Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 2
V I s I R desemixr 1941) Fimmtudagurt -., . , 8. descniher, >— 34J.:, dagfur ársins,. ... , ... Sjávarföll. Ardegisflóö var kl. 7.00. — Siödegisflóí) verður kl. 19.25. Ljósatími bifrei'ða og aunarra ukutækja er frá kl. 15.00—9.35. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavariS- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er j Reykjavíkur-apó- teki; sími 1760. Næturakstur anilast Hrevfill; sími 6633. Uugbarnavernd Líknar, Templarasunid 3. er opin jjriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Bóiusetning gegn barnaveiki héldur áfram og cr fólk á- minnt um aö láta bólusetja börri sín. Pöntunum veitt mót- taka i síma 2781, kl. 10—-12 fvrsta þriSjudag hvers mánaö- ar- I Symfóníuhljómsveit Rvíkur I heldur hljótnleika j Austur- b.æjar-bió í kvöld (fimmtudag) kl. 7 stundvíslega. Dr. F’áll is- ólfsson stjórnar, en einleikari er Rögnvaldur Sigurjónsson. ViSfangsefni eftir Mendelsohn, Chopirt og Haydn. Happdrætti Háskóla íslands. i Dregið ver'ður í 12. flokki laugardag 10. ]t. m. Vinningar eru 2000, 9 aukavinningar, sam- tals 746.000 kr. Engir miðar verða afgreiddir á laugardag, og eru því síðustu torvö'ð í dag og á morgun að kaupa miöit og endurnýja. 100 „cocktailar“ heitir lítill bæktingur, sent gefinn hefir veriö út og í hon- unt eru, eins og nafniö bendir til, uppskriftir að ,,cocktailum“. ASnþví er -segir í íormála,. eru'• utppskriítirnar fengnar .yáða að.f [ bæklingnum eru uppskriftir' að flestum algengum og þekkt-| lim ,,cocktailum“. Danir þakka. Danska sendiráöiö í Reykja- vik hcíir íært utanríkisráöu- neytinu þakkir dönsku ríkis- stjórnarinnar til allra þeirra. sem þátt tóku í björgun skips- hafnarinnar á færeyska mótor- skipinu ,,Havfrúgvin“. Jafn- framt hefir sendiráðið fært ís-j lendingttm þakkir færeysku! landsstjórnarinnar fyrir jtetta björgunarafrek. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöín kl. i<S.45 í fvrradag.áleiðis tii Fær- eyja og íslands, í jólaferðina. Jólamerki Thorvaldsensfél. Óðutn stv.ttist til jóla og í til- efni af því skal íólki bent á, að kaupa jólanterki Thorvaldsens- félagsius, er yíirleitt ættu að prýða kort. bréf og pakka fólks. Jólamérkin eru smekkleg að allri gerð, og það sem þó er meira um vert, aö ágóöamtm er varið til styrktar góðu ntálefni. Merkin fást j Thorvaldsens- bazarnum, Pósthúsinu, Verzlun Hans Petersen, bókaverzl. ísa- foldar. Lárusar Blöndals, Kron og Braga Brynjólfssonar; enn- fremur hjá félagskonttm og víöar. .Hvar eru skipin? Eímskip; Brúarfoss kom til Amsterdam, jj. des.; fer þaöauj til Rotterdam, Antvverpen, Hull og Rvk. Fjallíoss kom til K.hafnar 5. des. frá Bergen.1 Dettifoss fór frá Rvk. 3. des. vestur og noröur ; lestar frosinn fisk. Goðafoss kom til Stepheus ville í Nevvfottndland 5. des.; ’itti að íara þaöan 6. des. til Nevv York, Lagarfoss fór frá K.höfn 5. des. til Rvk. Selfoss er i Rvík Tröllafoss fór Væntan lega frá-.New -York í gær til Rvk. Vatnajökull er í Rvk. RikisskipHékla. var á Akur- eyri í gær á vesturleiö. Esja var á jAkureyri j gær, é. austur- leið. Heröttbreiö er cr á Vesf- fjöröttm. Skjaldbreiö er i Rvk. og fer annað kvöld kl. 24 til Húnaflóa-, Skagaf jaröar- og Eyjafjaröarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Skijt Einarssonar & Zoega: Folditt fértndi í Hull í gær, miövikud. Lingestroom er i Amsterdam. Skip S.