Vísir - 11.04.1949, Page 8
Allar skrifstofiir Vísis era
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Mánudaginn 11. apríl 1949
Stjórnarírumvarp:
Stofnaður verði htutatryggingasjóður
er hlaupi undir bagga, er illa a
Tillag hvers báts sé 1% af óskiptum afk
©g sama upphæð úr ilkissjðði.
Ríkisstjórnin hefir lagt
fyriir Alþingi frumvarp til
ifaga um hlutatryggingasjóð
bátaútvegsins.
Hlutverk sjóðsins cr að
]>æta aflahluti útgerðar og
skipshafna þegar almennan
aflabrest l>er að höiulum.
Trygging samkvæmt frnm-
várpinu verður skjddulrygg-
ing.
Samkvæmt frv. skal sjóðn-
*un skipt í tvær deildir,
•síldveiðideild og altnenna
fiskideild. Réttindi í síld-
veiðideild eigi öll íslcnzk
skip hátaflotans, sem gerð
cru lit á sildvciðar með
Jierpinót eða svipuðum veið-
árfænun. Réltindi i almennu
fiskideildinni eigi þau skip
bátaflotans, sem þorskveiðar
stunda með línu, botnvörpu,
dragnót, netum o. s. frv., ef
skipshöfn er ráðin upp á hlut
eða hundraðshluta af afla-
verðmæti.
Til þess að ákveða hvað
íeljast skuli almennur afla-
hrestur reiknar Fiskifélag
Islands út árlega meðalafla-
magn skipa á hverri vertíð,
iniðað viðfullan úthaldstíma,
seinustu fjögur árin á jjorsk-
veiðiun og á sama liátt með-
alaflamagn skipa seinustu
átta árin á síldveiðum, og l>er
sjóðnum að vcit aðstoð inn-
■in þeirra takmarka, sem lög-
m setja, ef aflamagn nær eigi
Innilutningur Fær-
íyja 52 millj. á s.l.
ári, — útflutningur
í 87 millj. kr.
Á s. 1. ári varð vöruskipta-
jöfnuður Færeyinga hag-
stæður um 35 millj. kr., að
:því er nýkomin blöð frá Fær-
eyjum herma.
Útfhitningurinn á árinu
jiam alls 87 millj. kr., en inn-
.flutningurinn 52 millj. —
Mest fluttu Færeyingar út af
saltfiski eða fyrir 50.7 millj.
ilcr. Isfisksútflutninguinn
nam liinsvegar 24.8 millj.
Þprskalýsi var, flult út íyrir
6.5 millj. og hvallýsi fyrir 1.1
millj.
Matverur fluttu Færeying-
ar innfyi’ir 11.2 millj., klæðn-
aðarvörur fyrir 5.4 millj. og
aðrar vörnr fyrir rúml. 35
millj. kr.
75% af meðalafla á jiorsk-
veiðum og (55% á síldvcið-
Urn.
Stjórn sjóðsins skulu fimm
mcnn skipa. Ráðherra sá, er
mcð sjávarútvegsmál fer, j
skipar j>rjá jjeirra, sinn cftirj
tilnefningu hvers aðila: Al-!
þýðusambands Islands, L.l.Ú.j
og Fiskffélag Islands, en tvo
án tilncfningar og.skal ann-
ar j>eirra skipaður 1‘ormaður
stjórnarinnar. Fiskifélag Is-
lands annast al'greiðslu
sjóðsins. - Stofnfé sjóðsins
sé: llelmingur cignaauka-
skatts, sem innheimtur er
samkv. II. kafla laga um
dýrtiðarráðstafauir. Nái
s.tofnfé samkvæmt J>essari
grein ekki 5 millj. kr. og
skal j>á rikissjóður leggja
fram þar sem til vantar.
Verði aflahrestur á ein-
hverju svæði fá skip, sem
afla 45% af mcðalafla 40%
hætur af J>ví, sem vaidar á
meðaltal. Og með hækkandi
hlutfalltölu af meðalafla
lækkar að sjálfsögðu hlut-
fallið milli bótagreiðslnanna
í sama hlutfalli, allt upp í
l>að að skip, sem fær 70%
af meðalafla fær 15% bætur
af því sem vantar á meðaltal.
