðið sem áhrifa- mest og heillavænlegust fvr- ir hverfisbúa. SIÆeirihiutafylgi talið tryggt b báðuEii deildum. Nýr forsætis- ráðherra Kína. Einkaskeyti til Vísis frá UP. Nanking í morgun. IIo Ying Chin hershöfð- ingi, sem verið hefir hermála ráðherra Kína, tók í gær- kveldi forsætisráðherra. Hann tekur við af Sun Fo, er sagði af sér fyrir nokkr- um dögum, vegna ágreinings við Li-Tsung Jen settan for- seta Kínaveldis. Li gcrði það að tillögu sinni í löggjafar- þinginu, að Ho Ying Chin yrði forsætisráðherra og var það samþykkt. Fyi’sta verk- efni hins nýja forsætisráð- herra verður að mynda stjórn og flýta fyrir friðar- umræðum við kommúnista. Sun Fo varð m. a. að segja af sér, vegna þess að hann var talinn liafa verið andvíg- ur friðarsamningum við kommúnista. S. VÆ. fœkka ff&röum. Fækkað hefir verið ferðum strætisvagnanna á leiðunum Sólvellir og Njálsgata-Gunn- arsbrauL Aka vagnarair leiðir þess- | ar átuttugu mínútna fresti i ! stað tíu mínútna áður. Þessi mynd var íekin, cr síðasti hópurinn a f þýzku flóttafólki fór frá Danmörku heim til Þýzkalar.ds. Hhð flóttamannabúðanna he-fi r verið opnað og fólkið bíður eftir lestinni, er á að flytja það á burt. Heitar umræður fóru fram i ítalska þinginu í gær um þáttöku Ítala í Atlantshafs~ bandalaginu. De Gasperi forsætisráð- herra ítala fór þess á leit við fulltrúadeildina, að hún fæli stjórninni að liefja um- ræður um þáttöku Italíu í bandalaginu. Öruggt fylgi Talið er að öruggur meiri- hluti fáist í báðum deildum þingsins með tillögu forsæt- isráðherrans um að stjórn- inni verði falið að hefja um- ræður um málið þcgar í stað. Jafnaðarmenn Nennis og kommúnistar börðust harðvítugri baráttu gegn þvi að stjórnin fengi þessa heim- ild og bar Nenni fram þá til- Iögu, að málinu yrði vísað til utanríkismálanéfndar, en þar eiga bæði róttækir jafn- aðarmenn og konunúnistar fulltrúa. Tillaga Nennis var ;felld með 311 atkvæðum gegn 165. Traustsyf irlýsing. I ræðu er de Gasperi flutti i öldungadeildinni í gær lýsti hann því yfir að við af- kvæðagreiðsluna um. þátt- töku í Atlantshafsbandalag- inu væri um leið greitt at- kvæði um traustsýfirlýsingu stjórninni til handa. Hann lejmdi því ekki að stjórnin væri fylgjndi Atlantshafs- bandalagi og taldi liana standa og falla mcð undir- tektum þingsins undir mál- ið. Varnarsáttmáli. De Gasperi sagði i ræðil sinni í öldunugadeildinni, að bandalagið væri hreint varn- arbandalag og væri ekki til þess ætlast af neinni þjóð, að hún hefji árásir gegn nokk- urum, cn með ])álttöku tryggði liún sér aðstoð, ef : hana yrði ráðist. Með þátt- töku væri þjóðin að tryggja sjálfstæði sitt og öryggi i framtíðinni.. Umræður um þátttöku I- tala í Atlantsliafsbandalag- inu fara fram í báðum dcild- um þingsins i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.