Vísir - 11.05.1949, Síða 8

Vísir - 11.05.1949, Síða 8
3 STÚLKA sem getur ann- ast algeng heimilisstörf ósk- ast í vist. Þrennt í heimili. llátt kaup. Uppl. Mávahlíð 11. Simi 5103. (346 VÍKINGAR, III. fl., áríðadi æfing kl. 6j/ í kvöld á Eg- ilsgötuveninum. — Mætiö stundvíslega. UNGLINGSPILTUR ósk- ast til að innhehuta reikn- inga í Kleppsholti og ná- grenni. Uppl. i Drápuhlið 20. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Æfing fyrir II. og III. fl. í kvöld kl. 7.30 á Fram’vellin- 11111. Mjög áríðándi að allir mæti. — Nefndin. Æfing i kvöld kl. 6 fyrir 4. flokk á Framvellinum. — STÚLKA óskast 14. mai liálfan eða allan daginn. -—• Gott sérherbergi. — Uppl. i sirna 4216. (330 BÓKHALD, énskar og þýzkar bréfaskriftir. Heima- vinna. Oddgeir Þ. Oddgeirs- son. Sími 80314. (312 SKÁTAHEIMILIÐ tilkynnir: Dansæíing fyrir ungling 12—16 ára er i kvöld kl. 8— 10. Aðgöngumiðár seldir frá kl. 2—4. (334 VIÐGERÐIR. Lagfærum sumarbústaði. Mjög vönduð, vitina. Smíði á sumarbústað kæmi til greina. Teikning fyrir hendi. Síiúi 81314. (307 K.R. Knattspyrnumenn: 3. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30 -—7,30 á Stúdentagarðsvell- inurn. TVEIR drengir, 15—16 ára, geta fengið góða atvinnu við klæöaverksm. Álafoss nú þegar eða 14. maí. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstrtæi 2. — Simi 2804, frá kl. 2—4 eftir liá- degi. (242 VÉLRITUNARKENNSLA. Kenni vélritun. Einar SveinssOn. Slmi 6585. (584 TVÆR stúlkur, handlágn- ar, geta fengið góö atvinnu við klæðaverksm. Álafoss í Mosfellsivéit'14. mai. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þignholtsstræti 2. — Sími 2S04 daglega frá kl. 2—4 eítir hádegi. (213 HVALUR! HVALUR! — Nýtt rengi og sporður. —1 Múlacamp i’B. Hringið í j síma 5908. (349 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið).— Sími 2656. (115 ■ STIGIN saumaýél í góðu ásigkomulagi til söiu ódýrt. Sími 5747. ,(1J 3 TIL SÖLU livítir skór nr. 37 og livítir drengjaskór nr. 8ýú, unglingskápa sem nv. Uppl. Ránargötu 29 A, eftir kl. 5. 63so ~YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Hullföld- um. Zig-zögum. Exeter, Baldursgötu 36. 6492 VANDAÐUR, Jvísettur klæöaskápur til sÖlu, einnig kerrupoki, alskinnaður. Sig- túni 35. kjallara kl. t—3 rtæstu daga. Tækifærisverð. L339 HREIN GERNING AR. — Sími 7768. Höfum vana menn til hreingerninga. Pantið í tíma Árni og Þorsteinn. (16 TÖKUM föt í viðgerð. hreinsum og pressum. Fljóf afgreiðsla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Sími 2742. (45° KÁPA til sölu, ljós’, lítið notuð. Höfðaborg 65. (340 NECCI-saumavél með raf- magnsmótor til sölu. Uppl. í sima S1632. (32S V T S I R Miðviluulaginn 11. maí 1949 TIL SÖLIJ: Barnayagh ('enskur), ryksuga, kven- 'skór hr. .(S', karlmannsföt,- hotu8í (á meöalmann) og hot- uö drengjaföt á 12—13 ára. A111 án miða. Til sýnis eftir kl. 9, Karlagötu 24. .(331 TVÍSETTUR klæöaskáp- ur, tveir armstólar til sölu. Uppl. í síma 4331 eftir kl. 6 i kvöld og næstu daga. (333 LÍTIÐ Xorman-mótor- lijól til sölu. Verð 1400 kr. Uppl. í Fálkanum fverk- stæðinti). (314 TIL SÖLU ódýrt: Klreöa- skápar, tvær gerðir, stoíu- skápar, sængurfataská]rar og borð. Njálsgötu 13 B (skúr- iim) kl. 5—6. Sími S0577. -— (3«v 75 AURA gef eg fyrir amerísk leikarablöð og 50 aura hasarblöð. Sækjum. — Bókabúðin Frakkastíg 16.— Sinii 3664. (292 TIL SÖLU feröaritvél, lit- iö notuð, jakkafot og frakki. Uppl. i sima 80832. GRASÞÖKUR, ódýrar, tii sölti. Uppl. í síma 7232. (316 TIL SÖLU ódýrt: Tvi- settur klæðaskápur, borö og tveir dívanar á Ásvallagötu 12, kl. 1—6 í dag. (320 VANDAÐUR stofuskáp- ur (hnota), 2 bólstraðir stól- ar, stofuborð, lampaskermur 0. fl. til sölu, vegna flutn- inga, á Þorfinnsgötu 4, neðri hæð. Til sýnis eftir kl. 3 í dag og á morgun. (322 ELDHÚSVASKAR, helzt stálvaskur. óskast til kaups. Uppl.'