Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 4
ffi I S 1 fl Þriðjudaginn 21. júuí 11)49 VfSIB DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?. Afgreiðsia: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm íinur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJf. VerkföIIum afstýrt. Fiyrir atbeina stjórnar' Alþýðusambandsius og kommún- * ista, í þeim félögmn, sem þeir ráða, efhdu flcsl verkaljðsfélög á landinu til kaupslreitu að áliðnum vetri eða byrjandi vori. Kaup og kjarasanmingar allar þessara félaga, sem áður gillu, eru fyrir nokkru útrunnir, enda hófust þá verkföll að undangengnum lögboðnum fyrir- vara. Nú hcfur svo hamihgjúsamlega til tekist að lausn hel'ur fengist á deilumálunum, án ])ess að til langvarandi vinnustöðvunar kæmi, enda mætti atvinnulífið ekki við slíkum áföllum nú í Byrjun síldarvertíðar. Að því er frcgnir hermdu í gær, sást síld vaða í nám- unda við Gíímsey nú um helgina, og það í svo ríkum mæli, að ástæða var talin tii fréttaflunings. Fróðir menn hermdu jafnframt að erlendir leiðangrar létu ekki á sér standa, en væru þegar komnir á miðin. Talið var að rúss- neskur síldveiðileiðangur hefði orðið einna fyrstur til, vegna ágætra aflai'anga á Islandsmiðum í fyrra, en sá leið- angur starfaði svo sem kunnugt er undir handleiðslu íslcnzkra kommúnista og þótti athafnalílill, en þó að- gangsharður, ef of nærri honum var koinið af óviðkom- andi. Hér i Heykjayíkurhöfn hafa menn keppst við að búa skip sín á veiðar, en líklegt er að þau geti fljótlega haldið til vciðisvæðisins við Norðurland, er Ðagsbrúnar- verkfallinu. Ivkur. Kommúnistar í Dagsbrún bafa borið fram eitina rót- tækastar kaupkröfur l'rá upphal'i, enda bafa samningar gengið frekar erfiðlcga, vegna stirfni þeirra og óbilgirni. Sáttasemjari hefur gengið af alkunnum dugnaði að lausn deilunnar, og í fyrrinóít bar bann í'ram miðlunartillögur, Sem samninganefndir deiluaðila gátu sætt sig við, og lögðu fvrir Iilutaðeigandi samtök til samþykktar eða synjunar. Fundir um málið voru haldnir í gær, en þeim lauk á þann veg, að yerkamaunafélágið Dagsbrún samþykkti sanin- ingana með yfirgnæfandi meiriþluta og svo til einróma, en atvinnurekendur mumi hafa verið öllu tregari til, enda hafa samningarnir í för mcð sér verulega kauphækkun, sem atvinnureksturinn má ckki við. Vþru ])ó samningarnir sam])'ykktir einnig af þeim. Enginn mun ncita því,*að daglaunamenn séu ekki of- haldnir af þeim laununi, sem þeir njóta nú, sízt þegar vinnan er stopul og ótrygg. En liitt er svo allt annað mál, hvort kauphækkun bætir kjör þeirra frá því, sem nú er. AJlt veltur það á greiðslugetu þeirra, sem vinnuna eiga að kaupa, en vonandi lætur atvinnuleysi þó ekki á sér bæra á sumrinu. Mildl aflaföng geta ef til vill bjargað bag okk- ar í bráð, en siík björg verður ekki i lengd. Fvrr enn varir verðitr löggjafinn, með tilstvrk almennings, að snúa sér gegn verðþensluimi, sem spillir allra hag í nútíð og framtið. Auðjöfnun sú, sem nú fer fram, hækkandi skattar og tollar og raunar aðarar álögur, sami'ara uppbótargreiðsl- um og verðniðurgreiðslum, getur ékki leitt til farsældar! og stöðvast fyrr enn varir. Ilinsvegar getur slikur Iiáttur á stjórn efnahagsmálalina Ieitt til harðvítugrar kreppu og rekstrarstöðvunar. Því halda kommúnistar réttilega framj og að slíkri