Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 4
4 v 18 m Miðvikiulaginn 20. júlí 1949 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16ö0 (fimm línur). I^ausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hl. Gisting í pokum. Framtíð sjávarútvegsins. Ión Árnason hankastjóri ritaði hér í hlaðið i gær athyglis- verða grein varðamli viðskipti við Brcta og framtið fiskveiða Tslendinga. Vakli hankastjórinn máls á j»ví, — sem snmt hefur raunar verið áðnr rætt, að óskir okkar Islendinga varðamli íyrirgreiðslu á útí'lutningsframleiðslu okknr í Stóra-Bretlandi, hlyti að verða |>ær, að stjórn Stóra- Bretlands lieimilaði ótakinarkaða sölu jiar i landi á ísl'iski, seni veiddui' væri og seldur at' ísknzUum skipum, aflétt yi-ði tolli al' slíkum l'iski, heimiluð yrói sala á margvisleg- um framleiðsluvörum þjóðarinnar á hrezkum markaði og luks yrðu slíkir viðskiptasamningar ckki lútnir gilda i'rá ári til árs, heldur til nokkurra ára. .íafnl'ramt leggur banka- stjórinn ríkasta áherzlu á j)á ósk, að stjórn Stóra-Bretlands styðji kröfur Islendinga um stækkun landlielginnar, þannig að allir i'irðir og flóar og landgrunnið, 10 rnílur út frá yztu annesjiim og bvggðum eyjum, yrði innan íslenzkrar landhelgi og hún friðuð fyrir hotnvörpu og dragnóta- veiðum. 011 þau atriði, sem lnmkastjórinn drepur á i grein sinni, hafa milda jiýðingu fyrir íslenzkan sjávarútveg uin alla framtíð. Vafalaust verður að grípa til róttækra ráðstafana fiskistofnimun til verndar, seni nú virðist ganga injög til jmrðar hév við land. Víkkun landhelginnar mymli verða tiezta öryggisráðstijfiinin, og myndi hindra að nokkru þá óhóflcgu rányrkju, sem nú er hér rckin á öllum miðum atlt upp í landsteina. Bretar skilja væntanlega allra jijóða bezt hverja þýðingu þetta hefur, enda gefa þeir nánar gætur að fiskveiðum á aðalmiðum sínum í Norðursjó, og heimila erlendum skipum jiar ekki veiðiskap, nema á ai'- mörkuðum svæðum, vilji þau Ianda afla símim í Breflandi. Brezki fiskmarkaðurinn hefur reynzt' okkur viðsjár- verður á þessu sumri, það sem af er, og raunar hefur svo verið tið sumarlagi um margra ára skeið. Fiskneyzla í Bretlandi er liltöhilega títil að sumriiui, en til þcss liggja mörg rök, sem of langt er að rekja. Nú er liinsvegar svo komið, að Bretar jiykjast orðnir sjálfum sér nógir mn togarakosl, og hefur nýlega verið horfið frá smíði nýrra botnvörpunga, sem útgcrðaríelög höfðu lagt drög tið, með því að þeirra er ekki íalin þörf til að fullmegja fisk-| neyzlu í Bretlandi. Segir sig sjáti't að ekki verður mark- aðurinn tryggári þegar svo er komið, og geta íslenzku togararnir væntanlega ekki haldið uppi siglingum á l)rezk-| an markað, neina um háveturinn, cf forðasl á hallarekslur og stórkostleg ttij). Tollur á islenzkum fiski er mjög hár j i Bretlandi, sem og löndunarkostnaður, þannig að gfcra má ráð fyrir að einn fiminti af andvirði hvers farms komi ekki til skila hér Iieima fyrir en lendi í vösum hrezkra milli- liða eða hrezka. ríkisins. Fengist tollinum afiétt, sem mun nema 10 af hundraði, væri það til mikilla bóta, enda ekki ósanngjarnt; ef miðað er við þtm not, sem brezk liskiskip hafa af íslenzku vitakerfi og hjprgunarstarfsemi. Islenzkir atvinmirekendur mega ekki við tilfinnan- legum áföllum, en öll framtíð jieirra er á hverfandi hveli, meðan viðskiptasamningar ern gerðir frá ári til árs, en engir sanmingar við Iýði nokkurn lilnia ársins. Er J>cttíi mjög iiagalcgt fyrir sjávarútveginn, sem hlýtur :ið miða' reksturinn við líðaiuli sliuul en ekki til langframa, vegna' þeirra óvissu, sem ávalt er ríkjandi um afurðasöluna. | Meðan slíkir viðskijjtasainningar eru gerðir af sljórnum IK'Sg.)a ríkjanna, sýnist engin ástæða fii skyndisamninga, sem vera eiga í gildi í fáa inánuði, cn auðvelt ætti að vera að