Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Miðvikudaginn 11. maí 1949
102. tbl.
I ét i'tBrrvM'i é;
M.b. Mummi aflahæstur
af Faxaflóa-bátunum.
Fékk rúmfl. 1500 skippund
i yfir 70 róðrum.
Aflaluesli báturinn á vetr-
arvertiðinni VJVJ uiö l'axa-
flóa .er .n.b.. Mummi .frá
(laröi. Ilefir hann aflað
rúml. 1300 skipp. í ijfir 70
róðnim.
Skipstjóri á Muinnia or
Þorsteinn Þórðarson, en oig-
andi bálsins er Guðmimdur
Jónsson á Rafnkelsstöðum.
— Gert er ráð tyrir, að liá-
setah/utur á Mumma nomi
allt að 20 þús. kr., cn það
liefir cnn ei«i verið roiknað
ondanloga iit. Sá afli, sem
Mummi linefir la«t upp, mun
vera nálægt 600 þúsund
krónum að verðmæti.
Næst aflahæsti báturinn
hcr við Faxaflóa var Kefl-
vikingur með 1430 skip]).
Skipsljóri á Keflvíking or
Guðleifur íslcifsson. en oig-
andi bátsins cr Björn Pét-
ursson útgerðarmaður í
Koflavík.
Reykjauik.
Aflahæsti báturinn i Rvik
varð m.b. Ásgeir, oign Ingv-
ars Villijálmssonar, útgerð-
annanns. Hefir Ásgcir afl-
að um OOá skipp. í 58 róðr-
um. Ásgeir réri okki i mán-
aðartima végna vcrkfalls
vöi’ubilstjóra og má gera ráð
fyrir, að sú stöðvun muni
þýða allt að 200 skippunda
minni afla. Átta bátar stund-
uðu linuveiðar frá Reykja-
vík áður en vörubílstjóra-
íoarol i Huli
i* u
af Sargon-
Síranoin
verkfallið stöðvaði úlgerð-
ina, en meðan það stóð yfir
hættu allir bátar veiðum
nema Ásgeir. Með lilliti til
þessarar stöðvunar má telja
afla Ásgeirs góðan. Skip-
stjóri er Óli Guðnnindsson.
Akranes.
Á Akrauesi varð Sigur-
fari aflahæstur með tæplega
960 skipp. i 59 róðrum. Skip- j
stjóri á Sigurfara er Þórður
Guðjónsson, en eigandi i
bátsins er Har. Böðvarsson
& Co. Þrir bátar aðrir áj
jAkranesi öfluðu yfir 900
ski|)]). á vertiðinni. Eru það
Böðvai', Keilir og Farsæll.
Hafbjörg varð aflahæst af
Hafnarf jarðarbátum, fékk
1120 skippund. Skipstjóri á
Ilafbjörgu er Ragnar Jóns-
son, en eigandi bátsins er
Björg h.f. í Hafnarfirði. —
Næst hæstur af Hafnarfjarð-
arbátum varð Draupnir með
rúml. 1000 skipp.
Eldur í v.b.
Blakknesi.
Laust fyrir kl. 4 í nótt var
slökkviliðið kaliað að vb.
Blakknesi, sem liggur við
Grandagarð.
Éldur hafði komið upp i
cldluisi bátsins og breiddist
liann út í svefnklefa skip-
stjórans. Slökkviliðinu tókst
fljótlega að slökkva eldinn,
en skemmdir urðu allmiklar.
— Eldurinn stafaði af oliu-
kyndingu í eldhúsinu.
I gær var slökkviliðið kall-
að að Rúgbrauðsgerðinni, en
[>ar hafði kviknað í spýtna-
rusli í miðstöðvarklefa.
Fjórveldafundurinn:
Undirbúningsvið-
ræður Þriveldanna
að byrja.
London í morgun.
í sendinefnd Bandarikj-
anna á fundi utanríkisráð-
herra fjórveldanna i Paris
liinn 23. mai verða þeir
Acheson utanríkisráðherra,
.Tessii]), fuíltrúi Bandarikj-
anna í Lalce Success, og Ro-
bert Murphy, sem var ráðu-
n au t u r herná m ss t j ór n ar
Bandarikjanna i Þýzka-
landi, en er nú sérstakur
ráðunautur utanríkisráðu-
neytis Bandarikjanna varð-
andi Þýzkalandsmál.
Hinn 20. mai eða þrem-
ur döguin fyrir Fjórvelda-
fundinn — munu þeir hitt-
asl i Paris Acheson, Bevin
og Schumann, til þess að
ráðgast um sameiginlega af-
stöðu.
En þegar um næstu lielgi
byrja undirbúningsviðræður
Þriveldanna undir Fjórvelda
fundinn. , h ■
Einkaskevli frá U.P.
London i morgun.
Sjópróf rra nú haldin i
Hull úl af strandi botnuörp-\
nngsins Sarc/on uið íslaml 2.
desember siöastliöinn.
Yið sjóprófin hefir fvrsti
stýrimaður skýrt frá því. að
er skipið sigldi að landi i átt-
ina til Patreksfjarðar, hafi
bergmálsdýptarma'lir skips-
ins verið í ólagi.
Sjóprófunum verður hahl
ið áfram í dag.
