Vísir - 01.06.1949, Page 12
Allar ekrifstofur VLsis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Miðvikudaginn 1. júrií 1949
Iþróttabandaðag Kteykjavíkur:
Sjötíu keppnisdagar á
íþróttavellinum í sumar.
tþróttabandalag' Reykja-
víkur hefir í ár, eins og und-
anfarin ár, annast niðurröð-
un allra þeirra íþróttanióta,
sem fara eiga fram innan
Reykjavíkur á þessu sumri.
Sá háttur er hafður á, að
síðari hluta vetrar er öllum
félögum innan bandalagsins
og sérráðum, ásamt Í.S.Í., og
viðkomandi sérsamböndum
send bréf, þar sem farið er
fram á, að Ikui tilkynni
bandalaginu þau iþróttamót,
er þau hugsi sér að halda á
tímabilinu 1. maí til 1. októ-
ber, en nú orðið skipuleggnr
íþróttahreyfingin starf sitt
að rnestu leyti fyrirfram frá
ári til árs.
í ár liefir verið raðað niður
u. ]). Ir. 75 keppnisdögum á
bandalagssvæðinu og eru ]>ar
af um 70 þeirra á íþróttavell-
inum á Melunum. Aðrar
keppnir fara fram i íþrötta-
liúsi Í.R.r. við Hálogaland
eða i Sundhöll Reykjavikur.
Aí' þessum keppnisdögum
falla 8 dagar undir lieim-
sóknir erlendra knattspyrnu-
manna, en það eru brezka
knattspyrnuliðið „Lineoln
Citv“,- sem keppir hér um
þessar mundir á vegum Vajs
og K.R. og liollenzka knatt-
spyrnuliðið ,.Ajax“, sem mun
koma hingað í júlí-mánuði á
vegum Ivnattspyrnusa m-
bands íslands. Einnig er svo
koma hinna fræknu finnsku
fimleikamanna, sem nýlega
hafa verið hér á vegum
Glímufélagsins Ármanns, og
sýnt við frábæran orðstir.
Að visu er meira um lieim-
sólcnir erlendra íþrótta-
manna, en þcim er þannig
komið fyrir, að íþróttamenn-
irnir keppa á íþróttamótuin
einstakra félaga (mót sem
haldin eru á bverju ári)
þannig að af komu þeirra
skapast sjálfstæðar keppnir
eða mót.
Ef þessum 75 keppnisdög-
um er skipt niður á íþrótta-
greinar, tekur knallspyrnan
yfir langflesta daga, |>á
frjálsiþróttir en siðan liand-
lcnattleikur, glima og sund.
Þess bcr að gæta, að aðal
starfstíini hinna 3ja síðast-
töldu íþróttagreina er yfir
yetrarmánuðinas samsvar-
andi knattspvrmi og frjáls-
iþróttum á sumrin.
Auk þessa, sem bér hefir
verið drepið á, eru svo allir
keppnisdagar hinna vngri
iþró ttaiðlcenda, en þeir
skipta tugum yfir sumarið.
Af þessu stutta yfirliti má
þvi glöggt sjá hversu þröiígt
er orðið um iþróttaæsku
höfuðstaðarins og live henni
er milcil nauðsyn á að fá ný
og fleiri æfinga- og keppnis-
svæði, en eins og er verður
að notast nær eingöngu við
I
Iþróttavölliun á Melunum
(knattsp. þö undanskilin) og
sumar íþróttagreinar eins og
t. d. liandknattleikur eiga1
livergi höfði sinú að að halla I
yfir suinarið.
l’r þessu muii þó scimilega '
rætast áður langt um bður. |
þar sem hæjarstjórn hcfir
nýlega úlhlutað sex stærstu
íþróttafélögum bæjarins
svíeðum fyi'ir æfingavelli og'
félagsheimili og framkv;cmd-
ir við iþróttasvæði í Laug-
ardal að lcomast á góðan relc-
spöl. A bæjarstjórn vissulega
]>akkir skilið fyrir skilning
Siim á þörfum íþróttafélag-
anna og vilja Jieirra til að
skapa æskunni betri aðstöðu
til i]>róttaið1cana og lóm-
stundastarfs. Endá nnm
tíminn sanna enn betur en
liingað til, að því fé,‘ seni
bærinn ver til eflingar
iþróttalifi höfuðstaðarins, er
ekki kastað á glæ.
