Vísir - 19.04.1950, Side 8

Vísir - 19.04.1950, Side 8
Miðvikudaginn 19. apríl 1950 Frekai bragðdanlur inndur Stúdentafélagsins í gær. læðumeim töidu áivarpið sæmilegi eflir atvikum. Fundur Stúdentafélagsins í Tjarnarbíó í gærkveldi var frekar bragðdaufur, miðað við fyrri umræðufundii fé- lagsins í vetur, enda var hann fásóttur, eftir því, sem mað- air á að venjast unl slíka 'fundi. F'yrri * frummælandi var jÓIafur jóhannesson prófessor formaður útvarpsráðs; Flutti próf. Ólafur skilmerkilega ræðti uin úlvarpið, sögu þess mg Jilutverk, er iiann taldi fyrst freinst eiga að vera menningarlegs eðlis. Ivvaðst lianh vera rnjög; fús á að heyra skynsainlega gagnrýpi, semt forráðamenn útvarpsins gætti síðan hagnýtt sér, en slíku væri sjaidnast lil að dreifa. Ræða hans var fróð- ieg og vel flutt. Siðari frunnnælandi var Sigfús Á. Sigurhjartarson bæjarfulltrúi. Hafði hann eiginiega lítið nema gott eitt a'ð segja um útvarpið, en gagnrýndi þó fréttaflutning þess, eins og húast málti við, samkvæmt kommúnistískum sjónarmiðum Jians. Skoraði Itann fjmst og fremst á út- varpið að sýna sanrtgimi og jafrirétti, þáririig að serti flest- ar skoðanir feðgju að korii- ast að. J>ótti mönnum þetta fágætur boðskapur í inunni Jíommúnista að legg'ja til, að andsfæðingum væri sýnd sanrigirni og j afnrét li!! A'ðrir ræðumenn voru Guð- laugur Eiinarss. lögfræðingur, sr. Gunnar Benediktsson rit- höf., Jaköb Benediktsson magister og Jón Magrtiisson Féll ofan í brunn. Tveggja ára gamalf barn •féll í fyrradag ofan í brunn í Vestmannaeyj um. Þegar að var lcomið flaut liámið á vatninu og virtist látið. Tókst að ná l>ví upp úr brurtninum, en í því I)ar að þrjá pilta úr gagnfræðaskól- anuín í Eyjum og liófu þeir Íífgnnartilraunir á barninu, en þeir liöfðu lærl þær hjá íþróttakennara sínum. Ivfl- ir um það bil Iiálfa klukku- stund sást lífsmark með barninu og var því þá ekið til læknis. Hresstist það fljóti •og í gær lék það sér ineð jafiiöldrmn síntim eins og •ekkért hefði j. skorizl. fréttastjóri, aulc frmninæl- enda í lok fnndarins. Yfirleitt virtisl sem mcnn væru almennt ánægðir með útvarpið, en gagnrýninnar gætti miklu minna en béiizt liafði verið við, og hafi ræðu- menn endurspeglað hug merintamanna og almennings í landinu, má út vgrpið veJ við una. . Þbrvaldur Garðar Krist- jánsson sljórnaði fimdinum mcð prýði, en hann fór sem endranær ágætléga fram. Danir ætla að gera út mik- inn fiskveiðaleiðangur til Barentshafs á þessu vori. 1 dönskum hlöðum er greint frá því, að 75 dansk- ir fiskibátar frá Esl>;jerg, Slcagen og Frederikshavn eigi að talca þátt í leiðangrin- um. Fyrstu bátarnir áttu að lcggja af stað norður á bóg- imi síðast í marz. Bretar hafa heimilað þeim að leggja fisk á land í hrezkum höfnum. Viðskipti A.