Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 1
.39. érg. Fimmtudaginn 8. desember 1949 273. tbl. /> [ ©iE® © Á öllu landinu eru nú í smíðum skólahus, sem áætlað er að kosti 85 MILLJÓNIR KRÓNA fullsmíðuð. Eru byggingarnar misjafnlega langt á veg komnar. Sumar eru á byrjunarstigi, en aðrar eru nær fullgerðar. Skólabyggingarníir skiptast þannig: 1. Barnaskólar og skólastj. íbúðir .... 44 millj. 2. Gagnfi’æðaskólar ................ 34 — 3. Húsmæðraskólar .................. 7 — Af þessari heildarfjárhæð er áætlað að ríkissjóður eígi að greiða samtals 52.4 millj. kí’. Þ. 1. júlí þessa árs var búið að leggja í þessar bygg- ingar 50.4 millj. kr. og hafði ríkissjóður greitt af því 24.9 millj. kr. Eftir er því að leggja fram samtals um 35 millj. kr. til þess að fullgera alla þessa skóla og af því á ríkissjóður að leggja fram 27 millj. kr. Ekki er kunn- ugt livernig bæja- og- hreppsfélögum hefir gengið að útvega fé að sínum hluta,en heyrzt hefir, að mörg þeirra séu komin í stórskuldir og erfiðleika af þessum sökum. Og ríkissjóði mun reynast fullerfitt að leggja fram þær 27 miUj. Itr., sem honum ber að gieiða. Svo virðist sem í’íkisvaldið hafi lítil tök á að ráða nokkru um skólabyggingar og þess vegna er allt þetta mál í mesta öngþveiti. ang rarmn Chiang Iíaj-shek, scm nú hefir aítur tekið við æðstu völdum í þeim hluta Iíínaveldis, scm enn- þá er á valdi stjórnarinnar, er flúinn frá Chengtu. Ilerir komniúnista sækja að fjórðu höfuðborg mið- stjórnarinnar úr þrem áltum og nálgast óðum borgina. Ó- Ijóst er hvert Cliiang liel'ir farið, en talið er að flugvél liáns hafi haldið til Hainan- cvarinnar, en ]>ar dvelst yf- irlievshöfðingi licrja Kuoin- inglangstjórnarinnar. Þaðan fcr liann til Formósu og muri ællunin að verjast þar til þrautar. jólkurbílarnir 17 klst. til Reykjavíkur. Bæði HeBSIsheiðar- og SCrýsu- ófærir orðnir. í gær gekk mjög erfiðlega an og komust 3 þeirra í bæ- mn alla mjólkiirflutninga. inn um kl. 3 í nótt, en hinir Hörkubylur var austanfjalls tveir voru ókomnir í morg- og lil Mjólkurbús Flóa- un. Festust bílarnir slrax manna liarsl engin tnjólk þegar þeir komu vestur fvr- fyrr en iinclir kvöld. Sátu ir Ölfusárbrú og sátu þar mjólkurbíiarnir víðsucgar þangað lil kl. 6 í gærkveldi. fastir fram eftir öllum degi, Þaðan voru þeir svo sex og eiukum mun færðin hafa kluhkustundir austur að verið jnmg í niðursveitum Sogsbrú, en eftir það gekk Siiðiirlandsiindirlendisins. 'ferðin vel í bæinn. Þá ggkk einnig mjög eifið- Hitaveitugeymarnir tæmdust om hádem í Heiftavatnsnotkun í notf nam 193 sekúnduBítrum. Búizt var við því í morgun, að hitaveitugeymarnir á Öskjuhlíð myndu tæmast um hádegið vegna gífurlegrar vatnsnotkunar í nótt. Að því er hitaveilustjóri fjáði Vísi í morgun, var válnsnolkunin í nótl með allra mesta móti, þrótt fyrir það, að bæjarráð bafði bann- að almenningi að nota liita- veituvatnið til uþpbitunar að næturlagi. Rennslið til bæj- arins i nótt nam 193 lítrum á sekúndu, cn lií bæjarins kohia 292 sekúndulítrar. Voru geymarnir í Öskj.uhlíð þvi ckki nema bálfir í morg- un, en .befðu raunveruléga átt að vera fullir, ef fóik bcfði farið efiir seftum reglum. Verður fólk því að bíla i ]jað súra epli, að sitja í kuld- . anum í dag vegna þess, að jjað notaði i nótt það vatn, sem það átti að nota til upp- liitunar j dag. Iíitaveitan getur afi sjáil- sögðu c'kki látið meira af j 7 . heitu vatni en frá Reykjum koma. en það eru, svo scm í’yrr segir, 292 lítrar á sek- lúndu. Almikil aukning l'æst á beita vatninu, þegar Revkja- hlfðar-vcitan befir verið tek- in í notkim, cn nú er unnið af fullum krafti vio að full- gera i’.aua. Fc lk er minnt ó það, að ef það notar keita vatn.'