Vísir - 22.06.1949, Page 9

Vísir - 22.06.1949, Page 9
Miðvikudaginn 22. júni 1949 VlSIR 9' sem morgundeginum Tollverðirnir loka augunum fyrir nokkura franka og verzlanirnar eru á gang- stétfunum. Lugano, 31. maí. I>ar var frá horfið í grein þeirri, sem eg skrifaði í gær, að við vorum komin hingað eftir fimm stunda járnbraut- arferð frá Basel. Alpafjdjlin voru nú í nor'ðri, ítalska Sviss allt um- liverfis okkitr og Pósléltan og Ítalía blöstu við í suðri, en allt á þétta það sameigin- lega, að fegurðin er dásam- leg, enda heitír hluti Lugano- biejar Paradiso. En sleppum því að sinni og tökum til við byrjunina. I>að er að vísu engin lúðra- sveit á brautarstöðinni, þég- ar við stiguln úr lestinni, en móííökunefnd er þar samt og hún ekki slorleg, þvi að þar eru koninir a. m. k. 75 einkennisklæddir menn - - sentiimenn allra gisihúsanna á staðiium og skipa þeir sér í tvær raðir við útgöngudyr stöðvarinnar. — Þarna er einn frá Alherglii Májeslic Palace, annar frá Polyteeh- nic-— nei, þeir eru tveir það- au og þeir eru með einna skrautlégustu húfurnar — |>á exu þarna menn frá Brist- ol Hotek International, Par- eo, Ivden. Albergo Benevenu- to, Ariana og óteljandi öðr- um, sem eg kann ekki að nefna, þvi að bæiúim lifir að öllu leyti á ferðamönmim. Þcir sækja hingað mikið um 5 mánuði af árinu og þá cr hér oft líf i tuskunum, en þess á milli liggur allt i dva.la. „Salatfötin.“ En legátar gistihúsanna koma ekki gangandi, enda. va'ni það ekki sæmándi svo, skraútlega búnum mönnum, að þurfa að ferðast á reið- skjótum postulanna. • Þeir eru nefnilega með bíla með sér og sannast að segja lik.j- asl Jian hurla mikið „salat- fötunum“ heima i henni Reykjavík. Þó er sá munur á, að liílar gistihúsanna hérna eru nokkuð við aldur og gluggarnir svo stórir á þeim, að þeir eru eins og búðar- ' gluggar á lijólum. Það er I hægt að liorfa á „deíinkvent- ana“ farþegana eins og 1 apa í dýragarði. Við tökum 1 það ráð að fá „sendiherra vorum“ hafurtask okkar, en kusum sjálf að ganga til gistihússins, enda ekki nema riokkur skref þangað frá j árnhrau tarstöðinni . Gistihúsið stendur hátt og sér þaðan vfir inegnið af hænum og nokkurn hluta vatnsins. Lugano stendur nefnilega við breiða vik og eru fjöll eða hnjúkar sitt hvorum megin við hana. Skyggja hnýúkar þessir nokkuð á vatnið, en þótt þeir væru ekki, mundi það ekki sjást nema að litlu levti, því að það teygir sig i ýmsar áttir og er mjög' óreglulegt að lögun, en fjöll meðfram þ\í öllu. Fegurðin er óviðjafnanleg. j Það kunna kannske ein- hverjir að lialda, að eg hafi 1 fengið glýju i augun af sól- inni héi’ syðra, svo að ekki sé mark á því takandi, seni eg segi um fegurð landsins. Það ætti þá að Vera nokkur sönnun, að hér eru um 75 gistihús, sem veita mörgum hundruð nianns vinnu og verða að béra svo niikið úr hýtum þann skamma lima, sem þau eru starfandi, að ekki geri til, þólt þau séu lokuð meiri hluta ársins. Auk þeirra, sem \ið gistihúsin starfa, eru hér hundruð manna, sem hafa atvinnu sína af að flytja ferðarnenn milli staða, bæði á -láði og legi, framleiða minjagripi og selja þá og inna af hendi margvíslega aðra þjónustu fvrir aðkomumenn. Og ekki Þannig- lítur spilavítið út að nætUrlagi. Hreppsnefndin leyfir ekki að teknar séu myndir af fórnarlömbunum, sem inni fyrir eru. Þessi mynd er af nokkrum hluta þorpsins Marcote og sýn- ir kirkjuna og næsta unrhverfi. Tll hægri sjást nokkrar af minningarkapellunum. nóg með það. UmhverfiSj Svisslendingar byggja lika. vatnið cru fjölmörg smá- allskonar beilsuhæli á stöð- þorp, sem fcrðaineim heiin- um, þar sem víðsýni er sér- sækja og þar lifir fólkiö jafn vel i enn ríkara nvæli á þeiin. Bærinn og umhverfið lifa því að langmestu leyti ferðamönnum. Væri hér enga fegurð að fiima. mundti útlendirigur og innlendir menn vart legg.ja leið sína hingað í eins stríð- miii straumum og raun her vitni. Hén er að vísu eldci hið lireina, tæra islenka fjalla- loft, sem gerir að verkum. að sjóiuíeildarmringiii'iiin veröur iúrðanlega viður og hér er nátlúran ekki eius lirikaleg og Iieinva á Fróiri. en hún er hliðleg og frjósöm og islenzk augu gleðjast aí andstæðumuH. Byggi upp á fjallatinda. Fégurðin við I.