Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Fiinmtudaginn 9. júní 1949
«6
Fiska
sýningin
í
sýningar-
sal
Ásmund-
ar
Sveins-
sonar
VÍÖ
Freyju-
götu
er
opin
frá13-23
daglega
ÍBÚÐ óskast til leigu,
r—2 herbergi og eldhús.
Get tekiö aö mér aö þvo
þvotta og ganga frá þeim.
Einnig’ getur komiö til greina
aö þvo stiga og ganga. —
E'ppl. í sima 80822. (223
UNGAN mann vantar
rúmgott herbergi sem næst
miöbænum. -— Uppl. i sima
4995-(£24
ÓSKA eftir stofu meö
sérinngangi. Reglusemi og
góö umgengni. — Sími 6828.
(226
TIL LEIGU i Hliöahver.f-
inu 2 herbergi — eldunar-
skilyrði í öörit. — Tilboö, J
merkt: „Rólegt—323“, send-
ist afgr. fyrir föstudags-
kvöld. (219
HERBERGI er til leigu í
Hamrahlíö 9, efri liæö. Her-
bergiö er mjög vel útlítandi,
stórt og sólríkt. Afnot af
sima geta fylgt. (220
HERBERGI til leigu á
Laugavegi 166. Sími 7055.
(222.
STÓR stofa til leigu í
nýju húsi i Hliðahverfinu.
Einhver aögangur aö eldhúsi
kemur til greina. — Uppl. í
sínia í3</3 kl. 6—8 í dag. —
(246
TIL LEIGU 2 herbergi
og eldhús yfir sumarmánuö-
ina. Aðgangur aö sima. —
Uppl. i dag frá kl. x—8 í
síma 80754. (243
ÁRMENNINGAR!
Nátnskeiö i frjálsum
íþróttum byrjar x
kvöld kl. 8—9 fyrir
stúlkur og 9—10 fyrir pilta.
Laugardögum kl. 4—5j/3
stúlkur og 5ýá—7 piltar.
Þriöjudaga kl. 8—9 stúlk-
ttr og 9—10 piltar. — Nýir
félagar mætiö á þessutn tím-
um. — Stjórn F.í.Á.
VÍKINGAR!
Meistara-, 1, og 2. fl.
Æfing á iþróttavellin-
ttm i kvöld kl. 7,30. —
III. f 1., áríöandi æf-
ing í kvöld kl. 8.30 á
Grímsstaðaholtsvell-
itntm. Mætiö stundvíslega
allir. — Þjálfarinn.
Frjálsíþróttadómarafélag
Reykjavíkur:
Þátttakendur í dómara-
nátnskeiöi F.D.R. ertt beðnir
að niícta á íþróttavellinum í
kvöld kl. 6.30. — Stjórnin.
K.R. — Knatt-
spyrnumenn!
Æíingar í dag kl. 6 —
7 4. fl. 7—8 3. fl. —
KI. 9—10.30 1. og 2. fl.
Frjálsíþróttamenn!
Æfing á íþróttavellinum í
kvöld kl. 6,30. — Stjórnin.
BUDDA, rauðbrún, tap-
aðist á Ránargotú í gær. —
Yinsamlegast skilist á Rán-
argötu 29. (221'
TAPAZT hefir eyrna-
lokkur, hvítur, meö þremur
kúlttm, frá Skipasundi að
Miklubraut, jafnvel í stræt-
isvögnum. Skilvis finnandi
skili honuni aö Miklubraut
70, I. hæö.(238
SJÁLFBLEKUNGUR —
(Shaeffers, brúnn) tapaðist
s. 1. þriöjudag, sennilega í
Verzl. Blótn og ávextir eöa
í Hafnarstræti. Vinsantleg-
ast gerið aövart i síma 2087.
LYKLAKIPPA meö 8—9
lyklum tapaöist hér í bæn-
ttm s. 1. laugardag. Finnandi
vinsamlegá geri aðvart í
sitna 3632. (206
KVEN-armbandsúr fund-
iö á Seljavegi. Uppl. í sitna
7749 kl. 7—8 j kvöld, (231
ÓSKA eftir aö fá leigöan
sumarbústaö. Uppl. í sítna
8x681. (233
SLÆÐA tapaöist á Hóls-
veg í Kleppsholti eöa i búö-
inni. Há fundarlaun. Uppl.
í sínia 3833. (239
UNG stúlka óskar eftir
ráöskonustöðu hjá einhleyp-
um manni eöa á góðtt heint-
ili. Tilboö sendist á afgr.
N'ísis íyrir laugardag, —
tnerkt: „RáösI>onustaöa —
32ÓÁ___________________(£45
ATVINNA. — Nokkrar
starfsstúlkur vantar i Sum-
arheimili templara aö Jaöri
i stttnar. — Uppl. í búðinni
Spítalastíg 10, kl. 4—6 á
dagiun. (240
STÚLKA óskast strax
mánaöartíma. Uppl. á Haga-
tnel 4. Sími 5709. (24.7
.......... ................
