Vísir - 08.04.1949, Page 7

Vísir - 08.04.1949, Page 7
Föstudagdnn 8. april 1949 V I S I R 7 Endurminningar Churchills. Framh. af 5. síðu. nötrandi á barmi uppgjafar fyrir hinu mikla veldi, cr fvlkt var gegn því. Nú hafði það ráðizt miskunnarlaust á þá, er fyrir skemmstu voru beztu vinir þess og tryggt sér um hríð óumdeilanleg yfirráð á hal'inu. I>að var öll- um ljóst, að stríðsstjórnin brezka óttaðist ekkert og myndi ' grípa til hveri'a þeirra í'áða, ei' tiltækileg þættu. Og þetta var satt. —o— Snilligáfa Frakklands gerði þjóðini kleiít að skilia til hlitar það, sem gerzt liafði við Oran og i kvöl sinni fékk hún nýja von og nýjan kraft frá þessu nýja ári. Fram- koma De Gaulles, sem eg liafði ekki rætt viðáður en þetta gerðist, var stórmannleg og lnð frjálsa og endurreista Frakkland hefir staðfest haná. Eg stend i þakkarskuld við herra Teitgen fyrir sögn, senx J)cr að lialda á lofti. I smáþorpi i grennd við Toulon bjuggu tvær hændafjölskyldur, er báðar liöfðu misst son i skothrið Breta, Arið útförina voru allir nágrannar, er gátu komið þvi við. Báðar fjölskyldurnar beiddust þess, að brezki fáninn vrði látiiin á kisturnár við hliðina á ]>eini franska og þær fengu bón sína uppfvllla. Þarna sjá- um við, hvernig andi skilnings með alþýðufólki getur nálgast hið liáleitá og guðdómlega. Mundi siðferðisþrek Breta eitt nægja? Eftir athui'ðina í Oran var það lýðum ljóst, að brezka stjórnin og þjóðin öll væri staðráðin í að berjast unz yfir lylvi. En jafnvel þótt siðferðisþrelc Breta væri óbilað, Jivernig átli að ráða ból á liinum óskaplega cfnalega veilc- leika? Vitað var, að lxerir oklíar lieima fyrir voru nær vopnlausir, að frátöldum rifflum. Sannleikurinn var sá, að við átlum naumast 500 fallbyssur af öllum tegundum og tæplega 200 skriðdreka af meðal- eða stærri gerðum í öllu landinu. Margir mánuðir lilútu að líða, þar til verk- smiðjum oklcar tækist að bæta upp tjónið á skotfærunum við Dunkirk-undanhaldið, hvað þá meira. Er það því að undra, ]>ótt heimurinn liafi almennl talið, að dómsdagur okkar væri lcominn? Mikill ótli greip um sig í Bandaríkjunum og raunar í öllum löndum, er enn voru frjáls. Bandarikjamenn spurðu sjálfa sig, livort rétt væri að varpa fi*á sér hinum tak- mörkuðu gögnum sínum til þess að Játa undan göfugri en vonláusri tilfinningasemi. Ættu þeir ekki Iieldur að. leggja sig alla fram og fága livert vopn, til þess að bæta úr eigin andvaraleysi? Hér þurfli mjög örugga dómgreind 1il Jkíss að lcveða niður svo sannfærandi og augljósar rök- semdir. Hin brezlca þjóð stendur i þakkarskuld við liinn göfuga forseta og hina ágælu Jierforingja lians og ráð- gjafa, sem aldrei, jafnvel ekki er forsetakjörið fór í Jiönd, misstu trúna á gæfu okkar og viljaþreki. Hin léttljmda og óraskanlega slcaphöfn Breta, er eg hafði þann lieiður að mega lála i ljós með viðunandi orð- um, liefir ef lil vili riðið baggamuninn. Hér gat að líta þjóð, sem árin fyrir styrjöldina var komin á yztu nöf friðarstefnu og óforsjálni, sem hafði leikið sér að lireppa- pólitík, og Jiafði, illa vopnuð, stey]>t sér út í liringiðu evrópskra vandamála. Nii varð liún að gjalda bæði dyggða sinna og undirbúningsleysis. Hún var hvergi lirædd. Ilún lxauð sigurvegurum Evrópu byrgin. Hún vildi heldur Játa leggja eyjar sínar i rústir en gefast upp. Þetta liefði verið fallegt l>lað i sögunni. En til voru aðrar frásagnir þessarar tegundar. Aþena fór halloka fvrir Spörtu. Kar- þagó veitti Rómverjum aumkunarlega mótspyrnu. Og hversu ofl er þess ekki gelið á spjöldum sÖgunnar, og slundum aldrei getið eða gleymt, að hugdjarfar, stoltar, áhyggjulausar þjóðir, jafnvel lieilir kynþættir, liafi veiið þurrkáðir út, svo að nafnið eitt, og stundum ckki einu sinni það, er