Vísir - 03.05.1950, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 3. maí 1950
V I S I K
um komu hans og hvers vegna hún vildi hafa tal af honum.
„Heyrðu, vinur,“ sagði hann við skutilsveininn, „eg er
enn óhreinn eftir ferðalagið. Gæti eg snyrt mig-------“
„Hún sagði s t r a x,“ svaraði sveinninn. „Gerið svo
vel að fylgja mér.“
Blaise var ekki undankomu auðið, svo að hann elti
skutilsveininn inn í kastalann og gengu þeir inn í sal ehm.
Voru þar fyrir tveir hópar manna, og stóð amiar um-
hverfis di'ottninguna, en hann var minni. Kládía Frakk-
íandsdrottning, tuttugu óg fjögurra ára að aldri, var búin
að inna krafið skyldustarf við konunginn af hendi með því
að ala honum sjö börn og* var orðin þreytt og slitin af
þvi. Hún var eins og föhiað blórn, enda átti liún eldíi sjö
dagana sæía, þar sem tengdarmóðir hennar kúgaði hana
og konungur leit ekki við henni framar. .j
Stærri hópurinn í salnum stóð umhverfis drottninguna.
Louise af Savoy var holdgrönn kona, þurrleg í sjón og
raun, fjörutíu og sjö ára. Hún liafði átt í höggi við tvo
keppinauta um hylli manns síns —• Önnu af Bjeaurjeu og
Önnu af Bretagne — og borið sigurorð af þeimjbáðum, en
sú bai'átta hafði hert hana og stælt. Samanbitinln munnur-
inn bar voit um skapfei'Ii hennar og framgirni,1 en annars
voru augu hennar lieldur flóttaleg og svipurhm allur und-
irförull.
Þegar lnin sá Blaise ganga i salinn, lét hún fylgja lxon-
uin til lítillar stofu við hliðina á salnum og skila til hans,
að hún mundi ræða við liann eftir skamma stund, Varð
Blaise því að ganga í gegnum salinn og tók lian a eftir því,
að allir virtu hami fyrir sér, óhreinan og þreyti legan eftir
ferðina. Hann gat heldur ekki gengið hljóðle ^a, því að
sporar lians glömruðu i hverju spoi'i, svo og s verð lians.
Til allrar óhamingju varð liann að fai’a um lann hlula
salsins, þar sem drottningin sat og ræddi við ko íur noklu'-
ar. Iiann varð því að beygja kné fyrir henni og gerði það,
þótt hún liíi ekki á liann. En er hann reis upp ‘aftur, varð
lionuin litið á konu þá, sem drottning var einmitt að ræða
við þá stundina. Þá brá lionum og hann áttaðí sig þegar.
Hér var ekki um neinn efa að ræða: Þetta var stúlkan á
myndinni, sem hann hafði séð. Hann starði á liana ósjálf-
rátt. Hún var liærri en hann hafði gert sér í hugarlund,
drættirnir í andlitinu reglulegir og augiui grænleit. Blaise
virti hana fyri r sér í nokkrar sekúndur, en svo leit hann
undan og var því feginn, að hún skyldi ekki liafa veitt
honum neina eftirtekt. '
Þegar hann var kominn inn í liíla herbergið við hlið'-
ina á salnum, gat hann ekki á sér setið og spubði förunaut
sinn: „Hvaða kona var þetta, sem ræddi við drottninguna?“
„Lafði Amie Russell,“ svaraði pilturinn og brosti. „Það
er ekki oft sem hún kýs frekar að sinna drottningunni en
konunginum.“
„Þetla er skrambi lagleg stúlka,“ inælti Blaise.
„Eg fellst á það,“ svaraði maðurinn og gcklc út úr stof-
unni.
Blaise var nú einn efíir og hann var ekki lengur í nein-
u m vafa um, að Anne Russell væri heitmey de Norvilles
og það þorði hann að fullyrða við konung', ef þess væri
óskað. Þegar hann var búinn að komast a þessari niður-
stöðu,.fór hann að hugleiða liinar væntanlegu samræður
sínar við Louise af Savoy.
Hann bjóst við því, að hana fýsti að fá tíðindi frá Bour-
bon- og' Forezhéruðum og þar sem hún hafði verið sett
ríkisstjóri, átti hún fulla heimtingu á þvi. En hann hefði
aldrei átt von á þvi, að liann, þetta peð, mundi verða kall-
aður á eintal við hana. Hann tók glófa sína úr belti sinu,
þar sem hann hafði stungið þeim osr revndi að slá mesta
rykið af fötum sínum og stígvélum með þeim. Hann var
einmitt að klóra klessu af annari ermi sinn; þegar Imrð'-
inni var lokið upp.
Hertogafrúin af Angouleme gekk i stofuna og með
henni var roskinn maður. kanzlarinn. Antoine Dimrat.
Blaise féll á kné og kicssti kiólfald hennar.