(Eins og menn muna tókst
björgunarsveitinni Bræðra-1
bandinu að bjarga sex mönn
um af áhöfn skipsiiYs, tíu lét-'
ust í skipinu af vosbúð og
kulda, en einum manni skol-|
aði útbyrðis. Skipið slrarnl-
aði við Hafnarmúla í Pat-
reksfirði).
í framhaldsskeyti frá,
United Press segir, að niður-
staðan af sjóprófunum liafi j
orðið sú, að Sargon liafi ekki
farizt vegna neinnar van-
rækslu eða mistaka skips-
hafnar, heldur af völdum of-
viðris. — Forseti réttarins
fór viðurkenningarorðum
um hinn látna skipstjóra
togarans og þá. sem komust
lifs af. Hann kvað Sargon
hafa verið i sjófæru ásig-
komulagi og björgunartæki
og' útbúnaður skipsins eins
og U')g og reglur mæla fvrir
um. Þá fór Iiann miklum
við u rk enn ingarorð u m u m
áræði og' dugnað björgunar-
sveitarinnar, sem fór langa
og erfiða leið á strandstað-
inn með björgunartæki, við
hin erfiðustu veðurskilvrði.
I_eysifligas*nai*:
Norðurá fióði ý't bakka s»na á mánu-
dag. hef'r sjatnað a%r.
Ekki hætta á tjóni, nema
ef stórrignisigar gerir.
/ gær bárns fregnir um
/>aö hini/aö til bæjarins, að
uöxlur allmikill mundi hafa
hlaupið í NorÖurá, o</ væri
I hún farin aö flæða yfir veg-
inn, og horföi óuænlega um
' nmferö á lmnnm, ef áfram-
hald grði á mikilli nrkomu.
Samkomulag
um itölsku
nýlendurnar.
Vísir álti tal við Sverri
bónda Gislason í Hvammi í
morgun, en liann var þá
staddur i Fornahvammi, og
London í morgun. spurði hann tíðinda. Kyað
Nokkru uænlegar en áður hann ána hafa vaxið tals-
þijkir nú horfá samkomnlag -vert, einkanlega s. 1. mánu-
varðandi ráðstöfun á fijrr- dag, og hefði hún flætt yfir
verandi iu/lendum ítala í Af- veginn nálægt Dalsmynni
ríku.
og Hvassafclli. Þar var Yísi
I
T. „. .. .... tjað, að fanð væri að sjatna
L ndirnetndin, sem t íaltaðr . , . , v
, . i anm attur, og ekki liægt að
um þetta mal. telldi i gær til
lögurnar um, að Libya fengi
fullt sjálfstæði þegar, en
samþykkti hinsvegar að
mæla með, að samþykktar
yrðu tillögur, scm Bretar og
ílalir hafa koinið sér saman
um. Samkvæmt þeim fara
Bretar með verndargæzlu í
Cyrenaica i 10 ár, en Frakk-
ar með verndargæzlu i Fezz-
an. Bretar fari með vcrndar-
gæzlu í Tripolitania í fimm
ár, en ítalir taki þá við, og
er miðað við að öll Libya fái
sjálfstæði að 10 árum liðn-
um. Sendinefnd frá Cyren-
aiea mótmælti tillögunum og
krafðist sjálfstæðis Cyren-
aica þegar.
Tillögurnar voru sam-
þykktar með 8 atkvæðum
gegn 5, en 3 sátu hjá.
segja, að um neina teljandi
vatnavexti væri að ræða.
Mun mega fullyrða, að
engin hætta sé á miklum
, vatnavöxtum í dalnum,
nema þá ef brygði lil stór-
rigninga.
i Nokkuð mikilll snjór er í
I dalnum, sagði Sverrir Gisla-
son. Veturinn var harður og
I
j erfiður, og einkum ollu liag-
leysurnar erfiðleikum. Það
| væri fyrst nú, að sauðfé væri
farið að fá fvlli sína i liaga.
j Ekki er um heyleysi að ræða
þar efra, og sumir ciga mikl-
ar fyrningar, en menn voru
orðnir kvíðnir vegna sauð-
burðarins, en nú hefir úr
rætzt með veðurfar, svo að
menn vona, að ekki þurfi að
koma til sauðburðar i lnis-
um, en hann er jafnan erfið-
ur, og ekki sizt nú, yegna
fólksfæðar á bæjum.
Mikil rigning
norðanlunds.
Ásgeir Ásgeirsson, fulltriii
vcgamálastjóra, t.jáði Yísi i
morgun, að mikið hefð rign.t
norðanlands, en ])ó hefði
ekki borizt fregnir um
neinar verulegar skemmdir.
Þó mundi bættan fara vax-
andi, ef rigningar liéldu á-
fram og hlákan vrði mjög ör.
Þjóöverjar við þýzk-belgisku landamærin þakka Belgíu-
mönnuni fyrir að þeir ætla ekki, að minnsta kosti ekki
í bráð, að innlima landamærahérðu þessi í Belgíu. Mynd-
in er frá tandamærabænum Monschau, sem Belgar áttu
að fá í sinn hlut.
Frankfurt. — Handteknir
hafa verið níu Þjóðverjar,
sem reyndu að koma uraní-
um í verð.