Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Laugardaginn 12. marz 1919
Laugardagur,
1_>. mar/. — 71. dágur ársins.
Sjávarföll.
Ardegisflóö kl. 3.45, —; sí'ö-
de'gisflóö kl. 16.10.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í 1 .æknavarö-
stöíunni. sima 5040. næturvörö-j
ur' er i Ingólís Apóteki, sími ■
1330, næturakstur annast
3 Ireyfill, síini 6633.
Helgidagslæknir
er 1 lannes 1‘óröarson. Sóleyj-
argötu 27, sími 3560.
Hjúskapur.
Nvlega voru gefin sanian í
hjónaband uiiglrú Ásláug I\ósa
3’álmaclóttir frá • Reykjavölhun
og Pétur Kr. Signntndsson,
HratinunT í Fljótuni: Sira Krist.
ino Stefánsson gaf brúöhjónin
saman.
í dag veröa géfin saman í
hjónaband af sira Líjarna Jóns-
svni. dómprófásti, ungfrú Ase
Christensen og Viggó Jacobsen,
bókari hjá I.udvig Storr. —
Heimili ungu lijónanna verðtir
á Laufásvegi 5.
Veöriö.
Viö vesturströndina er grunn
lægö, sem hreyfist aust-suö-
austur eftir og fer heldur vax-
andi.
Horl’ur: Hreytileg att og
sums staöar. smáél, en bjart á
milli i dag: Noröan kákít eöa
stinningskáddi og viöast -l'étt-
skýjaö í nótt.
Miiinstur hiti í Revkjavík í
nótt var —6.4 stig. en mestur
liili i gær —2 stig.
Sólskin var í 5 klst. 42 min-
litur í Reykjavík i'gær.
Vilhjálmur Ásgrímsson,
verkamaöur, Hringbraut '/),
er sjötugur á nvorgun.
Hvar eru skipin?
Kimskij): Brúarfóss er í
Vestmannaeyjum. Dettifoss
kom til Rotterdam i 'gíér frá
f.eith. Fjallfoss er á Akranesi.
Goöafoss fór frá Reykjavík 9.
marz til New Vork. Lagarfoss
fer frá Kaupmannahöfn í dag
til ILeykjavíkur. Reykjaíoss er
væntanlega á Siglufiröi. Sel-
íoss fór frá Kaupmannahöfn í
dag til Reykjavíkur. Tröllafoss
er í New York. Vatnajiikull
kom til Antwerpen í fyrrinótt
írá Rotterdam. Katla fór frá
New York 3. marz til Reykja-
víkur. Horsa er á Eyjafiröi,
lestar frosinn fisk.
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á noröurleiö. Esja er á
Austfjöröum á suöurleiö.
Heröubreiö er væntanleg til
Akureyrar í kvöld. Skjaldbreiö
cr væntanleg til Reykjavíkur í
dag. Þyrill er í Reykjavík. Súö-
in er á leiö frá ítaliu til Gibralt_
ar. Hermóöur cr i Reykjavik.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldiií fer væntanlega á íöstu-
dagskvöld frá Reykjavík til
Vestfjaröa! Lingesiroom fór írá
X’estmannaeyjum á miöviku-
dag áleiöis til Amsterdam meö
viökomu í Hamborg. Revkjanes
fór frá Trapani á þriöjudags-
kvöld áleiöis til tslands.
Háskólatónleikar
á morgun.
I>eir Arni, Kristjánsson og
Björn Ólaísson halda tónleika
í Hátíöasal Idáskólans á morg.
un kl. 8,30 siöd. Mtinu þeir leika
verk eftir Schubert, áíozart og
Debussv.
Leikfélag
HafnarfjarÖar
sýnir leikritið Gasljós 'eftir Pat-
rick Hamilton í kvöld kl. 8,30.
Leikstjóri er Ævar K. Kvaran,
en hann fer jafnframt með eitt
aöalhlutverkið í leiknum.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Me’ssað kl. 11
f. lr. Sira. Rj.ör.n ÁLagnússson;
dósent. INÍessaö kl. 5 e. h. ’Sira
Bjarni Jónsson.
Hallgrímskirkja: Messaö kl.
11 f. h. Síra Sigurjón Árnason.
Messaö kl. 5 e. h. Sira Jakob
Jónssbn. Ræðuefni: Er Faðir
voriö aö gleymast? Barnaguös-
jónusta kl. 1.30.
