Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 12
Allar skrifstoíur VrIsis era fluttar í Austurstræti 7. — Miðvikudag'inn 11. maí 1949 Næturiæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðm Ingóifs Apótek, simi 1330. Flutningsbannið til Berlínar úr sögunni í nótt. Ilátíðahöld í Berlín á morgun. Flutningabanninu til Ber- línar . verður .aflétt .einni mínútu eftir miðnætti í nótt. Á hernámssvæði Brcta liíða tiu járnbrautarlestir Jilaðnar kolum, matvælum o. fl„ reiðubúnar að halda til Bérlínar. Ennfremur er gert ráð fyrir miklum voruflutn- ingum til borgarinnar í stór- uih flutningabifreiður l>æði frá austur- og vesturher- námssvæðunum. Fjöldi blaðamanna liclir safnast saman í Frankfurt, til þess að komast til Berlín- ar með fyrstu lestunum, sem faéa þangað. i í Berlín er mikill við-J búnaður til hátíðahalda. Uti- fundir munu verða haldnir á hernámssvæðum Banda- ríkjaiiianna og Rússa, og á hemámssvæðum Breta að mirmsta kosti fá börnin l'rí í skólum. Reuter yfirborgarsljóri Berlínar hefir heitið sér- stölcum lieiðu rsve rðla u u uni til handa þeim. sem stjórna fyrstu flutningatækjunum, er Gott heilsufar I bænum. Heilsufar er yfirleitt goit liér í bænum um þessar mundir, að þvi er Visi er tjáð. Nokkra skarlatssóttartil- fella hefir orðið vart, cn ekki eru meiri brögð að þeirri veiki nú, en venjulega. Inflúenzu faratdur befir gengið í bænum, en er nú í rénun. til Berlínar koma, eftir að banninu verður aflétt. Weimarfáninn blaktir yl’- ir Vestur-Berlíu á morgun, að fyrirskipan Reuters. Bretar kaupa kjötfram- leiðslu Ástralíu næstu 15 ár Bonn höfðubozg V.- Þýzkalands. London í morgun. , Á fundi stjórnlágasam- kundunnar i Bonn í gær varð það ofan á, að háskóla- bærinn við Rín skyldi vera höfuðborg liinna nýstol'nuðu sambandsrikja V.-Þýzka- lands. Við atkvæðagreiðsluna greiddu 33 fulltrúar atkvæði með Bonn; en 29 vildu gera Frankfurt að höfuðborg. . .Stcra Bretland og' Ástralía eru í þann veginn að gera með sér mestu viðskipta- samninga um kjötkaup og' lvjötframleiðslu, sem gerðir hafa verið. Er þetta árangur viðræðna i London undanfarna daga milli Cliiefly forsætisráð- Aukaþing fí.S.R.B. hélt á~ j |1(.rru Ástralíu og Stracbeys fram störfum i gær og skijrði' matvælaráðherra' Bretlands. Það er þó eigi svo, að ákvarð- anir i málinu liafi vcrið tekn- ar skyndilega, heldur hel'ir Í.S.R.B frest- ar þingi í 2 daga. Oeilan um Indverjja á Siiönr-Alrí ku. Meðferð á Indverjum í Suður-Al'ríku er nú rædd á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna, í þriðja skipti frá 1946. Afstaða Suður-Afríku í þessu alvarlega deilumáli er sú, að hér sé um hreint innanrikis- mál að ræða, og sé það fyrir utan verksvið S. Þ. að taka það til meðferðar, 1 ræðn, seni l'ulltrúi Ind- verja flutti í ga>r, sagði Iiann að þetta mál kynni að hafa mjög viðtæk og alvarlcg á- lirif, og víðtækari en svo, að þau næðu til Suður-Afriku einnar. Indverjar, sem flutzt hefðu til Suður-Afríku, nytu ekki almennra mannréttinda, B.v. Jörundur. I laugardagsblaði Vísis var sagt frá B.v. Jörundi, sem er einn fullkomnasti togari íslendinga. Var þar m. a. getið um lýsisbræðslu þá sem i hoiium er, eu Imn er af nýrri gerð og ætlast til að með þeim véliim fáist 15'/ meira lýsi úr lifrinni en venjulega fæst og að sú aukning samsvari að verð- mæti um 30éOsterlingspund- um á ári. Til fróðleiks þeim sem á- hug'a hafa fyrr lifrarbríeðsl- um, skal þess geið að bfrar- j>ú nefnd sú. er kosin var hl bræðslukerfið í .Tönmdi er þess að ræða við rikissjórn- frá DeLaval i Stokkhóhni, ina á i. fundi þingsns, að og inmfelur lifrarkvörn at hun hejð hiit stjornina að þnð verið lengi á döfinni og nýrri gerð, serii kremur liir- mádi í gær. er þrauthugsað, og viðtækar ina í þunna súpu. bitunar-J Á fundinum var siðan rannsóknir hafa þegar farið kcr þar sem lifrarsúpan cr samþykkt ályktun þess efn- fram. bituð og blanduð heitum sjój að þingfundum yrði j og loks lifrarskilvindu, sem frestað um 2 daga skeið mcð skilur lifrarlýsið frá vatni og! an bcðið væri eftir svári frái öðrum efnum lifrarinnar,! ríksstjórninni varðandi þannig að 95% af upphaf- j launabætur opinbj8rra starfs legri lifrarfitu koma til manna. skila. Með núverandi aðfcrð- um þykir 80% fitunýting góð útkoma. Á nýsköpunartog- ara nemur þetta rösklega 30 j tonnum