ð að nætur'agi getur það átt það ; á hættu, að íokað verði a3- gerlega fyrir [’.að í aHt að cma viku í senn, ef um íírek- uð brcrt er að ræða. Vilja f« uð sitjju fyrir rinnunnL Vörubílstjórar liér i Reykjavík hafa farið fiess á Ifiit, að þeir fái að sitja fyrir vinnu við Sogsvirkjunina nýju. Hcfir stéttarféiag þeirra, Þróttur, ritað bæjarráði Reykjavíkur, þar sent farið er fram á þetta og var málið lekið fyrir á fundi bæjarráðs 2. dcsember. Ákvörðun var þó frestað, unz fy.rir lægi umsögn rafmagnsstjóra um málið. lega að koma mjólkinni að austan Iiingað til bæjarins. Ræði Ilellisbeiðin og Krýsu- Laust cftir liádegið í dag, cr Visir átli tal við Mjólkur- stöðina hér, var enn engin mólk farin af stað hingað til vikurleiðin urðu ofæiai og bæjarins og bíða bílarnir þess að leiðin verði rudd. Mjólkurlítð var líka eystra í morgun, en bins vegar búist við að úr myndi rælasl er á daginn liði. Samkvæmt upplýsinguni frá Vegamálaskrifstofunni ekki um aðra leið að ræð.a en Þingvallalciðina, cn einn- ig bún reyndist scinfarin. Fyrstu mjólkurbílunum, scm lögðu að austan í gær- morgun gekk að yísu sæmi- lega að komast í bæinn, en um tíuleytið í gærmorgun lögðu 5 mjólkurbílar að ausl cru nu ™ðmngsvelar komn- ___________________________ ar i gang á öllum verstu vegaköflum austanfj alls. — Meðal annars er nú unnið að því að ryða leiðina frá Alviðru og austur að Sel- fossi, en þar var í morgun strekkings bvassviðri, en kaf aldslaust og skóf litið. Flóavegurinn var cinnig ófær í morgun og er nú unn- ið að þvi að opna bann, ef IslaEidskvikmynd Guðmundar írá Mið- da! sýnd í Khöfn. Kliöfn í gær. íslandskvikmynd Guð- mundar Einarssonar frá Mið- dal var í gær sýnd í Kaup- mannahöfn og- flutti Guð- ..., . , ..... , , tok eru a þvi fynr skafrenn mundur sjalfur fynrlestur . f 1 J . ..Tárnbraularslys varð í gær í Egipialandi skamml frá Kairo, en braðlest frá böíuð borginni rakst á aðra lest, er stóð kyrr. Fjórir vagnar braðleslar- innar brotnuðu í spón og biðu sjö menn bana, en all- margir særðust. I nótt var 1G—11 stiga frosl hér í Reykjavík og býsl Veð- iir stoían vio meira frosíi næstu nctt, en þá verður loíí væntanlega kyrrara. Vísir átli lal við Veðurstof- una í morgun og skýrði bún blaðinu fi'á þessu. Fr búizt við meira frosti i nc’)tl vegna þess, að kaldari cn jafnframt kyrrari loftsraunnir berst að norðan. Bjart verður yfir. Afspyrnurok var um aust- anvcrt Iandið í nótt og fann- kimia, einkum norðaustan- lands. Veður var bægara á Vesturlandi, en cl 110115^11 til á Vestfjörðum. Mest frost var á Siglunesi í morgun, 12 stig. Veðurstofan býst við á- framhaldandi norðanátl fyrst um sinn. og skýrði mýndina. Það voru skrifstofur flug- félaganna í Ilöfn, Islaudsfc- lagið og dansk-íslenska fé- lagið sem stóðu fyrir sýuingu þessari, en um 500 boðsgestir sáu kvikmyndina. I Boðið var fulltrúum frá öll- luni ferðáfélögum og ferða- I skrifstofum og fréttamönn- um blaða. Vakti kvikmynd Guðmundar mikla eftirtekt og var bann bylltur að sýn: i ingunni lokinni. Ólafur. Sínti AH-víðtækar bilanir urðu í nótt á símalínunni milli Núp- staðar í Fljótshverfi og Hafn- ar í Hornafirði og er nú ver- ið að rannsaka þær. Nokkurar smávægilegar bilanir urðu annarsstaðar, svo sem á Kjalarneslinunni og á línunni lil Stykkislióbns ingi. t gær var þelta líka reynt, cn án árangrs, því það skóf jafnbarðan i brautina. Fyrir austan Þjórsá er vegurinn aftur á móti talinn sæmilcga fær, og sömuleiðis cru elcki miklar samgöngu- hindranir i uppsveitum Ar- nessýslu svo vilað sé. Hins vegar eru miklar tálmanir í niðursveitunuin og við sjávarsíðuna. Ræði Hellishciði og Krýsu- vikurleiðin cru ófærar, en aðal fannirnar á síðar- nefndu Ieioinni eru á milli Hlíðarvatns og Grímslækj- ar í Öl'fusi. Sömuleiðis voru miltlir skaflar austanvert í Ölfusinu, einkum vestantil við Kögunarhól, en samt brutust bílar i gegnum þá í gær. Ekki liefir frélzt annað en að Hvalfjarðarleiðin væri fær enn sem komið er, en a'ftur á móti var komið versta veður á Iloltavörðu- beiði og' því tvísýnt bvort lnin muni vera fær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.