VÖNDUÐ og ábyggileg
unglingsstúlka um fermingu
óskast í bókabúð í eftirmið-
daginn. Bókabúðin Frakka-
stig 16.______________(23 2
ZIG-ZAG tekiö. Fjólugötu
2.1, neöstn hæÖ. Simi 7099.
______________________(182
HREINGERNINGAR. —
Sítni 7768. Höfum vana merm
til breingerninga. I’antið i
tima Arni og Þorsteinn. (16
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavclaviðgerðir. —
Aherzia lögð á vandvirkni og
fijóta afgreiðslu. SYLGJA,
Lauíásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (115
TÖKUM föt í viðgerö.
hreinsutn og pressum. Fljót
afgreiösla. —■ Efnalattgin
Ketniko, Laugaveg 53. Simi
2742. (450.
— I.O.G.T.—
BARNASTÚKAN Jóla-
gjöf nrj 107. — Munið
feröalagið sunnttdaginn 12.
þ. tn. Lagt af staö kl. 9 ár-
degis frá Templarahöllinni.
Hafið nesti meö. Tilkynniö
þátttöku í síma 81830 fyrir
föstudagskvöld. Gæzlumenn.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Kenni vélritun. — Einar
Sveinsson. Simi 6585. (584
GUITARKENNSLA.. —
Get tekið nokkura nefnend-
ttr nú þegar. Ásdís Guö-
mundsdóttir, Eskihlíö xt.
KLÆÐASKÁPAR, tvær
geröir, stofuskápar, sængur-
fataskápar, kommóður, borö
og bókaliillur til sö1u á
Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl.
5—6. Sitni 80577. (77
KAUPUM flöskur. Mót-
taka Grettisgötu 30, kl. 1—
5. Sínti 5395 og 4652. —
Sækjum.
TIL SÖLU ódýrt vegna
brottfarar: Tvísettur klæöa-
skápur, borð, 2 stólar og
divan meö skúffu. Til sýnis
á Franniesveg 34, milli 6—8
i dag.________________(444
NÝLEGT kvenhjól til
sölu; einnig stór skíöi, með
stálbindingum. H ringbraut
41, I. hæð. (242
TIL SÖLU nokkrir metrar
af gólfdúk. — Uppl. i sima
8- >754- (241
ÞAKSKÍFA, 240 stykki,
ásamt kjölefni til söht, einnig
tveggja metra langt járn-
borö, hentugt á verkstæði.
Uppl. i síma 80148. (248
BARNAVAGN, sem nýr á
háum hjólutn til sölu. —
Laugaveg 159. A, 3. hæö. —
SEM nýr póleraöttr stofu-
skápur meö skrifborðsplötu
til sölu fyrir hálfviröi. —
Sundlaugarveg 28, til hægri.
BARNAVAGN á háum
hjólum til sölu. Hringbraut
78, niöri (t. hægri). (235
NÝ zig-zag-saumavél lil
sölu. Vitastíg 4. Hafnarfiröi.
ÞAÐ, sem eftir er að not-
trðum ungiingafatnaöi. selt
næstu daga. Ótrúlega Iágt
verö. Egilsgötu 22, kjallara.
ALVEG nv sttmarföt og
súmarjakki, meöaistærö. ti!
söltt. Einnig tvíbreiöur dívan
og rúmfatakassi. Uppl. kl.
5—7 og 8,30—10. Óöinsgötu
17. uopi, (229
ORGEL til sölu. — Uppl.
i síma !<ioy milii k). 8 og 10
e. h. (21S
NÝLEGT drengjareiöhjól
til sölu, niillistærð. — Simi
3986. (225
GRÓÐURMOLD. — Út-
vegum gróöunnold og tún-
þökur og hreinsum til á
lóðutn. Uppl. i síma 80932.
(722
RÝMINGARSALA. Selj-
unt í dag og næstu daga
mjög ódýran herrafatnað og
allskonar húsgögn. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 45. —
Sími q6ox. (498
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstig 11. — Sími
2026. < 000
KAUPU.M tuskur. Bald-
ursgötu 30. f »
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stað-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (245
KAUPI, seí og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
meö farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in. Skólavöruöstíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum álrtraöar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borö, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Simi 81520. —
LEGUBEKKIR eru nú
aftur fyrirliggjandi. Körfu-
eerðín. Bankastræti 10. (38
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur vil sölu og
kauprm einnig harmonikur
háu veröi. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (254
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjurn heim. Venus. Sími
4714-_________________ (44
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
gimi 1077.(205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Simi 5395, — Sækjum.
75 AURA gef eg fyrir
amerísk leikarablöð og 50
aura fyrir hazarblöð. Sótt
heim. Bókabúðin Frakkastig
16. Sírni 3664. (i6r