Vísir - 18.08.1950, Síða 6

Vísir - 18.08.1950, Síða 6
6 V I S I R Föstudagiiin 18. ágúst 1950 lcaupa þar fyrir 7—80 ínillj: á árinu. Ef eg hitli Eggert í Mádrid, voru þeir þar með mér Helgi Þöi*arinsson, fram kvæmdarstjóri S. 1. F. og Þórðuf Albértsson, umhóðs- maAui* S.l.F. * á Spáni. Við ræddum um Spánarviðskipt- verða rúmlcga 40 milljónir króna. Aðrir markaðir: Eg man ekki til, að við höfunl víðskiþtasamnihg við néitt annað lánd, sém flyt'- ui* irih sáltfisk. Og þar sem in, og kom öllum sanian um, bein vöruskipti eru ékki að sjálfsagt væri að gefk al-(leyfð, getum við hvergi riema gjörlegan frjálsan innflutn-(á Spáni selt saltfisk gegn ing frá Spáni. Okkur fannst greiðslu í mynt þeirra þjóð- einkennilegt, ef það væri ar, sem kaupir. Að verzla ekki til hagshóta fyrir okk- í okkar eigin mynt, er ekki ur að flytja heim eitthvað leyft, og erum við sennilega af þeim glæsilegu vöruhirgð- j eiria þjóðin í heiminum, sem um, sem fylltu verzlanir ekki verzlar í sinni eigin Spánar, og vitað er að vant- mynt. Markaðirnir eru til fyr- ar svo mjög hér og láta ir saltfiskinn, ef leyft er að Spánverja fá í staðinn eitt- verzla við markaðslöndin livað af fiskinum okkar, sem 'með þeim verzlunaraðferð- við erum oftast í vandræð- um, sem þeim hentar. Hins- um með, en þeir sækjast svo vegar hafa markaðslöndin mjög eftir. jflest torveldað með höftum i eða tollmúrum kaup frá þjóð- En hvernig standa þá Um, sem ekkert eða lítið þessi mál hér heima. Sjávár- vilja kaupa af þeim. útvegsmálaráðherra hefir j veitt S.l.F. heimild til að( Cuba er eitt af þeim lönd- selja til Spánar 1500 tonn af um, sem kaupir mikið af hlautsöltuðum fiski og 2000 saltí'iski.Þar er meðal annars tonn af verkuðum fiski. And- markaður fyr ýmsan þann virði þessa fiskjar er ca. 20 fisk, sem erfitt er að selja milljónir króna. Fjárhagsráð annarsstaðar. Engin inn- mun liafa verið andvígt því, j flutningshöft eru á Cuha, og að svona mikið yi*ði leyft á þeir geta greitt með dollur- Spán, en ráðherranna leyí'ði j Um. En við verðum að þetta þó í trássi við ráðið.' greiða kr. 1,63 pr. kg. hærri En Fjárhag'sráð hefir enn í toll af okkar fiski, en Norð- hendi sér að stöðva þessar menn og ýmsar aðrar þjóðir, sölur, og* það er allt útlit á,1 sem kaupa mikið af Cuba. að það ætli að gera það. Nú Hefir því ekkert enn verið fyrir skömmu var enn ékkijselt til Cuba í ár. Aðalút- húið áð fá innfluthingsleyfi fliitningur Cuha er sykur. á Spán fyrir fyrri farminum, Með skömmtun er séð fyrir vegna þess, að við vorum því, að við noturii ekki of enn ekki búnir að greiða það mikinn sykur. Meiri partur- milcið til þeirra fyrir vörur, iuu af sykri þeim, sem við að það, ásamt yfirdráttar- notum er keyptur gegn heimildinni, milli landanria, greiðslu í dollurum eða sterl- rúmaði andvirði farmsins. ing, og sjálfsagt eitthvað af En þar sem Spánverjar því cr upprunalega frá Cuha, kaupa fiskinn foh., vilja þeir þó það sé keypt frá þriðju eklci senda skip eftir smá- þjóð. slöttum. Það var því, nú fyi*- j Þannig er þetta yfirleitt, ir stuttu síðan ekki búið að annaðhvort er ekki hægt að kaupa vörur frá Spáni fýrir selja fiskinn til markaðs- néma ca. 3 milljónir, og eru landanna, eða að greiða verð- þó rúsínurnai’, sem