í síma 7860. (323 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN úr ljósu birki á Barónsstíg 27, miöhæð. (324 TIL SÖLU: Sófasett á 3900, stoíuborö á ióco. dív- anar á 190. hefilbekkur á 450 og straubret.ti 55 og skrifborð 200. Simi 5L26. — (325 TIL SÖLU á Rauðarárstíg 28, miðhæð, barnakojur méð skúffum undir og áföstum tauskáp. Vönduð smíöi. — Verð kr. 1950. (326 7 V-.STOPPAÓIR. stoiar til sölu á Feakkastíg 26 B, niöri. : (321 NÝ, svört módelkápa. nr. 44, meö skinni, til sölu á Víf- ilsgötu 23, uppi. (313 SUMARBÚSTAÐUR til söltt, 2 herbergi, eldhús og geymsluskúr, vel byggt, á góðum staö í strætisvagna- leiö. Uppl. gefur Einar Ein- arsson. Sími 4.416. (309 BARNAKERRA og poki til sölu. Uppl. Höfðaborg 87. (3°« BÓKAHILLUR smíðaðar eftir pöjitun á verkstæðinu Mjölnisholti 10. Sími 81476. KLÆIýASKÁPAR, tvi- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (291 STÖFUSKÁPAR, arm- stólar, konimóða, borð, dív- ar.ar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstti daga mjög ódýran herraíatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 5691. (498 DÍVANAR, allar stærðii fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Simi 81S30. (32) KAUPUM: Gólfteppi, út varpstæki, grammófónsplöi ur, saumavélar, notuö hús gögn, fatnað o. fl. Sími 668i Kem samdægurs. — Stað greiðsla. Vörusalinn, Skóla vörftustíg 4. (24J VÖRUVELTAN kaupit Og selur allskonar gagnlega' og eftirsóttar vörur. Borgun við móttöku. — Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Simi 6922. (ioc KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 HÖFUM ávallt íyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn Húsgagnaskálinn, Njálsgötr ( 221 TT2 VANDAÐUR klæðaskáp- ur, tvísettur, til sölu. Tæki- færisverö* Bergstaðastræti STOPPAÐIR armstólar og borðstofustólar til sölu. Trésmiðjan Vjðir, Laugaveg 166. — (208 SÉRSTAKLEGA ódýr eldhúsborð og stólar, ný- komið. — Trésmiðjan Viðir, Laugavég 166. (209 KERRUPOKAR, algæru, ávallt fyrirliggjandi. \’erk- smiðjan Magni h.f., Þing- holtsstræti 23. Sími 1707. — ( GLÖS og flöskur kaupir lvfjabúðin Iðunn. 145 HARMONIKUR. HÖfum ávallt harmonikur ril sölu og kauprm einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Niálsgötu 23. (2^4 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi T 07". (205 NÝKOMIN borðstofuhús- gögn úr eik meö tækifæris- veröi. Trésmiðjan . Víðir, Lagavegi 166. (140 KAUPUM tuskur. Baid- ursgötu 30. íiai KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, ka.l-. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Ivlapparstíg 11. — Sími 2Q2Ó. (OOO KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverziun- in ^kólavöruðstíg to. (163 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fvrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. 00- LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Kcrfu- gerðin. Bankastræti 10. (38 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. r— 5. — Sími 5395 og 4652 — Sækjum. £ (2. SuncuqhAi TARZAN 366 Áður en Tarzan hafði áttað sift á því hvað skeð hafði, en honum hafði ■ verið hrint inn í klefann, hafði Zee snúið lyklimmi í skráiini og lokað dyruuum. „Jæja,“ sagði hinn æðisgcngni dokt- or. „Nú kemst þú að raun uin Iivað Jiað kostar að reyna að koma í veg fyrir áform min, þrjóturinn þinn. Hvar er Xita?“ En apamaðurinn brosti einungis áð stóryrðum Zee og svaraði engu. En hann andvarpaði ánægjulega. „Öllti er í næsta klefa var Phil lokaðnr inni og óhætt,“ liugsaði liann. lín Zee var ekki af haki dottinn. „Ini gleymir því,“ lireylti hnn i Tarzan, „að eg hefi í fórum niíniini sérstök úieðöl, sein niunu liafa þau áhrif á þig, að þii leysir frá skjóðunni."

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.