Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Miðvikudaginn 20. júlí 1949 158. tbl. I;. . . Yfirgnæfandí meiril ntíaríkjamanna meö Atlantshafssáttmálanum Skvíz*zjeg ImmííisA' ÍO■S°Si1>Í€£ Ú €'hÍ€*£5fJ& é gg€9>& Hér á ínyndinni sézt nýtt skip, sem smíðað er í skipasmíðastöðinni á Helsingjaeyri. I*að heitir Umanak og- er eign dönsku Græn andsstjórnarihnar. Það er 2335 brúttó-lestir að stærð. Skip betta verður í förum milli G ænlands og Danmerkur og er fullkomnasta skipið, sem notað hef r ýerið á beirri leið. Heiftarleg árás Rússa á llali vegna Atlantshafsbandalagsins Vestnrveldin æsa gegn „alþýðu- ríkjunum". MoskvaútvarpiS hóf í gær heiftarlegar árásir á ítölsku stjórnina vegna þátttöku Itaía í Atlants- haf sban dalaginu. Jafnframt hefir verið send orðsending til stjúrna Banda rikjanna, Bretlands og Frakklands, þar sem þessi riki eru talin bera ábgrgð á bandalaginu, er sé siefnt gegn Rússum. Telja Rússar, samkvæmt Moskvaútvarpinu, Jiátttöku ítala í samtökum Alantshafs þjóðanna, brot á friðarsamn Skuldbindingar ltala. Segir Moskvaútvarpið, að það liafi vérið eitt af skilyrð- nm friðarsamnijiganna við ftali, að þeir mættu aldrci ganga i neitt það bandalag, er talizt gæti fjandsamlegt bandamönnum (Rússum). Orðsending rússneslcu stjórnarinnar hefir enn eklri verið birt opinberlega, eða allur texti bénnar, en Lund- únaútvarpið segir um þetta, að í benni felist hvassyrtar ásakanir á liendur vestur- veldunum, er beri alla á- byrgð á gerðum ítaliu i þcssu máli. Gegn „alþýðu- hj ðræð isrí kju num“. Rússar scgja, að ekki komi til mála að líla á At- Frh. á 8. síðu. íþróttamót í Hafnarfirói. 1 þrótlabandalag Hafnar- fjarðar gengst fyrir sérstöku Bærinn lánar 300 þus. kr. til byggingar þjóðminjasafnsins. BæjarnVð hefir samþykkt, að heimila borgai-stjóra að minningarmáti um A/jot/-jIána úr bæjarsjóði allt að spyrnufélögin „Framsókn“ j 300 þús. kr> tit þess að ljúka og „17. júní ‘, er bæði voru byggingu Þjóðminjasafnsins. stofnuð fgrir 30 árum og störfuðu um skeið i Hafnar- firði. íþróltamótið verður i tvennu lagi og befst fyrri hluti þess annað kvöld kl. 18.30, en siðari hlutinn fer fram n.k. þriðjudagskvöld. Er lánið veitt incð því skilyrði, að tryggt sé, að byggingu hússins verði lokið fyrir næsta bausts, svo að þar verði urínt, að halda bina fyrirhuguðu Reykjavikursýn- ingu. Lánið verður veitt til eins árs og fyrir því geíi í morgun komu tuttugu skip með sild iil Siglufjarð- ar, að þvi er fréttaritari Vísis þar simar i morgun. Mestan afla bafði m.b. Sig- urður frá Siglufirði, .'iOO tunnur, en annars var afli bátanna frá 50—300 lunnur. man na friðarins, Skipin fengu síldina á Haga-Jmundi ekki verða á bálfri leið, markvisst að nesvík og er það í fyrsta sinn, sem sild veiðist þar á þessari vertíð. Mikið af rauð- át-u var i síldiimi, en hún var annars rnjög mögur. í nólt voru sex skip við Malarrif, en fengu lítinn afla. Fanney kaslaði tvisvar og fékk 15 mál i öðru kast- inu og 25 í þvi siðara. Triiman Bandarikjaf or- seti jiutti ræðu í Chicago i gærkveldi og sagði gfirgnæf- andi meirihluta Bandaríkja- þjóðarinnar vilja staðfest- ingii Atlantshafssáttmálans. Jafnframt réðst hann gegn einræðisöflunum i heimin- nm, en sagði Bandaríkja- stjórn albúna til þess að tryggja sem bezt frelsi og lýðræði i heiminum. Truman kvað það rélt vera, að mikill bluti heims liti nú til Bandaríkjanna sem traustustu forvigis- enda nuniið heldur endur- Fj 9ÞfMtT Annað kvöld verður keppf rikissjóður út skuldabréf til í bástökki, langstökki, J bæjarins. kringlukasti, kúluvarpi ogj __________ 80 m. blaupi.. Ennfremur keppa unglingar í 60 m blaupi og langstökki. A þriðjudagskvöldið fer { K I ' \ * fram keppni í 100 m. Iilaupi, iBB’KlCðí I VGFOIc spjótkasti, þrístökki og .. , , , r . * 1 . 