Vísir - 21.06.1949, Qupperneq 6
V I S I R
ÞriðjudagÍBn 21. júní 1949
Aðaifundur Skég'
ræktarfélags
Rekjavíkur.
Aðalfundiir Skógræktarfé-
Jags ReijL-jauiL ur var hald-
rm í Reykjavík miðvikudag-
inn 8. júní.
Formaður félagsins Guð-
mundur Marteinsson verk-
fræðingur, sclli fundinn og
tilnefndi fundarstjóra Guð-
Lrand Magnússon foi’stjóra,
en hann kvaddi lil 'fundar-
ritara Ingólf Davíðsson mag'-
ister, ritara félagsins.
Skýrslu um störf félagsins
á síðastliðnu ári gáfu í sam-
einingu formaður félagsins
og framkvæmdastjóri þess,
Einar G. E. Sæmundsén.
Gjaldkeri félagsins, Jón
Loflsson stórkaupmaður,
lagði fram endurskoðaða
reikninga félagsins, og voru
þeir samþykktir.
Þá fóru fram kosningar.
"Úr stjórn gekk samkvæmt
félagslögum, Jón Loftsson,
og var liann endurkosinn.
1 varastjórn var kosinn
maður í stað frk. Rögnu
Sigurðardóttur, sein er flutt
úr bænúm, og hlaut Hákon
Guðmundsson hæstaréttav-
ritari kosningu.
Loks voru kosnir 10 l'ull-
trúar á aðalfund Skógrækt-
arfélags Islands, sem Iiald-
inn verður í bvrjun júlímán-
aðar i Borgarfirði.
Þéssir blulu kosningu:
Dr. Helgi Tómasson, Guð-
mundur Marteinsson verk-
fræðingur, Guðbrandur
Magnússon forstjóri, Vigfús
Guðmundsson frá Keldum,
Ingólfur Davíðsson magister,
Jón Loflsson stórkaupmað-
ur, Sveinbjörn Jónsson
hæstaréttarlögmttður, Egill
Hallgrimsson kennari, Jón
Jósep Jóliannesson magister,
Guðmundur Óldfsson ma-
gister.
Cr skýrslu formanns og
framkvæmdastjóra er þetta
helzt:
Félagatala er svipuð og
fyrir ári, eða úm 1350 ársfé-
lagar og 83 ævifélagar.
Slarfscmi félágsins í Foss-
vogsstöðinni er allmikil og|
vaxandi. Plöntuuppeldl hef-
ir verið stóraukið, og græði-
reiturinn stækkaður til mik-
illa inuna, bæði sáðreilir og
plönlubeð. Munu nú vera
trjáplöntur i uppehli i Foss-
vogsstöðinni svo liundruð-
um þúsúnda skiptir, birki,
reyniviður og urmull af barr
trjáplöntum ýmskonar, en
flésfar mjög ungar.
Ilúsákostur í Fössvogsstöð-
inni er mjög lélegur, og hcfir
hin stórum aukna starfsemi
þar knúið fram iiauðsyn
þess að þar ýrði reislur
vinnu- og geymsluskáli. —
Tcikning að slíkum skála
var' gerð siðastliðið sumar,
að fyrirlagi framkvæmda-
stjóra félagsins, lán fékkst
úr landgræðslusjóði, að upp-
hæð kr. 50.00,00, lil þess að
standasl kostnað við byg'g-
ingu hans, og hefir nú ný-
lega fengist fjárfestingar-
leyfi fyrir skálanum, og und-
irbúningsvinna þegar hafin
vð bygginguna.
KVEN gullúr, merkt:
,.E K“. tapaSist frá skóbúS
Lárusar G. Lúövígssonar til
Andrésar Andréssonar. —
Uppl. í síma 2005. ,(474
GYLLTUR eyrnalokkur
(víravirkis) tapaöíst 17. júni
viö Aústurvöll eöa j Vestur-
bænuin. Finnatidi vinsamleg-
ast hringi í síma 6071. (486
TÓBAKSDÓSIR úr silfri
töpuöust á sunnudaginn. —■
Finnandi skili þeim á Braga-
götu 27. (487
ViSja skerða
rétt Breta.