eftir. Fáii Bretar og mjög fáir úllendingar skildu ekki hið einkennilega tæknilega liagræði, er við nutum sem ey- Jand; það var heldur ekki á allra vitorði, að jafnvel á liinuni fálmkenndu árum fyrir styrjöldina liafði sjóveldi olckar og síðar loftvörnum verið lialdið við. Nær þúsund ár voru liðin frá þvi er síðast sáust varðeldar í lierbúð- um erlendra manna á brezkri grund. A hátindi brezkrar mótspyrnu voru allir rólegir, ánægðir með það lilutskipti að fórna lífi sínu, ef nauðsyn la'efði. Brátt var það viður- kennt um allan lieim, jafnt af vinum sem óvinum, að þann- ig var hugai’far okkar. Ilvað var þá að baki þessa lmgar- fars? Grimmilegt ofbeldi gat ekki skorið úr þvi. —o— Þá var önnur hlið á málinu. Ein mesta hættan, sem að okkur sleðjaði i júní var í þyí fólgin, að síðasta varaiið, okkar yrði tekið af okkur og notað til vo.nlausrar mót- spyrnu í Frakklandi og að flugsveitir oklcar rýrnuðu við hið stórf'elída flug yfir til meginlandsins, eða fluttar ]jang- að til barátlu þar. Ef IlitJer Jiefði verið gæddur yfirnáltiulegri vizlcu hefði liann dregið úr árásunum á víglínu Fralcka, liaft e. t. v. þriggja til fjögurra vilcna lilé eftir Dunlcirlc við Signu- viglínuna og unnið á meðan að undirlxúningi innrásarinn- ar í England. Þarna liefði liann átt stórliættulega völ og liefði geíað lcvalið olckur með þvi að annaðhvort yrðum við að yfirgefa Fralclca eða eyða síðuslu liergögnum olclc- ar lil ]>ess að tryggja framtiðartilveru olclcar. Því meira sem við hvöttum Fralclca til þess að berjast áfram, því meiri var slculdhinding oklcar um að Jijálpa þeim og því erifðari liefði orðið undirbúningur oklcar að vörn Englands og umfram allt að liafa lil vara hinar.25 orustuflugvélasveitir, sem allt var komið undir. í þessu efni liefðum við aJih-ei átt að láta undah, en neitun liefði sárlega styggl liina stríðandi bandamenn olclcar og liefði eitfað öll samslcipti oklcar. Það var því eiginlcga léttir fyrir suma háttsetta lierfor- ingja okkar, að geta snúið sér að liinu nýja og einfaldara verlcefni olckar. Yfirþjónninn í einum af herfoi’ingja- klúbbum olclcar í London sagði eitt sinn við einn meðlim hans, er var frelcar hnugginn: „Hvað senx öðru líður, lierra minn, þá lcomumst við i heimavelli.“ úrslit og við leilcum á Trésmíðafélag Reykjavíkur tilkynnir: Að undangenginni allsherjar atkvæðagreiðslu, er fram fór 2. og 3. þ.m., hefur félagið samþykkt, að kaupgjald félagsmanna breytist þannig frá núverandi kauptöxtum: Grunnkaup sveina vci'ði .... kr. 4,30 um kNt. Grunnkaup vélamanira verði .. — 4,50 unx lclst. Grunnkaup meistara og verkstjóra verði............ — 4,75 um lclst. Verði yfirvinna unnin greiðist h»i með 60% álagi eins og áður og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. Breytingin kemur til framkvæmda frá 10. þ.m. Reykjavík, 7. apríl 1949. Félag-sstjórnin. SUtnakúiiw GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299. Lopi mai’gir litii'. VERZl.ff Lóðboltai fyrir x’afmagn, kr. 37,25, 45,25 og 86,00. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Simi 81279. Otvegum PRESTO-potta til af- # greiðslu beint til innflytjenda, gegn nauðsynlegúm leyfum. Einkaumboð á íslandi: PRESTO HRAÐSUÐUPOTTAR PRESTO-pottainir munu hér, sem í Bandai’íkjunum og Bretlandi, seljast meir en allir aðrir hraðsuðupottar samanlagt. PRESTO-pottarnir sjóða matinn á ]A — einum fjórða — venjulegs suðutíma. PRESTO-pottarnir spara tíma og hita, varðveita bragð, bætiefni og málmsölt í fæðuhni. GISLI HALLDORSSON II.M\ Verkfræðingar & Vélasalar Hanfarsti’æti 8. Sími 7000. HOFUM FLUTT úr Mjóstræti 10 i TJARNARGÖTU 11, sími 7380. Virðingarfyllst, JENS SIGURÐSSON, vélfræðingur RIT& REIKNIVELAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.