Samkoma kl. 8,30 e. h. Sira
Jón Árni Sigurðsson og Mark-
ús Sigurðsson tala.
Laugarneskirkja: Barna.
guðsþjónusta kl. 10 f. h. Sira
Garöar Svavarsson.
Fríkirkjan: Messaö kl. 2 e.
h. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.
h. Síra Arni Sigurðsson.
Elliheimilið: Messað kl. 10 f.
h. á morgun. Sira Sigurbjörn
á. Gíslason.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
á morgun kl. 2 e. h. Síra Garðar
Þorsteinsson.
Nesprestakall.
Messaö í Mýrarhúsaskóla kl.
2.30. Síra Jón Thorarensen.
„Einvígi“ á Selfossi.
A morgun kappræða ungir
framsóknar_ og jafnaðarmenn
á Selíossi, en þeir síðarnefndu
höfðu boðið þeim fyrrnefndu
til einvígisfundár, eins og.Tim-
inn orðar það. í Selfossbió. Eitt-
vigiö hefst kl. 2 e. h. og tala
þar fyrir liönd jafnaðarmanna
I lelgi Sæmundsson og Jón P.
Emils, en Steingrímur Þórisson
og Stefán Jónsson af hálfu
íramsóknarmanna. Þriöji fram-
sóknarmaöurinn mun eitmig
tala þarna, en ekki er búið að
ákveöa hver það vcröur.
Esperantofundur
á morgun.
Esperantofélagið heldttr futid
á morgun kl. 2 í Café Höll, uppi.
31
aaanó ocj cjamanó
— (jettu hú —
26.
Á grásteinsheiðum
grápen i ngur gengur,
grænar rætur gróa þar
eikurnar.
Ráðning á gátu tir. 25 :
Stóll.
ýr Vtii úurir
30 áruin.
Bíóin vortt vel sótt'þennan
dag fyrir 30 árum. Gaínla Bíó
sýndi þá „afarfallegan Og vel-
leikinn sjónleik í 5 þáttutn", er
nefnist „Viðreisn vændis-
konu". Segir ennfremur í aug-
lýsingtt í Visi um þetta, aö hér 1
sé um mynd að ræöa, sem „eng'- j
ah muni iöra að sjá“. Iiins veg- j
ar sýndi Nyja Bíó myndina 1
„Hands up“; og fór, Douglas j
Fairbanks (eldri) meö aðal-
hlutverkiö.
Þá mátli sjá cftiríarandi i
Bæjarfréttum Vísis: „Lög-
regluþjónssliiöur, tvær nýjar,
ertt auglýstar hér í blaöinu.sam-
kvæmt samþykkt bæjárstjórnar
um fjölgun lögrcgluþjóua..
Byrjunarlaun kr. 1800 (á ári).“
Ennfrenntr er þessi frétt:
„Brauðverðið hér í bænum er
nú lækkaö talsvert, heil rúg-
og normalbrattö um 14 attra, og
er veröiö á aðaltegundunum
eins lijá öllttm." I’á kostaði
franskbrauðiö 7 attra.
I’á haföi niðurjöfnunarnefnd
lokiö störfum sínum og var
jafnað niöur alls 980 ])úsund
krónum. Svo segir i Vísi:
„Ilæst útsvar hefir Eimskipa-
félag íslands, og hefir Vísir
heyrt. aö þaö væri 75 þúsund
krónur. Næstur er Kveldúlfttr
með 35 þús. kr. og nokkrir
gjaldendur með 20—30 þús. kr.
útsvör.“
Betra
er að gæta sinnar sæmdar,
en að setjast í hærra stað og
þaðan minnkast.
(Spakrnæli.)
tíroMqáta hk 707
Lárétt: 1 Undirgangur, 5
haf, 7 verksmiðja, 8 bókstafur,
9 Fangamark, 11 guð, 13 mán-
uðtir, 15 mannsnafn, 16 marra,
18 verzlunarmál, 19 órétt.
Lóörétt: 1 Lítill, 2 ttpphróp-
un, 3 seðja, 4 ending, 6 ílátið, S
ljósfæri, 10 draug, 12 eldsneyti,
14 beita, 17 írumefni.
Lausn á krossgátu nr. 706:
Lárétt: 1 Evrópa, 3 æöi, 7
Lu, 8 æt, 9 il, 11 riða, '13 fúl, 15
mun, 16 eril, 18 R.G., 19 ratar.
