Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Laugardaginn 12. marz 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Skíðamót Rvíkur hefst 20» Skíðagöngunni er frestað tiS 26. marz. Skíðaboöganga Reykja- víkurmótsins, sem fram átti að fara hér í bænum s. 1. iiriðjudag, en var þá frestað vegna snjóleysis, hefir verið ákveðin laugardaginn 26. þ. m. Fer hún þá fram að Ivol- viðarhóli og verður hrautin 20—28 km. löng. Yerða fjór- ir menn í hverri sveit og gengur hver þeirra 5—7 km. I’etta er í fyrsta skipti, sem keppt er í hoðgöngu á Iteykjavíkurmóti og má bú- ast við harðri og tvisýnni keppni. Voru Ármann, í. R. og K. R. þegar búin að til- kynna þátttöku sina í göng- unni og í. R. jafnvel með 3 sveitir. Gönguhrautin verður þann- ig lögð, að áhorfendur geti fylgzt með keppninni alla leið, eða því sem næst. Annars liefst sjálfl skíða- mótið eftir rúma viku, vænt- anlega að Skálafelli. Verður ]>aim 20. keppt i bruni í öll- um flokkum og sér K. R. um þann hluta mótsins. Allar aðrar greinar móts- ins fara frarn að Kolviðar- hóli. Boðganga þann 20. þ. m. eins og áður er sagt, en daginn eftir fer fram svig karla, lrvenna og unglinga. Verður þá í fysta skipti keppt í svigi telpna á Reykjavíkur- móli. Svigkeppnin fer fram í svokölluðu Hamragili. Um næstu helgi þar á eftir, þ. e. 2. og 3. apríl, fer fram ganga og stökk fullorðinna og unglinga. — Má gera ráð fyrir mikilli þátttöku í öllum þessum greinum og verður þetta væntanlega eitt fjöl- mennasta Reyk javikurmót, sem hér hefir verið haldið. íslandsmótið fer fram á ísafirði og hefst 14. apríl n. k. Val keþpenda liéðan úr hænum á Skíðalandsmótið fer að einhverju leyti eftir frannnistöðu þeirra á Reyk j avíkurmó tinu. Minnsta bam iieims - 18 ára listamað- ur heSdur sýningu. Svo sem Vísir skýrði frá í gær, vcrður opnuð málverka- sýning í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar, Freyju götu hl, kl. 4 i dag. Eru þar sýnd 43 málverk og 70—80 teikningar og vatnslitamyndir eftir korn- ungan listamann, Gunnar Magnússon. Gunnar er að- eins 18 ára að aldri og mun vera einn yngsti málarinn, sem hér liefir lialdið sjálf- stæða sýningu. Sýndi hann nokkrar mýndir með frí- stundamálurum er þeir héldu sýningu í liitteðfyrra. Gunnar hefir numið -list sína aðallega hjá skoska list-. máláranum Waistel, e'n auk þess hjá Snorra Arinbjarnar og fleiri góðum málurum. Ilann annast nú kennslu í litameðferð i Handíðaskól- anum. Sýningin verðúr opin i 10 daga frá kl. 2—10 e. h. dag- lega. Þríburar, allt meybörn, fæddust nýlega 37 ára gam- alli konu í Trollhátten i Sví- þjóð, skammt fyrir norðan Gautaborg. Ögu börnin aðeins 2380 gr., eill þeirra 870 gr., annað 830 gr. og það þriðja 680 gr. Það þyngsla dó skömmu eftir fæðinguna, en liin lifðu og virtust dafna vel. Ekki er vitað til ]iess, að nokkurt barn hafi áður fæðst, sem væri léttara en þriburinn. „Melið‘f áður var 800 gr. Læknar þora ekki enn að íullyrða, hvort þeim tvíbur- anna, sem lifðu, vcrði langs lífs auðið og eru ]iau höfð í súrefnistjaldi og nærð með gúmmíslöngu. / FJorir brezkir bermensi faila. Fjórir brezkir hermenn voru í gær drepnir um 50 mílur frá Kuala Lumpur á M alakkaskaga. Voru þeir ásaml öðrum hcrmönnum á leið lil bæki- stöðva, er uppreistarmerin voru taldir eiga þar í ná- grenninu. Uppreistarmenu sátu fyrir þeim og liófu skothríð á herfíutningabil- ana með þessum afleiðing- um. Nokkrir hermenn særð- ust einnig. sýstd i Hafoar- firði. Hin fagra litkvikmynd Óskars Gíslasonar af Lands- móti skáta á Þingvöllum s. 1. sumar verður sýnd í Bæj- bíó í Hafnarfirði á morgun kl. 7 og 9. Myndin gefur góða liug- mynd um þetta stærsta lands- möt skáta, sem haldið liefir verið á íslandi til þessa og sýnir einnig vel hið stór- brotna og fallega landslag á Þingvölliun og hinn fagra f.jallahring umliverfis