1 n Samkuæmt Jregnum fra s e,"‘” U Pollandi, he.fir verð á kolam þaðan lækkað slórlega. Finnbogi Ivjartansson, sem er umboðsmaður á íslandi fyrir pólska kolalninginn, skýrði Visi frá því í morg- un, að Póiverjar befðu lækk- að Verð á kolum til íslend- inga stórlega. í marz s.I. voru gerðir samningar um kaup á ftnklu inagni af koluro, er afgreiða átti fyrir næstu ára- mót og var þá ákveðið vcrð seit í sanmingana, sem gilda Óíti ut samningstímabilið, qii umboðsmanninum liefir tekisl að fá því verði breytt, cins og að framan segir. — Er það lil mikils hagnaðar fyrir íslendinga. Vélbátur sekkur. Vétbáturinn Erlingur frá Húsavik sökk í morgun. M. b. Pólsijarnan bjargaði á- höfn bátsins, sem var fjórir menn. Erling’Jr var á leið drá Hiisnvík lil Sighifjarðar, tií þess að sækja bcilusíld, en skyndilega kom óstöðvandi leki að bátnúm og söklc bann nær því á svipstundu. Mátti engu milna, að Pölstjörnunni lækist að bjarga áliöfninni. nytr héinstnttir. Bifreiðastöðin Hreyfill hefir fcngið leyfi til að setja upp fjóra bilasíma hér i bæmun, en áður var Hreyfill búinn að koma einum bila- sima upp. Bilasímum þcssum vcrður kom-ið fyrir við Löngublið, norðan Miklubraútar, bjá Eskililíð i tungunni Miklubrautar og Revkjanes- brautar, á svæðinu milli Hrísateigs og Otrateigs og á horni liofsvallagötu og Reynimels (Camp Knox). staðai unnið reisn Evrópu og Asíu, á grundvclli lýðræðis og mann réttinda. Samningar gerðir og rofnir. Truman forseti sagði cnn- frcmur, að vonir hefðu stað- ið til, að friður liefði loks fengizl með uppgjöf Japans árið 1945. Nú ynnu ýmis öfl í aðra ált og nú ætlu Banda- rikjamenn þá niénn að bandamönnum, er befðu ekki gcrt annað siðan árið 1917 en að gera samninga við aðra og rjúfa þá, er færi gæfist. — Var Truman harð- orður nijög i garð komm- únista, er hvarvetna virtu að vettugi einföldustu mann rcttindi, að liætti allra cin- ræðissin'na. Þó kvaðst bann vongóður mn frið, en liann milli yr5j |>ezt tryggður með öfl- ugum sluðningi við stofnun binna saméinuðu þjóða. Atlantshafssáttmálinn. . Forsetinn ræddi all-itar- Áður var Hreyi'ill búimi lega uin Atlantsháfssáttmál- að koma upp bílasima viðjann og sagði, að vafalaust Sunnutorg. Sá sími góða raun gefið svo hcfir'myndi öldungadeild Banda- að á- rikjaþings staðfesta bann, stæða þótti til að fjölga þeim jenda stæði yfirgnæfandi og verða þeir væntanlega meiribluti Bandaríkjaþjóð- settir upp á næstunni. Enjarinnar með sér að bonum. fólk ætti að áthuga, að er | Kommúnistar hvarvetna það hringir á Hreyfil ætti það að lála strax vita bvar það er statl, þvi að haí'i stöð- in ekki bil við liendina, get- ur bún e. t. v. sent bil frá símastæði. myndu einungis skoða það sem veikleikamerki, ef nokk urt Iát yrði á ínarkvissri stefnu til eflingar friði og öryggi, en að þessu miðaði Atlantshafssáttmálinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.