- Pýzkalands og Síína. Austur-þýzka sjórnin hef- ir tilkynnt að bráðlega muni hefjast vi'ðræ'ður um viö- skiptasamninga milli Aust- ur-Þýzkalands og Peking- stjórnarinnar .1 Kína. Mun þetta einn liðurinn í áætlun Rússa að tengja Austur- Þýzkaland sem nánustum böndum við kommúnistiskar Cifnirlegl veiðar- Netabáíar af Suðurnesjum urðu fyrir gífurlegu veiðar- fíeratjóni nú nýlega. I löfðu þeir lagt nct sín á Selvogsgrmm, en íslenzlcir togarar ioguðu yfir neta- svæðið með þeim afleiðing- um að á þriðja luindrað nel éyðilögðust. Tjónið af þessu er melið á 200 ]>ús. lcr. Finn báturinn missli öll sín net og neyðist til þess að liætla veiðum Dr. Adenauer, kanzíari Vestur-Þýzkalands, bakaði sér nokkura óvild á fundi í Vestur-Þýzkalandi í gær, en hann hefir dvalið þar undan- farna daga, eins og kunn- ugt er. Flntti Iiann ræðu á fjöl- mennum fundi, að viðstödd- iim hernámsstjóium vestur- veldanna og állmörguin leið- togum jai'naðarmanna. I ræðulok lét dr. Adenauer fundármemi -syngja citt er- indi úr hiniun gamla þjóð- söng Þjóðverja, „Deutscli- land iib#r Alles“. Hernáms- stjórarnir sátu sem fastast nie.ðan erindið var sungið, en jafnaðarmannak'iðtogarnir, scm sátu í ræðiipalli, gengu út í mótmælaslcyni. Segir brezka útvarpið, að dr. Adenijúer virðist hafa balcað sér nokkura óvild ýmissa ráðamanna, hæði þýzlcra og ériendra, méð þessu. Framh. af 5. síðii rennur nú upp — á mörgun -4- að það tekur til starfa i þágu lisiairinnar fyrir al- þjóð. Þessi dagur, sumardag-i ui'inn fyrsti, verSur væntan-j lesgá sannkallaður fyrsti suin- ardagur íslenzkrar lciklislnr i og Þjóðleikhúsið mun ævin-1 • lega verða minnisvarði uiu þá írieriu, sem unnu málinu af athug og lögðu fram lcrafta sína í þágu þess. En fyrst og fremst verður það mirinfs- t varði Indriða Einarssonar, | sém liffSi það að vísu elclci, að ( sjá hrisið tekið í notkun, en átti svo br’ennandi áliuga íVr- i j • f v " ir þéssu máli, að það væri j vaiía Icomið í liöfn, cf íians liefði elclci notið við. Nýsfárteg barnabók. Bíósýningar og bókaútgáfa fara ekki ævridega saman, en fyrir nokkru reið íAustur- bæjarbíó á vaðið að þessu léyti. Hefir bíóið gefið ú harna- hólc eftir franskri harna- mynd. sem sýnd mun vérða ir.estunni. Heitir hókin „Æv- intýrið af Astara Icóngssyni og fiskímannsdætrunum tveim“ og er endursögn eft- ir iranskri kvikmynd — Blondine, en hún mun verða sýnd í híóinu á næstimni. Er bókin skreytt fjölmörgum myndum og er árciðanlega kærkomiu hörnum. Komin er út hátíöcirút- gáfa af Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson í tilefni af vígslu Þjóöleikhússins. Nýársnóttin hefir veriö ó- fáanleg um langt skeið og mun þessi útgáfa — hin þriöja í rööinni ■— því verða velkomin íslenzkum bóka- vinum og leiklistar, en ann- ars var sjálfsagt að gefa leik- ritið út á þessum merku tímamótum. Útgefandi er Bókaútgáfan Fagurskinna (Guömundur Gamalíelsson) Bókin er prentuð og unnin að öllu leyti hjá Prentsmið- unni Hólum og er frágangur og útlit hið snotrasta. Saga byggingarstarfsins. Árið 1925 fól Jón Magnús- son, þáv. forsætisráðherra, Guðjóni Samúelssyni, húsa- meistara ríkisins, að gera uppdrætti aö hinu fyrirhug- aða leikhúsi og lauk hann því starfi árið 1928 og var þá byrjaö að steypa grunn húss ins, en því verki var lokið ár- ið eftir, 1929. Þjóðleikhús- byggingin var komin undir þak og fokheld árið 1931. Ár- ið eftir var skemmtanaskatt ■ urinn tekinn af ■ húsinu, vegna erfiðleika