Kommúnistar í Kína
hefja nýja sókn.
Eftirlitsmaðúr dýragarðsins
í London vegur afkvæmi
Chimpanseapanna reglulega.
17 ára piltur
drukknar.
Það slys varð í Vestmanna
eyjiím nýlega, að 17 ára pilt-
ur drukknaði.
Pillur þessi hét Þórarinn
Einarsson frá Rakka i Land-
cvjum og var skipverji á vél-
hátnum Þór, sem stundar
togveiðar. Orsök slyssins var
sú, að Þórarinn festist í tóg-
unum og féll fvrir ]>orð og
drukknáði.
Frakkar hefja
samkeppni.
París. — Frakkar ælla að
að laka þátt í samkeppninni
um farþegaflutninga sjóleið-
is um N.-Atlantshaf frá miðju
sumri. f
Taka j>eir þá i notkun risa-
skipið Ile de France, sem ver-
ið hefir i viðgerð eftir stríð-
ið. Ile de France er 43,500
smálestir að stærð. (Sabi-
news).
Mjög þekkt sænskt tímarit
hefir í hyggju að gefa út sér-
stakt íslandshefti á næstunni
með fjölda ritgerða eftir
kunna fslendinga og væntan-
lega með á 2. hundrað mynda.
Rit j>að sem liér um ræðir
er Svenska Ilem, og er talið
eitt bczta timarit á Norður-
löndum og jafnvel þótt víðar
sé leilað, þeirra er fjalla um
heimilismenningu, listiðnað
og j>cssháttar. Það er óvenju
vandað að öllum frágangi og
er gefið út í Stokkhólmi.
Ritstjórn tímarits j>essa
hefir uú tekið upp j>á venju
að gefa öðru hvom út sér-
slök hefti, sem helguð eru á-
kveðnum löndum hverju
sinni. Á næstunni hefir verið
ákveðið að gefa út sérstakt
liefti um ísland, og nnm j>að
hvað efni snertir, fara veru-
lega út fyrir þann ramma,
sem ritið bindur sig annars
við. Munu í ]>ví hirtast vit-
gerði.r ýmissa þekktra íslend-
inga um hókmenntir j>jóðar-
innar, lislir, heimilis- og lisl-
iðnað svo og um náttúru
landsins og fegurð þess, og
ýmislegt fleira.
Þorleifni* K-mtófersson
hefir annast undiibúning og
efnisval þessa lieftis, og nmn
mestallt efnið þegar verið
komið lil ritstjórnar Svenska
Hein. En-rtþá er sámt ekki
vilað livenær lieftið kemur
úí. ’ ’ '
Það er vel j>egar frænd-
)>jóðir VOrar sýiia viðleitni til
þess að! kyrim!'iámt"‘vórt 'og
þjöð, J)ví enn rikja rangar
skoðanir um hvörftveggjá í
flestum löndúm’ heims. Ilér
her okkúr sérstaklega að
fagna J>eihi vináttuvött, sem
Svíar sýaia okkur -
UiigTerjar
meíísiaælía.
Vngverska stjórnin hefir
tilkynnt að hún muni ekki
taka iil greina mótmæli
fíreta og fíandaríkjanna, er
þessar þjóðir hafa seni
henni.
Segir í tilkynningu stjórn-
arinnar að hún telji mót-
mæli ]>essi afskipti af inn-
anríkismálum landsins og
telji sig ekki hundna að taka
l>au til greina. Höfðu Brelar
og Bandaríkin andmælt
framkomu stjórnarinnar
gagnvart trúarflokkum i
landinu og talið hana hrot á
mannréttindaskrá Samein-
uðu þjóðanna.
Berjast við hlsð
Rússa.
Einkaskeyti til Vísis frá U.P.