úganovatn . / hefir seitt þangað f.jöldé manns og ráðið því. að þeii liafa setzt þar að. Þégar land- rými hefir ekkTreynzt nægj- anlcgt á jafnsléttu lil hús- bygginga, hafa menn ótrauð- ir lagt á braltann og lnisin eru hyggð furðanlega liátt upj) eft'ir hlíðum hnjúkanna tveggja við vikina, sém Lu- ganobær stendur við. Er óhætt að segja, að hvggt sé i Iiliðunum, meðan sta'U sé í þeim. Upp á hnjúkana \iö I u- gano haí'a, verið lagðar brautir og er bratti annarrar 70° efsf. Þár úppi eru turnar með lilsy'nisskifúi'ii ;bVlUgér skyggni ér gott. er hæcrt að sjá allt vcslur til Mönf'Blaiié sem er eitt helzla keppikefli fjallamanna. Einnig má sjá suður á Pósléttuna, en það er þó miklu sjaldgæfara, því að mikil hitamóða er venjulega yfir benni. slaka grein. Þarna er nefni- lega spilavíti. Síðan rennir snekkjan upp að bryggju i MoreOte, bæ með nokkurum hundr- uðrim íbiia. Hann er byggður utan í snarbrattri fjallshlið og er þar raunar aðeins ein liúsaröð á jafrisléttú, þ\ri að þá tekur fjallið við. Þarna er skrautleg lcirk.ja byggð útaiv í f jallinu og eru um 200 ]>orp p að henni eða meira. eru þó enn af kirkjugarðin- Linii því að í-hönum eru mörg lislaverk — miuningarkap- ellur um höfðingja þorpsins nágremiisins. Eru þau sum mörg hundruð ára göm- ul og í einstaka. þeirra eru brjóstlíkön af hirium látnU. Minna fer fyrir jarðnesk- um leifum alþýðúnnar. Mér t, að tveim mundi vera holað niður á ekki stærra svæði en þykja mundi sænii- leg gröf í kirkjugarði í' Reykjavik. Á landamærum Ítalíu. Léngsta viðdvöl hefir bát- urinn í bæn einurn, sem heit- ir Ponte Tresa og stendur bann á baklca lóns nokkurs ! og lækjar, sem rennur gegn- um það. Lónið og lækurinn staklega nvilcið, Þeir lvafa tvU pm landamerki Sviss og ítái. gríðarmilcvð ju Brú er yfir lækinn og fvrir taugabilað síanda iandanuoraverðir viö dæinis býggt heilsuhæli a fólk á fjaHshrygg, er hvorn sporðinn. Mig langaði milli Lviganu og Maggvore- tU að ganga vfir hrúna, frain- vanta. Auk venjulegnvr að- hj;- Svissurunum og að it. hlymringar, sem slíkar stofn- alsM 1)rúarsporðinum) en anir veita, verða „gestirnir" fékfc ])að eklci, þegar-eg sagíö, ei.mig aðnjotandi hins feg- að ællagi ekki úr landfc in-sta úlsýnis og frá heilsu- hælinu, sem eg gat uin, sér yfir bæði vötnin. Það lcostar eklci nema fá- einar krónur að fara í skemmtilega för um Lugano- languði bara til að forvitnást þettta: En þó eru nokkurar sanv- göiígar vfir brúna eða læk- imv, J>\’í að þarna í Ponte 'fresa gera ferðamenn bezta vatn, lvar sem komið ér við á _ verzlnn, sé Jveir á Invotskóg, ' eftir ítölskum listvarningi. Honum er smyglað vfir læk- helzíu stöðum uinliverfis! það. Það eru litil skip og lag- leg,. sem notuð eru til þess- arra fara, sum hjólaskip að inn og er seldlir svissneska hluta í búðum bæjarins göniluni sið, því að skemmti- j fyrir ótrútega lágt. verð. ítöl- ierðameniv virðast hafa sér-1 uni fjnnsl SVo mikils virði staklega gaman af að ierðast; að.komast yfir erlenda mynt, eiukum svissnesku, að Jveir slá stórlega af þvi verði. sem með sliluim fararta'kjum. Þegar lagt er upp frá I.u- gano, er fvrst haldið þvérl þeir inundu clla heimta. yíir vatnið til ítalslcs smá- Þarna kemur það vitanlega ’.’æiar, sem héilir Campione. ^ )ika til greina, að elclci þarf dvtla eg eklci að Ivsa iiomim I að greiða ivein gjöld af varn- núnar a-ð sinni, Jrri að ef vel ingi Jveiin, sem flutiur er er á spilunuin halviið, ætti þaivnig vfir lanadmærin. ít- hann aS geta orðið efni i sér- ölsku landamæraverðirnir Þefta er „gullna hliSIS** ú Catnpiohé. Þcssi ítrvlski lands- skiki takmarkast af vcginum að ofan (t. h.) og er ekki nema um kílómetri á lengd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.