þá. Helmingur' af ágóða af myndasýningu þessari renn- ur til Skátafélagsins Ilraun- búar í Hafnarfirði. Myndin verður ckki sýnd nema þenn- an eina dag að þessu sinni. Er þess að vænta, að Ilafn- firðingar fjölmenni í Bæjar- híö annað kvöld til ]iess að sjá jiessar tvær ágætu skáta- mvndir. Brezkir vísindamenn rann- saka riú orsakir þess, að síld hvarf með öllu af miðum við Bretland í vctur, cr síldvciði stóð scm hæst. Rasmussen segir: Oanir munu ferilep taka ákvördun n þátttöku í Atiantsiiðfsbandaiaginu Ræddi í gær við Bean ácheson, ntan- nhisráðherra Bandaríkjanna. Gustav Rasmussen utan- ríkisráðherra Dana skýrði fréMamönnum fráþví í Was- hington að ekki myndi líða á löngu þangað til Danir tækja afstöðu til Norður-At- lantshafsbandalagsins. AðaKundur Farfugla Aðalfundur Farf ugladcild- ar Reykjavíkur er nýlega afstaðinn. Stjórnin gaf skýrslu um störf síðastl. árs. Samtals ferðuðust nærri 1500 manns á vegum félagsins. Fjárliag- ur er góður og skuldlausar cignir Farfugla nema orðið 50—60 þús. kr. Yfirleitt má segja að mikið fjör hafi ver- ið í starfinu og það gengið í hvívetna að óskum. Á fundinum voru ýmis á- hugamál rædd, m. a. að halda á næstunni námskeið,j annars vegar í hjálp i við- lögum, en hinsv. námskeið fyrir fararstjóra. Þá var rætt um nauðsyn á þvi að Far- fuglar kæmu sér upp fastri skrifstofu liér í bænum, þangað sem fólk gæti leitað upplýsinga um ferðalög og annað er viðkemur starfsemi Farfugla. Loks var rætt um mögu- lcika á því að koma upp fleiri gistiheimilum („hreiðr- um), einkum í grennd við Reykjavík. Ásmundur Ásmundsson var endurkjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn voru kjörnir: Ragnar Þor- steinsson, Kristján Magnús- son, Ólafur B. Guðmunds- son, Ilaraldur Þórðarson, Pétur Eggertsson og Andrea Oddsdó.ttir. WmæMÍBzr i Félag Sameinuðu þjóðanna á Islandi heldur útbreiðslu- l'ond í Tjarnarcafé niðri kl. 5 á morgun. A fundinum flytur dánski sendiherrann frá Bodil Beg- trup erindi um mannrcttinda- skrá Sameinuðu þjóðanna. 'Að erindinu loknu verða Ilann ræddi í gær við Dcan Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna og snerist tal þeirra að nokkru leyli um hversu mildllar Iiernaðar- legrar aðstoðar Danir mættu vænta frá Bandaríkjunum. t Engar herstöðvar. Fréttamennirnir lögðu ýmsar spurningar fyrir Ras- mussen og meðal annars hvort rætl liefði verið um lierstöðvar á Grænlandi og sagði utanríkisráðherrann, að ekkert slíkt liefði komið til umræðu, og ekki myndi koma til þess að Danir þyrftu að leyfa neinar her- stöðvar hjá sér livorlri í Danmörku né á Grænlandi. Endanleg afstaða. Rasmussen skýrði frétta- mönnum frá því, að viðræð- urnar í gær hefðu aðeins verið undirbúningsumræður og myndi hann eiga flciri viðræðufundi við Aeheson. Hann lét þá skoðun í ljósi að ekki myndi dragast úr hófi fram, að Danir tækju endan- lcga afstöðu til Atlantshafs- sáttmálans. Ilann sagðist þó ekki liúast við að Danir tækju ákvörðunina fyrr en hann væi'i kominn lieim til Danmerkur aftur. StálfrannBeiðsSa stóreykst á tiS. Wasshingt. — Undanfarnar sjö vikur hefir stálframleiðsl- an í Bandaríkjunum verið meiri en nokkuru sinni fyrr og allar vikurnar náð 100% af áætlaðri framleiðslugetu. Samband járn- og stál- framleiðenda bendir á í þessu sambandi, að aðeins einu sinni fyn- hafi slálframleiðsl- an náð syipuðu marki, og var það í september og októ- ber 1943. Samt sem áður var heildarframleiðslan , þá Ivo mánuði 660 ]>ús. smál. minni en á þessum undanfarandi sjö vikum. Stálframleiðslan frá 17. jan. til fehrúarloka varð nú 12.959.900 lestir. Framleiðslan í jan. var 8' millj. lesta og svarar það til 96 millj. lesta .á ári, ef allir mánuðirnir væru jafnir. sýndar kvikmyndir. Nýir félagsmenn eru vel- komnir á fundinn meðan- liúsrúm leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.