í fréttum frá Shangliai
segir, að útvarp kommúnista
í Ivína liafi lýst því yfir, að
kinverskir kommnistar muni
bcrjast við lilið Rússa gegn
jvjóðum j>eim, sem standa að
Atlantshafssáttmálanum, ef
lil stvrialdar kæmi.
Kínverskir kommúnistar
hafa byrjaS sókn til þess að
leg’g'ja undir sig' Suður-Kína.
Leilast nú herir konum’m-
isla við að'komast suðui- yfir
Yangtze. Fréttaritarar sima
frá Xanking, að stjórnarher-
sveitunum hafi tekizt til
þessa að koma í veg fvrir
slíkar tilraunir kommúnista
milli Nanking og Hankow.
Kommúnistar Iiafa samtim-
is og þeir byrjuðu hina nýju
sókn hafið áróðurssókn i út-
varpi sínu, og segjast ætla að
frelsa Kína undan oki aftur-
halds og kúgunar, og ýmis-
legt fleira var j>ar af alkunn-
um slagorðum kommúnista.
I.íklcgt cr, að Suður-Kína
verði varið kappsamlega, j>ar
sem augu manna hafa opnazt
fyrir loddaraleik kómmún-
ista, sem hafa þótzt vilja
senija frið, en jafnframt
bjuggu þeir sig undir sókn
j>á, sem nú er hyrjuð.
í seinustu fergnum segir,
að skothríðin úr fallhyssum
lcommúnista heyrist nú í
fvrsta skipti í borginni, en
hersveitir kommúnista luifa
byrjað árásir á varnarstöðv-
ar stjórnarhersins um það
hil 13 kílómetra norðaustur
af borginni.
Verkfallið -
Framh. af 1. síðu.
síðast að í gærkveldi, hil-
stjórar þeir, sem í verkfall-
inu éru, lögðu allar hömlur
á j>að að báturinn fengi los-
aðan aflann.
Bílstjórunum liefir með að-
í'erð ]>essari — sem er gjör-
samlega ólögleg, tekist að
stöðva róðra á linuhátum j
hcr frá Reykjavík, og fór
cnginn bátur í róður í gær-
kvöldj, en það sem er alvar-j
legast i þcssu máli er j>að,
að haldist hilstjórurium óá-
lalið lengur en i dag að
stöðva bátaná, hættá nokkr-j
ir jjeirra vcrtið óg róðriim
liéðan — og cngir hátár
koriiá i slað ]>eirra; eru þetta
aðállega aðkómubátar, sem
stiindá róðra hér ýfir vertið-
iná og 'sélja hraðfrystihús-
-uninn afla sinn. - Það er
ekkiért "deyhdarnntl - að 'út-
gerðarmenn jæssara báta
létu fyllilega skina í það í
gær, að J>eir mundu ckki
koma fléiri verfiðir til við-
lögtt hér. Það þýðir, að hrað-
frystihúsin her í Reykjavík,
missa það hráefni til vinnslu
sem þau rnega ekki vera án.
Hraðfrystihúsin hafa ekkt
fengið að meðaltali i vetur
íneira en 35—40 hundraðs-
liluta af þeim fiski sent þau
gætu unnið úr. — Hrað-
frystihúsin evu svo afkasta-
mikil en útvegurinn litill. —
Hœtti nú þessir hátar neið-
um, minnkar atvinnan stór-
kostlega í hraðfrystihúsun-
um.
Mörg færeyslc fiskiskip
liggja hér í liöfninni og hafa
þau keypt beitu og greitt
hana með dönskúm krónum
i'banká liér, en verkfalls-
merin liafa torveldað þeint
að fá heituria urn borð. j>ótt
Færéyingarnir hafi viljað
sækjá hana sjálfir að ísliús-
dyrum og héra liana unt
b’orð í skipin, án j>ess að
nota riókkur ölíutæki.Itvdrki
bílæ né tiaudvagita. — í
ntorgun fór fjöldi færeyskra
fiskiskipstjóra til danska
sendiráðsins hér í Reylcja-
vík til áð réyria að fá það
ttil að greiða úr' þésáu. niáli
í'yrir sig.