Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Laugardaffinn 23. apríl 1949 87. tbl. Lundúnarfund- urinn settur ár- degis í gær. London, í gærmorgun. Forsætisráðherrafundur- inn í London hófst árdegis í gær í forsætisráðherrabú- staðnrm, nr. 10 Downing Btreet. Líklegt er, að fundur- inn standi um það bil viku tíma. Hrezku konungshjónin !i(’)fðu hádegsverðarboð inni i Buckingíjámhöll á miðtíluid., en þá voru allir forsætisráð- herrarnir komnir til Lund- úna. Að bóðinu loknu ók Pandit Nehru l'orsætisráð- herra Hindustan í nr. 10 við Downingsstreet ineð Attlee, og ræddust þeir við um stiind, en Altlee var áður Iniinn að ræða við hvern ein- stakan þátttakenda í fundin- uin. Er litið á þær viðræður sem einskonar forleik að ráð- stefnunni sjálfri. Úgnaröld í kommúnista taka Þimgur dómur fyrir þjófnai. Fyrir nokkuru var maður einn dæmdur í 3ja ára fang- elsi fyrir löglæglurétti Ileykjavíkur. Er þetta óvenjulega þung- ur dómur, en stafar af þvi, að maðurinn — Haukur Ein- arsson, heimilislaus — hafði alls verið dæmdlir sjö sinn- um áðíir fyrir þjófnaðarbrot. Var liann nýkominn úr refsi- vist á Litla-Hrauni, er liann framdi tvö innbrot, en náðist og hlaut dóm þánn, sem þeg- ar er gelið. Mikill ís sást í morgun norður af Skallarifi. Storhríð er á þar eru jakar 1 morgun kl. fimm sást víðáttumikil ísbreiða um það bil sex sjómílur norður af Skallarífi, en það er eins og kunnugt er skammt út af Skaga. Klukkan níu i morgun barst Veðurstofunni skeyti frá skipstjóranum á m.s. Hvassafell. Sagði í skeytinu, að strjálingur af liafísjök- um væyi á siglingaleið frá Kálfsliamarsvik og til Siglu- fjarðar, en um fimm leytið i ínorgun liefði viðáttumikil isbreiða verið á svæðinu um það bil sex sjómílur norður af Skallarifi. Það táknar, að ísinn sé á siglingaJeið og hættulega nálægt lándi, því að í dimmviðri er venjulega siglt 5—6 "sjómilur undan landinu. Stórhríð á Siglu- ncsi. Samkvæmt símtali, sem Vísir átti í morgun við Siglunes var sótsvört hríð þar um hálf níu leytið i morgun og skyggni ekkert. Var sagt. að nokkuð af hellu- ís vari landfast viða við ströndina. í gær hefðu all- Siglunesi, en víða landfastir. margir jakar sést úti fyrir en vegna austan og norð- austan áttar í nótt bar þá vestur á bóginn. Kvað heim- ildarmaður mikið „upp- stréymi“ vera í ísnum.en það táknar, að mikil ferð sé á honum og hann beri óðfluga að landi, með nokkra sjó mílna hraða. Frekari fregnir voru ekki frá Siglunesi, þar sem ekkert sást til hafsins vegna hríðarinnar. Hafísjakar á leið inn Eyjafjörð. 1 morgun átti Visir einnig tal við Dalvik. Ivvað frétta- ritari blaðsins þar tvo, nokk- uð stóra hafísjaka vera á leið inn fjörðinn og hcfðu þeir í morgun verið komn- i'r inn undir Hrisey. Veður var gott á þes'sum slóðum i morgun, cn skyggni frcmur slæmt. Norðanált og snjó- koma á annasjum. Að því er Veðurstofan tjáði Vísi í morgun, var norðaustan átt nyrðra i morgun og snjókoma á an- nesjum. — Hríð var á Siglu- nesi, svo sem fyrr segir, og eins á Kálfshamarsvík. Háðuleg útreið Pollitts. Fáni kommún- ista brenndur. London i morgun. Pollitt, aðalritari brezka kom mún istafl okksins, fékk hina liáðulegiistii útreið á fundi í Dartmouth í gær- kveldi, sem kommúiústar höfðu boðað til. Varð lög- reglan að koma Pollitt und- an nm hliðargölu, þar sem sgnt var, að rö mundi ekki komast á aftur, fyrr en hann væri horfinn úr augsijn manna. Þegar er Pollitt byrjaði ræðu sína tóku menn til að gripa fram í fyrir honum, og var kallað: „Ilvar er Amc- lhyst?