Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 20. júlí 1949 B Minning Jóns Arasonar Á næsta ári, 1950, eru 400 ár liðin frá dauða Jóns Ara- sonar biskups að Hóluin, eiirs okkar frægasta manns, inannsins, sem Jón Sigurðs- son forseti kallaði „Siðasta Islendinginn“. — Ákveðið læfir verið að minnast Jóns Arasonar í tilefni af þessu inikla afmæli og hefir verið safnað fé í sjóð, sem á að ganga til að reisa turn einn nálægt kirkjunni í minningu biskups. Þó seint sé, vil eg liér með hreyfa penna til mótmæla þessari hugmynd, sem eg álit mjög fávíslega. Það mun upphafléga hafa verið meiningin, að turn væri hafour á ldrkjunni, hefi eg a. m.k. heyrt að svo hafi verið, en ekki séð hvernig hann hafi átt að vera. Manni finnst Irirkjan nokkuð „kollótt‘% eins og hlýtur að vera af því að hún er turnlaus, hygg eg þvj að heppilegast væri að að þessi hugmynd um að hafa turn á kirkjunni kæmi nú til framkvæmda og að eklri verði byggður turn niðri á jörðunni og nokkurn spöl frá kirkjunni, heldur verði liann hafður uppi á .kirkjunni eða í fullu sam- hengi við hana, eins og venju- legt er um kirkjulurna, verð- ur kirkjan þá fallegra luis og svipmeira. Ber því eftir þess- ari hugmynd minni að hælta við byggingu turnsins niðri á jörðinni og all-langt frá kirkjunni. (Mætti maður fá uppl. um í hvað margra inctra fjarlægð frá kirkjunni á að byggja turninn?) — Eft- ír liugmynd minni á þá liið safnaða fé að ganga til bygg- ingar á virkilegum kirkju- lurni. Menn geta séð mismun þessara tveggja hugmynda, sem liér um ræðir með þvi að imynda sér að turninn af dómkirkjunni i Revkjavík væri allt í einu kominn niður á jörðu. Okkur. myndi virð- ast kirkjan æði kollótt á eftir, og við myndum telja litla bót í því þó að turninn niðri á jörðinni, laus við kirkjuna, væri gerður jafn hár kirkj- unni. Við myndum öll mót- mæla slíkri meðferð á kirkj- unni okkar. Og ætti þá að vera augljóst að fallast beri á kirkjuturnshugmynd mina hvað Hólakirkju áhrærir. Eg liefi lesið æði margar listsögur og listbækur um dagana, en livergi hefi eg orð- ið var rið að menn hafi heiðr- að minningu látins þjóðskör- ungs á annan hátt en með varða eða myndastyttu; dæmi upp á varða getum við séð hjá dómkirkjunni í Rvík, minnisvarða Hallgrims Pét- urssonar og dæmi lúns síðara sjáum við þar rétt hjá úti á A us turselli, mymlastytlu Jóns Sigurðssonar forseta. - Aulc þess sem turn væri hyggður á kirkjuna ætti svo að flvtja bein Jóns Arasonar, þau er grafin voru upp og flutt frá Hólum til Rvikur, aftur á sinn stað; lcoma þeim fyrir, þar sem þau voru tekin og reisa varða yfir leiðið t. d. álíka og Hallgríms-varð- ánn, sem áður er nefndur, hjá dómkirkjunni. Minning- artöflu mætti reisa i kirlcj- unni, ef rill, þar sem þess væri gctið að turninn væri reistur árið 1950 þá er 400 ár voru liðin frá dauða Jóns Arasonar, þjóðskörungs og biskups. Og svo að lokum: Turn verður að koma á kirkjuna og varði á leiði Jóns Arason- ar og er þetta sjálfsagðasta lausn þessa máls og þá er við mál þetta þannig skilið að sómi er að. Árni Ólafsson. Fjáls- íþróttaæfing stúlkna kl. 6,15 í kvöld 5 Frjálsíþróttadeild Í.R. K.R. Knatt- spyrnu- menn. Æfingar í dag á Stúdenta- garðsvöllinum kl. 6—7 4. 11, kl. 7—8 3. fl„ kl. 8—9 2. fl. Þjálfarinn. Æfing í 'Skátaheimilinu i kvöld kl. 9. Skilming-arfél. Rvíkur. Ék Landsmót 3. flokks liefst í kvöld kl. 7,30 á Gríms- staðaholtsvöllinum með Jeik milli K.R. og Vals. — Strax á eftir Fram og Vík- ingur. Knattspyrnufél. Fram. Meistara, 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 8. B.Í.F. Farfuglar: Um næstu helgi verður ferð í Sæból. Laugardag ekið að Sæbóli og gist þar. Sunnudag gegnið yfir Reynivallaháls niður í Kjós. Sitmar- leyfisferð 23. júlí 1. ú- gúst, Þórsmörk. Þeir, sem pantáð hafa sumarleyfis- ferð þurfa að sækja far- miða sinn í kvöld miðviku- dag, annars scldir öðrum. Afgreiddir farmiðar og gefnar allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni í Franska spítalanum (bak- luis) við Lindargötu í kvöld kl. 8—10. Nefndin. K-49 Munið æfinguna í kvöld kl. S. Mætið á Iþróttavellinum. Þjálfarinn. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara 3 skemmtiferðir um næstu helgi. 4riaga ferð austur á Síðu og Fljótshverfi á laugardag- inn. Gönguför á Heklu og þá ekið á sunnudagsmorg- un, gengið á fjallið. Þriðja ferðin er gönguför á Esju á sunnudaginn og lagt af stað kl. 9. Farmiðar að 2 fyrstu ferðunum seldir til lcl. 6 e.h. á föstudag en i Esju-ferðina til hádegis á laugardag í skrifstofunni í Túngötu 5. Áskriftarlist- ar liggja frammi. