Vísir - 18.08.1950, Síða 7

Vísir - 18.08.1950, Síða 7
V I S I R 7 Föstudaginn 18. ágúst 1950 vörðunum í kastalanum. Það þyrði eg að liengja mig upp á.“ Þarna gægðist ávæntur ljósgeisli í gegnum vonleysið. Pierre blátt áfram andvarpaði af ánægju. „Hver fjárinn, lcæri vinur, ef þú getur hjálpað mér þá láttu verða af þvi og eg' skal fylla pvngju þína.“ Hinn bandaði frá sér hendinni af mikilli hógværð. „Við getum alltaf talað um það, þegar björninn er unninn.“ „Þetta er ágætt “ sagði Pierre nú. „Fylgdu mér nú til kvennanna. Eg vona að þær geti lagt af stað í kvöld. Vilt þú sjá um að pósthestarnir verði tilbúnir?“ „Það slcal ekki bregðast,“ sagði Francois og beygði sig. „En ef yðar bátign viljið fara að mínum ráðum, þá skul- uð þér ekki fara að lieimsækja konurnar, án þess að þeim sé tilkynnt um það fyrst. Það gæti komið þeim í vanda.“ Pierre skildi það samstundis. „Hver er þá þín tillaga?“ „Hvers vegna eldci að liitta ungfrú Renée bjá Clos des Moines, eins og yðar ágæti gerði seinast. Kofinn er skammt frá, og eg g'æti fært benni skilaboð undireins. Myndi það ekki benta yður?“ Þekldng töframannsins á mannlegu eðli var miklu raunhæfari en töfrabrögð bans. Það bafði ekki bvarflað að Pierre að stefnumót milli hans og Renée einnar væri mögulegt undir þessum kringumstæðum. En nú virtist það aðeins eðlilegt, eins og' galdramaðrinn útskýrði það. Hann ljómaði allur. „Þetta er það eina rétta. Þú ert vinur minn, Francois, Eg ætla að bitta liana lijá Clos des Moines. Síðan munum við bæði íara á fund'frúarinnar.“ —o—- Engin vissi livenær klauslurrústir þessar, sem nefndar voi’u CIos des Moines, höfðu verið bygg'ðar eða livenær þær böfðu síðan verið yfirgefnar. Blómaskeið þess til- beyrði löngu liðnum árum, hundruðum árum aftur i tím- ann. Ef til vill Iiafði það verið eyðilagt í stríði, eða land farsótt lagt það í eyði, cf til vill böfðu munkarnir blátt áfram yfirgefið það og flutzt til annars klausturs. Síðan bafði skógurinn vaxið yfir það. Gömul eikar- og' bevkitré uxu bér og hvar, þar scm áður liöfðu verið samkomuher- bergi múnkanna. Fallnir steinstöplar og steinbogar lágu alþaktir mosagróðri eða umvafðir sínu margra hausta. En leyfar ldausturinúranna slóð'u ennþá uppi, og sums staðar sást dauft letur höggið í stein eða útskurður, brotn- ar hvelfingar, inngangur inn í ekki neitt. Háaltarið, nú allt þaldð mosa, giiæfði ennþá vfir bringum, sem áður ‘UBIpdBJ[ gTJOA Ty|Kt[ Og, eins og skógurinn slcrcið yfir klaustrið, svifu munn- mælasögurnar yfir Clos des Moines. Það var nú, eins og að líkindum lætur, ofurselt illum öndum og reimleikan- Útflutningsfram- leiðslan. Framh. af 6. síðu. spurnin eftir síldarlýsi og verðið lækkaði. Þá var fyrst leyft að selja, með greiðslu í öðrum myntum en dollur- um, en of seint, og útkom- an varð sú, að við fengum miklu lægra verð fyrir lýsið en vera þurlti. Það getur oft verið hægt að selja afurðir okkar fyrir viðunandi verð i október-nóvember, þó það sé ekki hægt tveim til þrem mánuðum síðar. Hér hefir verið bent á nokkur dæmi, scm sanna, að viðskiptayfirvöldin hafa tor- veldað og stöðvað sölur og framleiðslu afurða oklcar, og oft orðið þess valdandi, að selja varð fyrir lægra vérð en vera þurfti. Þessar verzlun- araðferðir, sem viðskiptayf- irvöldin hafa krafizt, liafa ásamt rangri gengisskrán- ingu, orsakað það, að fram- leiðslan befir orðið