(Fréttatilk. frá í. R. R.).
Eldur í hl
Einangrun.
/ gierkveldi kl. 21M kom
upp eldur í verksmiðjiinni
h.f. Einangrun, sem cr til
húsa í herskála skamint frá
fíeithálsi.
Þegar slökkviliðið lcom á
vetlvang var talsverður eld-
ur í ]>aki braggans að innan-
verðu. Slölckviliðinu tólcst
fljótlega að ráða niðurlög-
um eldsius. Talið er að
kviknað hafi í út frá neista
frá vélum þeim sem i hragg-
anúm eru.
Allmiklalr skcmmdir urðu
á hragganum og einnig urðu
miklar skemmdir á efni-
vörum, sem geymdar voru
þar. Hins vegar skemmdiist
vélar litið. í hragga þessum,
sem stendur slcammt frá
veginum var kvikmyndaliús
fyrir setuliðin, sem hér voru
á slyraldaráriimmi.
Þá var slöklcviliðið lcallað
út uni fjögur levtið í nótt.
Hafði kviknað i húsinu nr.
82 við Miðtún út frá oiiu-
kyndingu.
Ferðafnírsningae1
Sveinbjarnar
Egilson.
Komin cr i bókaverzlqnir
afhragðs bók. Eerðaminn-
ingar og sjóferðasugnr Svein
bjarnar Egilson.
Það er alkunna, að íslond-
ingar hafa alla tíð hafl iiin-
ar mcstu inadur á fcrðasög-
um, frásögum fróðra manna
um ólcunii lönd og atburði,
er genwct á hinum f.jartæg-
ustu og óiiklegustu stöðum.
En það er ekki öllunr gefið
að segja skemmtilega fr.á
eftirlektarver-ðum athurð-
um, ólikum löndum og
þjóðum, enda þótl ofl sé af
nógu að' taka.
Sveinbirni Egilson er
flestum betur gefið að segja
frá með þeim hætti, að les-
andinn kemst olcki h.já þyt
að hrífast af frásagnargleði
lians, skarplegri athugun og
slcehimtilegum stil. Hami er
löngu þjóðkunnur maður
l'yrii' ferðasögur sinar og að
ma lcleikum.
Vafalaust verða þessar
Eerðaminningar og sjóferða-
sögur Sveinhjarnai' vélséðár
og kærkomnar öllpm þeim,
er hafa mætur á slcemmti-
legu og sígildu lestrarefni.
ísafoldaT]>rentsiniðja gefhv
hókina iit, smekklcga að
vanda.
Kaffiskömmtun úr sögunni
Skömmtun einnig lokið á
smjörlaki og kornvöru.
Geysir kemur
um miðjan júní.
Um miðjan júnímánuð er
Gevsir, önnur millilanda-
flugvél Loftleiða væntanleg
frá Randaríkjunum.
í Randaríkjunum fer fram
allsherjar klössun á Geysi,
svokölluð „8000 lclst. lclöss-
un“ og er vélin þá rannsök-
uð gaumgæfilega og athug-
uð. Þeir Kristimi ölsen,
Sniári Ivarlsson. Rolli Gunn-
arsson og Axel Thorarensen
dvelja vestan hafs og fvlgjast
með aðgerðinni.
Fjölbreytt
hátíðahöld á
sjómannadaginíi
Hátíðisdagur sjómanna,
Sjímannadagurinn, verður
sunnudaginn 12, júní n. k.
Venjulega hefir Sjómanna-
dagm iim verið fyrsta sumiu-
dag i júuý eu að þessu sinni
ef hann vilcu síðar vegna
þess, að hvítasumiuna her nú
upp á íyrsta sunnudag i júní.