af lýsi á ári eða að i verðmæti um 83.000 krónum | ef miðað er við núgildandi1 verðlag. Kerfi af þessari gerð bafa Jiegar verið reynd með mjög góðum árangri í nokkrum erlendum togurum og virð- ast DeLaval skilvindurnar, sem eru mjög sterkbyggðar, þola vel velting og högg við erfiðustu sldlvrði. Stjórnarherinn kínverski yfirgefur Hankow. Eire mótmælir Iriandslögum Attlees. Áframhald á norðvestur af London. i morgun. Hersveitir kommúnista nálgast nú Hankow, seni er ein af mikilvægustu borgum Kína. Yoru þær taldar vera um 30 kílómetra frá borg- inni í gær. Stjórnarhersveitirnar vörð- ust um hrið fyrir norð'an borgina, en fregnir snemma í morgun hermdu, að setu- liðið í borginni væri að yfir- gefa hana. Þá var búið að sldpa nefnd borgara til þess að semja sérfrið við komm- bardögum ShanghaL únisla, og bannaði sljórnar- herinn nefndinni að starfa, en vart vet’ður því banui lilýtt, er berinn er farinn þaðan. Margir íbúar borgarinuar bafa flúið bana suður á bóg- inn. Fyrri fregnir hermdu; að áframbald væri á hörðum bardögum um 25 kilómctra norðvestur at' Slianghai, en þar höfu kommúnistar miklar árásir í fyrrakvöld, eins og getið var í fvrri fregnum. Firmakeppnin: Asbjörn Olafs- son heiidverzlun efst. Firmakeppni í hridge nélt áifram i gærkveldi og var þá | álykUinar) SCni'fól í sér mót- spilnð fyrri lota seinni nm-|mæli gcgn j)vi a8 |,jð fyn- ferðar. j nefnda brezka frumvarp Úrslt í keppninni fara svo; yrði að lögum. Costello for- fram i kvöld og nefjast kl. 8 sætisráðlierra flutti ræðu og i Tjarnarcafé. Keppninni ijvar harðorður í garð brczkn Lonclon i morgun. írlandslögin (Ireland Bill), sem brczka ríkisstjórnin liefir lagt fvrir neðri mól- stofuna. vcrða tekin fyrir til umræðu i dag. Liklegt er talið, að frumvarpið nái fram að ganga með miklum mciri hluta atkvæða, þrátt fyrir mótmæli stjórnar og þings i Eire. Málið var tekið fvrir í full- trúadeild irska þingsins (Dail) i gær og lagði stjórn- in fram tillögu til þings- 15 ára fnimleiðsla. Gert er ráð fyíir þvi, að Bretar kanpi alla kjötfram- leiðslu Ástralíu næstu 15 ár, cn þess í stað ráðist Ástralía i stórkostlegar frairdcvæmdir, scm allai' miða að aukningu kjötframleiðslunnar, einkan- lega í Norður-Astralíu, og vcita Bl-etar stuðning til þeirra l'ramkvæmda. Mikil landflæini verða tekin til ræktimar, vegir lagðir og járnbrautir, flugvellir gcrð- ir og liafnir, og eru áætluð útgjöid vegna þessara fram- I kvæmda urn 50 milljónir ' sterlingspunda. Bretar munu leggja til mildð af stáli, vél- um o. s. í'rv. Mál þetta hefir verið á döfinni undangengna 3 mánuði, og bar m. a. ú góma í neðri máistofunni eigi alls fyrir löngu, er mest var rætt uni kjötflutningana frá Argentinu, en þaðan fá Bret- ar geisi mikið kjötmagn, og mundi hið nýja íyrirkomulag og samningar gera þá óháða þehu markaði, a. m. k. er fram líða stimdir. lauk með því að cfslur stjórnarinnar, og cinkum gœ að stigafjölda varð Lárus Attlee forsíetisráðberra. Karlsson (Ásbjörn Ólafsson Taldi Costcllo, að brczka bcildverzlun) 120 slig, 2. stjórniu bcfði euga Aðalfundur Varðar. Einar Þorfinnsson, 1251/> st, 3. Margrét .Tensdótiir 125 st.. til |)css að setja löí land, eins og gcrl vtvri með 4.—5. Einar Ágústsson og j lagafrumvarpi þcssu, sbr. a- Örn Guðmundsson 121 stig kvæðið um teugsl Norður- bvor, 6. Ragnheiðuv Magn- Irlands og Bretlands. úsdóttir 120% stig og loks Guðm. O. Guðmuudsson 119)4 stig. t f\Ti'i lotiumi, sem spiluð var í gærkyeldi, tóku þált 32 frmu og ganga 10 þeirra úr leik. svo úrslitin verða báð milli þeirra 16 firma. er eft- ireru. j -JJL Costello sagði m. a., að Bretar mæltu vita, að-þeir gætu látið landa sína í Bret- lUndi og Bandaríkjunum og viðar sannfæra þá um, að Iientugra væri að taka upp aðra stefmi gagnvart F.ire. og fleira sagði hann, sem þtti allhótanakennt. ASalfundur Landsmálafé- bcimild j lagsins Varðar var haldinn í ýrir ír-|Sjálfstæðishúsinu í fyrra- kvöld. Fundurinn var fjölsóttur og geiigu 123 nýir meðlimir í f elagið. Ragnar Lái'usson var kjörinn formaður félagsins, eii meðstjórnendur Jóbann Hafstein Ilelgi Evjólfsson, Árni Jónsson. Þorsteinn Árnason, Jóliann Möller og Ivristján Jóh. Kristjánssnn. Allniiklai' umræður urðu um félagsmál á fundinum og tóku niargir til máls. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.