miklu minni en annars hefði verið. Benjamín Eiríksson, liag- fræðingur, mun hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að fiskiskipastóllinn hafi ekki verið nýttur nema 60% á undanförnum árum. Þegar þessi 60% af aflanum voru svo seld miklii lægri verði en hægt hefði verið, geta all- ir séð, að auðvelt hefði verið að hafa litflutning þjóðar- innar miklu meiri. Afkoma þjóðarinnar byggist á því, litflutningurinn sé mikill, framar nokkru öðru. Benja- mín ráðlagði, að verzlunin yrði gefin frjáls sem fyrst. Höfuðskilyrði fyrir, að það væri hægt, taldi hann vera, að gengisskráningin væri rétt á hverjuni tíma. Rétta gengis- skráuingu taldi hann vera, að mynt hvers lands væri skráð á því gengi, er hún mundi bafa með frjálsu framboði og eftirspurn. Þá taldi hann, að hin óeðlilega aukning á inn- lenda neyzluiðnaðinum, sem hefði orðið vegna haftanna á verzluninni og verndartolla, drægi afkomumöguleika! þjóðarinnar verulega niður. j Því miður er ekki hægt að segja, að viðslviptayfirvöldin hafi lagt jafn ríka áherzlu á að spara frjáisa gjaldeyrinn svokallaða, cins og þeir hafa lagt á að afla .lfáns. ,Það væri allt of langt mál að fara út í þáð hér að þessu sinni. En eg get ekki látið vera að benda á, að öll skipin, sem byggð voru í Danmörku og Sviþjóð eftir stríðið og voru greidd með dollurum, hefði verið auðvelt að fá byggð á ítalíu og greiða þau þar með framleiðsluvörum okkar. Þá vil eg ekki láta hjá líða að minna á, að flutt hefir verið inn vefnaðarvara á tveim síðustu árumun frá Englandi fyrir ca. 20 millj., frá Hollandi fyrir ca. 8 millj. Og nú mnn vera í gangi ca. 15 millj. í vefnað- arvöruleyfum með greiðslu í sterling. En vefnaðarvörur er auðvelt að fá víða fyrir þær útflutningsvörur okkar, sem erfitt er að selja. Það er full ástæða til að látin sé fara fram rannsókn á allri starfsemi Fjárhags- ráðs og Yiðskipíaráðsins, sem réði þessum málum, áð- ur en Fjárhagsráð kom. Eg' er ekki í nokkurum vafa um, að þá mun sannast fylli- lega, að rangar starfsaðferðir þessara aðila hafa skaðað þjóðarbúið um hundruð millj. kr., og að þar er að leita að aðalástæðunni á því, hvernig hag okkar er komið. Siglufirði, 25. júlí 1950. Finnbogi Guðmundsson. -----♦------ — Strandið Framh. af 1. síðu. arurðu einhverjar skemmdir á bátum og skipum fyrir Norðurlandi. Meðal annars shtnuðu bátar upp á Húsavík og rak upp í fjöru. Sænsk- an fiskibát rak upp á Siglufirði en náðist strax út aftur. I morgun var And- vari á leið til Siglufjarðar með bilað stýri og hafði ms. Sigurður hann í eftirdragi. LJÖSMYNDASTOFA ERNU OG EIRIKS er f Ingólfsapóteki. c/éé? mm mánu- daga yj/ur//e/acf /f/a/íc/yf lÆ.KJAHéÖÍU 4. SÍMAR 6609-' i baOö" Innkaupatöskur VERZL. c g. SuwuQkA: — TARZAM — 667 Þegar hnifur. Tarzans gekk í hjarta Það varð Tarzan til láns að ungarnir dýrsins öskraði það og niissti takið, voru aðeins þrír, en þótt þcir væru sem það hafði á apamanninuni og ungir voru tennur þeirra cgghvassar sleppti honum beint fyrir ofan hreiðrið. og klærnar sterkar. Tarzan mjakaði sér áfram á magan- Hann var með rcipið bundið um sig um eftir ktettaveggnum hátt upp i loft- miðjan cins og alltaf og festi hann það inu og rannsakaði gaumgæfilcga rijogu- nú við liraundrang og hóf nú tilraun leikann á að klifa niður. til þess að láta sig síga niður. (

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.