Þingið í Suður-Afríku!
ræðir nú frumvarp um þegn-
rétt og- líkisborgararétt.
Frumvarp þetta er komið
til þriðju umræðu og hefir
mætt nokkurri mótspyrnu
aðallega fyrir skerðingu á
rétti Breta í Suður-Afríku.
Samkvæmt því cr ætlast til,
að Bretar þurfi jafn langan
búsétutíma í Suður-Afríku
og aðrar þjóðir, til þess að
öðlast þar ríkisborgararétt.
ÍBÚÐ óskast til septem-
berloka eöa lengur i Reykja-
vík, Hafnarfiröi eöa ná-
grenni. Tilboö, merkt:
„4—345“, sendist blaöinu
fyrir fimmtudagskvöld. (485
KJALLARAHERBERGI
til leigu á Njálsgötu 75,
Gangahiröing 2 í viku. (502
HERBERGI í Norður-
mýri til leigu vfir sumar-
mánuöina. — Uppl. í síma
80286. (503
GOTT kjallaraherbergi
getur stúlka fengiö á Víöi-
mel 29, gegn litilsháttar hús-
lijálp. Sigríöur Thoroddsen.
Frjálsíþróttadómarafélag
Reykjavíkur.
Dómaranámskeiöiö heldur
áfram i kvöld kl. 7 á iþrótta-
vellinum. --- Stjórnin.
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
RÁÐGERIR
fínim daga skemmtiferö
vestur i Breiðafjarðareyjar.
Lagt af staö á fimmtukdags-
morgun, Ekiö til Stykkis-
hólms, en fariö þaöan meö
mótorbát til Flateyjar. —
Næstu daga feröast um vest-
ur-eyjar, bæði byggðar og
óbyggöar þar á meðal í
Oddbiarnarsker. Fariö upp á
Baröströnd, inn í Vatnsdal
og víöar. Á sunnudag fariö
i suöureyjar til Stykkis-
liólms og gengiö á Helga-
fell. A mánudag baldiö
heimleiðis. — Upplýsingar
og áskriftarlisti á sfcrifstof-
unni i Túngötu 5 og séu
þátttakendur búnir aö taka
fariniöa fyrir kl. 12 á miö-
v i k u dag. B rei ð a fj a rö a rev j a r
eru vingjarnlegar, mikiö
fugjalíf og nú komnar í
sumarskrúöa.
ix—-13 ÁRA telpa óskast
til áð gæta eja drengja. —
Garðastræti 25. Gunnar As-
geirsson. ,(4Z°
9
MUNIÐ fimdinn i
V.R. í kvöld kl. 8,30.
ÁriÖandi aö altir
mæti. — Stjórnin. .....
K.R. — KNATT-
SPYRNUMENN! —
Æfingar í dag kl.
4:30—5.30 5.
flokktir
(7—10 ára) og kl. 6 1. 0g 2.
flókkur.
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (115
TEK aö mér barnavakt á
kvöldin. — Uppl. kl. io—12.