Margbreytt og unifangs-
milcil hátíðahöld eru fvvir-
huguð nú. eins og undanfar-j
ið. Sjómenn munu fylkja liði
i skrúðgöngu muiir merkj-
um sinum, \'ið Austuryöll
fara aðalhátíðaliöldiu fram.
N'erða þat' ræður flultar af
svölum Alþingisluissiiis,
lúðrasveit mun leilca o. s. frv.
Þá verður í samhandi við
Sjómannadaginn keppni í
röðri, stakkasundi og reip-
drcetli.
,Kata4 Loftleiða
notuð til Vest-
fjarðaflugs.
Hinn nýi Katalina-flug-
bátur Loftleiða bvrjar vænt-
anlega farþegaflug lim miðj-
an júnímánuð.
Svo sem kunnugt er skiptu
Loftleiðir á Katalinu-flugbát1
þessum og Grummanflugbát I
í Raudarik jumtm. Hér liefh' J
1 lugbáturinn verið innrcttað-
ur og verður tilbúinn til
notkunar um miðjan júní
svo sém fyrr segir.
IvataUmi-báturinn verðuC
Erá og með deginnm i dag
er hiell skömmtun á kaffi,
branði og kornvöru, en j'iess-.
ar vörur hafa verið skamml-
aðar síðan hanstiö t!H/.
Var þetta birl í tilkynn-
ingu frá viðskiptamálaiáðu-
nevtinu í gærlcveldi, Þá liel'-
ir viðskiptanel'nd lillcynnt
nokkra verðlækkun á
brauði, smörliki og stcin-
olíu. Lækkar franskbrauð og
beilhveitibrauð úr lcr. 1,65 í
kr. 1.55, súrbrauð úr lcr. 1,30
i kr. 1,20. Verðlælckun á
steinoliu nemur um 5 aura
á litra.
Mun almemiingur l'agna
því, að losað hefir verið um
þessa liði skömmluriar þeirr
ar.. er hér er uni að ræða,
enda orðinn óþarfi að
skaínmta þessar vörur.
aðallega nolaður til farjyega-
flugs iil Vestfjarða og eins
til Akureyrai’, en ferðum
]>angað er haldið uppi ineð
Douglassvélinni Helgafelli.
Kommúnistar í London notuðu sérstæða aðferð til þess að
vekja á sér athygli s. 1. 1. maí. — Nolckrir góðir liðsmenn
úr kommúnistaflo.kknum lilekkjuðu sig fasta við girðing-
una í kring' um sendiherrabústað Bandaríkjanna þar.
LögTegluinenn sjást hér vera að losa nolckra þeiri-a.
IMorskt skip
sökk úti af
Húnaflóa í
fyrradag.
A'orskt björgunarskip, „J.
M. Johansen“ kom i gser-
morgun með 17 manna á-
höfn af norsku skipi, er
sökk úi af Hnnaflóa í fgrra-
dag.
Slcipið, sem sölclc, hét
„Teistcvold“ og var írá Gra-
tangen í Noregi, söklc skip-
ið út af Selskeri. cn áður
hafði Arél þess stöðvazt, er
leki lcom að þvi. Var slcipið
þá í eftirdragi hjá björgun-
arslcipinu, á leið til ísafjarð-
ar. Björgunarslcipið var hér
í fylgd með 14 norskum
fiskiskipum á leið lil Gram-
lancls.
j Eisler á leið j
til Prag.
Londpn, í inorgun.
Eistler lagði af stað í
g;er loftleiðis 1 i 1 Prag.
I veir starfsmenn tékk-
neska sendiráðsins ólcu
með iioivum á flugslöðina.
Nafn Eislers var elclci á
larþegalistanum, og svo
hafði verið ráð gert, að
hann flytti ræðu á fúndi i
London í gær.
Eins og kunnugt er neit- ?
aði Ronv Street lögreglu-1
i'étturinn i London á dög-l
uiuim, að talca til greina v
kröfu Bandat'ikjaiina um v
að vísa Eisler úr landi og |
framselja hanu í hendur )
Bandaríkjamönnum. {