Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudaginn 2. september 1949 irisiR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSlR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. AfgreiÖsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Traustir skulu hornsteinar n Sumar cftir sumar liafa síldveiðar brugðist, að því er yarðar afla hinna einstöku skipa, þtitt heildar afla- magnið liafi verið um eða fyrir ofan meðallag. Þátttaka i síldveiðunum liefur yerið óvenjumikil tvö síðustu árin, sem leiðir annarsvegar af því, að löndunarskilyrði hafa hatnað til stórra nvuna við allt veiðisvæðið, þar eð nýjar verksmiðjur hafa risið þar upp, en jafnframt hafa litvegs- menn verið hyattir til síidarútgerðar af opinberri hálfu, enda hefur ríldð átt mikilla hagsmuna að gfeta vegna rekstrar síldarverksmiðja sinna, sem verða að fá sem mest aflamagn, þannig að rekstur þeirra fái borið sig. Reyndur útvegsmaður gat þess nýlega í viðtali, er birtist hér í blaðinu, að öll sildveiðiskipin myndu rekin með halla á siimrinu, ef .frá væru talin þrjú eða fjögur. Þetta er vafalaust rétt. Afkoma margra skipauna, og Fær Tito 20 millj. dollara lán? Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Orðrómur gengur um það í Washington, að utanríkis- ráðuneylið þar hafi lagt til að Júgóslövum verið veitt 20 milljón dollara riðskiptalán. Eins og knnnugt er liyfir stjórn .Túgóslariu verið að jþreifa fvrir sér um lán i al- þjóðatiankanum og fengið daufar undirtektir. Fór stjórnin fram á 50 millj. doll- ara lán og var sendinefnd send til Júgóslaviu til þess að kyima sér hver miklu láni Júgóslavar þyrftu á að halda. Fregnin frá Washington liermir að líkur séu á að lán þetla verði vcitt á na'stu fjór- inn vikum. .1 úgós tavneska stj (’> rn i n ætlar a'ð verja láni þessu lil kaupa á landhúnaðarvélum og ýmsum vélum til iðnað- arframleiðslu. Þeir hafa boðist til þess að endur- greiða það með ýmsum máhntegundum, sem eru mikilvægar yið framteiðslu • iiernáðartækja. Miyndan, sem aliir bíða eftir. Nýja Bíó er nú byrjað að sýna bandarísku stórmynd- ina „Sigurvegarinn frá Kasti- líu“ (Captain from Castilte). Sagan, sem myndin er ger'ð eftir birtist sem framhalds- saga í Visi, og vakti þá óvenju Jirifningu og vinsældir. í myndinni, sern er tekin í ,.tecknicoIor“? fer Tyrone Power með aðalblutverkið. Önnur veigamikil tilutverk eru í höndum Jean Peters, Cesar Bomero, Jobn Sutton og Lee J. Cobb. Mynd þessi liefir tivarvetna vakið liina mestu athygli, þar sem hún hefir verið sýnd annars staðar í Iieiminum, enda óvenju glæsijeg pg r- hurðarmikil. Magnus Thorlacius liæs taré t larlögniaður málflutningsskrifstofa. Aðalstr. 9 sími 1875 (heima 4489). Hadiogrammólónn Til sölu fallegur radio- fónn. ásamt nokkrum pjötum. Verð lcr. 2(KKI,()0. Upplýsingar í Garðastræti 49 eftir kl. 8 i kvöld og á morgun. Aígreiðslustúlka óskast. Vega, veitiugastofa, Skólavörðustíg 8. Uppl. í sima 2423 og 802íi2 það sumra þeirra stærstu, er svo hághorin, að þau hafa tæpast aflað fyrir einnar viku úthaldskostnaði, og lilýtur þá hallinn að vera stórfelldur á sumrinu. Fjöldi útvegs- manna er gersamlega eignalaus og' skuldum hlaðinn, en af því leiðir að erfitt rnun þeim revnast að efna til ann- arrar útgerðar, þar eð rekstrarlán verða tæpast fáanleg hjá lánssfofnunum. Þær raddir hai'a heyrst, að ástæðulausl væri að hlaupa undir bagga með útgerðinni, þar eð sá siður hefði tiðkast hér áður og fyrr, og illa staddir útvegsmenn hefðu hrein- lega verið gerðir upp, bú þeirra verið tekin til gjald- þrotaskipta og allar eignir af Jieini teknar. Bétt er það að vísu, að sá máti var á liafður, en menn verða að gæta hins, að slíkur aflabrestur, sem átt hefur sér stað síðustu fimm árin, mun vera algjört einsdæmi og það er ekki einn og einn útvegsmaður, sem orðið hefur fyrir tapi, heldur allir þeir, sem ráðist hafa í síldarútgerð og verður þá hvorki sleifarlagi né fyrirhyggjuleysi uin kehnt. Menn, sem urðu fyrir óhöppum eða stórtöþum Voru gerðir gjaldjirota, ef svo bar undir fyrr á árum, en J>á var hcldur ekki um að xæða algjöran