Vísir - 23.04.1949, Side 4

Vísir - 23.04.1949, Side 4
y i s t r Laugardaginn 23. april 1949 D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIB H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifsiofa: Austurstneti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16(i0 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Svavar enn. Það er ekki sönnuri fvrir listgildið eitt nema svo sé þegar talað er i heimi tvíræS- is er það þeirra seni færa til betri vegar að tala hreint. Listamaður á á liættu að verða brautryðjandi fyrir leiða á list, en það er eklci listirini að kenna eða þeim að þakka er leiðan fá, það er vottur um þnelkun geníisins. Eg býst við að svona maður F., ... . sé SvaVar Guðnason og eg íarlogm vom til umræðu ia Alþmgi iynr hatiðma og „ ... . „ * . ... , , i, bvst við að hann hafi gegn-' vom afgreidd til þriðju umræðu með greiðsluhallaI * ’ v ..... sem nemur 30 nnlljonum krona. Slik algreiðsla er mjog .. , , ' ,r . , v .... ,. . .. . ... , „ * v tvo andstæð prof, af eigm oveniuleg, að íiarlogm ían til siðustu umræðu með svo , •’ s’ •' n leiða a almennum listvismd- um, sem bonuin finnst trú- I lega pössuð, hitt er sjálfs- hrifning að órevndu, sem ó- Greinaigerð Landsbankans. I.járlöghi vom til umræðu iá Alþingi fvrir liátíðina og vom afgrcidd til þriðju umræðu með greiðsluhalla stórkostlegum greiðsluhalla, og án þess að noklcíar tillögur hafi komið fram lrá- fjárveitinganefnd eða ríkisstjórn um það hvernig mæta skuli þessum halla. Fjárlögin, eins og þau voru afgreidd til þriðju um-'. 'I ,. ,. ‘ ■' ^ H 1 . • fullnægiandi listform. Petta ræðu, bera það með ser. að hja þessu þmgi er wgvixr lveilIll-í,^. e4? við að Svavar stefnubreytiugar að vænta í tjármálum nk.sms. Þetta Guðuason hafi ,Jurft aö af. þing ætlar auðs.jáanlega að halda áfram otrausnarstetn-, skj..fa m , ag koluasl aö _ I I. .. .. ‘V i . 1 .. ... 1 .... . 1*. ..... . . I I. 1 1 v ■ v r liilic L unni þangað til opinber (jármál éru komin í vonlaust jafnva-gi í snerting liiuna öngþvciti. Bíkisstjórn og þing skelhr skollaeyrunum við uörgú að einbverju lcvti ó- öllum viðvömnar róddum, innan þmgs og utan. í ræðu skiljaIllcgu jieillia, frammi þeirri, sem Björn Olafsson liélt á þingi fynr skönnuu, *fv].h. SÍUU1U eifiiu þeglJskap, um rikisreksturinn og fjármálastetnu þingsins, benti gem luaglir fyrir |lvi ósann- haim á þá hiettulega þróun, sem nú ler l'ram í fjármáluin, an|e,fa var ekki ajjj j)aó ,(æjj atvinnumálum og viðskijilum vegna þeirrar gifurlegu ekki°eitthvað vérið ófundið eyðslustefnu sem bér hefur verið rikjandi og hinnar fyrir jiauu sein vngar ag óhcmjulegu fjárfestingar, sem siglt hefur í kjöli'arið. I jöra sig hæfan hvenær I ræðu sinni gaf liann þær ujjjil.vsingar, að liann og fvrr eða seinna — hver veit aðrir jringmenn hefðu þá fvrir skönimu • l'engið greinai--j_Á en £r 0(, aitjir líða. gcrð frá Landsbankanum, er fjallaði um fjármálaástandið. Sagði liann að þessi greinargerð rinindi að líkindum vera „harðasti dómur sem nokkur jijóðbanki hafi kveðið ujip yfir ljármálastefnu Jrings og stjórnar síns cigin lands“. 1 greinargerð þessari segir Jjankinn, að verði ekki mjög bráðlega brevtt um stefnu i ojjinbemm fjármálum, jiá jfj eftir í skúmaskotum vegna mundi núvcrandi ástand lialda áfram að versna og enda ])eSs að listkaupcndur, sem í að lokum með l'ullkominni ringulreið í efnahagslífinu.1 rauniitni bera listina fram lil B. Ó. sagðist álíta að það væri skylda ,(stjórnarinnar sigurs, fvlgjast ckki með of- eða Landsbankans) að birta greinargerðina ojrinberlega, * abstration. Þarna er liættan. svo að jjjóðin gcti séð Iivað bankinn segir um i'jánnála-! ÞeSsa vegna vantar nú lista- form sem valið