Vísir - 12.06.1950, Side 7

Vísir - 12.06.1950, Side 7
V I S I R Mánudaginn 12. júní 1950 fjærst dyrunum, en gripir bónda fyrir framan þá. De Fleurac liafði ekkert Ijós. Ef liann gengi ekki of langt inn — — — ' Hann var koininn að dyrunum niðri. De "Wartliy fýghli Iioiium eftir og sagði kæruleysislega: „Þetta virðist vera heiðarlegasta fólk. Það scgir líklega satt. Hafi þau íiðið af stað í morgun, eru þau komin lil Savoý hú og við þurf- um þá ekki að leila lengur.“ De Fleurac skrikaði fótur á taðkögli og var næstum dottinn. Ilann bölvaði, gekk nokkur skref inn í húsið og var næstum dottinn í annað sinn. Þegar augu lians vöndust mvrkrinu, kom hann auga á nokkra uxa þarna inni, fá- einar kindur, kú og horaða lend áburðarklárs. Honum skrilcaði fótur í þriðja sinn og þá var honum nóg boðið. „Hér er ekkert,“ sagði Iiann, „sem bægt er að leggja sig í Iiættu fyrir. Ilvað skal gcra?“ Anne hallaði sér upp að öxl Blaises. Svo lélli lienni við þessi orð. „Nú, við riðum bara aftur iil veilingabússins í siðasta þorpinu, sem við komum við í,“ svaraði deWarthy. „Vist- in var þar sæmiJeg.“ „En við gætum haldið áfram lil Saint-Bonnet.“ „Til Iivers? Þú hlýtur að bafa gaman af að sitja á best- baki. Við höfum ekki leiðarbréf um Savov og getum heldur ekki stöðvað þau, þótt við næðum þeim þar.“ „Þú vilt þá hætta eftkförinni?‘‘ „Vitanlega,“ De Warthy teygði úr sér og leil til tungls- ins. „Þú ert svei mér rólegur,“ sagði förunautur hans. „Það er heldui* ekki að ástæðulausu,“ svaraði de Warlliy og geispaði. „Eg veit til dæmis alls ekki, hvort konungur rnundi þakka okkur fvrir að koma aftur með stúlkuna, þegar hann fréttir, að hún bafi blaupizt á brott með de Lallicre. Hún er notuð, vinur minn — hver getur efað það? — tvimælalausl notuð eftir reisuna.“ De Warthy hló stultaralega og hinn tók undir með hon- um. Blaise fann, að Anne stirðnaði við blið lians. Sjálfur varð bann ijeitur af reiði. „Ileldur þú,“ hélt de Wartby áfram, „að konung langi til að taka upp þráðinn, þar sem einn hermanna lians lét hann niður falla og hælti á, að menn segi um hann, að bann taki það með valdi, sem de Lalliére fékk fyrir ekk- ert? Nei, engin hætta á því.“ „Það er ósennilegt,“ svaraði de Fleufac. „Heppinn hann de Lalliére. Hún er Iaglegasla stelpa. En hann ætti að forð- ast konung á næslunni.1* „Hann um það,“ mælti de Warthy. „En hvað okkur snertir, mun enginn geta sagt, að við höfum ekki gert skyldu okkar við konung. Við böfum riðið eins og óðir mcnn, siðan við hittum kerlinguna de Péronne i Sens. Það cr ckki okkar sök, þótt skötuhjúin liafi verið komin of Iangt á undan okkur.“ „Satt er það.“ „Annað atriði kemur einnig til greina í þessu máli. Ilertogafrúin talaði ekþi við þig, áður en við lögðum af stað. Hún lalaði við mig. Þú veizt, að hún. htur útundan sér á merin, þegar einhver brögð efu í tafli.“ „Eg veit það,“ sagði de FJeurac. „Jæja, bún leit þannig á niig og sagði: „Eg vona, að yður takist að gera eins og konungur skipar yður. En eg mundi harma það. ‘Gleymið þvi ekki, de Wartliy,“ mælti liún.“ „Ilali!“ mælti de Flcurac. „Hvers vegna sagðir þú mér eklti frá þvi?