trvggja álranihaJdandi viðskipti, jiannig aö sem minnst- ar truílanir Jeiði af sífellduni samningaurnleituntim fvrir lramleiðeiKÍurna og rekstur þeirra gæii þannig orðið ör- uggari. Oeir menn, sein mcð somninga fara fyrir Islands Iiönd við brczku ríkissljörnina, mættu vissulega minnast þeirra tillagna eða óska, sem Jón Arnason hankastjóri telnr rétt að boinar verði l'ram. Veltur á miklu hversu til lekst um samninga |»á, sem senn fara í iiönd, en á við- skiptasviðinu eru nú veður öll válynd, svo sem veðurfar á Islantli á vetrardegi. i liér i blaðinu, þann li». bg 1 f. J). m. hefir löggæzlajn á 7. landsnuVti Ungmennafé- lags ísiands í Hvéragerði verið gerð að umtals- og á- rásarefni. Einkum er deiit harl á Jiá aðferð að setja drukkna menn í poka. Mér þykir ástæða til, vegna ; jieirra sem að landsmótinuj stóðu, að fara um þetta nokk iirum orðum, án þess að elt- ast við einstök airiði í þess- um Iveiniur greinum. Þegar sú ákvörðim var tckin að halda mótið í Ilvera' gerði, komu stjórnir U.M.F.I. Héraðssambandsins Skarp- héðins, Umf. Ölfusinga og íjiróltafulltrúi ríkisins, á- samt ýmsiim starfsmönnum við undirhúuing mótsins sam an á fund. Af mörgum und- irhúningsatriðum var Jiá m. a. rælt um löggæzluna. Voru allir á einu máli um jiSð, að nauðsynlegt væri að hafa öfluga lögreglu, vegna al- ræmds drykkjuskapar á mótum og stærri samkóm- um, ekki sízl í nágrenni Reykjavíkur. Sómi ung- mennafélaganna iægi við, að allt færi vel og skipulega lraiii og mólið yrði varið fyr- ir ölóðum mönmim, sem oft settu svip sinn á samkom- urnar. Eg ræddi því næst um þessi mál við sýslumann Ár- nesinga, Pál Hallgrímsson og Erling Pálsson yfirlög- regluþjón i Rcyk.javik. Lýsti fvrir þeim framangreindum ásetningi okkar og ræddi um nauðsynlegan undirbúning, svo jietta mælli takast. Báð- ir töidu þeir, að ekki væri i nein fangelsi að leita nieð þá, sem lalca þyrfti úr umferð. A Lilla-IIrauni, sem tiggur 25 km. frá Ilveragerði, væri allt fullsclið, enda er stofn- unin dvalarheimili, en ekki ætluð fvrir daglegu uplöku. Til Reykjavíkur væri bæði svo langl og þar væri ekki í nein hús að vencla. Eina ráð- ið. sem til greina kæmi, væri naúðsynlegar ráðslafanir á mótstaðnum. Hafa Jiar citt- hvert húsnæði og ullarballa, ef nauðsvn krefði. Að jiví ráði var svo horfið. Rúmgott hús í útjaðri þorpsins var fengið sem l’angelsi. Það var einu sinni íshús. en Iöngu lagt niður sem slik og cr því nánast sem vörugeymsluhús, og fuitkonilega boðlegt til þess- ara liluta. Þangað voru svo útvegaðir ullarballar, þvi ölium muii ljóst að ábvrgð- arhuli er að hrúga mörguni drukknum mömumi sanian i citt herbergi. Það er ekki öruggt um vinskaþihn og gíezlan getur orðið óþægileg. ( \ iku fvrir mótið skýrði ég fréttaniönnum frá undirbún- ingi og væntanlcgri dagskrá. Þá var skýrt tckið fram að ölvun væri bönnuð og öflug- ar ráðstafanir yvðu gerðar til þess að franilyJgja því hanni. Saina var svo éndurtekið í auglýsingiun um mótið í öll- um dagblöðum hæjarins. Samkvæmt landslögum er svo ölvun á almannafæri böunuð og það eitt ætti að nægj a. Til lögregiustarfa völdusl svo ungir nienn viðsvegar úr 1 Árnessýslu, sem lilolið liafa réllindi til löggæzlu á sam- komum í sýslunni, undir forustu Gísla Bjarnasonar löggæzlumanns á Seifossi, sem er þrautreyndur lög-j reglumaður. Eg þekki þá flesla persónuiega, að prúð- mennsku og drengilegri \ framkomu i hvívetna og það nuin enginn liata séð neitt ^ yfirlæti í fasi þeirra né störf-j nm. Vil eg mótmæla þeini ( rakalausu ásökimum, að jieir iiafi nú eða endranær gert sér ieik að þvi að mis- i þyrnm ölvuðum mönnum, | eins og berlega cr gelið skyn í umræddum greimim. Iíitt er annað mál, að lög- rcglumeun eru oft neydclir til að liéitá liörkU við ölóða menn, el' þeir eiga að liafa í fullu tré við jiú og hefir