aflabrest hjá útveginum í heild. Jafnvel þótt til álita kæmi, að gengið yrði Iiart að út- vegsmönnum, vegna óhappa þeirra og skulda, mvndi slík eðferð reýnast vifatilgangslaus. Lánsstofnanirnár myndu sitja uppi með óseljanlega báta, sem grotna myndu niður í vanhirðu, Jiar eð nú er svo komið, að flestir Jjeir, sem citthvað fjármagn hafa undir höndum, forðast útgerðina eins og heitan eld, en kjósa frekar að verja fé síuu í ein- hvcrja ölsöluholu, skemmtistaði eða útlánsstarfsenii, þar sem slíkt gefur beztan arð og fljótteknastan. Að slíkri öfugj- þróun er höfuðskömm, jafnt fyrir Jiá einstaklinga, sem héf eiga hlut að máli, sem Jijóðfélagið í heild. Hvar er liag þjóðarinnar komið, ef menn vilja ekki lengur leggja fé fram til J>ess atvinnuvegar, sem ávallt hefur reynst J>jóð- inni notadrýgstur, og skapað hefur almenningi allan auð og umbætur, sem gerðar hafa verið í landinu á síðustu áratugum? Menn verða að gera sér ljóst, að umbótum í þessu efni verður ekki fram komið, nema því aðeins að útveginum og útflutningsframleiðstiinni verði sköpuð heilbrigð skil- yrði, þannig að í'jánnagnið leiti af sjálfu sér til slíks at- vinnurekstrar. Þeir menn, sem enn stunda útgerð, eru frekar verðlaunaverðir en refsiskyldir fyrir framtak sitt og kjark. Sagt Iiefur verið að engir nema vitfirringar eða menn, sem hefðu engu að tapa, vildu nú ráðast í útgerð, — <‘ii á vitfimngu eða hirðuleysi þessara manna veltur öll afkoma þjóðarbúsins, og Jiá vrði öðrum atyinnugreinum bælt, ef útgerðin legðist niður eða biði stórfellda lmekki. Hagur þjóðarheildarinnar í dag og framtíð hennar öll veltur á þvl hversu til tekst um bjargráð til handa útveg- inum. Vélbátaútvegur er þýðihgarmesti atvinnurekstur í landinu, Jiar eð hann skapar og sfendur undir flestu öðni íitvinnulifi og alliliða framförum. „Tnmstir skulu horn- steinar hárra sala“, segir hið fornkveðna, og svo er enn í dag. ♦ BERGMÁL ♦ Það er víst gagnslaust að reyna að neita því, að haust- ið er í nánd. Úr þessu er víst gagnslaust að spóka sig mikið á sjóbaðstaðnum í Nauthólsvík, enda þótt ef til vill verði einhverjir víkingar til þess að bjóða veðráttunni byrginn enn um nokkra hríð. >>: 1 gær var auglýst, að bað.- vörðurinn, sem til þessa hefir verið á sjóbaðstaðnum i Reykja- vík hefði hætt störfum, eins og vonlegt er. Þar héfir hann starf- að í sumar í sambandi við skrif- stofu borgarlæknis, sem mjög hefir lagt sig frant um að gera baðstaðinn sem vistlegastan og öruggastan og á þakkir skilið fyrir þá framkvæmdasemi. Þessi litla auglýsing var enn ein áminning um það, að skamm- degið og kuldarnir færast yfir okkur, rétt einu sjpni,, en við ]>ví verður varta gert, nú frekar en endranær. Aðsókn fólks í þenna sjó- baðsta'ð Reykvíkinga hefir, eftir atvikum verið mjög sæmileg í sumar, eins og skýrt hefir verið frá annað kastið i fréttum Vísis. óefað myndu jafnvel fleiri sækja hann ef betur væri auglýst, hvernig þar er umhorfs eftir breytingar þær og lagfæring- ar, sem þar hafa verið gerð- ar. En væntanlega kemur enn vor á sínum tíma og þá geta menn enn á ný notað sjó og sólskin í Nauthólsvík. jJí En mn leið og hausla tekur heinist hugurinn að mjög þýjS- ingarmiklum viðfangsefrutm, nefnilcga skólahaldi Revkvik- inga. Nú eru nýju fræðslulögin sem óðast að koma til íram- kvæmda og með mjög aukið skólahald, eins og frásagnir dagblaðanna siðustu daga. hera með sér. Tveir nýir gagnfræöa- skólar verða teknir í notkun, og er |>etta mikil aukning, enn eiu sönnunin fy.rir hraðfara vexti þessa hæjarfélags. Menn þurfa ekki að vera ýkja gamlir til ]>ess að muna eftir því, að ekki var nema einn gagnfræðaskóli í Reykjavík < \ menrua.skótaiuim, en síöan koniu ÁgústS- og Ingimarsskólarnir), en nú hæt- ast sem sagt tveir við, auk tveggja deilda, sem veröa til húsa í barnaskólanum. * Að sjálfsögðu ber að fagna því, að ungmennum Reykja- víkur gefst meiri kostur til menntunar en áður tíðkaðist, og vafalaust stönduin við ís- lendingar mjög framarlega nú með hinum nýju fræðslu- lögum, hvað unglingafræðslu snertir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.