Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 6
V I S LH
Miðvikudaginn ,11:' maí .1949
VÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrit’stofa: Austui-stræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagspreutsmiðjan h.f.
Trygging fyrir tryggingunni.
Al])ýðuflokkurinn er fámennur á Aljungi og lítils nicgn-
andi, cl' dæmt væri eftir atkvæðafjöldanum einum.
Þrátt fyrir þctta er Ijann þar svo áhrifaríkur, iið liann
hefur haft stjórnarforysluna á hcndi uni skcið, og hcr
þannig í rauninni meginábyrgð á öllu stjórnarfari og
stjórnarháttum. Flokkurinn hefur átt i viik ;ið verjast
* , |
tvo síðustu áratugina, vegna áleitni og áróðurs kommun-
ista, sem tvivegis hafa klofið flokkinn á Jjcssu árabili.
Á styrjaldarárunum var aðstaða Alþýðuflokksins að ])ví
lcyti erfið, að kommúnistar efndu ])á til margs konar
kanpstrcitu, sem verkamcnn tóku tveim liönudum, eins
og vcrða vill, þegar hagsnninabaráttan skyggir á ]jjóðar-
þörf. I
Alþýðuflokkurinn óttaðist áhrif kommúnista. 1 stað
j)ess að vara verkamenn við hættunni af kaupstreitunni,
sem hlaut að leiða af sér dýrtíð og verðbólgu, og snúast
þannig til vaniar, vcgna raunverulegra hagsmuna launa-j
stéttanna, lét Alþýðuflokkurinn undan síga og gcrði belur,'
];ar eð nú hófst ákaft kapphlaup milli kommúnista og
hans um auknar kröfugerðir, jafnt í spjaldaburði 1. maí, j
sem alla aðra daga ársins. Flokkurinn var veikur eftir á-
fallið 1939, cr nokkur liluti bans gekk kommúnisíun) á
hönd. Að því Ievti var honum nokkur vorkunn, en liitt
mátti flokksstjórnin muna, að aldrei er hollt til frambúðar
að svíkja flokksstefnuna. og slíkt hefnir sín fyrr eða síðarJ
Alþýðuflokkurinn hefur eflst að fylgi siðustu árin og
á ])að að mörgu Jeyti skilið, vegna upphaflcgra sjónar-
miða, ef eklci er tekið tillit til stefnubrotanna á styrjaldar-
árununt. Þrátt fyrir þetta sannast, að Alþýðuflokkurinn
hefur engin tök á verkalýðshreyfingunni, einvörðungu
vegna ])ess, að nú á hann í liöggi við sinn eigin uppvakning,
sem cr rammur draugur og viðskotaillur. Launastéttirnar
linna til þess nú, að bctur hefði kaupstreitu stvrjaldar-
áranna aldrei verið uppi haldið, og væri þá öll alkoma
og lifsuppeldi öruggara, en raunin sannar. Verkamönnum
og öðrum launastéttum er nauðsyn að trevsta kaupmátt
krónunnar, cn grala ekki undan vérðmæti hennar. Að
sama skapi er þcim stöðu’g atvinna nauðsyn, en ekki
slopul alvinna og illa tryggð. Kymdin getur verið gullin,
þótt hún birtist oftar í öðrum lit.
Síðustu dagana hafa félög íðnaðarmanna og verka-
manna sagt upp samningum, og öll lara þau fram á liærra
kaup og aðrar kjarabætur. Sagt er að síldveiðisjómenn
hafi sagt upp samningum, krefjist hærri launa, kaup-
tryggingar og trvggingar fyrir tryggingunni. Skipasmiðir
munu einnig hafa samþykkt að segja upp samningum, og
svo eiga menn von á Dagsbrúnarverkfallinu, sem adlað er
að stevpa stjórninni. Allt ])etta sannar, að þálttáka og
sú stefna, sem Al])ýðuflokkurinn stærir sig af að móta,
er röng frá grunni, beint áframhald af styrjaldaræðinu
og jafn fráleitt. Má furðulegt hcita, að slík stefna skulij
enn njóta stuðnings meiri hluta Alþingis, sem daglega'
rckur sig á afleiðingar óstjórnarinnar, ])ar sem einn vandi
dýrtiðannálanna býðitr öðrum heim, og við borð liggur, i
að öll framleiðsla stöðvist á hverjum árstíðaskiptum. j
Alþýðuflokkurinn telur sig gæta hagsnnina verkalýðs
og launastétta, með uppbótum og niðurgreiðslum, hækk-1
uðum sköttum og tollum og ])arfafleiðandi hækkuðu verð-
lagi. Hin tiðu verkföll sanna viðhorf launasléttanna lil
slikrar l'ullyrðingar. Allir laun])egar, aðrir en starfsmenn
ríkisins, hafa beitt verkfallsrétti sínum, en þeir, sem ekki
njóta verkfallsréttar telja sig bera skarðan hlut IVá borði,
svo sem fram hefur komið á fundi starfsmanna rikis og
bæja nú nýlega. Alþýðuflokkurinn telur að með setu í
rikisstjórn og þeirri stel'nu, sem hann liefur |)iir mótað,
tryggi bann alþýðu manna gegn enn frekari hönnungum
og sé einskonar „trygging" fyrir allan Iiinn vinnandi lýð.