ríkissjóös, og nú liggur bygging húss- ins niðri til ársins 1941, en þá tekur skemmtanaskattur- inn aftur að renna til húss- ins. Þó var ekki hægt að halda áfram smíði hússins, því að nú var það í hers höndum, sem birgðaskemma setuliðsins, frá árinu 1941 og allt til 1945. Hin raun- verulega byggingarsaga húss ins er því tæp sjö ár. Til ársins 1932 hafði bygg- ingin kostað um 800 þúsund krónur og þá var áætlað, að enn myndi þurfa að verja um 1.2 millj. króna til þess að íullgera húsið. Síðan hef- ir byggingarkostnaður um það bil tífaldazt, eins og al- kurina er. Nú er talið, að hús ið kosti fullgert um 17 millj. króna. Höröur Bjarnason skipu- lagsstjóri, foímaður bygg- ingarnefndar hússins, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær, um leið og hann sýndi þeim hina veglegu byggingu. Sxðan gerði hann grein fyrir hverjir hafa helzt lagt hönd á plóginn til þess að koma Þjóðleikhúsinu upp. Uppdrætti aö húsinu gerði próf. Guöjón Samúelsson, eins og fyrr gfeinir, en að- stoðarmenn hafa þeir verið arkitektarnir Einar Erlends- son og Bárður ísleifsson. í byggingarnefnd hafa verið: Indriði Einarsson, sem var fyx’sti formaður hennar, Ein- ar H. Kvaran rithöfundur, Jakob Möller sendiherra, frú Marta Indriðadóttir, sem tók við formennsku af fööur sín- um látnum, Jónas Jónsson fyrrv. alþm., Ingimar Jóns- son skólastjóri og Hörður Bjarnason skipulagsstjóri. Verkfræðilegir ráðunautar hafa þeir verið: Guðm. Hlíð- dal póst- og símamálastjóri, Jakob Gíslason raforkumála- stjóri, Steinn Steinsen bæjar- stjóri, Bfagi Ólafsson verk- fræðingur og Árni Snævarr verkfræðingur. Erlendir vei’kfræðilegir ráöunautar hafa verið: Mr. J. T. Wood og hr. Löwen-Aaberg. Verktakar hafa verið: Kornelíus Sigumundsson, Eiríkur Hjartarson, Ósvald Knudsen og Daníel Þorkels- son, Johan Rönning, Ríkarð- Eiríksson, Trésmiöjan Rauð- ará, Landssmiöjan, Hamar h.f., Nýja blikksmiðjan, Blikksmiðja Reykjavíkur og Rafha h.f. ■Erlendir verktakar hafa verið: Noi’diska Kompagniet, Stokkhólmi, Hindsgavl A/S, Kaupm.höfn, Strand Elee- tx’ic, London, Fogg & Mörup, Kaupm.höfn og Böhlmark, Sviþjóð. Verkstjórar hafa verið: Stefán Magnússon (tré- smíði), Sigurður Hjörleifs- son og Björn Líndal (múr- smíði), og við ýmisleg störf þeir: Magnús Jónsson, Ög- mundur Kristófersson, Árni Örnólfsson, Zofonías Sigfús- son, Sveinn Ólafsson og Markús Guöjónsson. Eiiendir verkstjórar (eink um við ljósaútbúnað á sviði): Mr. W. Bundy. Eftiiiitsmenn með bygg- ingunni hafa verið: Sigurð- uv Flygenring, Björn Rögn- valdsson, Jón Gunnarsson, Þoxiákui’ Ófeigsson, Petrína Jakobsson, O. Kornerup Han sen og Ingvar Ólafsson. í Þjóðleikhússbyggingunni verður einnig bókasafn vai’ð- aiidi leiklist, og er Lárus Sig urbjömsson ritliöfundur bókavörður. Er bókasafn þetta þegar orðið verðmætt nijög, en vísi að því lagði Indriði Eimu'sson. Lárus liefir einnig gefið safninu' verðmætt leiklistarbókasafn sitt, um 3000 bindi. Óhætt er að fullyröa, að Þjóðleikhús íslendinga er eitt hið vandaðasta og full- komnasta sinnar tegundar í allri Norðurálfu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.