Vísir - 17.07.1950, Page 1
40. árg.
Mánudaginn 17. júlí 1950
158. tbl.
íslenzk stúlka valin flug-
freyja ársins 1950.
ÍVIargréf Guðmundsdóttlir iifá
LoftSeiðum sigraði s sam«
keppni s
Islenzk stúlka, Margrét
Guðmundsdóttir, flugfreyja
bjá Loftleiðum, var kjörin
„Flugfreyja ársins 1950“ í
samkeppni, er fram fór í
London í fyrradag.
Samkvæmt upplýsingum,
sem „Vísir“ hefir aflað sér,
mun samkeppni þessi hafa
verið m jög hörð, enda marg-
ir þátttakendur frá 15
stærstu flugfélögum Evrópu,
svo sem brezka félaginu
BOAC, franska félaginu Air
France, hollenxka félaginu
KLM og fleiri.
Sámkeppnl þessi mun í því
fólgin, að keppendurnir sýni,
hverja kosti úrvalsflugfreyja
verði að hafa til að bera, svo
sem alúðlega framkomu og
lipurð í nmgengni við far-
þega, snyrtimennsku, rösemi,
eí' eitthvað bjátar á, og
þokkalcgt útlit.
Margrét Guðmundsdó ttir
hafði dvalið í London í hálf-
an mánuð eða svo fyrir
Ný gjaldskrá
fyrir yfir-
færslur.
Laugardaginn 15. þ. m.
lækkaði Landsbankinn
gjaldskrá sína fyrir yfir-
færslur. Gjaldið er nú sem
hér segir. (I svigum er
fyrri gjaldskrá):
Norðurlönd og
Stóra-Bretland
tékkar % % (</2%)
Símsk. y4% (1%).
U.S.A. og Can.
tékkar %% (3ý%).
Símsk. 114% (l'/2%).
Fyrir bankaábyrgð greið-
ist f2 % lyrir fyrstu 3 mán.
og' 2 næstu 3 mán. tímabil
reiknast l/4% fyrir hvort
tímabil.
Útvegsbankinn heí'ir
ekki tilkynnt lækkun á yf-
irfærslugjaldskrá,
kunnugt sé.
svo
keppnina, ásamt fleiri stétt-
arsystrum sínum. Hún hefir
starfað hjá Loftleiðum um
tyeggja ára skeið, og „Vísir“
mun fara nærri um áldur
hennar, ef sagt er, að hún
sé 22 ái'a gömul.
Islandi er að sjálfsögðu
sómi að framistöðu þessarar
stúlku. Islendingar hafa þeg-
ar fengið orð á sér fyrir
trausta flug'menn og flug-
vélar okkar þykja hvarvetna
góðir farkostir. Nú er þá líka
sjmt að íslenzkar stúlkur,
seln starfa í millilandaflug-
vélum, geta einnig haft í
fullu tré við þær erlendar
stallsystur sinar, er frægast-
ar þykja, og ríflega það. —
„Vísir“ óskar Margréti Guð-
mundsdóttir og Loftleiðum
til hamingju með sigurinn í
ikið tjón af skriðnföEium
Heyðarfirði og Eskifirði.
Engin síld
um helgina.
Um helgina hefir verið
svarta poka og austanbrœla
á miðunum og lítil sem eng-
in síld veiðzt.
Frétzt hefir aöeins um
ú skip, sem urðu síldar
í morgun og gær. Það er
fyrst og fi'emst Illugi sem
500 mál út af Skoruvík
austanvert Langanes.
Af þessum afla fékk hann
um 100 mál í gærkveldi, en
hitt í morgun. Stígandi frá
Ólafsfiöi fékk 250 mál í
gærmorgun, og mun hann
nú vera kominn til Raufar-
hafnar til aö landa þar. Ein
ar Hálfdán fékk 120 mál í
gærkveldi. Öll þessi síld
fékkst fyrir austan Langa-
nes.
VeÖur er mjög óhagstætt
til veiða, því auk þokubræl-
unnar er strekkingsvindur
til hafsins, allt upp í 6 vind-
stig, og töluveröur sjór.
Á Siglufirði var í morgun
gott veöur og sólskin, en sá
þaðan í biksvartan þoku-
bakkann fyrir f jarðarmynn
inu.
Innbrot.