Sími 5809. (478
UNGUR maöur óskár eft-
ir atvinnu. Vanur verzlunar-
störfum. Tilboö leggist inn
á afgr. Vísis fyrir 23. þ. m.,
merkt: „G. 23—343“. (472
PRJÓNAKONA óskar
eftir sambandi viö þrjóna-
stofu. k'ildi taka lieiin sokka
eða nærfataprjón. TiIboÖ j
sendist afgr. Vísis ívrir
fimmtudagskvöld, túerkt:
„I leimavinna—344". I475
HREINGERNINGAR. —
Höfum vana menn til brein-
gerninga. — Sími 7768 eöa
80286. Pantiö i líma. Árni
og Þorsteinn. (499
ELDHÚSINNRÉTT-
INGAR. Tökum aö okkur
eldhúsinnréttingar og aöra
innanhússmiði. Trésmiðjan
Víðir, Laugaveg 166. Simi
/055- (496
HREINGERNING AR. —
Höfum vana menn til hrein-
gerninga. — Sími 7768 eöa
80286. J’antiö í tíma. Árni og
Þorsteinn. (499
TIL SÖLU grá, amerisk sumarföt á lágan, grannan .mann, miðalaust. — Uppl. í • -Félagsbókbandinu í dag og á morgun. ,.(497 BARNAKERRA og poki \ til sölu á Nesvegi 55. Einnig lítill íítjög góöur kolaofu. (484
KAUPUM flöskur, flestár tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h:f. Simi T077. (205
PLÖTUSKIPTIR óskast til kaups. Uppl. i síma 80849 kl. 7—9 : kvold. (498
KLÆÐSKERASAUM- UÐ dragt úr ensku efni, sem ný, fremur lítið númer, til sölu. Sími 6q2 1. (491, KAUPUM flöskur, flestar tegttndir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sinti 4714. (44
TIMBURSKÚR til sölu og niðurrifs og fylgir mikiö timbur aö auki. Uppl. i síma 24ÍÍ6. (492 RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 5601. (408
BARNAVAGN til sölu og sýnis á Sölvhólsgötu 7 í dag og næstu dagaA húsi Sigur- jóns Pálssonar. (493
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707
BARNAVAGN til sölu á Sölvhólsgötu 7 (bakhúsið).
TIL SÖLU drengjareiö- bjól. Barónsstíg 39. (495 VÖRUVELTAN kaupir Og selur allskonar gagnlegar og eftirsótíar vörur. Borgurn viö móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100
ÞVOTTAVÉL. Til sölu er notuö þvottavél, ágæt teg- und. Uppl. i sima 80672. (500 14—16 ÁRA stúlka óskast til aðstoöar á léttu heimili i sumar. Uppl. aö Bergstaöa- stræti 41. (490
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, kari- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg u. — Sími 2926. (000
STEIKARPÖNNUR, katlar, pottar. tilvaliö i sum- arferöalag. Raftækjaverzl. Ljós og Hiti h.f., Laugaveg 79. Sími 5184. (488
KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammóíónsplöt- ur, sauntavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaÖ- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (24S
TIL SÖLU hvítemeleraö- ar eldavélar og Skandia nr. 913. Hvoll, Seltjarnarnesi.
GOTT karlmannsreiðhjól til sölti, Ivánargötu 29 A. — KAUPI, sei og tek í uro- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavörúðstíg 10. (163
ENSKUR barnavagn á báum hjólum til söltt. Uppl. í síma 6868. (507 TIL SÖLU tvær gaselda- A’élar, mjög ódýrar, Bjarnar- stíg 9, efri hæð. ( 5°1 LAXVEIÐIMENN. Ána- ntaökur til sölu á Bræöra- borgarstíg 36. — Sími 6294.
PLÖTUR á grafreiti, Ot- vegum áktraðar plötur á grafreiti meö stuttuin fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126,
DÍVÁNAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- virinustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321
STÓR þvottavinda til sölu á Bústaöabletti 1 viö BreiÖholtsveg. (442 SÆNSKAR bíla-skúr- huröir til sölu. Uppl. í síma 80961. (000
STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslrtð Njálsgötu 86. Sími 81520. —
MÓTATIMBUR til sölu. Finnig ágætt i klæöningu á timburliús 0. fl. — Uþpl. í sínta 4089 og 3840. (473 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30. kl. 1 — 5. Sínii 5395 og 4652. — Saékjum.
TIMBUR. Mikiö af alls- kónar timbri til sölu. Uppl. 1 sinta 2577» k i. 4—6 í dag. HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sólu og kaupi'm einnig harnioníkur háu veröi. Verzlunír, Rín, Niálsg'ötu 23. 234
GÓÐ þvottavinda til söitt á -Grenimel 14. kjallara. 2. dyr, (482 REIÐHJÓL til sölu á Silfurteig 3, kl. 6—J. «481
HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306
TIL SÖLU silfurrefur. — Ejnnig u])])settur púöi og púöaborð. — L’ppl. i síma 80441. (483
SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands katpta flestir. Fást hjá slysavarna- sveituth um land allt. —- í Reykjavik aígreidd í síma 4897. (364
KAUPUM tusltur. Bald orseötu 30. (14