stöðvun stefna þeir að yi'irlögðu ráði, ætlandi,1 að lil írekari ríkisrekstrar komi, er geta einstaklingsins og atvinnufyrirtækjanna þverr. Almcnningur skilur nú orðið, að sú slefna, sem fylgt hefur verið af hálfu löggjaf-1 ans, en barizt hefur verið gegn frá upphafi bér í blaðinu, j er röng og henni verður ckki lengur fram haidið. Menn þui’ía ekki að liafa stórrekslur með höndum, til þess að ganga úr skugga um, að greiðslugetan er allt önnur nú en i fyrra, én svo er sagt, að neyðin kenni naktri konu að spinna, og vissulega geta fleiri lært af slíkri reynzlu, þóll varað hafi verið við slíkum örlögum þjóðarinnar, af þeirn, sem ólánið sáu fynr. Vilja grefta fyrir heim- sóknum erlendra kenni- manna. Frá aðalfundi Prestafélags * Islands. Prestafélag íslands hélt adalfund sinn mánudaginn 20. júni. Iíófst fundurinn Id. W árd. með morgunbænum i lláisktílakapellunni, og ann- aðist þær sr. Halldór Jóns- smi á Regnivollum. Sjálfur fundurinn fór fram í hálíðasal Háskóláns. Formaður, jiróf. Ásm. Guð- mundsson setli fundinn. Beindi hann i upphafi á- vai])s síns blýjum þakkar- og viðurkenningarorðum til dr. Sigurgeirs biskups Sig- urðssonar, sem á þessu ári hefur þjónað biskupsemb- ætti i 10 ár. Tóku fundar- menn undir orð formanns ineð þvi að risa éir sætum. í ávarpi sínu lagði forni. áberzlu á þá höfuðnauðsyn, að kirkjan vinni einhuga að þvi að efla frið og bræðralag með ]>jóðinni, lil ]>ess að efla sjálfstæði bennar, ])ióðmenn ingu og frelsi á viðsjáluin baráltntímum. Þá flutti forin. ársskýrslu stjórnarinnar. Gat ])ess m. a., að kaupendum Kirkjuritsins hefði nú fjölgað allverulega. Gal' bann jafnframt nokkrar aðrar upplýsingar um iit- gáfumál. Þá liefir Presta- f élagss t j ó rn i n uri d i rbúi ð sanming kennslubókar í kristnum fræðum banda framhaldsskólum. Siðan gai' bann skýrslu um önnur störf stjórnarinnar, einkum af starfskjörum jxresta, og öðr- iiin niálum stéttarinnar. I allsherjarnefnd l'undar- ins voru kosnir: Sr. l’áll Þorleifsson, Skinnaslað, sr. Helgi Konráðsson, Sauðár króki, sr. Friðrik A. Frið- riksson prófastur, Húsavik, sr. Þorgr. V. Sigurðsson, Slaðarstað og sr. Kinar Guðnason, Reykholti. Reikningar félagsins voru lesnir og samþ. í einu bljóði. Sr. Björn Magnússon dós- cnt reifði frv. lil laga um rétlindi og skgldur opin- berra starfsnianna, sem lagt mun verða fyrir næsta Al- þingi. Þá var rætl um nauðsgn á fræðslu presta um sálsýki. Framsögn böfðu dr. llelgi Tómasson og sr. Jakob Jóris- son. Voru erindi þeirra beggja l'róðleg og athyglis- jverð. Urðu siðan allmiklar umræður um málið, og bnigu allar að þvi, að full iþörf sé aukinnar fræðslu og iineiri þekkingar presta í , ])essum efnum, svo að þeir megi enn betur fullnægja kröfum og þörl'um prests- starfsins. Prófessor Ásni. Guðnuyids son flutti þá guðfræðilegt er- indi, kafla úr bók, sem liann er að rita um ævi Jesú. Var það fróðlegt og fagurl erindi. Þökkuðu l'undarmenn erind- ið með því að rísa úr sæt- um. Samþykkt var í einu hljóði svofelld ályktitn. Aðalfundur Prestafélags íslands árið 1919 feluí' stjórn félagsins að taka ti] nánari atbuguriar þær tillögur, sem fram komu i erindi dr. I lelgá Tómassonar um bóklega og bagnýta fræðslu prestaeí'na ii sálsýkisfræði og bera þær fram víð guðfræðideild Há- skólans ti 1 framkvæmda. I Sr. Sigurður Nordal Ivsti 