Innbrot var í fyrrinótt
framið í Þvottamiðstöðina
við Borgartún.
Brotin var upp útidyra-
hurð og farið inn með þeim
hætti. Ekki er«enn Vitað hvftrt
nokkuru hefir verið stoliö
Féllu á Eskifjarðarveginn
á 20-30 stöðum.
OSSi si<ir&$n»istBBSíÍB8ns «s líóisnunt
í Mewjsjins'íirðí.
SíSari hluta aðfaranætur
Iaugardagsins og á Iaugar-
dagsmorguninn féllu fjöl-
margar skriSur úr Hólma-
tmdi viS ReySarfjörS. Þær
lokuSu m. a. veginum á
mörgum stöSum á milli
EskifjarSar og ReySar-
fjarSar og ein skriSan féll
á bæinn Hólma í ReySar-
firSi og olli þar verulegum
skemmdum.
AÖfaranótt laugardagsins
geröi ofsarigningu við Reyð-
arfjörð, en sem náði þó ekki
yfir nema lítiö svæöi, aöal-
lega á Hólmatind og næsta
umhverfi hans.
Regniö var svo stórkost-
legt, aö jarðvegur losnaöi
víða í fjallinu og féll niöur
Dvelur í höfuðborg
Norðanmanna.
Brezki sendiherrann hjá
Suður-Kóreu lýðveldinu
dvelst nú í höfuðborg Norð-
ur-Kóreu.
Brezka stjórnin hafði far-
ið þess á leit við Sovétstjóm
ina að hún grenslaðist fyrir
um hvar hann væri niöur-
kominn, en hann varð eftir
í Seoul eftirr að varnarher
Suður-Kóreu flýöi þaöan og
innrásarherinn tók borgina.
Átökin í Suður-Kóreu eru að harðna og' flytja herbílar daglega f jölda sjátfboðaliða frá
Suður-Kóreu norður á bóginn til þess að taka þátt í bardögununt. Myndin sýnir eina
lest herflutningabíla, sem eru að leggja af stað til vígstöðvanna.
í skriöum. Þannig féllu 20
—30 skriöur yfir veginn
milli Reyðarfjarðar og Eski-
fjarðar og þar meö hafa bif-
reiðasamgöngur til Eski-
fjarðar og Norðfjaröar al-
gerlega teppzt. Er þaö taliö
vera um vikuverk meö 2—3
jarðýtum aö ryðja veginn
og gera hann færan öku-
tækjum.
Þessar skriöur, sem þarna
féllu ollu yfirleitt ekki ööru
tjóni en því sem varð á veg-
inum.
Hins vegar féll heljarmik-
il skriða á Hólma, gamla
prestssetrið í Reyðarfirði og'
olli þar verulegum skemmd-
um. Féll hún klukkan 10—
11 á lagardagsmorguninn
ofan úr fjallabrún og alveg
niöur í sjó. Þessi skriða eyði
lagöi túniö á Hólmum að
miklu leyti, tók burtu hlöðu
og geymsluskúr, auk þess
sem hún tók burt jarðyrkju-
verkfæri, kol og matvæli.
Hún féll á grjótrétt og hlað-
inn túngarö fyrir ofan bæ-
inn og sér ekki urmul af því
eftir. Hluti skriðunnar skall
á íbúöarhúsinu, sem er stein
steypt, og sakaöi það ekki.
Hins vegar féll hún inn á
gamlan kirkjugarö, og olli
skemmdum á hluta af hon-
um og tók burt eitthvað af
legsteinum. Þá féll skriöán
á 20—30 hesta af töðu sem
lágu á túninu, en annaö eins
heymagn var komiö í hlöö-
una sem skriöan tók burt.
ekki búist við að unnt
veröi aö nýta jörðina í sum-
nema aö litlu leyti, þar
sem túniö er aö mestu eyöi-
Óhemju vatnavextir hlupu
samtímis þessu í ár og læki
og m. a. olli vatnsflóö
skemmdum á brúnni yfir
Njörvadalsá í Reyðarfiröi.
Hún hefir þó veriö gerö aft-
ur og eru samgöngur óhindr
aðar upp á Hérað.
Byrjaö veröur í dag að
ryöja aurinn og skriöuhlaup
in af veginum til Eskifjarö-
ar.