Í.S.; Arnafell er t Hafnarfirði. Hvassafell er á leiö til Gdynia. Flugið. Flugfélag íslatuls. Innán- landsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar, Reyðaf- íjaröar, F.áskrúðsfjarðár og Vestm.eyja. Á morgttn er ráðgert aö fljúga til Akureyrar, Siglttfjarö- ar, Hornafjarðar, Fagnrhóls- mýrar. Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. í gær var ekkert flogiö sök- unt óhagstæðs veðttrs um allt land. Millilandaflttg: Gullfaxi kont i gærkveldi frá Prestwick og K.höfn. Flugvélin íer til Lon- don kl. 8.30 á föstndagsmorgun. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 tJtvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guönntndsson stjórnar). — 20.45 Hcstur forn- rita: Egils saga Skallagríms- sonar 1 liinar Ól. Sveinsson pró- fessor). — 21.ro Tónieikar (plötur) .. — 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. ErincM: Börtiin og heimilis- störfin (frú Lára Sigttrbjörns- dóttir ). ; .21.40 Tónleikar (plötur).— 21.45 A innlendum vettvangi ( Emil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veöttrfregnir. — 22.10 Symfónískir tónleikar (plötur). — 23,10 Dagskrárlok. Mæðrastyrksnefndin. Munið Mæðrastyrksnefndina nú fyrir jólin. Gjöfuni veitt rnóttaka i Idngholtsstræti 18. Notaður fatnaöur er vel þeginn og ketnur í góSar þarfir. Skrlfstofa Krabbameinsfél. Reykjavíkuf 1 er flutt á .La.ugaveg 26 (Skö- verzlunin J'ork h.f.),-: sími-7393. j Sérstakar upplýsingar kl. 2—3 e. h. — Styöjiö Krabbanteins íélag Reykjavíkttr. Herötim sóknina gegn krabbameini — þaö gerum viö bezt meö því að sameinast um Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Veðrið: Yfir Noregi er djúp lægð, en háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Við suöausturströndina er lítil en kröpp lægö á hreyfingu sttð- ur eftir. Horfttr: N-stinningskaldi og , síðar kaldi. Viðast léttskýjaö. | í Reykjavik var 9 stiga frost , í morgttn. Heimsmeistara- Til gagns ag gawnans • MnAAqáta hk 9Í9 Hver ctti feetta? 100. Þótt fátæk séu við sonarlát og sárin nístandi hörö, þá mætti það blíðka og milda grát að muna, hvaö sál þín er fögur og vel af guöi gjörð. ýr Víii (ftjrir 30 árutn. Eftirfarandi mátti lesa í Vísi hinn 8. des. 1919: *- íslensku kvikmyndirnar voru sýndar i Gamla Bíó j gærkveldi fyrir húsfylli og sáu færri en vildu. Vísir vakti ntáls á því í vor, að gaman væri og ganglegt að taka hér kvikmyndir, og heíir nú P. Petersen fengið sér tæki til ]>ess. Myndirnar hafa tekist ágætlega, og hefir Petersen fleiri í smíöum, sem sýndar veröa aö líkindum í þessari viku; Áhorfendur kutintt vel að meta myndrrnar og tóku. þeim tneö lófaklappi -og ahnennum íögnuöi. — Egill Skailagrims.--. son er nú farinn aö veiöa í salt og kom inn í nótt me'ð ágætan afla. hafði hann fengiö 179 tunnur lifrar i feröinni, og nutn það nær eins dæmi, að svo mik- il lifur hafi fengist í einni ferð. — £maiki Járnbrautargöngin í Alpa- íjöllunum viö Mont Cenis eru 8 mílur á lengd og tengja sam- an Frakkland og ítaliu. Var þetta hið mesta afrek verkfræö-j ittga á þeim tima, en göngin voru byggð á árunum 1857 til 1871. Verkið var hafiö frá báö-1 ■ i um hhðum samtímis. Frakk- landsmegin hófst það 3801 feti fyrir ofan sjávarmál en á ítalíu 4.236 fetum fyrir ofan sjávar- ntál. Gcra þurfti ráð fyrir fram- ræslu í miðju. Og beint varö að bora en jafnframt meö halla sem þó varð aö vera 10 sinnum meiri frá annarri hliðinni.1 Göngin mættust nákvæmlega f rniðju og munaði aðeins þuml- ungi á breiddirmi annars. veg- ar frá,. ert á gólíhæöinni-var ro • þumhmga- mnnttr þegar: borarn-. itmar ttáöu saman. | Lárétt: 1 I höföi, 6 knýja, 7 verkfæri, 9 verkfæri, 11 blttnd, 13 verk, 14 álfa, 16 frumefni, 17 hjálparsögn, 19 lifíæra. IHörétt: 1 Masar, 2 tveir eins, 3 bursta, 4 skemmtun, 5 munn- bitinn, 8 skordýr, 10 hryllir, 12 kveöskapur, 15 svaö, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 91S. Lárétt: 1 Hegning, 6 háð, 7 ttm, 9 mann, 11 gul, 13 nóg, 14 unrnv 16 G. U., 17 níö, 19 Adl- on. LóÖrétt; I Haugur, 2 G. H., 3 nám, 4.i.