Þetta stangast við staðrevndir, og er þá ekki von, að fleiri
en síldveiðisjómenn krefjist „tryggingar fyrir trygging-
unni“.
Tjarnarbíó:
Hamlet.
Fyrsta stórmyndin með ís-
lenzkum texta.
Því vcrður ekki neitað, að
leikritaskáldið brezka Wil-
liam Sbakespeare, eignast
stöðugt fleiri og fleiri aðdá-
endur um heini allan, þótt
eklvi verði sagt, að hann dansi
á sömu línu og „modernist-
ar“ í leikritagerð nútímans.
Eftir að liaí'a legið nokkur
hundruð ár í gröfimii talar
Jiann'ennþá til fólksins á ein-
faldan liátt, en af djúpri
speki á köflum, og áliorfend-
ur láta luífasl af orðum
snillingsins, ef vel er með
farið á leiksviðinu.
A síiium tíma ræddu brézk
J)löð alhnjög um þá dirfsku,
er ráðizl var i að kvikmynda
Hamlet, sem lelja verður
eitthvert slórbrotnasta leik-
rit Sliakespeares, og töldu
það óráð mikið. Ivunnasti
leiliari og leiksljórliandi
Breta stóð þó fyrir verkinu
og enginn efaðist um liæfi-
leika lians. Menn töldu Jiins-
vegar að vcrk Slialves))eares
yrði ekki kvikmyndað,
það væri fjarri anda þeirra
og eðli
Bandarikjamönnum, sem vel
þykjast færir á sviði kvik-
myndatöku,
Bóðskapur Sliakespearcs i
leikritinu Hamlet er ofur ein-
faldur. Hann sýnir þar fram
á að veilur i skapgerð manna
geta valdið þungum örlögum.
Að vera eða ekki að vera, ])að
er vandinn, er inutak leiks-
ins og ytra l)orð, en þetta er
lúlkað á frábærilega listræn-
án liátt í Icvikmyndinni, sem
ci' i senn stórbrotin og hríf-
andi fögur. Yíst er um það,
að ef Rcykvikingar kunna
góðæ list að métá, nnuiu þeir
fylla Tjarnarbió kvöld ét'tir
kvöld. Hafi ]xið þökk fvrir
]>cssa merkilegu sýningig er
túlliar mestu list fortiðar og
núlíðar.
Ekki má glevma að Einar
Bálsson leikari liefir valið
islenzkan texta við myndina,
úr þýðingu Matthiasár Jóch-
umssonar á Hamlet og fer
liánn mjög vel við allt efni
liennar.
K. G.
Tii))ar Jiðu og kvilvmyuda-
tökunni Jauk. Myndin var
sýnd i Bretlandi og l)á)-u
gagnrýnendur á hana hið
mesta lof. Hún þótti i senn
stórfengleg og sönn. alveg
í anda liöfundarins, ]x')tt
nokkuð væri frá leikritinu
vikið af eðlilegum ástæðum.
Mvndin hefir síðan farið sig-
urför, og Sir Laurence Oli-
vier fenaið tvenn „Oscars-
verðlaun'' fyrir leik og leik-
stjórn cn það cr einhver
mesti sómi, sem slíkum
mönnum getur hlotnast,
enda ]>eim mun merkilegri.
sem verðlaunin eru veilt af
Duyleg stúlka
óskast til afgreiðslustarla nú þegar.
