Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 20.07.1949, Blaðsíða 8
Ular Bkrifsíofxuc Vísla Báttaz i Austurstræti 7, VISIR Miðvikudaginn 20. júlí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Nætorvörður: Laugavegn Apótek. — Sími 1618. Japanskar verksmiðjuvélar afhentar sem skaöabætur. Kínverjar hafa fengið bró$urpartinn. Tokyo (VP). Ekki er enn búið að giuuja emian- lega frá þvi, hversu mildar skaðabætur Japanir eiga að greiða, rn þó hafa þeir þeg- ar innt balsverða greiðslu af hendi. Vélar og verkfæri, sem eru alls um 23 milljóna doll- ara virði, liafa verið send úr landi til fjögurra landa, sein Japanir áttu í stríði við og urðu fyrir mestu tjóni af völdum þeirra. Þessi fjögur lönd eru Kína, sem fcngið liefir bróðurpartinn, Austur- Indíur Hollendinga, Filijijis- eyjar og nýlendur Brela. Kinverjar liafa fengið vél- ar og allskonar varning fyr- ir 13,5 milljónir dollara og kemur það sér vel fyrir þá, þar sem landið var mjög illa leikið, er Japanir urðu að gefast uj)j). Síðan liefir hins Gísting i pokuni.... Frh. af 5. síðu. vörn fyrir diykkjuskajjinn og ómenninguna lel eg vel farið, að umræður hefjist um þessi mál, því þær leiða á- reiðanlega til þcss að skapa heilbrigðara ahnenningsálit og kröfur til betra skennnt- analífs en nú er. Þá er mik- ið unnið. Ungmennafélag ís- lands er aldrei sannfærðara en nú um nauðsyn þess að verja mót sín fyrir spjöllum ölvaðra manna og mun hik- laust nota lil þess j)oka, ef þörf gerist. Tækju allir, sein að skemmtunum standa þá reglu upp, myndi margt breytast til batnaðar i skemmtanalífinu. Darxíel Ágústínusson. vegar svo mikið fallið i hend ur kommúnista, að það cr margfalt meira virði en þess- ari ujijihæð nemur. Filijipseyingar hafa l'eng- ið, enn sem komið er, vélar fyrir 4,8 millj. dollara, en ])eir eru mjög óánægðir með sinn ldul og telja, að sj)jöll- in, sem Japanir unnu i landi þeirra, hafi verið margfalt meiri. Gera þeir enn víð- tækar kröfur. Þá unnu Jajnmir mikið tjón i nýlendum Hollendinga og Breta, en þær fá vélar fyrir samtals 5,5 millj. doll- ara. Tæpur þriðjungur vegna hernaðar. Þessar fjorar þjóðir vilja enn fá mikið af vélum frá Jaj)an og benda á niðurstöð- ur rannsóknar, sem farið hefir fram á iðnaði landsins. Þær sýna, að nærri þriðj- ungur allra verksmiðja eða 30% liafi aðallega slarfað í þágu hex-s og flota. Tito hjálpar Alþenustjórn- inni, segja Rússar. Tass-fréttastofan rússneska hefir sakað Tito-stjórnina um að leyfa herjum grísku stjói-narinnar afnot af landi I sínu í baráttunni við upp-'I íeisnarmenn. Segir Tass-fréttastofan, sem er oj)inbcr stofnun rúss- nesku stjórnai’innai’, að ])ess- ar aðfai’ir Júgóslava séu af- leiðnig fundai’, er júgóslav- nesldr herforingjar hafi ný- lega átt með háttsettum bandarískiun, brezkum og grískum foringjum. Ath.: Visi þótti eftir atvikura ekki rctt að synja um birt- ingu gi’einar þessai’ar, þólt utangátta sé ritað og snerti ekki löggæzlu og réttarvcnid nema að mjóum þræði. Höf. er Framsóknarmaður og tal- ar því valdsmannslega er hann heldur að U.M.F.l. hafi réttarvöi’zlu með höndum af hálfu ríkisvaldsins og megi heita þéim refsitækjum, sem henta þykir. Þetta er mis- sklningur, sem greinin öll er ixyggð á. Ritstj. Garðyrkjumenn segja upp samningum. Félag garðyrkjumanna í Reykjavík hefir nýlega til- kynnt bæjarstjórninni, að félagið segi upp gildandi kauj): og kjarasamningi sín- um við bæinn frá og með 1. október n.k. Nær uj)psögn þcssi til allra aðila, scm hafa! garðyrkjumenn í vinnu. Slim, Iiershöfðbigi, vfir- maður herráðs Breta, hefir ýerið á ferð meðal brezkra setuliðssvcita i Cyrenaicu. fieorg ÖStSuilri »Vichy.réttur" Frakka kvaS npp og MaríO M^rkðil áóm í málum 52 manna. Hér eru staddir góðir gest- ir, hjónin Georg- og- María Markan östlund, ásamt ung- urn syni sínum. Vísir átti i gær stutt viðtal við Geoi’g östlund, en ])au bjónin dvclja hér að Hótel Borg. Hingað kömu þau með Geysi frá Néw York í i'vrra- dag. Georg mun aðeins dvelja hér nokkra daga, er hér siun- part í sumai’leýfi, en sumpart í verzlimarerindúm, en hann hefir allmildl viðskij)ti við Island, eins og kunnugt er. östlund sagði fátt tíðmda af viðskijitum við Amei’íku, margvíslegir érfiðleikar á hvei’ju leiti, en vöriandi ræt- isl úr ])eim. Hann fer héðan aí'tur