Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 3
MiðoákHdaginn: 11. raaí líN 0 VÍSJB - WINSTON S. CHURCHILL: 26. GREIN Göring þóttist viss um ait geta brotiil flugher Breta á bak aftur, en þab fór á annan veg. " • ’ _ . r . v .AÞrustun unt tíretlund** stiiptist í þrgtí ntetjin Juetti. í júoimánuðixig byrjun júli líJlO var þýzki flugherinn tndurskiþuiagður og endui nýjaður og var flugvélasveifc- um komið fyrir ú ölluin flngvöllum í Belgiu og Frakk- Iandi, sem hentugir voru fvrir flugvélar, sein nola skykli við undirbúning og framkvæmd innrásaráætlunarinnar. Með eftirlits- og könnunar fiugferðum og árásurn var reynt að konrast að niðurstöðu um, liversu víðtækar varn- arráðstafanir hefðu verið gcrðar og hversu mikillar mót- spyrnu mætti vænta. Flughernum hafði verið setl það mark, að gersigra hrezka flugherimi, og yrði þá óvand- aðri cftirleikurinn. Það var ekki fyrr en 10. júlí senr stór- árásir hófust, og þessi dagur var vanalega talinn sá, er lpftorusturnar miklu bvTjuðu. Tveir aðrir dagar gnæfa uþp úr öðrum sakir mikilvægis þeirra sem þáttaskipla- daga. Dagarnir 15. ágúst og 15. september. Það mætti cinnig skipta sögunni um árásir þýzka flug- liersins í þrjá kafla, en i hverjum um sig var stefnt að ákveðnu niarivi, sem ekki tókst að ná. Á fyrsta timabilinu, eða frá 10. júli til 18. ágúst gerði þýzki fluglicriim allt, sem í hans valdi slóð, til þess að herja á brczkar skipaleslir í Ermarsundi, og jafnframt vom miklar sprcngjuárásir gerðar á suðurbafnir vorar frá Dover til Þlymoutli. Með þessum árásum átti að þraut- prófa hvers 1'IugUer vor var megnugur, það átti að lokka hann til oruslu og gereyða honum. Emifrcmur var til- gangurinn að valda sem ægilegustu tjóni á horguin þeim, scm innrásarhernum var fyrirskipað að ná á sitt vald, er þar að kæmi. A öðru tímabilinu frá 21. ágúsl lil 27. sepl. átti, ef svo mælti segja, að ryðja brautina lil Lundúna, með eyðingu fiughers vors og flugslöðva, og klykkja út með ógurleg- uin loftárásum á Lundúni, sem ekkert lát yrði á. Með jiessu ynnist einnig jiað, að sambandið milli Lundúna og bafnarborganna á suðurströiulinni yrði rofið, og yfirleitt iil strandar á inmásarsvæðinu. En Göring taldi sig bafa gildar ástæður til að ætla, að e-nii meiri árangurs mætti vænta en að koma af stað ringulreið og öúgjiveiti í Jjess- um borgum heims og lama Jiar allt líf, — banu gerði sér vonir um, að geta kúgað ríkissljórn Bretlands og brezku þjóðina, svo að stjórn og þjóð.-létu bugast og sættu sig við þáð Iilutskípti að lúla vilja Þjóðverja i hvívetna. For- ingjaráð hers og flola bvggðu Iraust sitt og vonir ú }>ví, að Göring befði rök að mæla. En er fram liðu stundir sáu foringjaráðin, að brezka flughernum varð ekki komið fyrir kaltarnef, hversu mjög sem Göring streittist og menn lians, og meðan jiessu fór fram var vanrækl að fullnægja ýmsuni nauðsyiilegum þörfum jjeirra til undir- búnings áætluninni „Sæljón“. Allt sncrist um jjað, að leggja Lundúni í rústir, en hitt vanrækt. Og jjá, þegar alJir liöfðu orðið fyrir vonbrigðum, þegar innrásinni hafði verið frcstað. óákveðinn tíma, af {jví að ekki liafði tekizt að framkvæma það, sem mikilvægast var, að gereyða brezka flugbernuni, befsl jjriðja og sein- asta tiniabilið. Yonirnar um sigitr i björtu voru-að engu orðnar, brezki flugberinn var áfram i fnllu fjöri. og i októbev lagðist Göring svo lágt, að fyrirskipa bömlulaus- ar loftárásir á Lundúni og allar borgir, sem talizt gælu miðstöðvar iðnaðarlifsins að næturlagi. Gæði Ougiré!a og flitgmaima. Þegar rætt er um gæði orustuflugvélanna — hinna jiýzkn og brezku er munuriim ekki ýkja niikilh Or- ustuflugvélar Þióðverja voru liraðflevgari og gátu liækk- að og lækkað sig á flugi með meiri hraða en flugvélar vorar, en jiær voru aflur auðveldari i allri meðferð og betur vopnaðar. Flugmenn Þjóðverja vissu vel, að jjpir voru f jiilmennari, og Jjeir voru hreyknir nf afrekum sin- um frá þeijn tíma, er nazistar lögðu undir sig Pólland, Noreg, Niðurlönd og Frakkland. En flugmenn vorir höfðu ótakmarkað traust á sjálfum sér sem einstaklingum og þeir áttu til að bera þá innri rósemi og ósveigjanlcik, sem jafnan kcnmr i i.jós Ivjá mönn'um af brezkuni stofni, er \erst gegnir. Þá er ])ess að geta. að Þjóðverjar nntu jicss hernaðarlega liagræðis, sem jx'ir kunnu vel að meta og nota sér: Flugliði þeirra var skipl í margar drcifðar flugstöðvai’ og þaðan