“ „Til þcss að þér yrði ekki órólt. En nú getum við snúið aflur til hirðarinnai’ með góða samvizlcu. Ertu mér ekki sammála ?“ „Vissulega“. Það mátti heyra á rödd de Fleuracs, að liann var hinn ánægðasti. Þeir stukku á bak við svo búið og andartald siðár þeyslu þeir á brott. Eftir svo sem mínútu var jódynurinn nærri liljóðnaður. , Anne og Blaise mæltu ekki orð af vörum langa Iiríð. Það var cngin þörf á að gefa skýringu á þögn þeirra. Það var áln*ifameira að heyra dónx heimsins en hugsa sér bann. Það var ckki fyrr en húsfreyja og böndi hennar læddust lit á hlaðið, að Amie sagði eins og utan við sig: „Við verðum að þakka þeim fyrir lijálpina.“ Þegar Blaise var lagzlur í heyið aftur, gat hann ekki sofnað með neinu móti. Og liami þóttist lieyra, að Anne gæli heldur ekki fest blundinn. 23. KAFLI. Frá Saint-Bonnet til Bourg-en-Bresse, þaðan til Nantua og loks lil Chatillon-de-Michaille. En hestar þeii'ra voru nú orðnir þreyttir og land auk þess liálent, svo að þau fóru ekki hraðar yfir en minnkandi fjárráð Blaises kröfðust. Það var komið undir kveld fhnmta dags frá brottför þeirra frá bæ Audin-lijónanna þegar þau voru biún að fara yfir Jurafjöll og snæviþakin króna Mont Blancs blasti við þeim á vinstri hönd, þau sáu glampa á Genfarvatn og eygðu turnspiriírnar í Genf. Þegar þau áðu i siðasta sinn í Chatillon, fór Anne í gulT inn og dumbrauðán kjól, sem var sannarlega illa farinn af ferðavolkinu, en þegar hún var búin að strjúka mestu brukkurnai* úr honúm, var bann sæmilegur til bráða- birgða. Hún sat enn liestinn á karlmanns vísu, en pilsin náðu niður á ökla. Annars var hún ekki búin sem ferða- langur. Blaise hafði einnig reynt að liressa upp á útlit sitt, farið í föt þau, sem hann liafði keypt af hirðmannin- um í Fontainebleau og tekið sáraumbúðirnar af enninu. Þessar breytiifgar höfðn talsverð áhrif á framkomu þeirra hvors í annars garð, sem bafði breytzt mjög eftir að þau hlýddu á tal scndimanna konungs. Þau voru gætn- ari í tali, en annars var framkoma þcirra raunverulega samúðarfvllri en áður. „Nú skiíjast senn leiðir,“ sagði Blaise hugsi og horfði fram á veginn. Hún kinnkaði kolli og sagði lágt: „Já, nú er stuttur spöl- ur eftir. Á morgun verð eg konún að hirðinni og þá byrjar sama uppgerðin og áður. Þetta liéfir verið skennntilegt millispil.“ „Sem þér munuð aldrei verða jafngóð af,“ mælti Blaise _____________________» Plydseríngarvél Zig-zag saumavél Sokkaviðgerðarvél óskasf keyptai*. Uppl. i sima 1247, efth* kl. 7 i dag. Vatnslásar ásaiht botnventli í hand- laugar. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsslírifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Til Akureyrar og Húsavíkur á þriðjudag. Sæti laus í scx manna bíl. — Uppl. í sima 7461. BEZT AÐ AUGLtSA IVÍSI Slcmabúíh GARÐIJR Garðastrætí 2 — Síml 7299. Lopi og ísaumsgam Margir litir. „Hér eru þrælabúningar og voj)ii“, sagði Pcrry. „Dulbúið ykur og vopn- !Zt“. „ÞeSsi göng liggja niður á við“, sagði Perry, „en ég lield. liér sé undan- koinulei'ð“. „Göngin eru koldimm'1, sagði Perry. „Við bindmn okkur sanian, þá fýnunist við ekki‘‘. Gridley liélt áfrani sögunni: „Þeir1 þreifuðu sig lengi frain eftir göngun-t um-------i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.