Fjár-.ur stóran hluta af honum í hagsráð leyfði, til þess að tolla, þegar ávallt er krafizt forða þjóðinni frá appelsín- að verzla í mynt þriðja unum, sem fyrr er sagt frá, lands. þar innfaldar. Alveg fram tilj þessa hefir Fjárhagsráð synj- Aðrar vörur. að um leyfi fyrir sýnishorií- j Eg hefi nú aðallega rætt um á nauðsynjavörmn frá um þorskbolinn, frystan eða Spáni. Það cr því allt útlit á, saltaðan, en það er svipað að Fjárhagsráð ætli að sjá með ýmsar aðrar vörutegund til þess, að Spánarviðskiptin ir. Haustið 1947, þegar Faxa- verði ckki til þess, að útvegs- síldin veiddist mest, var liægt menn geti fengið gott verð að selja síldarlýsið fyrir mjög fyrir fisk.sinn, og búðirnar gott verð ineð greiðslu í fyllist um of að spænskum sterling eða öðrum góðum vörum frekár en öðrum.' gjaldeyri, en þá sættu við- Snennna í þessum mánuði skiptayfirVÖldin sig ekki við samþykkti stjórn S.l.F. að þá mynt héldur kröfðust fara þess á leit við rikis-! greiðslu í dollurum. Það stjórnina, að hún leyf'ði að reyndist elcki hægt að selja sélja til Spánar 6000 tonri af nema sáralilið af lýsinu með verkuðum íiski til viðbótar, greiðslu • í dollurum, og það við það .sem áður var veitt, j fyrir mun líegra verð. Þeg- þar sem það sem það v.oru ar síldveiðarnar hjá Norð- einu möguleikarnir til að ná jmönnum býrjuðu upp úr ára- viðunandi méðalverði fyrir mótunum, minnkaði eftir- fiskinn, verðmæíi þess mundi j Framh. á 7. síðu. REYKJAVÍKURMÓT i. fl- heldur áfram á morgun á Mélavellinum og leika þá Fram og Valur. Leikurinn héfst strax að loknum leik K.R. og Víkings í meistara- flokki. — Mótanefndin. f.R. KOLVIÐARHÓLL. Sjálfboðavinna um helgina. Skíðad. Í-R. Í-R. Innanfélagsmótið heldur áfram kh 7,15- Handknattleiksflokkur karla, æfingar í kvöld kl. 8,30. Í.R. VÍKINGAR! 3. og 4. fl. æfing á Háskólavellinum í kvöld kl. 7- — á áríöandi a‘S alir mæti- K.R. KNATT- SPYRNUMENN. — I,. II- og III. fh — æfing í kvöld kl. 7— 8 á íþróttavellinum. Áriðandi aö allir mæti. Innanfélagsmót veröur í kvöld kl. 7 í 200 m. hlaupi, ef veöur leyfi.r, annars kl. 3 á morgun- Frjálsíþróttad. Ármanns- Flandknattleiksflokkur karla Ármanns- Áríðandi æfing í kvöld á vellinum kl- 5—7- Nefndin. Til leigu óskast tvö herbergi og eldhús. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 80526, frá kl. 3—5. DREIFINGAR ventill af garðúðunartæki tapaðist, senniléga vestur á Hring- braut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7183. (363 í FYRRADAG, miöviku- dag, tapaðist silkislæða brún og hvit með frönsku munstri frá Kirkjuhvoli um Tjarnar- götu að Reynimel 39. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 4235. Fundarlaun. (369 STÓR felgulykill ásamt varadekksfestingu tapaðist 1 gær á Kársnesbraut eða Hafnarfjarðarveginum. Uþpl- í síma 6969. (372 • ‘Wmiá' ■ PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Gu'S- rúnargötu 1. Sími 36,12 (t8 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah/ Laugavegi 82. — Gengið ínn frá Barónsstíg. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hréin- gerninga. Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Sími 5184. . SNIÐSTOFA mín er í Tjarnargötu 10 A (ekki B). Bjarnfríður Jóhannesdóttir. amm 2 GÓÐAR stofur til leigu í nýju húsi í Hlíðunum. Geta verið samliggjandi eða sitt í hvoru lagi Tilboö sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „3—1163“. (279 TIL LEIGU tvær stofur samliggjandi fyrir 2 ein- hleypa sjómenn í fastri stöðu, eða verkamenn hreinlegri vinnu. Reglusemi áskilin. Upph á öldugötu 27 SÓLARSTOFA, 4x5 m með svölum,' sér inngangi, snyrtiherbergi og sturtubaði til leigu. Reglusemi áskilin Tilboö sendist blaSinu, — 1171“. (365 merkt: „Herbergi 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast, helzt sem fyrst. Hringja í síma 80684. (366 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast sem fyrst, merkt: „K. N- —■ 1173“- TilboSum sé komið til afgreiðslu Vísis- (367 HERBERGI- Reglusöm stúlka óskar eftir góðu her- bergi. Uppl. í síma 3974 kl. 2—9. (368 ÓSKUM eftir tveimur herbérgjum í sama húsi. — Húshjálp og barnagæzla, ef óskað er. Uppl. í síma 4920 til kl. 7 í dag og 9—12 f. h. á morgun. (371 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem næst Ing- ólfskaffi- — Tilboö sendist blaðinu fyrir miðvikudag, — meflct: „Á. 0.-1174“. (376 KAFFISTOFAN í Kola- sundi hefir opnað aftur. (377 GÓLFTEPPI 3x3 y2 m. til sölu. Hagamel 16, kjallara kh 7—9 í kvöld- (378 NÝ, þýzk ljósmyndavél í skinntösku til sölu. Merki: „A. D. F. A. IraletteK Upþl- x síma 1629 frá kl. 6—7 í kvöld og 4—5 á morgun, laugardag. (375 NÝTÍNDIR ánamaðkar til söiti. Sími 2137. (374 LJÓS gaberdinfrakki og buxur á meöalmann til sölu* Nökkvávogi !• (373 LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkar til sölu, stórir, ný- tindir! Skólavörðuholt 13 við Eiríksgötu- Sími 81779- (37° TIL SÖLU nýr ullar- gaberdin-karlmannsfrakki, meðalstærð. Einnig notaður vetrarfrakki- Uppl. Skarp- héðinsgötu 14, kl. 5—8 í kvöld- (364 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. á Hringbraut 59* (362 NÝ Rafha-eldvél til sölu (venjuleg gerð). — Tilboð, merkt: „60606—1170“, send- ist dagbi. Vísí fyrir 22- þ. m. (361 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn- — Sími 80059- Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KLÆDASKAPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, berð, mmrgskonar. Húsgagnaskál- !nn, Njálsgöta 112. •— Sími 81570. (4i« TIL SÖLU, Frakkastíg 13, kjallara, kjólar, kápur og föt. Einnig rafkhúin sauma- vél, vínbar, Rafha eldavél o. m. fl. (319 KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös 0 g dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttalca Höfðatúni 10. Chemia h..f. Síriii 1977 og 81011. STOFUSKÁPAR, komm- óður, rúmfatakassar og borð eru til sölu í Körfugerðinni, Bankastræti 10. (278 KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Simi 4714 og 80818. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófópnlötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682* Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ar, aaumavélar, notuð hús- (jðgn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- freiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sírni 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara, Uppl. á' Rauðarárstíg ari YkiallaraV — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh 4—5-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.