mér jafnan virzt, bæði þar eystra og eins liér í Revkjavik, lög- reglumenn seinþreyttir tii vandræða ög búa vfir meiri þolinmæði, en einkennir fólk aimennt. í Hveragerði var heldur enginn pokaður að náuðsynjalausu. Þeir voru 11, sem fengu þá gistingu, hvort kvöld. Mál þeirra flestra hafa þegar verið af- greidd með réttarsætt og aðr ir hafa viðnrkénnt brot sitt. Meðferðin var fullkom- lega mannúðleg. Pokarnir voru rúingcVðir og breilt und- ir j)á á gólfið. Þeir gátu í’ar- ið erinda sinna eftir þörfum og fengið næringu, ef þeir vildu. Enda hefir cngum þessara 22 manna orðið meint af veru sinni i pokun um. Einn jieirra var með háreysti og læti og heimtuðu J)á ýmsir hinna, að farið væri með hann i burlu, svo j>eir gætu sofið. Var hann fluttur í annað lierbergi i sama lu'isi, sem hafði ágæta loftræstingu og var að öðru leyti forsvaranlegt. Þegar Jieir höfðu sofið úr sér öl- víinuna var þeim sleppt. Þeir voru þá á allan liátl het- ur á sig komnir, en ef jieir liefðu verið að slarka renn- andi jjlautir, rifnir, bláir og lilóðugir, eftir ryskingar eða volk i svaðinu, sér til slór- skammar, vandamþnnum sínum ti[ raunar og almenn- ingi til andslyggðar. Þessa lýsingu jjarf ekki að liafa gleggri, liún er öllum svo kunn. Þegar menn eru komn- ir í Jietta ástand ættu J>eir að Jiakka fyrir að fá gistingu i hlýjum og mjúkum ullarböll um og koma þaðan hreinir og útsofnir. Enda veit ég, að sumir J)essara manna eru eftir atvikum ánægðir yfir meðferðinni. Öðrum J»ykir J>etta óbærileg hneisa og hafa það eilt í huga að hefna sín á lögreglunni, enda J)ólt lnin ekkert annað en BERGMAL ♦ öll viðleitni Ríkisútvarps- ins til þess aÖ auka á fjöl- breytni í starfi og nýstárleg meðferð útvarpsefnis, er sannarlega virðingarverö og eiga íorráðamenn þess þakk- ir skilið fyrir. En sumt ork- ar þó tvímælis, t. d. ýmisleg viðtöl við erlenda menn á tungu þeirra sjálfra, jafnvel þótt þýðingar á eftir séu hafðar með. * ITér uni daginn inátti t, d. heyra þrjú erlend Umgnmái í liinu íslenzka útvarjii sama dag- inn Þar mátti heyra dönskti, ensku og hqjlenzku. í þéssú sambandi hefir. eifskan að vísir nokkura sérstöðn. þar scm í hltit átti einn kunnasti landi vór, Viliijálmur Ste.fánsson, en hánn er. sent yon er, næsta stirður í íslenzkunni, enda alið allan aldur sinn vestan hafs. Þótt hann lva.fi aðallega mælt á cnska tungu, Jiar sem hún er honunt tamari, J>á konl það ekki að sök, enda ekki sarna hver maðttrinn er, síöttr en svo. Hitt er öllu kátlegra, þeg- ar boðið er upp á viðtal á hollenzku (enda þótt íslenzk skýring fylgi). Þeir eru að líkindum teljandi á fingrum annarrar handar (eða þá beggja), er það mál skilja sér að gagni í útvarp hér á landi. Hollenzkir knatt- spyrnumynn eru sannarlega alls góðs máklegir, en þeir eiga ekki að tala sitt mál í útvarp hér. Það skal játaö, að það gæti veriS töluvert ,',speimandi" og gaman að J)vt, að lteyra heimsfræga menn seg'ja tiokk- ur orö á sínu eigin máli i út- varp okkar, jafnvel J)ótt viö skildum ekki eitt einasta orö, en viö íengjum þó að hcyra fræga rödd viökomandi manns. Sjálfsagt lieföti margir gaman af að hlusta á marga þá, sem hæst her í fréttum á voriun timum, Bevitt, Acheson eöa Vichinskv, koma sem snöggv- ast að hljóðnemanum og er ekki nema gott citt um það að segja. En enda þótt criendir knattspyrnumenn sæki okkttr heim, er ástæöulaust fyrir okk- ttr aö fá þá í útvarp.iö, nema ]>á sent einhvers konar liö i ttmgii málakennslti, til þess að reyna á tmigumálahæfileika þessarar fróöleiksfúsu þjóöar, en annars ekki. Þaö getur veriö, aö óliætt sé aö hleypa skandinaviskum mönnum í útvarpiö hér, svo aö þorri lanclsmanna skildi ntál þeirra, en þó er þaö ltæpiS. pætti mér gamun aö heyra álit einhvers lesanda um þetta mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.