er í málverki fyrir jáfngildi þess sem bægt er að sýna. — Einungis er þá orðið um jjegriskap að ræða og gagnkvæm mannréttindi, maður sem er málari á því ekki að vera öfundsverðari en annað fólk, j)ó hann viti því fremur en því sé tniað, að tians timi kemur að af- skrifast sem listamaður — þegar áliorfandinn tekur að sér muninn á því sem gæti orðið verðmætasti blutinn fvrir það sem reynt var að sýna og hinu sem ekki tókst liafi það ekki hafst -— jafn- vel þó góðu takmarki væri náð hvenær |>að veit eng- iim. En þetta hlýtur að vera til. —- Að áhorfandinn verði listamaðurinn við að 110143 á verkið - - kannske i dag kannske á morgun. — Ein- livern tíma kannske öldum seinna. Svavar Guðnason má mótmæla þessu — en liann mótmælir ekki listasafninu, býst eg við. Jóh. S. Kjarvat. Þegar í riki ]>egnskaparins er farið smábæjárleið á sjö j mílna skóni verður einstakl-j ingsframtakið, sem er bæði j undan og eftir timanum, skil- ástandið. Greinargerðin hel'ur ekki enn verið birt og sum blöð hafa l'orðast eins og heitan etdinn að minnast á að hún væri fram komin, el'tir að B. Ó. gaf um j>að upplýs- ingar. Hvers vegna liefur greinargerðin ekki verið birf? Er J>að ríkisstjórnin, sem vill ekki aö hún komi fyrir almcnnings sjónir, eða er ]>að Landsbankinn sem neitar að láta birta hana? Eða er ]>að kannske álit ráðandi manna að leyna eigi j>jóðiua slíkum málum, sem snerta meira tímanlega velferð liennar en flest annað? Ef leyna á |>jóðina því, sem þjóöhnnkinn segir um núverandi ástand opinberra fjármála, j>á getur j>að ekki sprottið aí' öðru en því, að |>ing og stjórn ætla sér að' halda áfram þeirri fjármálastefnu, sem bankinn varar svo sterklega við og segir að hljóti að enda með fullkominni ringlureið í efnahagslíl'inu. Hið sanna mun koma fljót- lega í ljós. Svartur markaður. IWiklar og háværar sögur ganga um það, að ótögleg við- skipti eigi sér stað milli Islendinga og amerískra starfs- manna á Keflavíkurflugvelti, jiannig að liinir síðarnefndu selji dollara fyrir margfalt géngisverð. Þcssi orðrómur er svo ]>rálátur og svo margar sögurnar, sein ganga manna á milli al' þcssum viðskijitum, að j>að lilýtur að vcra al- nienn krafa, að islenzk stjórnarvöld láti athuga mál þetta og geri nauðsynlegar ráðstafanir lil að stöðva j>etta gjald- eyrisbrask, el' sannast að það eigi sér stað. Telja verður vafalaust, að ríkisstjórn Bandaríkjanna, sein er aðili að Koflavíkursamningnum, sé ókunnugt um orðróm þcnna, J>ví annars mundi hún gera öflugar ráðstafanir tit |>ess að útrýma svartamarkaðsbraski á vellinum og þannig koma í veg fyrir, að sambúð landanna geti stafað liætta af j>ess- um sökum. Meðal almennings hér er gjaldeyrisbrask þetta dæmt mjög harðlega og furðar niarga að orðrómurinn skuti ekki kveðinn niður, ef hann er rangur. safn ineira en nolckru sinni f'yrr vegna andstæðnanna, sem ]>egar hafa skapað þroskað lislform af nýgræð-1 ing og vorliug. Lislin er raunliæfu sviði i abslrakt sem starf hvaða‘ Guðmundur frá Miðdal* er með hreSt og tærl lofts- lag stigiim niður lil vor af iSegullitafjöllum með nýjan myndflöt mjúkan og bjartan þar voru hreindýr. Allar eru myndirnar sér- kennandi fyrir Guðmund, sem mest leggur uj>p úr þvi að vera bara maður, en þá gæti orðið til list en græn- golantli og rauðglóandi tor- færur snillingsins sýna að viðurkenndri sjón er oft slillt i það hóf með veðrabrigðum að maður ]>arf að koma oft á sýningu lil að sannfærast um að eigin trúnaður við lisl sé ekki táldreginn. Einmuna torg út að jökul- sambyggingum — svöðull og slomj) i pollum á langri leið - eða veiðivötn, þoka mið- fjallabönd litskreytingum er ekki muskulegt nærsýnið ef vel er að gáð spaðað eða pensíldrifið „studium“ eitt- hvað þessu likt talaði Ásgeir Bjarnþórsson á sýningunni. Krákuskelja perlugljái er brimfölvi haustlahdslagsins með sumarhríslu eftirstæður sem ókvíðnar tilfinningar er ekki nema snillings. Rildð befir ausið út fé í málara árum saman, ke\-pt jöfnum höndum — nii kem- ur til kasta þeirra, sem hljóta að vera komnir á þroska- braut — að unna þessu ríkis- safni ]>jóðarl>úsins þvi er þeir álita bezt hjá sér líver og einn — svo sem rúm leyfir — ]>að er méiri gróði fyrir heiminn — það er gestur og gangandi sér að hér sé góð beild. — En þó ba'gt væri að hola niður hjá einstaklingum útan lands og innan öllu því, sem í niðurröðun gæli sýnt rétta og ólogna myiul af sambýli listamanna og þjóðar og þjóða. Og hananú. Jóh. S. Kjarval. Samið við Breta um Gengið hefir verið íil fulln- ustu frá viðskiptasamningn- um milli íslands og Bret- lands, en samningar hafa staðið yfir að undanförnu. Brelar kaupa af okkur ís- i'iski, en við kaupum af þeim fiski, en vð kaupum af þeim kol, stál og aðrar vörur. Við- skipti’milli landana í ár vcrða ekki minni en árið 1948. — Einnig hefir verið samið um fisklandanir til'Bretlands, svo sem Visir liefir áður skýrt frá. BERGMAL „G. S.“ liefir sent mér stuttan pistil tim áhugamt sitt. Hann segir: „Mér hefii flogið í hug, í sambandi vii heimboð mætra Vestur-ís lendinga undanfarið og á næstunni, hvort ekki mætti minnast þeirra manna af ís- lenzkum ættum, sem létu lífið við varnir íslands á stríðsárunum. Þaö hafa ekki farið miklai sögur af því, hversu margir Vestur-íslendingar, sem héi höföu bækistiiövar á striösár- uriuiri, létu iifiö viö }>au skylclu- ' störf . A stríðstimunum var aldrei greint frá ]>vi, hvert nianntjón varö á flugílota þeim. sem hér liaföi bækistöövar og svijjaöist uni eftir kafbátum I’jóöverja unihverfis landiö eöa langt suöur um Atlantshaf. —- Aleöal þeirra njanna, sem íéllu eöa fórust meö ílugvélum héð- an liafa vafajaust veriö ein- hverjir X’cstur-ísjendingar og aö minnsta kosti er mér kmm- ugt um' einn, sem íórst meÖ .nigvet, er her hatöi bækistöð. * Þessarra manna hefir hvergi verið minnzt hér é landi, þótt þeir hafi lagt það í sölurnar, sem dýrmætast • er. Þeir voru að vísu ekki einungis að verja ísland, en var ekki barátta þeirra okk- . ur í hag, þótt við segðum engum stríö 4 hendur? » Alér fyndist ekkert á móti því — og raunar vel sæmandi — aö ]>au félög, sem mest vinna rö aukniun terig’slum milli ís- lánds og skyldmenna okkar vestan hats, gengju fram fyrir skjöldu og revndii meö ein- hverju móli aö halda minningu bessarra föllnu V'estur-fslend- inga á lofti. Þeir eiga það skiliö. Slikt minnismerki þyrfti livorki aö vera stórt né dýrt. Þaö á að- eins aö vera þannig ár garöi gert, aö hægt sé aö sjá, aö við kunnum hinum föllnu frænd- um okkar þakkir fyrir skerf þeirra i bafáttunni fvrir frelsi okkar. Minna geturii viö ekki verið þekktir fyrir.“ * Það virðist vera mikill á- hugi fyrir þeirri hugmynd, sem fram kom á Alþingi hér um árið, að Esja og Hekla yrðu send í skemmtiför með íslendinga til Suðurlanda. Hefir gosið upp sá kvittur nú, að hrinda eigi þessu í framkvæmd á þessu sumri. * Flafa ýmsir hrlngt til Visis og spurt blaöiö, hvort ]>aö vissi nokkuö um ]>etta, en fyrir skemstu hafði þaö fengiö þær upplýsingar hjá Skipaútgerö- inni, aö engin ákvöröun heföi veriö tekin um þetta mál. Þaö veröur líka erfitt aö senda skij> svona langa leiö í sumar, þegar Hekla veröur sifellt i íeröa- mannaflutningum til Glasgow, svo aö sennilega þurfa ménn ekki að liugsa til suðurlanda- íeröa fyrst um sinn. En hver veit hvaö veröur, þegar nýi Gullfoss kemur til skjalanna? Þá mætti taka máliö upj> á ný.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.