Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 6
V T S I R Laugardaginn 12. marz 1949 ÍR. SKÍÐAFERÐIR lll að KolviSarhóli í dag kl. 2 og 6 og í fyrra- múliö kl. 9. FarmiSar viö bilana. FariS frá VarS- arhúsinu. Innaníélagsmeistara- keppni í bruni fer fram á sunnudag kl. 2 i Skarös- mýrarfjalli. Skíðadeildin. SKÁTAR! Almenn skiSaferö í íyrramáliö kl. 9,30 frá skátaheimilinu. VALUR! Skí'Saferöir í Vals- skálann í dag kl. 2 og kl. 7. Farmiðar seldir í HerrabúSinni frá 10—14 í dag. Lagt af staS frá Arnar- hvoli. ÁRMENNINGAR! SKÍÐA- FERÐ kl. 2 og kl. 7 í dag og á morgun kl. 9. — Farmiöar í Hellas. JST. JF. f 7. M. Á MORGUN: KI. (10: Sunnudagaskólinn. Kl. J.30: V D. og Y. D. K1.5-U.1V Kl. 8,30: Samkoma. /Síra . Friörik Friðriksson tajar.. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA. Sunnudaginn 13. marz kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 5: Almenn samkoma. (Fórnarsamkoma). Ólafur Ólafsson kristniboöi talar. Allir velkómnir. IIERBERGI til leigu fyr- ir rólegan og reglusaman karlmann á Miklubraut 20, vinstri dyr. Uppl. í dag kl. 4—&____________________(423 STOFA til leigu í Laugar. neshverfi. Uppl. í síma 5602. GOTT kvistherbergi, meö innbyggöum fataskáp, til leigu. — Uppl. i síma 6353. STOFA til leigti i Sigtúni 35. Uppl. á 1. hæö. (427 HERBERGI óskast. Vil greiöa 2—3 lnindruö á mán- uöi og fy.rirfram .fyrir áriö. Helzt i austurbænuin. Tilboö sendist blaöinu, merkt: „Silli—75". , . (431 LÍTIÐ herbergi til leigu í Mávahlíð 31, rishæð. — Reglusemi áskilin. (432 TAPAZT hefir karl- mannsúr, Marwin, s. 1. þriöjudagskvöld á leiöinni frá Bergsstaöastræti niður á torg. Skilist gegn íundar- launurn í efnalaugina Glæsi. (421 zmm FATAVIÐGERÐIN gerir viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5*87. (117 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. f8r7 VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórmrötu tt PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhús). — Sími 2656. (t t s SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fatavið- geröin. Sími 4023. Itt6 TÖKUM föt í viögerð. hreinsum og pressum. Fljót afgreiðsla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Sími 2742. (450 VÉLSTOPPA. — Guörún Þorgei rsdóttir, Frey j ugötu 47, austurdyr. (429 vt&zy/Æm VÉLRITUNAR- KÉNNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. 1 s (6°3 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Hefi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. KENNI akstur og með- ferð bifreiöa. Uppl. kl. 12—1 00- 6-8 daglega i síma 81360. KENNI aö sníða, taka mál og þræöa saman. Uppl. frá 2—6 á sníöastofunni Óö- insgötu 14 A. Sími 80217. NÝLEG smokingföt til sölu á Hofsvallagötu 18, uppi. (416 GÍTAR. Höfum nýja og notaöa gítara til sölu. —■ Kaupum einnig gítara. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. 2 TELPUKÁPUR á ca. t2 ára (önnur rauð) til sölu. Bergstaöastræti 3, miðhæð, norðurdyr. (418 GOTT píanó óskast til kaups. Lysthafendur leggi nöfn sin á afgr. blaðsins, merkt: „Píanó—797“- (430 TIL SÖLU svört kápa. meöalstærð. Önnur blágræn, hentug fyrir unglingsstúlku. Einnig ITarella-dragt og .svartur kjóll, meöalstærö. — Sími 6813. (428 SMOKING, á meöalmann, til sölu fyrir sanngjarnt verð. Uppl. á Grettisgötu 83, kjallara. (424 SÓFASETT, fóöraö pluss- áklæöi, til sölu ódýrt. Grett- isgötu 69, kjallaraijum til kl. 7. (396 FÖT á 10—12 ára dreng til sölu á Grundarstíg 2, efstu hæð. (000 FERMINGARFÖT óskast kevnt.. Upol. í. síjna 80612.. GÓÐUR 1 rarnavagn til sölu. Uppl. á Lindargötu 60. niöri. (423 BARNAKERRA, sem ný, til sölu á Leifsgötu 3, IIL. hæö. (420 C. /?. Sunouqhás FERMINGARKJÓLL til sölu á Grettisgötu 44. (419 VIL KAUPA 1 y2—2 tonna trillubát. Tilboö send- ist blaðinú, mcrkt: „Trillá'b (4i7 TIL SÖLU ný, svört vetrarkápa meö skinni og tveir kjólar, annar amerísk- ur, ásamt tveim kjólaefnum. Allt miðalaust. Uppl. í Máfa- hlíð 34? rishæö. (415 JAMES-mótorhjól til sölu. Uppl.’.á Langholtsveg 52, írá kl. 1—7. (411 NÝLEGUR barnavagn til sölu og tveggja hella raf- jilata. Uppl. Grundarstíg 19, niöri. (412 TIL SÖLU: Tveir nýir jakkakjólar (ullartau) miða. laust. Grettisgötu 6, III. hæð. (410 FÖT á 10—12 ára dreng til sölu á Grundarstíg 21, efstu hæö, eftir kl. 6. (000 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu TT2. (321 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækium. BORÐSTOFUBORÐ úr eik meö tvöfaldri plötu. borðstofustólar, stofuskápar og klæöaskápar. Verzlun G Sigurðsson & Co„ Grettis- götu 54 og Skólavörðustíg 28. Sírni 80414. (514 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. in. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2026. (000 VÉLAR. Kaupum alls- konar vélar og varahluti, — einrii'g ógangfæra bíla. Forn- verzlunin Grettisgötu 45. ■—- Sími 5691. (349 KAUPI íslenzk frímerki. Sel útlend frímerki. Bjarm Þóroddsson,.. Urðarstíg , 12, ' iiv:: (495 „ANTIKBÚÐIN“, Hafn. arstræti 18, kaupir, selur, umboössalá. (219 KAUPUM tuskur. Bald urseötu 30. < T4 vuM/fðJiíMíín KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Simi 4714. (44 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og liti‘5 slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. — HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harmonikur háu verði, Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (254 DÍVANAR, allar stærðir, f y r i r 1 igg j a nd i. Hú sgagn a - vinnustoían, Bergþórugötu 11. — (32í LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (38 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraöar plötur á grafreiti 'meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 V ORU VELTAN kaupir og selur allskonár gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum viÖ móttökú. — Vöruvelían, ITvérfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPI lítiö notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgögn, góffteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengiö frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 3683. (919 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 STOFUSKÁPAR, arin- stólar, kommóða, borö, dív- anár. — Verzlunin Búslóö Njálsgötu 86. Sími 81520. — KAUPI, sel og tek i um- boössölu nýja og notaða vel meö farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruöstíg to. (163 - TARZAN - 332 Þeir komu nú að háiun grindum fyr- ir utan dularfullan bústaö ilr. Zees. En Tarzan uggði ekki að sér og allt einu var fótunum krækt undan lion- í sama bili komu fleiri af mannver- um dr. Zees og réðust á Tarzan liggj- andi. En liinn óliugnanlegi dr. Zee stóð á- lengdar og dró upp litla sprautu. um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.