1 , j þakklæti sínu fyrir enndi próf. Ásmundar Guðmunds- sonar. og mælti nokkur orð í tilefni af þvi. Samþykkl 'var eftir lillögu sr. Sigurbjörns A. Gislason- ar, að kjósa þriggja marina nefnd til að greiða fyrir hciiusóknum kennimarina frá Norðurlöndum. Kosriir voru sr. Jón Þorvarðsson prófastur í Vik, sr. Sigur- björn Á. Gíslason og sr. Garðár Svavarsson. I stjórn félagsins voru endurkosnir: Próf. Ásmund- ur Guðmundsson og sr. Sveinbjörn llögnason. í varastjórn voru endur- kosnir: Sr. líálfdán Helga- son prófastur, og sr. Sigur- björn Einarsson dósent. Fundinum laulc með guð- ræknisstund i Háskólakap- ellunni, og hafði sr. Óláfur Ólafsson á Kvennabrekku þar orð fyrir. Fundinn sátu 50 presíar og andlegrar stéttar menn. IVIafvælafram- leiðslan eyksf. London, í morgun. Framkvæmdastjórn mat- væla- og landbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna koma saman lil fundar í Par- ís í gær, til þess að ræða á- stand og horfur á matvæla- málum beims. Á fundinum var skýrt fi'á því, að matvælai'ram- leiðslan í heiminum vaii'i nú oi'ðin jafnmikil og fyr- ir stríð, en þó skorti mikið á, að hún væri nægjanleg, vegna liinnar öru fólksfjölg- unar í heiminum. Tekið var fraxri, að sykurfranxleiðslan í heiminum væri nú orðin eiris mikil og fyrir stríð, nema i Asíulöndum. VÉLRITUKARKENNSLA. Kenni vélritun. — Einar Sveinsson. Sími 6585. (584 BEZT AÐ AUGLTSA1 ViSI BERGMAL Það kemur stundum fyrir, að sumum aðalumferðargöt- um Reykjavíkur er lokaf fyrirvaralaust um miðjan dag, vegna viögerðar. Hefir þetta að sjálfsögðu nokkurn trafala í för með sér og get- ur sumunx gramist þetta. Ekki veit eg, hvort þessi gremja er með öllu réttmæt. en lofa samt P. J. að hafa orðið um þetta, en hann sendi mér nokkrar línur í gær og var hinn reiðasti: lagt „Unx daginn haföi eg bílnum mínum í Pósthússtræti. cg' urfti að skreppa þar i hús hokkurra erinda. Er eg kom út aftur, ók eg' norður götuna og ætlaði inn í Austurstræti. Þá var búið að setja þar upp skilti. jiar seui á .var letrað ..að allur I akstur væri hannaður. Eg var ) sem sé lokaður inni i Pósthús- stræti, milli apóteksins og tó- baksverzlunarinnar London. Eg vildi nú samt komast leiðar rninnar, cn þá vék sér að mér rnaður, sem mun vinna að mal- bikun þania og hundskainmaði mig. Eg flýtti mér burt en var samt hinn reiðasti fyrir bragðið. . ' * Hvernig stendur á því, kæra „Bergmál", að ekki er unnt að malbika göturnar í miðbænum á næturþeli þeg- ar umferð er sama og engin, en hætta þessari molbúaað- ferð, að loka þessum þröngu, en nauðsynlegu götum um hábjartan daginn? * Nú hefir Reykjavíkurbær hraðvirk malbikunartæki oe á- gætis fagmenn, og bæjarverk- fræðingur er duglegur maður og hagsýnn, að því er eg. bezt veit. Það ætti að vera lafhægt aö dytta að götuniim á næturn- ar, að visu ‘kann það að vera svolítið dýrara vegna annars taxta, en við skulum líka hafa í liuga allt það óhagræði og tjón, jafnvel hættu, sem stafar af hinuin fáránlegu lokunum um miðjan dag. Er ekki nógn erfitt að komast um miðbæinn, ekki sizt um hádegið og um sex-Ieytið, þótt menn fari ekki líka að loka stóruin köflum hans fyrir ökutækjum um aðal- annatíma dagsins ?“ x „Bergmál“ leyfir sér að skjóta þessari aðfinnslu til vinsamlegrar athugunar bæjarverkfræðixtgs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.