MilTARBlIÐI^
lngólfsstræti 3.
Frá barnaskólunum
Þau börn, sem fædd eru á árinu 1942 og cru þvi
skólaskyld frá 1. sept n.k., skulu koma lil innritunar
og prófa í barnaskólum bæjarins föstudaginn 27. maí
n. k. kl. 1 e. h.
Fræðslufuiilmmn.
Verslunarstarf
Hösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í verzlun í iniðbænum. Þarf helzt að vera vön af-
greiðsluslörfum.
Eiginhandarumsóknir ásamt uppl. um menntun,
aldur, hvar unnið síðast og meðmælum, ef til eru.
sendist afgr. Yísis fyrir fimmtudagskvöld, auðkennt:
„Góð afgreiðsla — 245“.
BEZT AÐ ADGLYSA I VISL
BERGMAL
Kunningi minn, er nefnir
sig „Víking“ og er gamall
knattspyrnumaÖur, ritar mér
eftirfarandi pistil, sem sumir
hafa ef til vill gaman af að
lesa. Hann minnir mann á,
að líkaminn hrörni ósjátf-
rátt, án þess, að maður veiti
því eftirtekt, enda þótt ald-
urinn sé ekki beinlínis farinn
að þjaka mann. Bréfið er
svona;
*
...\ laugardagskvíildið um
sjölevtiB var eg á gangi ásamt
tveim kunningjuni mnium, báð-
inn riílega þrítugum, inni í
Hliðuin. Þar voru nokkurir
strákar, á að gizka n—12 ára,
að sparka fótbolta á götunni,
allir á gúmmískóm, en liinir
knálegustu, eins og vera ber
um revkvíska stráka á þessum
alrlri. l'.r við sáum knöttinn
ganga á milli strákanna, fór ein-
livcr fiðringur tim okkur, ein-
hverjar óljósar enrlurininningar
um J)á tíð, er maður þótti mað-
ur meö mönnum á litla iþrótta-
vellinum og niunaöi ekki mikiö
um aÖ ólmast í klukkutíma eöa
svo og ,,bursta“ andstæðingana.
:Je.
Við báðum strákana um
að leyfa okkur að sparka
einu sinni eða svo og var
það fúslega leyft, en_ þeir
vildu frekar hæðast að okk-
ur, við værum ekki sérlega
knattspyrnulegir, í frakka
og með hatt. En við vorum
ekki alveg á því, við kynn-
um listirnar ennþá. Þá sagði
einhver af hinum ungu
knattspyrnumönnum: „Kom-
ið þið út á tún, við skiptum
liði.“ Ætl’ ekki, héldurn við,
okkur munaði ekki um að
sýna strákunum, hvernig
leikið var í „gamla daga“.
*
Svo var lialdiö út á tún, viö
þrír „öldungarnir" og fimm
strákar, allra skemmtilcgustu
snáöar. Þeir útbjuggu mark-
stengur meö þvi aö reka niöUr
spýtur í túniö, niældu 14 skrei’
milli stanga og svo var skipt
!iði. Viö fórum glæsilega af
staö, hlupuin strákana ;tf okk-
ur eins og liandóðir menn, og
meira aö segja tókst mér að
skora niark. Húrra, fyrir „kiill-
unum“. En þá fór gamanið aö
kárna. Eftir svo sem sjö min-
útur vorii lungun i manni eins
og l>ilaðitr smiöjubelgur og
hjartö eins og handónýtur bíl-
mótor, setn gengi ekki nenia ú
einum, eins og þaö er kallað.
Nú tók aö draga af okkur. en
engan bilbug var að sjá á
strákunum. Þéir hlupu um allt
meö sama hraða, en við vorum
„búnir að vera".
*
Nú gátu þeir gert grín að
okkur, en við tókum þann
kostinn að staulast heim,
lemstraðir og ekki óáþekkir
Sörla hans Skúla und-
ir lokin. Svona er að halda
ekki við skrokknum á sér,
þótt ekki væri nema með
léttum leikfimiæfingum
nokkurum sinnum í viku,
eða röskri göngu. Reykingar
og inniveran segir til sin.
En þegar við horfðum á
strákana halda áfram fót-
boltanum datt okkur í hug,
„einu sinni var“, og er það
slæmt að vita.“
1
1
éí