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. BRÚNIR skór voru skilct- ir eftir á Frainvellinum á mánudagskvöld. — Skilvís finnandi hringi í síma 5002. (387 TAPAZT hefir herraveski, merkt: Sigurgeir G. Guö- mannsson. Finnandi vin- samlega heöinn aö skila því á Sólvallagötu 24. (388 EYRNALOKKUR, meö perlum, tapaðist á laugar- dagskvöld á Hótel Borg eöa í Breiöfirðingabúö. — Sími 44»9- (392 SILFUR víravirkisnæla fundin fyrir ca. mánuöi. — Uppl í sínla 7526. (400 GRÁR kettlingur í óskil- um á Hverfisgötu 63. (401 m HREINGERNINGAR. — Höfum vana menn til hrein- gerninga. — Sími 7768 eöa 80286. Pantiö í tíma. Arni og Þorsteinn. (499 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Simi 2656. (ii5 AFGREIÐUM frágangs- þvott nteð stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Eiriiir, Bröttugötu 3 A. Sínti 2428. ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæði Eggerts Ilannah, Laugaveg 82 (inng. frá Barónsstíg). (371 14 ÁRA drengur óskar eftir sendiferðum á skrif- stofu eöa í búö. — Tilhoö. merkt: „Ábyggilegur—406“, sendist afgr. blaðsins fyrir fösttidagskvöld. (407 KAUPAMAÐUR óskast tim óákveðinn tíma á Ivjalar- nes. Uppl. í síma 2742 í dag og á morgun. (409 RÓLEG eldri koria óskar eftir herbergi með eldunar- plássU'j áusttirbfenrifn?' Tíl- boð, merkt: „777—402“, sendist afgr. blaðsins fyrir fösttidag. (384 EINHLEYP eldri kona óskar eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 2163, eftir kl. 6. (397 SÉRHERBERGI óskast á hitaveitUsyæöinu. Aöalmál- tíö og dálítil hjálp væri á- kjósanleg, — Tilboð sendist • blaöinu, merkt: „Kona— 405“- (4<>3 Sigurgeir Sigarjónsson hæstaréttarlögmaðar. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80950 GÓÐUR, enskur barna- vagn til sölu á Iloltsgötu 14.4. — Uppl. í síma 5670. (000 ENSKUR baruavagn. á háum hjólum, til sölu á Frakkastíg 22, I. hæð. (408 TIL SÖLU klæðaskápur, einn stofuskápur, einn herra- skápur, borð og dívan. — Sími 3780. (406 SVÖRT DRAGT og tveir swaggerar til sö!u. — UppU í sirna 6435. (399 HVÍTUR kjóll og ljós sumarkápa til sölu (lítiö númer). Ennfremur hvítir skór nr. 38. Tækifærisverð. Uppl eftir kl. 5 á Vesturgötu 68, niðri. (405 2 SKÁPAR og tveir djúp- ir stólar til sölu vegna brott- flutniugs. Miðtúni 5°. (4°4 ENSKLR barnavagn til sölu á Njarðargötu 61. (398 TIL SÖLU tvær sumár- kápur, lítil númer (miöa- laust). Til sýnis í kvöld kl. 7—8 á Bragagötu 26. . (395 TIL SÖLU svört dragt og blár kjóll, lítil númer, á Bergsstaðastræti 65(1. hæö). Miðálaust. (394 TVEIR nýjir, amerískir kjólar og pils (Ballerina) til sölu miðalaust í Vonarstræti 8, uppi. (393 STÓR kassi til sölti. — Síriii 2472. (391 TJALD. Nýtt 8 manna tjald, með botni, til söltt meö tækifærisverði. Uppl. i siriia 735'- (38"- BARNARÚM, létt og 1 ip- tir; hvítlakkað járnrúm, seiu nýtt, til sölu á Víöimel 30. Sínu' 727I______________(385 KVENÚR. A aðeins nokk- ur stykki óseld. — Eggert Hannah, úrsmiður, Laugaveg 82 (inng. Barónsstíg). (369 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Uppl í sí.ma 80231. (3S1 -------------------------- OTTOMANA.R og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstr. 10. Sími 3897. (364 NÝKOMINN, hnoðaður mör að vestan; einnig ný- komið samlagssmjör. Allt selt miðalaust. — Von, sími _444S.________________(343 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 STOFUSKÁPAR, klæða- skápar og rúmfataskápar, kommóður og fleira. Verzl. G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (127 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sími 4714.(44 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáJ- inn, Klapparstíg ii. — Sírn. 2926. fooo GUITARAR. Höfum á- vallt nýja og notaða guitara til söltt. Við kaupum einnig guitara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, gratnmófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kera samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (242 KAUPI, sei og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraðar plötur £ grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandí. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520 — RARMONIKUR. Höfuití avs IIt harinonikur ul sölu og kauprm einnig harmonikur háu verði. Verzlun'ti Ríu, Njálseötu 23. (254 HÖFUM ávallt fyrirliggj- arldi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njáisgötu 112. Sími 81570. (306 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sæltjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.