ðar, 5. gangur, .& mun, 10 nóg, 12 lund,-T5 Níl, 18 Ð. O. mót skíðana háð í Gandaríkj- unum í febr. ní Heimsmeistaramót skíða- ntanna, hið fyrsta frá því fyr- ir stríð, verður haldið í Asp- en í Colorado-ríki í Randa- ríkjunum dagana 13.—18. febrúar n. k. Er búizt við geysimikilli þátttöku frá fjölmörgum löndum heinis, cn mótið er haldig á vegum F.I.S. (Fede- ration Inlernationale de Ski) eoa alþjoða skíðasambands- ins. Er þetta einnig í fyrsta sinn, að slíkt mót cr lialdið utan Evrópu. Framkvæmdancfnd móts- ins Jiefir lilkynnþ að Ólafi, ríkisarfa Norðmanna hafi vei'i'6 hoðið lil móts þessa, en alþjóða skiðasamhandið var stofnað i Noregi, og sjálfur er Ölafur ríkisarfi gamall skíða- ' maður og gat sér góðan orðs- tir í keppni í Holmenkollen fyrr á árum. Norðmenn senda fjöl- mennan hóp bezlu skíða- manna sinna, einkum stökkv- ara, en Norðmenn þykja snallastir skíðastökkmenn heimsins. Meðal þeirr, er fara vesur eru: Ashjörn Ruud, Petter Hugsted, ölympiu- meistarinn 1918, A’idar I.ind- hoe Hansen, Georg Thrane, Thorhjörn Falkanger, sigur- vegari í Ilolmenkollen i ár og' Arnfinn Bergmann, er var „Regnboginn" Ápt harna- skemmtun á sunnudöpn. Reykjavíkurbörvi geta vænzt góðrar skemmtunar á hverjum sunnudegi fram eft- ir vetri, þar sem skemmti- fyrirtækið „Regnboginn‘‘ er. „Regnboginn“, en að hon- um standa þrír kunnir Revk- víkingar, leikararnir Alfreð Andrésson og Einar Pálsson og Stefán A. Pálsson. for- stjóri Hafnarbíós, liafði fyrstu skemmtun sína á ]>ess- um vetri s. 1. sunnudag, við afhragðs viðtökur hánna ' ungu áheyrenda, enda skemmtiskráin fjölbreytt og yel sniðin við barna og ung- linga liæfi. Einar Pálsson las upp ævintýri eftir H. C. Ander- sen, nemendur úr skóla Fé- lags ísl. listdansara sýndu dans, Alfreð söng ganianvís- ur, Ingihjörg Helgadótlir söng og lék á gitar, Bragi HUðherg lék á liarmóniku, þá var leikþáttur barna og loks var sýnd bráðskemmti- leg kvikmynd. Það er ekki að efa, að barnaskemmtanir „Regnhog- ans“ eiga eftir að ná miklum vinsældum í vetur, enda cr það sannast sagna, að skemmtanalíf Reykjavíkur- harna hefir lil þessa verið næsta fábreytilegt, þegar frá eru taldar misjafnar híó- myndir. Viðtökur barnanna s. 1. sunnudag benda til þess, að „Regnboginn“ liefir liitt nagl- ann á liöfuðið. drengjameistari Norðmanna í skíðastökki í fyrra. Þá liafa borizt fregnir um mikla þátttöku Svía, ítala og fleiri þjóða. Sjálfir telja Bandarikja-, menn sig' liafa sigurmögu- leika í hruni og svigi. Fyrir helgina var sökkt við Englandsstrendur 150 ára herskipi, er Englendingar höfðu hertekið af Frökkum. Ski)) Jietta var úr viði og var nefnt „Implacable“. Skip Jictta var að nokkru í notkun í síðasta striði, þótt það tæki aldrei þátt í sjóorustu. Skip- inu var sökkt nieð mikilli viðhöfn. Faðir okkar, Guðmimdnr Ölalssun, andaðist aðfaranótt 8. desember. Aima GwðmundsdQttir, Eiis 0. Guðmundsson. Valriimar Kr. Guðmuudsson. sg.3g3gg^^a^saazsa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.