vestur um liaf eftir nokkra daga, eins og fyrr geíur, en kemur aftur og sækir konu sína og son eftir mánaðartíma eða svo. Vísir innti eftir því, livort María Markan myndi láta fil sín lxeyra, meðan á dvölinni hér stæði. Ekki er svo ráð fvrir gert, sagði Georg, hér ei’um við í sumai’leyfi og engar slíkar ráðagerðir á prjónunum. — Ekki væri sanxt að efa, að Rcykvíkingar myndi fagna því, ef hin vin- sæla söngkona léti til sín heyra, áður en þau hjónin fara aftur vestur urn haf. Góð stund í Dómkirkjunni. Samkoma með söng og liljóðfæi’aslætti verður í Dómkirkjunni annað kvöld (fimmtudag) kl. 8,30. Þang- að eru allir velkomnir, sem vilja hlýða á góða gesti. Eg cr heimamaður og mun hjóða gcsiina velkomna. Þeg- ar eg hefi talað nokkur inn- gangsoi’ð, vei’ðiu* samkom- unní haldið áfram af finnsk- um hjónum, A. J. Rintala og komi hans. Mun frúin leika á finnska hljóðfærið kantele, og syngja ýms lög. Hafa þau hjónin fei’ðast víðsvegar urn Norðurlönd og haldið söng- samkomur í fjölmörguin kirkjum og samkomuhúsum, og hcfi eg séð vinsamleg um- mæli margra manna urn starf hjónanna. Vænti eg þess, að margir eigi góða stund í Dómkirkj- unni annað kvöld. Allir eru velkonmir. B. J. öómarirm, §em og Laval, hefir Pan's. — ITæstiréltnr sá, sem settnr var á stofn i I-'rakklandi í lok sriðsins, til að dæma Viclnj-ráðherrana og aðsloðarmenn þeirra, hef- ir nú lokið sturfnm. Iíann tók ails fyrir mál finiinlíu og tvcggja þekkti-a Frakka, sem gerðu sig bera að sanivinmi við Þjóðverja á slriðsái’iinuni. Meðal þeirra sem dónuirinn tók ti 1 athug- unar voru þeir Petain, mar- skálkiír, sem reynt hefir ver- ið að fá lausan nýlega, Pi- erre Laval og fleiri ráðherr- ar i Viehystjórninni. Dóm- urinn kvað upp nxarga dauða dóma, meðan hann starfaði, en aðeins þrir þeirra voru framkvæíndir, en þeir voru yfir Laval, de Brinon og Darnand. Sumir hinna dauðadæmdu náðust ekki eða dauðadónii þeirra var breytt i langvarandi fangels- isvist. Siðasti dómurinn. Fimmtugasti og annar maðurinn, sein Ieiddur var fyrir þenna rétt, hefir veri'ð sýknaður eða þvi senx næst. Hann lieitir André Parmen- tier og var um eitt skeið skrif stofustjóri i innanríkisráðu- neytinu, scm vann mörg ill verk fyrir Þjóðverja, þar eð lögreglan var undir stjórn þess. Parmentier sneri síðan baki við samstarfsmörinum sínuin i Vichy-stjórninni og gekk i frelsishreyfinguna, þar sem hann gat sér gott orð. Var hann dæmdur til „þjóðlegrar óvirðingar“ um fimin ára skeið, en dóriiur- inn þegar felldur úr gildi, svo að þetta jafnaðist næst- um á við sýknudóm. Þessi mynd er af Nordhoek, skipstjóra á hinu nýja Græn- landsfari Umanak. dæmdl Petalsi hætt störfum. KR-ingunum seinkar. Hekla enn i Stafangri. „Hekla“, skymaster-flng- vél Loftleiða, e.r enn á Sola flugvelli við Stafangur. Flugvélin lagði af slað ])aðan síðdegis í gær áleiðis til Reykjavikur, cn sneri við er hún var komin stult ú veg, vcgna þess, að smávægi- legrar bilunar varð vart. — Þótti öruggara að lenda aft- ur á Solavelli til þess að rannsaka bilun þessa. Skrif- stofa Loftleiða tjáði Vísi fyr- ir hádegið, að sennilega Væri bilun þessi ekki meiri en svo að flugvélin kæmi hingað fyrir kvöldið. Með „Heklu“ eru m. a. frjálsiþróttamcnn K.R., er nú snúa heim eflir glæsilega kcppnisför i Noregi, eins og Visir hefir greint frá í frélt- um. Árás á ítali. Framh. af 1. sflSn. lantshafsbandalagið sem varnarbandalag, því að þvi sé einvörðungu stefnt gegn Rússuin og „alþýðulýðræðis- rikjum" Austur-Evrópu. Nú vinni Bandaríkin, Bretland og Frakkland að þvi að mynda einingu gegn Rúss- landi, komi sér upp flug- bækistöðvunx, flotastöðvum og hafi kjarnox’kuvopn á takteinum, til þess eins, að geta nxagnað styx’jöld á hend ur Rússunx og „alþýðulýð- i’æðisi’íkjunum“, þegar þeim sjóði svo við að horfa. Var skýrt frá þéssum á- sökuniun Rússa á hendur ítölum í hrezka útvarpinu i morgun, en ekki getið, hverj- ar undirtektir þær fá i Lond- on og AYashington meðal á- byrgra stjórnmálamanna þar, en þa>r liafa vakið hina mestu athygli, eins og nærri má gela, þykir sumurn fréttamönmun þessi árás Maskvaútvarpsius vera und- anfari nieiri tíðinda. Russar hafa skilað tveim brézkum tiiridursþilltmi, serii þeir fengu að lání á stríðs- árunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.