„Verið hjartanlega velkominn, monsieur,“ tók hún til
máls og gaf honum merki um, að hann mætti risa á fæt-
ur. „Mér er tjáð, að þér hafið meðferðis bréf frá dé Vaulx
markgreifa til konungs. Fáið mér það.“
Þessi krafa kom eins og reiðai’slag yfir Blaise. Haim
hafði vei’ið reiðubúinn til að leysa úr öllum spurningum
hennar, en hann gat ekki afhent bréf, sem hann átti að
selja konungi sjálfum í liendur og konungur hafði skipað
honum að afhenda um kvöldið. Hvernig gæti hann neitað
móður konungs, án þess að stofna hfi sínu í liættu? Hvern-
ig ætti hann, Blaise de Lalliére, að visa kröfu hennar á
bug vegna konungs? Hann var eins og mús undir fjala-
ketti og kötturinn hafði Iæst i hann klónum.
„Nú, monsieur,“ bætti hún við hryssingslega.
„Frú rikisstjóri, eg vænti miskunnar yðar. Á eg’ að
óhlýðnást konungi, sem hefir boðið mér að færa sér bréf
þetta í kveld? Eða á eg að móðga yðar tign? Eg verð sek-
ur fundinn, livort sem eg geri.“
Hún brosti dauflega. „Eg mundi láta hálshöggva yður,
ef eg kæmist að svikum af yðar hálfu við konung’. Þér
ættuð að minnast þess, að eg er móðir lians. Vilji hans er
vilji minn. Þér munuð vitanlega afhenda Iionum bréftð,
eins og yður var skipað. Mig langar einungis til þess að
lesa það.“ Hún rétti fram liöndina.
„En innsiglið, yðar tign. Hvað á eg að segja — ----------“
„Þér segið ekkert, haldið yður saman. Það er hægt að
gera við innsigli.“ Hún teygði fram liöndina aftur og nú
var hún enn ákveðnari en áður.
Blaise stirðnaði. Hann var kannske ungur og af lágum
ættum, en hann var heiðvirður maður. „Yðar tign hefir
ekki liugsað um það, að mannorð mitt er i veði.“
Louise af Savoy leit sem snöggvast á hann köldum
augum, en síðan undan þegar aftur. En svipur hennar var
ógnandi. „Eg' er því óvön,“ mælti hún kuldalega, „að
þurfa að endurlaka skipanir minar. Mannorð yðar kemur
— Grœttland
Framh. af 4. síðu,
Leiðangm-inn mun liafÁ
eytt fé sinu i lok þessa ársj
en þó er ekki vonlaust um
áð méira fé fáist, t. d. frá al •
þj óðasam tökum um Veður
athuganir, þvi að bækistöð-j-
in á hájöklinum er mjög
mikilvæg. Leiðangursmenn
munu einnig leitast við að-
afla fjár með þvi að lialdá
fyrirlestra, selja myndir o. þ.
h. Leiðangurimi er annars
hinn ódýrasti, sem um getur,
þvi að fjöhnörg tæld, sem
hann notar, eru fengin að
gjöf frá stofnunum og fyrir-»
tækjum.
Að endingu má geta þess»
að íslenzk yfirvöld liafa verití
leiðangrinum mjög hjálpleg,
lækkað eða fellt niður lög-
boðin g'jöld og þar fram eftie
götunum. Bað Paul E. Yietoí’
blöðin að flytja íslendingum
alúðarþakkh' fyrir hjálpina.
Gúmmíslöngur Skrúfjáx-n Vatnsfötur Kúbein Ruslafötur Tannlækninga- stofan er opin alfur
fyrirliggjandi; Engilbert GuSmundsson,
GEYSIR H.F. tarinlæknir.
V eiðai'f æradeild. ;
GEYMSLA
óskast fyrir hráefni, 20—
30 m2, sem næst Banka-
stræti.
KÖRFU GERÐIN,
Sími 2165.
PIANÓ
Til sölu mjög vandað
píanö. — Upplýsingar í
síma 81572 eftir kl. 5 í dag
Græna Matstofan
HEILSUHÆLI og HVlLDARHEIMILI fyrir fullorðið fólk, verður starf-
rækt frá byrjun júní til ágúst-loka n.k. á bezla stað á Suðurlandi. Aðstaða
til notkunar á heitu hveravatni til böðunar, sunds, simdkennslu og sól-
baða er ógæt. —
MATUR: Fullkomin og heilsusamleg næring eftir nýjustu þekk-
ingu, — sem gefur góða raun, — verður notaður. Tckið verður fólk, sem
þjáist af gigt, ashma, innvortis og útvortis kirtiabólgu, exemi, ofnæmi
o. fl. En fólk ineð smitandi sjúkdóma fær ekki visl á hælinu — eða fólk,
sem er rúmliggjandi.
Yfirlæknir hælisins og eí'tirlitsmaður verður hr. Jónas Kristjáris-
son læknir, Gunnarsbraut 28, Reykjavik.
Þeir, sem hafa áliuga fyrir dvöl á slíku hæli, sendi skriflega um-
sókn til afgr. þ. blaðs fyrir 14. maí n.k., merkt: „Græna matstofan —
882“. — Geta skal um aldur — lasleika — og hvaða mánuð óskað er að
dvejja á heilsuhælinu.
Græna IViatstofan
Reykjavík