gátu þeir á vixl eða saintimis flogið mai’gmenn- ir til árása, án jx'ss að vér gætum vitað hvar þeir niyndu beita meginstyrk sinum. En það fer ekki bjá því, að fjandmeiinirnir Iiafi ekki tekið nægilegt tillil til Jjoss, hversu skilvrði lil að hevja lofthernað voru miklu erfiðari ví'ir Ermarsundi og á ílugleiðum yfirleitt. lil Bretlands, lieldur en yfir l'rakk- iandi og Belgín. Þó.lcom brátt í ljós, að Jx-im fór að skilj- ast jx-tta, því að jx'ir gcrðu tilraunir til jjess að koma á laggimar vel skipulagðri og fnllkominni starfsemi til að hjarga flugmönnum og flugvélum, er Iiöt'ðu nevðst ti 1 að sctjast á sjó. eða vcrið skotnar niður. I júli og ágúsl l'ór að verða vart yfir Ermarsundi Jjýzkra ilutningaflugvéla, sem auðkenndar voru með rauða krossinum, hverju sinni, er loflorusta liafði verið luið. Vér viðurkenndum ekld jiessa aðferð til jjess að bjarga flugmönnum, sein skotnir höfðu verið niður i loflbardaga. vér gáfum ekki vi'ður- kennt hana, jjar sem flugmennirnir, er {ja*.mig»gal tekizt að bjarga, myndu verða sendir út af örkinni á nýjan leik til að varpa sprengjum á almenning i landi voru. En vér björguðum þeim sjáífir, þverju sinni er oss var ]>að kleift, og höfðum i lialdi sem striðsfanga. En aLlar Jiýzkar flutningafliigvélar voru skotnar niður eða knúðar til jjess að lenda, af flugmöniium í orusluflugvélum vor- um, samkvænit fyrirskipunum, sem striðsstjórnin liafði slaðfest. Þjóðver.jar hættu fljótlcga við þessi áform. og notuðum vér Jjá smáskip og hraðháta li) björgunarstarls- ins, og skutu Þjúðverjar á jjau hvenær er færi gafsl. ★ Er komið var fram i ágúst réð þýzki fiugheriim yfir 2669 flugvélum, til Jjcss að ná hinu setta marki. Þar af voru 1015 sprengjuflugvélar, 846 sleypi-sprengjuí lugvélar. 933 orustuflugvélar og 375 slórar sprengjuflugvélar. í l'yrirskiþan Foringjans nr. 17 binn 5. ágúst setti hann x’eljjóknunarstimpil simi á áformin um að herðá loflárás- irnar á England. Göring hafði aldrei mikla trú á áa'tlun- inni „Sæljön“, Ilugur bans bcindist allur að algerri lofl- styrjöld. Hún var lians hjartans mál. Af þessari afslöðu Iians og afskiptum Ieiddi truflun, sem kom foringjaráði flotans illa. Eyðing brezka flugbersins og brezka flug- vélaiðnaðarins var ekki að áliti foringjaráðsins markið sjálft, heldur mikilva'gasti þátturinn til undirbúnings j>vi, að markinu yrði náð. Að jjeirra áliti átti Jjýzki flugherinn, að snúa sér áð því að gera árásir á lierskip vor og flutn- ingaskip. Foringjaráðið kunni jjví illa, að Göring leit á verkefíii þess sem óafðra hlulverk, og ýmsar taíir og dráttur gerði meðlimi þess arga i skapi. Hinn 6. ágúst lilkynnti jiað, að ekki'Tfiefði verið unnt að vinna áfram að uiidirbúningi tundurduflalagninga i Iðrmarsundi vogna liinnar stöðugu loftárásarba'ttn. Iiinar stöðugu og miklu loftorstur i júli og byrjuu ágúst voru háðar yfir suiidinu, strandlcngjunni og Kent, því a'ð Göring og hinir revndu ráðunautar hnas höfðu komizt að þeirri niðurslöðu, að vér munduiji hafa flull nærri állar orustuflugvclar vorar suður á bóginn, vegna átak- anna jjar. Þcir tóku ]jví ákvörðuu um að gera lotlárásir i björlu fyrir norðan Wasb, á iðnaðarborgirnar i 5 orks- bire. Ilér reyndist vera um of langt flug að neða tyrir beztu orustuflugvélar þeirra, af gerðinni Messerscbmili 109. Þeir urðu að hætta til hinum stóru sprengjuflugvél- ,um sinum, en lála M.Iv. 110 vera þeim til verndar. Vega- lengdin var Jjessum flugvélum ekki lil hindrunar, en gæði Jjeirra voru ekki að sama skapi, tín Jjað var Jjað, sem mcstu máli skipti nú. En Jjrátl fvrir þelta var bcr um að ræða fyrirætlun. sem eðlilegt var að j)ær tækju ákvörðun um, því að þrátt fyrir áhættuna gátu Jjeir vænzt mikils árang'urs. Göring reiknaði skakkt. Hinn 15. ágúst leggja Jjví 100 jjýzkar sprengjuflugv élar, Franih. á 4. síðu. Vísir geíur yður kost á að lesa ínargt, sem ekki er að Hnna í öðrum blöðum. VK8IR er eina blaðið, sem birt- ir greinar og heilar síður um heilbrigðismál. V I 8 K R er eina blaðíð, sem birtir greinar og heilar síður um tæknileg efni og iramíarir á því sviði. V18KR er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar ChurchiIIs. VK8KR er eina blaðið, sem leit- ast við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafnframt greinum um dægurmál og stjórn- mál, heima og erlcndis. g svo es ■aCTwwx*iwMnriwni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.