“ og „Amethyst, Ame- thyst“, cn skothríðin á hið brezka herskip, Amethvst, hefir valdið mikilli gremju manna í Bretlandi, þar sem skotið var á skipið, sennilega af kommúnistum, er það fór friðsamlegra erinda. Iæiks varð æsingin og ólg- an svo mikil á fundinum, að sýnt var, að við ekkert yrði ráðið, mannfjöldinn greip rauðan fána, sem kommún- istar höfðu haft meðferðis á fundinum, og brenndi hann til ösku. Kyrrð komst á nokkru eftir að Pollitt hvarf af vettvangi i skjóli lögregl- unnar. íeí' sænandi osf roplandi Ijondon í morgun. — Va-rnir stjórnarhersins I:.'r.vers.ka- hafa bilað gcirsamlega við Yangtzefljót og komm ú nista-hei'svéitinrar taka hverja varnarstöðina og borgina af annari, án bess nokkur telj- andi mótspyrna sc veitt. Stjórnarherinn hefir yfirgefið Nanking, aðsetur stjónvari:.nav, og Li foi-seti, er sag'ður komin til Canton. Sein.t í gærkvöídi og nólt fóru að koma fregnir frá Ivina með stutlu millibili. er allar hnigu i þú átt.að komm- únistar myndu geta haldið áfrani §ókn sinni fyrst um sirin, án þess að mæta nokk- urri mótspyrnu. Ein fregn i morgun hcrmiig að her- sveitir kommúnista séu byrj- aðar að fara inn í Nanking. Þegar það fréttist um bövg- ina i gærkvöldi, að vörnin væri þrotin, var sem æði gripi mikinn fjölda manna. Fóru menn rænandi og rupl- andi um hús einstaklinga og verzlanir, og í viðskipta- hverfinu er allt brotið og brainlað, og hvarvétna öm- urlegt um að litast og algert öngþveiti ríkir. Nankingstjórnin hefði þeg*- ar í gær ráðlagt sendiherrum erlendra ríkja að flytja til Canton, en þeir ákváðu að halda kyrru fyrir. Stjórnar- embættismenn voru fluttir loftleiðis til Ganton. Komniúnistahersveitirnar hdfa' ekíd aðeins tekið Nan- Rannsckn á óeirð- unum langí komið. Rannsókn á óeirðunum f.vrir framan Alþingshúsið 30. marz, hefir staðið óslitið síðan. Er rannsókn málsins langt komið, að þvi er sakadómari tjáði Visi í gær, en hún er m jög yfirgripsmikil ög mik- ill fjöldi vitna hefir verið vfirheyrður. Verðui' hlöðun- um .væntanlega látin í té jskýrsla um rannsóknina, jjjegar henni verður lokið. Malik vill um- ræður um Berlin. Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. — Jakob Malik, fulltrúi Rússa í Lake Success, hef- ir snúið sér til Banda- ríkjafulltrúans Philips Jes- sups, cg lágt til, að uin- ræður verði hafnar um að aflétta flutningabanninu til Bcrlínar. Orðrómum hefir verið á ki-eiki um það að undan- förnu, að Rússar væru að heýkjást á að ltalda flutn- ingabanninu áíram, og kunnug't er. að mikil ó- ánægja er ríkj:utdi nieðal Þjóðverja í Austur-Þýzka- landi yfir stefuú Rússa í þessu máli. king, heldtir fjölda ntarga hæi aðra sunnan fljótsins, og inikihæga járnbrau tarhæi mill Shangltai og Nanking. Afdrif brezku sjóliðanna. Skipliérrann á hrezka her- skipinu Amethyst hefir látizt af sárum sínum. Flokkur brezkra manna frá Nanking kontst á vettvang í gær með birgðir ng lyf, og i flokki þessum var sjóliðsforingi, sem tók að sér stjórn her- skipsins, cn á því eru nú að- tíins 55 menn. — Hinir særðu merin af herskipinu eru komitir til Shanghai. Var farið með þá Jtangað i járn- brautarlest. Upplausn í stjórnarhernum? 1 siðari fregnum scgir, að i verzlunarhvcrfi Nanking só um að litast cins og í borg á landskjálftasvæði. Þegar i gær var farið að bcra á stjórnleysi i hersvcitunum, sem áttu að verja borgina, en kurr var mikill fyrir i liðinu, endá var Jtað illa haldið að mörgu, végria erfiðleika stjórnarinnar. Hermcnnirnir liöfðn uni skeið hvorki fcngið neina þóknun né viðunandi fæði. I fregn frá Shanghai segir, að Bandaríkjamcnn hafi boðið hinum særðu sjóliðum Breta vist í einii spítalaskipi Kyrrahafsflota Ba-ndaríkja- manna, cn spítalaskip þétta er í Shanghai. Hafa Bretar þekkzt Jietta hoð. I seinustu fregrium frá London scgir, að algert stjórnleysi sé ríkjandi í Nan- king. Hersveilir sljórnarinn- ar, seiu verja undanhaldið, eru á leið út úr borginni, á eftir meginhernum. Undan- aðir að sjá. Vatns- og raf- í haldið er skipulcgt, cn her* j mennirnir þrevltir og bug Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.