Lóörétt: 1 Engifer. 2 ræl, 3
óður, 4 Pi, 6 stanga, 8 æður, 10
lúra, 12 I.M., 14 lit, 17 La.
Dauft á Reykjavíkur-
hbfn í gær.
Enn var sama devfðin yfir
Reykjavíkurhöfn i gær. Togar-
arnir lágu bundnir yið hatnar-
garöana. og varla nökkur mað-
ttr á stjái tim borð og fátt var
uni skipakomur. Þó'.kom eitt
skip ttm kl. 1 é. h. í gær, norskt
skip, Nerva. frá Bertgen. Var
það hlaöiö kolum til Kol & Salt.
Yar skipinu lagt undir kola-
kranann og aðstoðaöi dráttar-
báturinn Magni og annar hafn-
sögumannsbátanna við það,
enda var skipið þungt í vöfum.
í fyrrinótt kom hingað brezkt
olíitflutningaskip, „British
Bugler". Það liggttr á Skerja-
firði. — Foldin sigldi hér út á
ytri lvöfnina í gær. Mun hafa
verið að rétta áttavita. Þá lágu
hér tveir færeyskir fiskikútter-
ar. — í sITppnum eru togararn-
ir Helgafell. Mai, Haukaues og
Búöanes.
Hjónaband.
Gefin verða samaii í lijóna-
band í dag af síra Jóni Auðuns
ttngfrú Lára Magnúsdóttir,
Víðimel 23 og Ivristmundur
Sigurjónsson.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Leikrit: „Harpagon"
eftir Moliére ( Leikstjóri: Lárus
Pálsson). 22.CO Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.05 Passíusálm-
ar. 22.15 Danslög (plötur).
Beztu auglýsingarnar.
Smáaúglýsingar Vísis eru ó-
dýrustu, en áhrifaríkustu aug-
lýsingarnar, sem Reykjavíkur-
blöðin bjóða upp á. Auglýsinga-
sírni Vísis er 1660.
Útvarpið í kvöld:
KI. 20.30 Leikrit: „Harpa-
gon" eftir Moliére. (Leikendur :
Alfreð Andrésson, Ertia Sigur-
leifsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son, Régína Þörðardóttir, Ein-
ar Pálsson, Emilía Jónasdóttir,
Valdimar 'HélgaSon, Brynjólfur
Jóhannesson,’ Lárus Pálsson,
Árni Tryggvason og ■ Þorgrim-
ur Einarsson. — Leikstjóri:
Lárus Pálsson). — 22.25 Frétt-
ir og veöurfregnir. — 22.30
Passíusálmar. — 22.40 Danslög:
a) Karl Jónatansson, Páll Ólafs-
son og Arnljótur Sigurösson
leika gönuil og ný danslög.
b) Ýmis danslög af plötum. —
24.00 Dagskrárlok.
Stnlka
óskast í vist. Gott kaup.
Sér herbergi. Fátt í heim-
ili. Uppl. i síma 3537
eða Grenimeí 20.
SKÍÐAFERÐTR
í Skíðaskálann.
Sunnudag kl. 9 og kl.
10 frá Austurvelli og
Litlu Bílstöðinni. Farmiöar
þar og hjá Múller til kl. 4
og við bílana ef eitthvaö ó-
selt: Skíðanámskeiðið stend-
ur yfir. Kennsluskírteini hjá
Múller og- í Skíðaskálanum.
Skíðafélag Reykjavíkur.
BEZT AÐ AUGLYSA í VISI
Vanan landmann
vantar við hát frá Keflavík. Einnig vantar matreiðslu-
konu. —- Uppl. hjá Landsambandi íslenzkra útvegs-
manna, Simi 6650.
Nýkomnir dömupelsar
stór númer.
Saumastofan Uppsölum.
Sími 2744.
Sníðnámskeið
i kjólasaumi liefst næstkomandi mánudag 14. marz.
Yegna forfalla er pláss laust í síðdegistíma. Einnig er
liægt að sækja um pláss í námskeiði er hefst að for-
fallalausu 19. apríl.
Sigríðnr Sveinsdóttir,
klæðskerameistari.
Reykjavíkurveg- 29. — Reykjavík.
Uppl. i síma 1927.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við
fráfall ög jarðarför mannsins mins,
Sveins Eyjólfssonar
frá Bakkakoti.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Anna Guðmundsdóttir.
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm