Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 4
4 v Laugardagiim 12. marz 1949 (I D A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrií'stofa: Austurstrætl 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasalíf 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Lislfræðiiigur herj- dgranir viS ríidsvaldið. Menn hafa undrazt þögn kommúnista varðandi afstöðu þeirra til hugsanlegrar innrásar rússnesks hers, sem kynni að vilja elta óvini hér upp fyrir fjöruborðið. Þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir i öllum blöðum virðist ekki við það komandi, að íslenzkir kommúnistar gefi hreina yfir-J lýsingu um hvort þeir myndu vilja verjast slíkri innrás, eða hvort þeir myndu heldur kjósa að aðstoða innrásar- liðið við útrýmingu „hinna fjandsamlegu afla“. Óbeint svar hefur þó fengizt í þessu efni, eri ])að er að finna í ritstjórnargrein Þjóðviljans í fyrradag, sem fjallar um Atlantshafssáttmálann. Þar segir svo: „Vakandi þjóð mun taka fram fyrir hendur á Alþingi og ríkisstjórn, ef j>eir aðilar ætla sér að leggja á þjóðina hernaðarok að herini forspurðri. Ráðamönnum afturhaldsl'lokkanna verð- ur ekki leyft að gerast þátttakendur í hernaðarbandalagi,* 1 án þess að þjóðin hafi verið kvödd til ráða. Of lengi hefur sú auðmannaklíka, sem ræður aðgerðum núverandi ríkis-' stjórnar, fengið að traðka á öllum loforðum, sem stjórnar- fiokkarnir hömpuðu fyrir kosningarriar og virða að vettugi vilja og hagsmuni alls almennings. En nú er komið að örlagastund og þjóðin sjálf mun taka ákvörðun um framtíð sína.“ Svo mörg cru þau oi’ð. Iíafí rnenn efast um hver afstaða kommúnistanna okk- ar er, virðist ekki ástæða til þess lengur. Ofangreind um- mæli verða ekki skilin á annán hátt cn þann, að hér hóti kommúnistar að beita Alþingi og i’íkisstjórn ofbeldi, ei' þessií’ aðilar hugsa sér að í’áða lram úr vandamálum þjóðarinnar, — vandamálum, sem vafalaust þola enga eða litla bið. Blaðið fullyrðir að „vakandi þjóð“ mun taka fram fyrir hendur löggjafar og framkvæmdavaldsins, en að sjálfsögðu verður slíkt ekki gert, nema með beinu likam- legu ofbeldi. Að lökum er lögð rík áherzla á, að nú sé lcomið að örlagastund, og „hin vakandi þjóð“ eigi að taka ákvörðun um framtíð sína, - ákvörðun, sem felst í beinni uppreisn gegn ríkisvaldinu, scm þjóðin hefur mcð kosn- ingum falið umboð sitt og stjórn, scm nýtur fulls stuðn- ings algjöi’s meiri liluta innan þingsins. Þótl menn sé oi’ðriir afvariir því, að faka kommúnista alvarlega, verður ekki hjá því komist, þegar ögránir em frammi hafðar við ríkisvaldið, og hvatt til ofbeldis og uppreisriar, til jxess að svínbeygja |)á aðila, sem með æðstu völdin fara i málefnum þjóðarinnar. Slík hvatningarorð mega ekki liggja i láginni, án þess að þeim sé gefinn nokk- ur gárimur. En efast nokkur sála irin, að sá flokkur, sem livetur til ofbeldis gegn löglegum íslenzkum stjói-narvöld- um, í sambandi við afgreiðslu mála, hiki við að aðstoða fjandsamleg irinrásaröfl, eigi hann þess kost. Þjóðin verður vissulega að standa vel á verði gegn slíkum óhappagripum og vandræðafuglrim. Hún á að sýna jxeim ljóslega, að liún óttast þá ekki, og að í’íkisvaldið hefur í fuHri tré við þá, ef til átaka kemur. Ætli þessir menn, sem svai’ið hafa trúnað erléndu ríki, að efna til uppreisnar, cða aðstoða við innrás, vferðnr að gera )xá óskaðlega i tíma og láta ])á lcynnast lögum og rétti í lýðfi’jálsum löndum. Allir lýði’æðissinnai’, — Iivort, sexn j>eir styðja núver- andi ríkisstjórn eða ekki, — eiga að veita slíkurn ummælum verðskuldaða athygli og taka j>au óstinnt upp. Leyfist fá- mennri klíku að ögra ríkisvaldinu, hóta þvi ofbeldi eða traðka á því, virðist sannarlega ástæða til að irienn skipi sér vel á vörðinn og hopi hvergi af hólminum, ef til átaka kemur. Kommúnistar ráða því sjálfir, til hverra í’áða þeir leita, cn þá verða þeir að taka afleiðingunum, og hafa við, cnga að sakast nema sjálfa sig, ef hlutur þeirra vei’ður ■ óveglegri, en -j>eir æskja. Fylgi engin alvara hótunum1 * jieiri’a, rekur heldur elcki að oíheldi eða up]>i-eisn. En: allur er varinn göður. Viljinn er vafalaust fyrir hendi hjá kommúnistum, þótt kjarkurinn geti brosiið er til alvör- nnnar kemur. „Gengið um Reykjavik*4 heitir greinaflokkur eða tvær langar greinar eftir Björn Th. Björnsson listfræði- nema, séni birtust i Vísi í vikurii. Eins og nafnið ber með sér, er j>ar tæþt á ýmsu, sem Reykjavik snertir og er það allt á einn veg. Er jiar 'fátt, sem höfxiðboi’ginrii er ekki til foráttu fundið og hVergí he'fir Iiörium tekizt að koma auga á annað eri örg- ustu galla —■ ekkert ærlegt starf befir verið unnið við uppbyggingu bæjarins, skipu lag og einstök mannvirki fvrir rieðan allar hellur. Erigum kemur lil bugar að hálda því fram, að Reykj aVíkurbær sé alfull- kominn og ékki megi sitt- bvað finna að hinni ringu byggð þcssa bæjai', og auð- veldara er að benda á galla en jákvæðar tillögur til úr- lausnar. Er B. B. líka ljós- asta dæmið um jietta, sem komið hefir fram á ritvöll- inn Iiéi’ á landi um langt skeið. Grein hans ber jicss öll merki, að hann hefir ekk ert far gerl sér um að kynna sér aðstæður málanna, fyr- irætlanir um skipulag, torg og opin svæði, enda óþarft fyrir svo alfróðan speking og dómbæran á hlutina. Vegná takmarkaðs fróðleiks um viðfangsefnið ér bók- stafléga skáldað í eyðurnar og útmálað stcrkum orðum, sem geta bæft binni nei- kvæðu gagiirýni jxessa manns. Harin gétur einungis rifið niður, ekki benl á inéma eitt atriði, sem liánn telur ]>ví til bóta, sem hann for- dæmir og skal nánar að ]>ví vikið síðar. Slíka gagnrýni á ekki að laka hátíðlega, en af j>ví að einhverjir kunna að lesa grein ]>essa án jxess að beita bana þeirri gagnrýni, sem liana skortir, j>á skal hér haldið enn áfrarn um hríð. Dómar B. B. um einstök bús og helztu byggingar þessa bæjar hljóta að vera settir fram af einliverjum öðrölri bvötum en þeim, að benda á galla, og rninna um of á smáborgaralegar krit- | ur og persónulega óvild í garð búsameistarapna, án þess að faglegri þekkingu sé jbeitt. Greinin lýsir öll Ii.tilli ' visindamennsku eða sann- girni, og er öll rituð i æsi- eða reyfarastíl. Ifelzlu úpphrópanir B. B. gefa meginéfni og tilgang bans lil kynna. Skulu þvi teknar nokkrar af lianda- liófi, en allar eru þær á einn veg: Byggðinni er likt við „tpui- vist fyrir glæpamenneftir- íit og löggjöf varðandi bygg- ingar nefnir hanri . . lög- verndað afnám persónulegs frelsisReykjavíkurbær er .... svartasti bletturinn i byggi ngarsögu Norffnr- landa“ og „.. . fara verður um Evrópu þveraí, til þess aff finna riokkurn b'lett, settan búsnm, sem er fegurffar- snauffari, hugmyndasnauð- ari og litsnauðari ...“ o. s. frv. o. s. frv. Að öðru levti þyrfti, skv. áliti B. B. að rífa niður, eða byggja að nýju, allar belztu byggingar i bæn- um! Þannig er allt á sömu bók- ina lært, algjört niðurrif, Iivergí Ijós, svartnættismyi’k iir. Aftur er rétt að minna höfundinn á það, að gagn- rýni missir marks, ef ekki er bent á eillhvað annað, sem betur fer. Höfundur virðist ekki vita j>að. En slík gagn- rýni dæmir sig sjálf og Iegg- ur fullgilt mat á „óhlutlæga“ fræðimennnsku og samvizku semi fræðarans. Þjóðleikhúsbyggingin verð- ur mjög fyrir barðinu á hin- um grandvara marini. Frill- yrðir bann, að j>að verði brátt ónothæft sakir van- kanta og tyggur upp gamla brandara og pólitískar ádéil ur, sem fallnar voru úr tízku löngu áður en bann óx úr grasi. Virðist hann hafa verið að grúska í gömlum blöðum, er hann sanidi þenn an kafla, en ekki gætt þess, að timinn hefir ekki staðið kýrr síðan. Þó finnur B. B. Iausnina á vandamálinu með Þjóðleik- Iiúsið og bún er sú, að lita húsiff hvítt, hækka skraut- stuffla á turni og breyta hurðam viff affalinngang!!!! Jú, énn eilt —■ koma mætti fýfif torgi andspænis, svo að húsið sæist betur. Rélt áður taídi hann j>að þó einn liöf- uffkost hússins, aff þaff sæist alls ekki! Raunar var sam- ]>ykkt, um likt leyti og bygg- ingin, að torg skyldi gera fyr ir framan l>að, en ekki er von að B. B. rannsaki }>að, áður en hann gerir j>að að sinni tillög’u. Þar hefir hon- um j>ví skotizt yfir í gömlu Framh. á 7. siðu. Frumvarn bað, er nú ligg- ur fyrir Alþingi um að af- nema átthagafjötra þá, er lagðir hafa verið á íslend- inga á 2o. öldinni, stjórnar- völdunum til skammar og þjóðinni til hins mesta vanza, verður væntanlega sam- þykkt; getum við þá aftur tekið okkur stöðu með sið- menntuðum lýðræðisþjóðum í þessu efni, er menn geta farið frjálsir ferða sinna, án þess að ganga milli Heródes- ar og Pílatusar. ÞaS er alsiða a'S tala um þaS i flestiun blöðum, hve strangt eftirlit sé með því, að menn fari úr landi i ríkjum austan járn- tjaldsins, ékki sízt Rússlandi og er ]>að rétt. Viö íslendingar v.iljum telja okkur ])ing- og lýðræðisþjóS, þar sem frelsi riki um athafnir og ferðir manna. Það er nú svo. Um- stangið er svo mikið við að komast úr landi, i flestmn til- fellum aö minnsta kosti, að með ódæmutn er. Maður nokk- ur, sem fyrir skemmstu er far- inn til Danmerkur, bað migfyr. ir nokkurar línur um j>etta inál og ]>ykir mér sjálfsagt að birta j>að. Hann kallar sig „Þröst" og er bréf hans á þessa leið. allmjög stytt, rúmsins vegna : „Eg þurfti að fá nokkui hundruð kanskar krónur, ætlaði til Danmerkur og dvelja þar í boði skyldmenm minna um tveggja mánaða skeið. Eg sótti um þessa upp liæð til viðskiptanefndar fékk gjaldeyrisleyfi og hafi nefndin þökk fyrir það. En heldur þú, að þar með haí altl verið í lagi? — Ónei. Að vísu haföi eg fengið form- legt „leyfi“ til þess að fara úr landi. en svo tók skriffinnskan alvarlega við. Eg þuríti að labba upp í nefndina, greiða þar fáránlégt 75% aukagjald, plús 5 kr. fyrir eitthvað, síðan fékk eg blátt eða grænt plagg (man ekki hvort heldur). Þá varð að sækja formlega uni gjaldeyrinn til bankans. Það er gert i þrí- riti með þremur undirskriftum (einhver var að skrökva því að mér, að hér væri pappirsskort- ur). Gjaldeyrinn fékk eg. Var eg nú búiriri? Fjarri íór þvi. Eg þurfti að fara niður á lögreglu- stöð með passaun minn. Til hvers? Eg veit það ekki, en það átti að stimpla hann. Þú mátt ekki laumast úr landi, lögreglan verður að vita, hvar þú ert niður kom- inn, hver veit nema þú sért einhver syndaselur, já, hver veit. En þá var spurt, hvort eg hefði „bevís“ frá toll- stjóraskrifstofunni og bæjar- skrifstofunni um, að eg hefði ekki svikizt um að borga skatta. Eg upp á bæjarskrifstofu og tollinn og fékk „bevisin" og loksins nú gat eg farið að hugsa mér til hreyfings. — Mér er spurn: Hverskonar aular erum við íslendingar að láta bjóða okkur svona „nonsens" ? Erum við á góðri leið með aö tapa glórunni eða livað? Gétur t. d. dyntóttur viðskiptanefndar- maður komið í veg fyrir, að maður megi heimsækja kunn- ingja sinn eða ættingja i næsta landi, íslandi að kostnaðar- lausu?“ Þetta var bréf ,.Þrastar“. Eg varð að fella niður margt í bréfi hans, ekki sízt síðasta hluta þess, því að hann gerð. ist orðljótur í meira lagi. En víst er um það, að flest það er hann segir, er rétt. Væri ekki ráð að draga úr skrif- finnskunni og ófrelsinu? Eg held, að flestír myndu fagna því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.